FUNDIĐ FÉ ER LAUSNIN

Oft valda orđ misskilningi!

Íslenska er flókiđ tungumál og auđvelt er ađ leggja mismunandi skilning í orđin ţegar ţau eru sett á prent. Ţađ getur bćđi veriđ kostur og galli. Ótvírćđan kost ţess má finna í mörgum íslenskum kvćđum og bókmenntum ţar sem höfundar fá ađ leika sér međ tungumáliđ.

Fyrirsögnin á mbl.is um daginn "Gripnir í Baulu eftir fjársvikaferđ" fékk mig fyrst til ađ halda ađ ţarna vćru "Fjárglćframenn" ađ ná sér í fé viđ fjalliđ Baulu :)

En svo var víst ekki raunin. En annars lítur sjoppan Baula svona út séđ úr lofti:

Picture of Baula (shop) in Borgarfjord in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


En aftur á móti er fjalliđ Baula mun tignalegra og gnćfir yfir ţar sem ţađ stendur inni í botni Borgarfjarđar.

Hér er horft til norđurs ţar sem nýji vegurinn um Bröttubrekku liggur. Baula er auđveldust uppgöngu suđvestan frá eins og sjá má á myndinni. Picture of mountain Baula in Borgarfjord in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


Hér má svo sjá Baulu ţegar veriđ er ađ fljúga norđur yfir Holtavörđuheiđi. Baula er keilumyndađ líparítfjall vestan Norđurárdals, 934 m hátt. Baula myndađist fyrir rúmlega 3 milljónum ára í trođgosi.

Á fjallinu má sjá ađ ţar hefur veriđ mjög ţykkur ís yfir og strýtulaga lögun ţess segir ađ gosiđ hafi ekki náđ upp fyrir efri brún jökulsins. Picture of mountain Baula in Borgarfjord in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
Fjárglćframennirnir ćttu frekar ađ leita fyrir sér í fjallinu Baulu. En ţjóđsagan segir ađ á Baulutindi sé tjörn og í henni óskasteinn. Fjalliđ er ađ vísu ekki auđvelt uppgöngu, en ţađ var fyrst klifiđ svo vitađ sé áriđ 1851 og ţótti afrek ţá.

En núna eru víst menn inni á alţingi hćttir ađ ađ baula og nýjustu fréttir ţađan fregna ađ nú hríni ţingmenn í anda ţess sem lýst er í frćgri bók eftir Orson Welles. Annars tók ég eftir ţví ţegar ég var ađ leita af upplýsingum um ţennan frćga rithöfund á wikipedia ađ ţađ voru upplýsingar um kappan á nánast öllum tungumálum ... nema á íslensku :)

En svo viđ snúum okkur ađ nćsta máli sem er:

ÍSLENSKAR FJÁR- OG HROSSARÉTTIR - MYNDAGERTAUN 2

Fundiđ hefur löngum veriđ lausnin ţegar ţrengir ađ í ţjóđarbúinu. Í margar aldir, var ţađ íslenska sauđkindin sem hélt lífinu í einni fátćkustu ţjóđ í Evrópu í köldu og hrjáđu landi.

Víđa um land má sjá ţess merki og eru réttir eitt dćmi um slíkt. Hér kemur svo samantekt á fleiri réttum í svipuđum dúr og ég var međ í síđasta bloggi.

11) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


12) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Brekkurétt (Karólína 6)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Norđurárdal í Mýrasýslu (Karólína 7)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar? Brattabrekka og Norđurárdalur (Karólína 8)
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni? Grábrók (Karólína 9)

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


13) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Fellsendarétt (Karólína 10)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Miđdölum (Karólína 11)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar? Miđdalir? (Karólína 12)
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni? Fellsendaskógur, Reykjadalsá og Náhlíđ (Karólína 13)

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


14) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


15) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


16) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


17) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


18) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Kirkjubólsrétt (Karólína 1)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? viđ Streingrímsfjörđ í Strandasýslu (Karólína 2)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar? ţarna var gömul rétt en endurbyggđ 79-80 (Karólína 3)
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar? Frá Hvalsá viđ Steingrímsfjörđ ađ Hrófá (Karólína 4)
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni? Sćvangur var félagsheimili en nú er ţarna sauđfjársetur, Kirkjuból sést ţarna líka. (Karólína 5)

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


19) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


20) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Tungnaréttir (Helgi Pálsson 1)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? viđ Fossinn Faxa (Helgi Pálsson 2)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar? afréttur Tungnamanna (Helgi Pálsson 3)
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni? Fossinn Faxi (Helgi Pálsson 4)

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS

p.s. Ţetta er blogg númer 2 í röđinni um Íslenskar réttir. Önnur blogg má sjá hér:

RÉTT SKAL VERA RÉTT NEMA FJÁRRÉTT, HÁRRÉTT EĐA KÓRRÉTT SÉ - MYNDAGETRAUN! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/641434/

HÉR MÁ SJÁ HVERNIG SAFNA MÁ SAMAN FÉ! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/644332/

FUNDIĐ FÉ ER LAUSNIN http://photo.blog.is/blog/photo/entry/643140/

FJÁRREKSTUR Á ÍSLANDI http://photo.blog.is/blog/photo/entry/645931/

FÉ Á ÍSLANDI Í FJÁRHAGSKRÖGGUM http://photo.blog.is/blog/photo/entry/650158/


mbl.is Skjálfti á fjármálamörkuđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: JEG

Fyrsta tilraun .....á eftir ađ fá pabba til ađ kíkja en ég giska á ţetta svona í fyrstu.

20. a) Stafnsrétt  b) Svartárdal.

Kveđja úr sveitinni.

JEG, 15.9.2008 kl. 13:59

2 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurđsson

Humm ... :)

Takk fyrir ađ brjóta ísinn JEG, ţessi fjárrétt er ekki fyrir norđan, heldur á Suđurlandinu. Svo man ég ekki eftir svona fallegum fossi hjá ţeirri rétt :)

Kjartan Pétur Sigurđsson, 15.9.2008 kl. 15:27

3 Smámynd: HP Foss

No 20 ćtti ađ vera Tungnaréttir og fossinn Faxi er ţađ hjá og réttirnar eru notađar fyrir fé af afrétti Tungnamanna.

Fjallkónginn ţekki ég ekki.

HP Foss, 15.9.2008 kl. 16:11

4 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurđsson

Sko - Til hamingju!

Ţađ mun rétt vera. Ég var nú ađ vona ađ Ágúst H Bjarnason yrđi á undan ţér ađ koma međ ţetta svar en hann var eitthvađ ađ óska eftir mynd af ţessum réttum í svari í blogginu hér á undan :)

En núna er linkur á myndina orđin virkur....

Kjartan Pétur Sigurđsson, 15.9.2008 kl. 16:52

5 Smámynd: HP Foss

Ég áttađi mig ekki strax á ţessu, hef einu sinni komiđ ţarna og ţótti fossinn kunnuglegur...

HP Foss, 15.9.2008 kl. 17:30

6 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurđsson

Umgjörđin í kringum Tungnarétt viđ fossinn Faxa er mjög flott enda komiđ oft ţangađ međ ferđamenn. Ţćgilegt stopp á Gullna Hringnum.

Kjartan Pétur Sigurđsson, 15.9.2008 kl. 17:37

7 Smámynd: JEG

Ok.  En mynd 16.  b) Ţessi rétt er á Húnavöllum en hvađ hún heitir veit ég ekki en giska á  Húnavallarétt.  Afréttur gćti veriđ Vatnsskarđsafréttur ???? ´ţó varla. 

Djö hvađ mađur er illa ađ sér núna 

JEG, 15.9.2008 kl. 22:00

8 Smámynd: Kristjana Bjarnadóttir

Og ţađ var rétt.

Alveg rétt hjá...........

Kristjana Bjarnadóttir, 15.9.2008 kl. 22:19

9 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurđsson

Ekki var ţađ nú alveg rétt, Sýslunafniđ er rétt en bara mun vestar :)

Kjartan Pétur Sigurđsson, 16.9.2008 kl. 03:24

10 identicon

11. Hraundalsrétt á Mýrum.

Gummi (IP-tala skráđ) 16.9.2008 kl. 05:49

11 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurđsson

Sćll Gummi, ţú ert mjög heitur en rétt númer 11. er ekki langt frá Mýrunum. Ef ţú skođar bloggiđ á undan, ţá er spurning hvort ađ ţetta svar ćtti ekki betur viđ ef ţú myndir deila međ ca. 2 :) En Hraundalsrétt er vissuega ekki í alfaraleiđ í dag en var ţađ líklega á árum áđur.

Kjartan Pétur Sigurđsson, 16.9.2008 kl. 08:23

12 identicon

Er 11 ţá sunnan í hraunjađri undir Fögruskógafjalli?

Gummi (IP-tala skráđ) 18.9.2008 kl. 01:01

13 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurđsson

Ég myndi nú skjóta frekar á Kolbeinstađafjall sem er nćsta fjall norđan viđ Fagraskógafjall. En ţađ eru margar hlađnar réttir ţarna á ţessu svćđi. Ég er enn ađ vinna svariđ varđandi mynd númer 6 í hinni getrauninni, ţví ég vil helst ekki láta taka mig í bólinu varđandi nákvćma stađsetningu. En ég er búinn ađ finna loftmynd af rétt sem svipar mjög til ţeirra myndar, en sú mynd passar samt ekki viđ myndina sem ađ ég tók (númer 6). En ţađ er fróđlegt ađ skođa ţetta kort hér, en ţar er loftmynd á Google Map í mjög góđum gćđum nákvćmlega af ţessu svćđi:

http://ua.wikiloc.com/wikiloc/view.do?id=191855

og međ mikilli stćkkun af svćđinu í kringum bćinn Mel viđ Melshraun ţar sem Bćjarhvammur er rétt hjá Melsá, má sjá ţessa fjárrétt hér:

Map of Melur close to lava Melshraun in Iceland (smelliđ á kort til ađ sjá meira, click on map to see more)Međ ţví ađ stćkka myndina mikiđ, ţá sé ég nýju réttina Grímsstađarrétt og svo ađra rétt sem svipar mikiđ til myndarinnar sem ađ ég tók sem er til norđurs í jađri Melshrauns.

En hér má svo sjá myndirnar sem teknar voru í umrćddu flugi og eru myndirnar af fjárréttinni á Grímsstöđum viđ Grímsstađamúla ţar sem Grímsstađarétt er hér:

http://www.photo.is/vestur1/index_9.html

Kjartan Pétur Sigurđsson, 18.9.2008 kl. 08:31

14 identicon

Sćll!

Mynd no. 18 a)Kirkjubólsrétt b)v/Streingrímsfjörđ í Strandasýslu, c) ţarna var gömul rétt en endurbyggđ "79-80?, d)Frá Hvalsá viđ Steingrímsfjörđ ađ Hrófá, e)?, f) Sćvangur, ţar var ég í skóla og for svo á böll.

Takk fyrir skemmtilegar myndir kveđja ađ vestan.

Karólína G. Jónsd. (IP-tala skráđ) 18.9.2008 kl. 17:22

15 identicon

Sćll!

Mig langar ađ bćta viđ á mynd 18.f)Sćvangur var félagsheimili en nú er ţarna sauđfjársetur, Kirkjuból sést ţarna líka.

Karólína (IP-tala skráđ) 19.9.2008 kl. 12:11

16 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurđsson

Sćl Karólína, ég sé ađ mér hefur orđiđ á í messunni. En ţessi rétt er ađ koma fyrir í 2 spurningum hjá mér, ţ.e. hér nr. 18 og svo aftur númer 37 í síđustu myndaspurningunni. Ég reyni ađ lagfćra ţetta snarlega :)

Kjartan Pétur Sigurđsson, 19.9.2008 kl. 19:16

17 identicon

Mynd no. 12
a) Brekkurétt
b) Norđurárdal í Mýrasýslu
c)
d) Brattabrekka og Norđurárdalur
e)
f) Grábrók

Karólína G. Jónsd. (IP-tala skráđ) 20.9.2008 kl. 12:54

18 identicon

Mynd no. 13
a) Fellsendarétt
b) Miđdölum
c)
d)Miđdalir?
e)
f)Fellsendaskógur, Reykjadalsá og Náhlíđ

Karólína G. Jónsd. (IP-tala skráđ) 20.9.2008 kl. 13:01

19 identicon

Hć og takk fyrir skemtilegt framtak! Ég ţekki ekkert af ţessum réttum en hafđi engu ađ síđur gaman af ađ spá í ţessi mannvirki! kveđja Ása Björk 

ása Björk (IP-tala skráđ) 20.9.2008 kl. 21:56

20 identicon

Sćll Kjartan.

Hraundalsrétt er viđ Syđri Hraundal. Sérđ hana međ ţví ađ fylgja veginum á Google map frá Grímstöđum í NV.

Hér er hnit á hana: 64.713045, -21.978621

Sama réttin og mjög góđ mynd á google.

Gummi (IP-tala skráđ) 21.9.2008 kl. 08:08

21 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurđsson

Flott ađ línurnar eru ađ skýrast varđandi Hraunrétt (sem er mynd númer 6 í fyrstu getrauninni), hér klippti ég út kort af réttinni í Google map međ ţví ađ fara inn á ţennan link hér:

http://ua.wikiloc.com/wikiloc/view.do?id=191855

En GPS hnitin eđa ţađ form sem ađ ég nota er ţetta hér: N64 42.783 W21 58.717

Til ađ breyta úr einu GPS hnitakerfi yfir í annađ, ţá er gott ađ nota ţetta forrit hér:

http://boulter.com/gps/

og međ mikilli stćkkun á svćđinu ţar sem Hraunrétt er viđ Veitá viđ jađarinn á Hraundalshrauni rétt hjá Syđri Hraundal, ţá má sjá ţessa fjárrétt hér:

Map of Hraunrétt close to lava Hraundalshraun in Iceland (smelliđ á kort til ađ sjá meira, click on map to see more)En takk Gummi fyrir hnitin og ađ hafa fengiđ ţessi mál 100% á hreint.

Kjartan Pétur Sigurđsson, 21.9.2008 kl. 11:15

22 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurđsson

Hć Ása og takk fyrir komuna, alltaf gaman ađ sjá ţig ţó svo ađ ţú hafir ekki tekiđ ţátt í ţessum leik.

Kjartan Pétur Sigurđsson, 21.9.2008 kl. 11:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband