Færsluflokkur: Ljósmyndun
19.9.2008 | 08:04
SUNDLAUGIN Í HVERAGERÐI OG VARMÁ - MYNDIR
Sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði. Varmá má sjá í bakgrunni
Sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði.
Sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði á björtum sumardegi (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði.
Sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði.
Sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði.
Sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Varmá lifnar við eftir klórslys í fyrra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.9.2008 | 11:02
FJÁRREKSTUR Á ÍSLANDI
http://photo.blog.is/blog/photo/entry/312094/
Ein þekktasta mynd af fjárrekstri er líklega að finna á gamla hundrað krónu seðlinum sem því miður vegna verðbólgu og stöðugu falli á íslensku krónunni er ekki til lengur.
Myndin er tekin við Gaukshöfði sem er klettadrangur ofarlega í Þjórsárdal og skagar út í Þjórsá. Gaukshöfði dregur nafn sitt af Gauki á Stöng, sem var veginn í höfðanum af fóstbróðir sínum Ásgrími Elliðagrímssyni, ein eins og oft vill vera, þá áttu þeir í erjum út af kvennafari!
En hér kemur svo síðasta getraunin um Íslenskar fjárréttir:
ÍSLENSKAR FJÁRRÉTTIR - MYNDAGERTAUN 4
Hér kemur svo myndasería númer 4 um réttir á Íslandi og vona ég að viðtökur verði jafn góðar og í þeim fyrri :)
31) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
32) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir? Skógarhólarétt. (JEG 9)
b) Hvar eru þessar fjárréttir? Skógarhólum Þingvallahreppi. (JEG 10)
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar? Um aldamótin 1900 (pabbi ekki heima) (JEG 11)
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar? Kringum Botnsúlur - Súlnadal - Búrfell - Ármannsfell og víðar. (JEG 12)
e) Hver er fjallkóngurinn? Fjallkóngur var til margar ára Sveinbjörn Jóhannesson Heiðarbæ en í dag er ég ekki viss en faðir minn veit allt um það. Leiðr. Halldór Kristjánsson er fjallkóngur (JEG 13)
f) Hvað sést meira á myndinni? Botnsúlurnar (JEG 14)
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
33) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
34) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
35) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
36) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir? Kjósarrétt (JEG 1)
b) Hvar eru þessar fjárréttir? Möðruvöllum í Kjós (JEG 2)
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar? Byggingarár annað hvort um 1940 og eittthvað eða 60 og eitthvað. (JEG 3)
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar? Svínadalur og Trönudalur (en einnig óskilafé úr heimalöndum) (JEG 4)
e) Hver er fjallkóngurinn? Leitarstjóri er Guðbrandur Hannesson Hækingsdal. (JEG 5)
f) Hvað sést meira á myndinni? Mest lítið. (JEG 6)
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
37) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
38) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
39) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
40) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir? Víðidalstungurétt. (JEG 7)
b) Hvar eru þessar fjárréttir? Víðidalstungu í Víðidal Hún. (JEG 8)
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
p.s. Þetta er blogg númer 4 í röðinni um Íslenskar réttir. Fyrra bloggið má sjá hér:
HÉR MÁ SJÁ HVERNIG SAFNA MÁ SAMAN FÉ! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/644332/
FUNDIÐ FÉ ER LAUSNIN http://photo.blog.is/blog/photo/entry/643140/
RÉTT SKAL VERA RÉTT NEMA FJÁRRÉTT, HÁRRÉTT EÐA KÓRRÉTT SÉ - MYNDAGETRAUN! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/641434/
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Mikill afgangur af opinberum rekstri í fyrra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljósmyndun | Breytt 23.9.2008 kl. 13:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
17.9.2008 | 19:25
SEYÐISFJÖRÐUR, SELUR - MYNDIR
Sumir vilja meina að það eigi að friða selinn, enda sé hann með falleg augu eins og ... Talað er um að selurinn hafi fjölgað sér mikið og getur verndun á einni dýrategund umfram aðra haft stundum slæm áhrif á jafnvægið í lífríkinu.
Við marga ósa og jafnvel eitthvað upp eftir ám, má sjá mikið af sel sem býður eftir að laxfiskurinn syndi upp árnar. Hvað ætli lendi margir laxfiskar í kjafti selsins með þessum hætti? How many salmons fish end in the seals mouth? Pictures from Glacier lagoon in Iceland, a salmon eaten by seals. Picture of Arctic Seals eating. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er annars úrdráttur úr fréttinni og ég vil taka það fram að engu hefur verið breitt :)
"Ekki skjóta sel án samþykkis lögreglu"
"atvikið tilkynnt til lögreglu"
"samþykki lögreglu þegar aðgerðin fer fram í þéttbýli"
"Vopnaburður bannaður í þéttbýli"
Allur vopnaburður innan þéttbýlisins er auðvitað bannaður"
"það er skýrt í lögreglusamþykkt"
"Menn þurfa að fá leyfi lögreglu og fylgd lögreglu í aðgerðina"
"ítrekaði að málið væri í rannsókn"
"Ég á eftir að skoða málið betur"
"einhver hætta hafi verið á ferðum"
"ýmislegt sem þarf að rannsaka í þessu"
"Málinu ekki lokið"
"sagði að þetta væri alvarlegt mál"
"þyrfti að sjá til þess að þetta gerðist ekki aftur"
"heimildinni til að skjóta sel í veiðiám"
"maður sem hefur skotvopnaleyfi eigi jafnframt að þekkja vopnalögin"
"Málið er í rannsókn hjá lögreglunni"
og það besta við fréttina er þetta hér:
"Skjóta ekki sel, nema það sé selur til staðar"
Ég held að hömlulausu Íslensku reglugerðarþjóðfélagi sé ekki viðbjargandi lengur!
Það er ýmis afþreying fyrir ferðamenn í boði á Seyðisfirði. Þar má nefna tækniminjasafn, skemmtilegar gönguleiðir, köfun og fl.
Seyðisfjörður Kajakferð (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
El Grilló var sökkt 10. febrúar 1944. Skipið var 10 þúsund lesta olíubirgðaskip Bandamanna sem þrjár þýskar flugvélar gerðu sprengjuárás á í síðari heimsstyrjöldinni á Seyðisfirði.
Skipið var vel vopnað, með tvær fallbyssur, fjórar loftvarnabyssur og fjórar rakettubyssur. Eins voru djúpsprengjur um borð.
El Grilló liggur á 30-40 metra dýpi á botni Seyðisfjarðar og er vinsælt er að kafa niður að skipinu.
Köfunarbúnaður (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Dömurnar á staðnum verkja athygli hungraðra ferðamanna :)
Hótel Aldan er vinsælt kaffihús. Hér sitja tvær ungar blómarósir og sötra kaffi (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Heimilt að skjóta sel en ekki án samþykkis lögreglu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljósmyndun | Breytt s.d. kl. 19:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
15.9.2008 | 11:06
FUNDIÐ FÉ ER LAUSNIN
Íslenska er flókið tungumál og auðvelt er að leggja mismunandi skilning í orðin þegar þau eru sett á prent. Það getur bæði verið kostur og galli. Ótvíræðan kost þess má finna í mörgum íslenskum kvæðum og bókmenntum þar sem höfundar fá að leika sér með tungumálið.
Fyrirsögnin á mbl.is um daginn "Gripnir í Baulu eftir fjársvikaferð" fékk mig fyrst til að halda að þarna væru "Fjárglæframenn" að ná sér í fé við fjallið Baulu :)
En svo var víst ekki raunin. En annars lítur sjoppan Baula svona út séð úr lofti:
Picture of Baula (shop) in Borgarfjord in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
En aftur á móti er fjallið Baula mun tignalegra og gnæfir yfir þar sem það stendur inni í botni Borgarfjarðar.
Hér er horft til norðurs þar sem nýji vegurinn um Bröttubrekku liggur. Baula er auðveldust uppgöngu suðvestan frá eins og sjá má á myndinni. Picture of mountain Baula in Borgarfjord in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá Baulu þegar verið er að fljúga norður yfir Holtavörðuheiði. Baula er keilumyndað líparítfjall vestan Norðurárdals, 934 m hátt. Baula myndaðist fyrir rúmlega 3 milljónum ára í troðgosi.
Á fjallinu má sjá að þar hefur verið mjög þykkur ís yfir og strýtulaga lögun þess segir að gosið hafi ekki náð upp fyrir efri brún jökulsins. Picture of mountain Baula in Borgarfjord in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Fjárglæframennirnir ættu frekar að leita fyrir sér í fjallinu Baulu. En þjóðsagan segir að á Baulutindi sé tjörn og í henni óskasteinn. Fjallið er að vísu ekki auðvelt uppgöngu, en það var fyrst klifið svo vitað sé árið 1851 og þótti afrek þá.
En núna eru víst menn inni á alþingi hættir að að baula og nýjustu fréttir þaðan fregna að nú hríni þingmenn í anda þess sem lýst er í frægri bók eftir Orson Welles. Annars tók ég eftir því þegar ég var að leita af upplýsingum um þennan fræga rithöfund á wikipedia að það voru upplýsingar um kappan á nánast öllum tungumálum ... nema á íslensku :)
En svo við snúum okkur að næsta máli sem er:
ÍSLENSKAR FJÁR- OG HROSSARÉTTIR - MYNDAGERTAUN 2
Fundið fé hefur löngum verið lausnin þegar þrengir að í þjóðarbúinu. Í margar aldir, var það íslenska sauðkindin sem hélt lífinu í einni fátækustu þjóð í Evrópu í köldu og hrjáðu landi.
Víða um land má sjá þess merki og eru réttir eitt dæmi um slíkt. Hér kemur svo samantekt á fleiri réttum í svipuðum dúr og ég var með í síðasta bloggi.
11) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
12) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir? Brekkurétt (Karólína 6)
b) Hvar eru þessar fjárréttir? Norðurárdal í Mýrasýslu (Karólína 7)
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar? Brattabrekka og Norðurárdalur (Karólína 8)
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni? Grábrók (Karólína 9)
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
13) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir? Fellsendarétt (Karólína 10)
b) Hvar eru þessar fjárréttir? Miðdölum (Karólína 11)
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar? Miðdalir? (Karólína 12)
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni? Fellsendaskógur, Reykjadalsá og Náhlíð (Karólína 13)
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
14) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
15) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
16) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
17) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
18) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir? Kirkjubólsrétt (Karólína 1)
b) Hvar eru þessar fjárréttir? við Streingrímsfjörð í Strandasýslu (Karólína 2)
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar? þarna var gömul rétt en endurbyggð 79-80 (Karólína 3)
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar? Frá Hvalsá við Steingrímsfjörð að Hrófá (Karólína 4)
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni? Sævangur var félagsheimili en nú er þarna sauðfjársetur, Kirkjuból sést þarna líka. (Karólína 5)
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
19) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
20) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir? Tungnaréttir (Helgi Pálsson 1)
b) Hvar eru þessar fjárréttir? við Fossinn Faxa (Helgi Pálsson 2)
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar? afréttur Tungnamanna (Helgi Pálsson 3)
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni? Fossinn Faxi (Helgi Pálsson 4)
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
p.s. Þetta er blogg númer 2 í röðinni um Íslenskar réttir. Önnur blogg má sjá hér:
RÉTT SKAL VERA RÉTT NEMA FJÁRRÉTT, HÁRRÉTT EÐA KÓRRÉTT SÉ - MYNDAGETRAUN! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/641434/
HÉR MÁ SJÁ HVERNIG SAFNA MÁ SAMAN FÉ! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/644332/
FUNDIÐ FÉ ER LAUSNIN http://photo.blog.is/blog/photo/entry/643140/
FJÁRREKSTUR Á ÍSLANDI http://photo.blog.is/blog/photo/entry/645931/
FÉ Á ÍSLANDI Í FJÁRHAGSKRÖGGUM http://photo.blog.is/blog/photo/entry/650158/
Skjálfti á fjármálamörkuðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljósmyndun | Breytt 23.9.2008 kl. 12:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (22)
Þar sem rétt skal vera rétt og að réttir eru á næsta leiti, þá væri gaman að sjá hvort lesendur bloggsins geti áttað sig á þessum myndum (kindum) og hvar þær eru teknar?
Til að byrja með verður engin tenging við myndirnar. Ef þetta verður of erfitt, þá mun ég linka þessar myndir áfram inn á fleiri myndir þegar líða tekur á keppnina. En það er óþarfi að verða kindalegur yfir þessum spurningum eða ... Please be kind, and rewind ... eða ... It´s hard to be kind!
Því óska ég ykkur velgengni Í þessari spurningakeppni og svo dugar engin linkind hér. Eða eins og einn af þekktari skemmtikröftum þjóðarinnar söng á sínum tíma:
Þú hefur breyst þetta er engin mynd. Er ég eitthvað kindarleg? Nei eins og kind! ... ég er búinn að segja þér ég geri aldrei skyssu ...
En stafurinn "á" getur haft mismunandi þýðingu eins og á (lækur, fljót ...), á (að eiga eitthvað), á (að setja eitthvað ofan á eitthvað) og svo á (kind) en fyrir suma, þá getur það verið pínu flókið mál að finna út úr beygingum þessa orðs sem beygist svona:
Hér er ær, um á, frá á, til ær, eða í fleirtölu hér eru ær, um ær, frá ám, til áa. Önnur orð sem sem einnig mætti leggja á minnið í þessu sambandi eru gimbur, hrútur, lamb, lambhrútur, jarm, me, sauður, sauðfé, sauðkind, dilkur ...
En svo er hægt að leika sér aðeins með stafinn á:
11) Árni á Á á á á á sem heitir Á ..... :) Hvað þýðir þetta?
Fyrir stuttu, þá skrifaði ég jonas.is (Jónas Kristjánsson) smá bréf og kom þá m.a. inn á að hann hefði dregið stórlega úr neikvæðri umræðu í garð íslensku sauðkindarinnar (enda væri hann sjálfur orðin bóndi). Einnig skaut ég að honum í leiðinni að hross væru ekki minni skaðvaldur en blessuðu kindurnar. Hann svaraði að bragði og benti réttilega á að sauðfé í hans sveit (Hrunamannahreppur) hefði fækkað mikið eða úr 25.000 í 2.000 (sem færu á fjall). Einnig benti hann á að á Kaldbak, þar sem hann er nú óðalsbóndi að fé og hross skaði land á misjafnan hátt. Fé var til skamms tíma á afréttum, sem eru viðkvæmari fyrir beit og uppblæstri. Hross eru núna eingöngu í heimahögum, þar sem bændur geta stjórnað beit. Síðan sauðfé var aflagt á Kaldbak og hrossum fjölgað hefur rótsterkur víðir og annar kvistur risið upp um alla jörðina.
:)
Farið verður vítt yfir sviðið eins og sjá má. En hér koma svo þessar sauðmeinlausu spurningar og afsakið þetta jarm í mér lömbin mín, er frekar vanur að láta myndirnar tala sínu máli, enda nóg til :) Eins og þið sjáið, þá er ég ekkert lamb að leika við og að sjálfsögðu mun ég launa ykkur lambið gráa að lokinni keppni og passa mig á því að draga ykkur ekki í dilkana þó svo að svörin verði mis góð. En reynið nú að svara þessu rétt áður en ég verð elliær!
1) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir? Mývatn (Kristjana Bjarnadóttir 1)
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni? Mannvirkið tengist Kísilgúrverksmiðjunni (Kristjana Bjarnadóttir 2)
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
2) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir? Kaldárbakkarétt (Kristjana Bjarnadóttir 3)
b) Hvar eru þessar fjárréttir? Kolbeinsstaðahreppi (Kristjana Bjarnadóttir 4)
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni? Mótssvæði hestamannafélagsins Snæfellings (Kristjana Bjarnadóttir 5)
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
3) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni? Vaðafjöll (JEG 1)
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
4) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir? Miðfjarðarrétt (Kristjana Bjarnadóttir 6)
b) Hvar eru þessar fjárréttir? Miðfirði (Kristjana Bjarnadóttir 7)
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar? Byggingarár 19xx
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar? Afrétturinn er Tvídægruafréttur eða Núpsheiði (JEG 2)
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni? Bærinn er Uppsalir (JEG 3)
g) Hvaða nýlegt spillingarmál tengist þessari mynd?
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
5) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
6) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir? Hraundalsrétt (Gummi 1)
b) Hvar eru þessar fjárréttir? Rétt vestan við Fagraskógafjall á Mýrum við jaðarinn á Barnaborgarhrauni þar sem eldstöðin Barnaborg er í Kolbeinsstaðahreppi, Snæfellsnessýslu. Hraunið er úfið apalhraun frá nútíma og lyngi og kjarri vaxið. Eldvarpi er í miðju hrauninu og þarna er kjörið útivistarsvæði. (KPS)
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni? Á og gömul þjóðleið
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
7) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar réttir? Áfangagilsrétt (JEG 4)
b) Hvar eru þessar réttir? á Landmannaafrétti. (JEG 5)
c) Hvenær voru þessar réttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar réttir notaðar? Landmannafrétt (JEG 6)
e) Hvað sést meira á myndinni?
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
8) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
9) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
10) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir? Reykjarétt. (JEG 7)
b) Hvar eru þessar fjárréttir? Á Skeiðum. (JEG 8)
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar? Réttirnar voru byggðar árið 1881 en endurbyggðar fyrir nokkrum árum. (JEG 9)
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar? Skeiða- og Flóamanna. (JEG 10)
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ég veit ekki hvort að þessi listi yfir þær réttir þar sem réttað verður þetta árið hjálpi eitthvað, en ég læt hann þó fylgja. Þess ber þó að geta að sumar réttirnar eru ekki notaðar lengur.
Fjárréttir á Íslandi haustið 2008
Arnarhólsrétt í Helgafellssveit
Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún.
Áfangagilsrétt á Landmannaafrétti, Rang.
Árskógsrétt á Árskógsströnd, Eyf.
Baldursheimsrétt í Mývatnssveit, S.-Þing.
Brekkurétt í Norðurárdal, Mýr.
Fellsendarétt í Miðdölum
Fellsaxlarrétt í Hvalfjarðarsveit
Flekkudalsrétt á Fellsströnd, Dal.
Fljótshlíðarrétt í Fljótshlíð, Rang.
Fljótstungurétt í Hvítársíðu, Mýr.
Fossrétt á Síðu, V.-Skaft.
Fossvallarétt v/Lækjarbotna, (Rvík/Kóp)
Gillastaðarétt í Laxárdal, Dal.
Glerárrétt við Akureyri
Gljúfurárrétt í Höfðahverfi, S.-Þing.
Grafarrétt í Skaftártungu, V.-Skaft.
Grímsstaðarétt á Mýrum, Mýr.
Haldréttir í Holtamannaafrétti, Rang.
Hamarsrétt á Vatnsnesi, V.-Hún.
Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit, Árn.
Hítardalsrétt í Hítardal, Mýr.
Hlíðarrétt í Bólstaðarhl.hr. A.-Hún.
Hlíðarrétt í Mývatnssveit, S.-Þing
Holtsrétt í Fljótum, Skag.
Hólmarétt í Hörðudal
Hraðastaðarétt í Mosfellsdal
Hraungerðisrétt í Eyjafjarðarsveit
Hraunsrétt í Aðaldal, S.-Þing.
Hreppsrétt í Skorradal, Borg.
Hrunaréttir í Hrunamannahr., Árn.
Hrútatungurétt í Hrútafirði, V.-Hún.
Húsmúlarétt v/Kolviðarhól, Árn.
Hvalsárrétt í Hrútfirði, Strand.
Illugastaðarétt í Fnjóskadal S.-Þing.
Kaldárbakkarétt í Kolb., Hnapp.
Kirkjufellsrétt í Haukadal, Dal.
Kjósarrétt í Árneshreppi, Strand.
Kjósarrétt í Hækingsdal, Kjós.
Klausturhólarétt í Grímsnesi, Árn.
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skagafirði
Ljárskógarétt í Laxárdal, Dal.
Lokastaðarétt í Fnjóskadal, S.-Þing.
Melarétt í Árneshreppi, Strand.
Melarétt í Fljótsdal, N.-Múl.
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V.-Hún.
Múlarétt í Saurbæ, Dal.
Mýrdalsrétt í Hnappadal
Mælifellsrétt í Skagafirði
Möðruvallarétt í Eyjafjarðarsveit
Nesmelsrétt í Hvítársíðu
Núparétt á Melasveit, Borg.
Oddsstaðarétt í Lundarreykjadal, Borg.
Rauðsgilsrétt í Hálsasveit, Borg.
Reistarárrétt í Arnarneshreppi, Eyf.
Reyðarvatnsréttir á Rangárvöllum
Reykjarrétt í Ólafsfirði
Reykjaréttir á Skeiðum, Árn.
Reynisrétt undir Akrafjalli, Borg.
Selflatarrétt í Grafningi, Árn.
Selnesrétt á Skaga, Skag.
Selvogsrétt í Selvogi
Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skag.
Skaftárrétt í Skaftárhr., V.-Skaft.
Skaftholtsréttir í Gnúpverjahreppi, Árn.
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag.
Skarðsrétt á Skarðsströnd, Dal.
Skarðsrétt í Bjarnarfirði, Strand.
Skerðingsstaðarétt í Hvammsveit, Dal.
Skrapatungurétt í Vindhælishr., A.-Hún.
Staðarbakkarétt í Hörgárdal, Eyf.
Staðarrétt í Skagafirði
Staðarrétt í Steingrímsfirði, Strand.
Stafnsrétt í Svartárdal, A.-Hún.
Svarthamarsrétt á Hvalfj.str., Borg.
Svignaskarðsrétt, Svignaskarði, Mýr.
Tungnaréttir í Biskupstungum
Tungurétt í Svarfaðardal
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún.
Valdarásrétt í Víðidal, V.-Hún.
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún.
Þorvaldsdalsrétt í Hörgárdal, Eyf.
Þórkötlustaðarétt í Grindavík
Þórustaðarétt í Hörgárdal, Eyf.
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún.
Þverárrétt í Þverárhlíð, Mýr.
Þverárrétt í Öxnadal, Eyf.
Ölfusréttir í Ölfusi, Árn.
Stóðréttir á Íslandi haustið 2008
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag.
Staðarrétt í Skagafirði.
Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skag.
Hlíðarrétt við Bólstaðarhlíð, A.-Hún.
Skrapatungurétt í A.-Hún.
Unadalsrétt, Skag.
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag.
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún.
Tungurétt í Svarfaðardal, Eyf.
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún.
Melgerðismelarétt í Eyjafjarðarsveit
Þverárrétt í Eyjafjarðarsveit
En nánari dagsetningar á þessum réttum má svo sjá hér: http://www.bondi.is/pages/55/newsid/380
HÉR MÁ SJÁ HVERNIG SAFNA MÁ SAMAN FÉ! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/644332/
FUNDIÐ FÉ ER LAUSNIN http://photo.blog.is/blog/photo/entry/643140/
FJÁRREKSTUR Á ÍSLANDI http://photo.blog.is/blog/photo/entry/645931/
FÉ Á ÍSLANDI Í FJÁRHAGSKRÖGGUM http://photo.blog.is/blog/photo/entry/650158/
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
p.s. var að spá í að koma með 2 blogg í svipuðum stíl til viðbótar ef áhugi reynist fyrir slíku. Á eitthvað um 40-50 svipaðar myndir af réttum til viðbótar.
Bændasamtökin skila umsögn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljósmyndun | Breytt 23.9.2008 kl. 12:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (46)
11.9.2008 | 22:41
BRUNI, SUMARBÚSTAÐUR, BARÐASTRÖND - MYNDIR
Picture of mountain Hreggstaðarnúpur, Skriðnafellsnúpur, Hjalla, Kringludal and farm Hreggstaði at Barðastrond in Westfjord in Iceland. (C)2008 www.photo.is Kjartan Pétur Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Er kofinn á þessari mynd?
Picture of Barðastrond in Westfjord in Iceland. (C)2008 www.photo.is Kjartan Pétur Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Er kofinn á þessari mynd?
Picture of Barðastrond in Westfjord in Iceland. (C)2008 www.photo.is Kjartan Pétur Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá bæinn Hreggstaði á Barðaströnd
Picture of farm Hreggstadir at Barðastrond in Westfjord in Iceland. (C)2008 www.photo.is Kjartan Pétur Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Er kofinn á þessari mynd?
Picture of Barðastrond in Westfjord in Iceland. (C)2008 www.photo.is Kjartan Pétur Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
spurning hvaða kofi þetta er?
Picture of Barðastrond in Westfjord in Iceland. (C)2008 www.photo.is Kjartan Pétur Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Eldur í sumarbústað á Barðaströnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.9.2008 | 12:41
NÖRDAR RÍFAST :)
Það vill svo til að leiðsögumenn lenda stundum í ótrúlegum viðskiptavinum sem sækja landið heim.
Ég var svo heppinn að kynnast einum slíkum í sumar, en maður að nafni Nathan Myhrvold kom hingað til landsins ásamt fjölskyldu sinni til að ferðast um landið og taka myndir - af LUNDUM.
http://www.photo.is/08/06/2/index_29.html
En eins og mín er von og vísa, þá nýtti ég að sjálfsögðu ferðina til að smella af nokkrum myndum svona í leiðinni.
Nathan Myhrvold er hreinræktaður tæknigúrú og nörd og einn af frumkvöðlunum og jafnframt fyrrverandi tæknistjóri hjá Microsoft.
Það mátti meðal annars sjá á þeim 40-50 vel merktu töskum með tæknibúnaði, myndavélum og linsum sem hann kom með með sér til landsins á sinni eigin þotu. http://www.photo.is/08/06/2/index_55.html
Umræddur nörd hefur m.a. unnið sér það til ágætis að hafa starfað náið með Stephen Hawking sem mbl fjallar um og er eitthvað tengdur öreindahraðalinum hjá Cern í Sviss.
Nathan Myhrvold starfaði á sínum yngri árum að verkefnum í stærðfræði og fræðilegri eðlisfræði við Cambridge háskóla með umræddum Stephen Hawking og síðan þá hefur frami þessa manns verið með ólíkindum.
Vefurinn Eyjan.is fjallaði aðeins um ferð Nathan's til Íslands hér:
Nathan og hans fjölskylda voru annars á ferð um heiminn og skruppu líka til Grænlands og Afríku ... aðalega til að mynda fugla :)
Til að gefa smá hugmynd af því hvað þessi maður starfar við í dag, þá er hér smá videó um karlinn, en þess má geta að hann er með nokkrar doktorsgráður.
Ein af ástæðunum fyrir því að hann kom til íslands, var að rekja sögu og slóð víkinganna frá Noregi, til Íslands, Grænlands og að lokum til Ameríku. En það vill svo til að hann á ættir sínar að rekja til Noregs.
Ferðin um landið tók 10 daga og var m.a. gist á Hótel Látrabjargi í 3 daga - til að mynda LUNDA.
http://www.mahalo.com/Nathan_Myhrvold
Natan er sankallaður frumkvöðlum hjá Microsoft og á fjöldan allan af einkaleyfum og hefur greinilega komist vel til álna:
http://money.cnn.com/magazines/fortune/fortune_archive/2006/07/10/8380798/index.htm
Í dag rekur Myhrvold sitt eigið fyrirtæki, Intellectual Ventures,
http://www.intellectualventures.com/about.aspx
sem leitar uppi og hjálpar til við þróun og fjármögnun nýrra uppfinninga. Sjálfur er Myhrvold handhafi 18 einkaleyfa og 100 önnur bíða samþykktar.
Ég hef fengið nokkur bréf frá karlinum og tvö sem eru ansi skemmtilega skrifuð um Ísland og er ég búinn að hlæja mikið eftir lesturinn.
Brot af þeim skrifum má svo lesa á bloggi hans hér:
http://freakonomics.blogs.nytimes.com/2008/07/16/how-iceland-went-from-blood-feuds-to-geothermal/#more-2805
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Eðlisfræðiprófessorar í hár saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljósmyndun | Breytt 8.4.2022 kl. 09:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
10.9.2008 | 11:06
BJALLAVIRKJUN, TUNGNAÁRLÓN - MYNDIR OG KORT
Nýjasta hugmyndin er að setja upp virkjun nálægt Bjallarvaði og útbúa stórt 30 ferkílómetra lón, Tungnaárlón í Tungnaá rétt norðaustan við Landmannalaugar.
Á þessu svæði eru margar fallegar náttúruperlur og það sem vekur athygli er að lónið verður töluvert stærra en Langisjór.
Samkvæmt þessu yrði Tungnaárlón ásamt Hvítárvatni, Reyðarvatni og Hópinu, sjötta stærsta stöðuvatn landsins.
Mig rennur svo í grun að það verði ekki látið staðar numið við þessa framkvæmd heldur verði Langisjór næst á dagskrá eða þá að Skaftá verði veitt í hið nýja lón eftir jarðgöngum svipað og gert var uppi í Kárahnjúkum.
Einn er þó sá galli á gjöf Njarðar að hið nýja lón er á náttúruminjaskrá!
Sagt er að Bjallavirkjun yrði væntanlega hagstæð þar sem einfalt er að tengja hana raforkuflutningskerfi sem þegar er til staðar. Í nágrenninu eru fjölmargar virkjanir; við Búrfell, Sigalda, Sultartangi, Vatnsfell og Hrauneyjafoss.
Nú fer það að veraða spurning hvort er að verða umhverfisvænna, kjarnorkuver eða öll samanlögð raforkuver á þessu svæði, en allt svæðið er að gefa svipaða orku eins og eitt meðalstórt kjarnorkuver úti í heimi.
Hér má svo sjá kort sem að ég útbjó sem sýnir Bjallavað, staðsetningu á Bjallavirkjun og nýju lóni í Tungnaá sem mun heita Tungnaárlón. Einnig má sjá Landmannalaugar, Frostastaðavatn, Ljótapoll, Veiðivatnasvæðið (smellið á mynd til að sjá stærra kort).
Map of new PowerStation Bjallavirkjun in Tungnaá close to Landmannalaugar in Iceland (smellið á kort til að sjá stærra kort, click on map to see bigger map)
Litlikýlingur, Stórikýlingur, Kirkjufell, Hnaus, Austurkrókur en þetta svæði er rétt fyrir neðan þar sem stíflan kemur til með að rísa
Picture of mountains Litlikýlingur, Stórikýlingur, Kirkjufell, Hnaus, Austurkrókur in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Litlikýlingur, Stórikýlingur, Kirkjufell, Hnaus, Austurkrókur en þetta svæði er rétt fyrir neðan þar sem stíflan kemur til með að rísa
Picture of mountains Litlikýlingur, Stórikýlingur, Kirkjufell, Hnaus, Austurkrókur in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Litlikýlingur, Stórikýlingur, Kirkjufell, Hnaus, Austurkrókur en þetta svæði er rétt fyrir neðan þar sem stíflan kemur til með að rísa
Picture of mountains Litlikýlingur, Stórikýlingur, Kirkjufell, Hnaus, Austurkrókur in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Náttúran og ekki síður en gróðurinn getur verið viðkvæmur á þessu svæði. Hér má sjá iðagrænan mosann rétt undir Kirkjufelli sem er að Fjallabaki eða rétt við ökuleiðina Fjallabak Nyrðra.
Picture of the moss close to mountain Kirkjufell in Fjallabak in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Höllin er skáli sem ekið er framhjá ef farin er efri leiðin (línuvegur) að Fjallabaki.
Picture of hut "Höllin" or castel close to road Fjallabak Nyrdri and Tungnaa in Landmannalaugar area in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Höllin er skáli sem ekið er framhjá ef farin er efri leiðin (línuvegur) að Fjallabaki.
Picture of hut "Höllin" or castel close to road Fjallabak Nyrdri and Tungnaa in Landmannalaugar area in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Blautuver er önnur þekkt leið sem liggur frá Ljótapolli (línuvegur) og kemur inn á leiðina að Fjallabaki rétt fyrir ofan Bjallavað.
Picture from Blautuver close to Ljotipollur in Landmannalaugar area in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Breiðbak er þekkt leið sem liggur á milli Langasjó og Tungnaá. Þaðan er mikið og flott útsýni upp að Vatnajökli, yfir Langasjó, Sveinstind og ekki síður til norðurs og austurs.
Picture from Breidbak close to Langisjor and Tungnaa in Fjallabak in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Breiðbak er þekkt leið sem liggur á milli Langasjó og Tungnaá. Þaðan er mikið og flott útsýni upp að Vatnajökli, yfir Langasjó, Sveinstind og ekki síður til norðurs og austurs.
Picture from Breidbak close to Langisjor and Tungnaa in Fjallabak in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér sést svo efst í Tungnaá ofan af Breiðbaki
Picture from Breidbak close to Langisjor and Tungnaa in Fjallabak in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
og að lokum, þá er hér mynd af Tröllinu sem er þekkt fyrirbæri hjá þeim sem að ferðast mikið um Veiðivatnasvæðið. En þar er á ferð stór tröllkarl sem hefur líklega orðið af steini þegar sólin náði að skína á hann. Ég fékk þessa mynd að láni á netinu, en á eftir að setja inn myndir af þessu svæði á vefinn hjá mér.
Tröllið er á bökkum Tungnaár og má búast við því að hann eigi eftir að fara á sund eins og annað þekkt fyrirbæri sem hvarf með óvæntum hætti þegar verið var að búa til Hálslón. Picture of stone troll where new PowerStation Bjallavirkjun in Tungnaá will be put up close to Landmannalaugar in Iceland. Mynd fengin að láni á netinu (smellið á mynd til að sjá fleirri myndir, click on picture to see more)
Hér er svo meira af myndum af Landmannalaugarsvæðinu.
Lít við í Landmannalaugum í dag - frábær staður http://photo.blog.is/blog/photo/entry/264814
Ég fékk góða reynslu af Land Rover síðustu helgi - Flottur bíll - myndir http://photo.blog.is/blog/photo/entry/348766
SKEMMTILEG FERÐ UM PÁSKANA - GPS SLÓÐ AF LEIÐINNI - uppfært http://photo.blog.is/blog/photo/entry/485410
MYNDIR ÚR PÁSKAFERÐ INN Í LANDMANNALAUGAR OG YFIR VATNAJÖKUL http://photo.blog.is/blog/photo/entry/488973
http://www.photo.is/06/08/4/index_5.html
http://www.photo.is/06/09/2/index.html
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Margfalt stærri virkjun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljósmyndun | Breytt 19.3.2009 kl. 20:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
5.9.2008 | 07:08
FJÖLSKYLDAN FÉKK HJÁ MÉR MYNDIR TIL MINNINGAR
Eftir að leit var lokið, þá hafði unnusta annars aðilans sem týndist beint samband við mig og spurði hvort að það væri hægt að fá afrit af myndunum til minningar um atburðinn.
Mér þótti það auðsótt mál og gaf ég henni þær myndir sem hún óskaði eftir til útprentunar í fullri upplausn.
En þessi 2 blog má svo lesa nánar hér:
Svínafellsjökull. Hvar eru þýsku ferðamennirnir? - Myndir og kort http://photo.blog.is/blog/photo/entry/292383/
Er hér með þrjár myndir sem komast næst staðnum þar sem tjöldin fundust! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/293781/
Að öðru leiti vil ég votta fjölskyldum þessara manna fulla samúð og leitt að svona skyldi hafa farið.
Við sem eftir sitjum fáum enn eina staðfestingu á því hversu viðsjárverð íslensk náttúra getur verið og greinilega margt sem ber að varast.
Kjartan
Minningarskjöldur um týnda fjallgöngumenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljósmyndun | Breytt s.d. kl. 07:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
3.9.2008 | 08:27
BAUHAUS MYNDIR
Þessi hús eru orðin það stór, að við fisflugmenn höfum verið að grínast með það að þökin á þessum húsum væru fyrirtaks flugvellir.
Hér má sjá verkamenn vera að reisa risaskilti á þaki Bauhaus sem kemur til með að snúa út að Vesturlandsvegi
Starfsmenn Borgarvirkis hafa verið að sprengja fyrir grunni við Bauhaus. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá hálfklárað hringtorg við verslunina Bauhaus við Úlfarsfell
WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er svo mynd af húsinu sem um ræðir þar sem sprengigarnar áttu sér stað
WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá nánar vegaframkvæmdirnar í kringum húsið
Þessi mynd er tekin í júní 2008 og er þá rétt komin upp stálgrindin fyrir húsið. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
En út af vaxandi byggð við Úlfarsfell, þá hafa fisflugmenn orðið að leita af nýju svæði til að stunda sitt áhugamál og stendur til að flytja alla starfsemina fljótlega frá núverandi stað sem heitir Grund og er rétt fyrir ofan þar sem bygging Bauhaus er að rísa.
Hólmsheiði eða Reynisvatnsheiði WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá aðra stóra byggingu á svæðinu. Myndin er tekin í ágúst 2007. Þakið á þessari byggingu er á við 2-3 fótboltavelli :)
Stærsta verslunarhúsnæði landsins, 40.000 fermetrar að stærð, er í byggingu við Vesturlandsveg. Þar verða Rúmfatalagerinn, húsbúnaðarverslunin Pier og BYKO meðal annars. Skammt frá, hinum megin Vesturlandsvegar, hefur þýska fyrirtækið Bauhaus keypt lóð og hyggst reisa 20.000 fermetra verslunarhúsnæði. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Á sama tíma er ekki einu sinni byrjað á byggingu Bauhaus sem ætti þá að vera ofarlega til hægri í þessari mynd
WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
En það er þó byrjað á því að sprengja fyrir grunninum eins og sjá má hér. En svona byggingarframkvæmdir taka greinilega langan tíma fyrst að rúmu ári síðar er enn verið að sprengja.
Mikill hvellur vegna sprengingar. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Mikill hvellur vegna sprengingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljósmyndun | Breytt s.d. kl. 08:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)