Færsluflokkur: Bloggar

Egyptaland - Eyðimerkurferð - Bahariyya Oasis - Sahara.

Egyptaland - Eyðimerkurferð - Bahariyya Oasis - Sahara.

Arab Republic of Egypt جمهورية مصر العربية Gumhūriyyat Miṣr al-ʿArabiyyah

Eyðimerkurferð - The White Desert National Park, Sunset, Bahariya Oasis, Sahara, Egypt 11. Feb. 2009 Þriðjudagur

Hér er framhald á ferðasögunni um eyðimörkina The White Desert í Egyptalandi:

SNJÓKARLAR Í EGYPTALANDI! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/849122/



Til að byrja með þurfti að finna hentugt stæði fyrir búðir í eyðimörkinni, en það var komið svarta myrkur og því ekki góð birta til að athafna sig. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

Oasis desert overnight trip. 4x4 safari tours in The White Desert National Park, Bahariya Oasis, Egypt (to view gallery: click image) (C)2009 Kjartan P. Sigurðsson




Til stóð að sofa úti á eyðimörkinni undir berum himni. Hér eru leiðsögumennirnir í óða önn að setja upp skjólvegg og tína til teppi og matvæli fyrir kvöldið. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

Guides are putting up the camp. The night is spent in the desert, dinner and overnight camping. 4x4 safari tours in The White Desert National Park, Bahariya Oasis, Egypt (to view gallery: click image) (C)2009 Kjartan P. Sigurðsson




Það er auðvita strax byrjað á matseldinni enda komið svarta myrkur. Til stóð að elda vinsælan egypskan kjúkklinga og hrísgrjónarétt. Einnig var skorið mikið niður af tómötum og öðru grænmeti. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

Finally, we camp and enjoy the egypt food with siwan tea and sleep over night under the clear sky and enjoy watching stars in Oasis desert. Overnight 4x4 trip in The White Desert National Park, Bahariya Oasis, Egypt (to view gallery: click image) (C)2009 Kjartan P. Sigurðsson




Hér er refur mættur á svæðið í von um að fá bein og annað góðgæti frá ferðalöngunum. Líklega mamma á ferð að leita af fæði fyrir unganna sína. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

This momma fox was looking for food for her young. We watched as she came quite close while cooking. Oasis desert overnight trip. 4x4 safari tours in The White Desert National Park, Bahariya Oasis, Egypt (to view gallery: click image) (C)2009 Kjartan P. Sigurðsson




Á einni myndinni mátti svo sjá draug í 9 mismunandi útgáfum á sömu myndinni. Það er greinilega margt sem ber að varast úti í svona eyðimörk. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

I got this marvelous picture of Ghost in the Desert while we were preparing the food. Oasis desert overnight trip. 4x4 safari tours in The White Desert National Park, Bahariya Oasis, Egypt (to view gallery: click image) (C)2009 Kjartan P. Sigurðsson




Þegar maturinn var orðin klár, þá var ekki annað eftir en að gefa á garðann svöngum og óþreyjufullum ferðalöngum. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

Now the food is ready. Oasis desert overnight trip. 4x4 safari tours in The White Desert National Park, Bahariya Oasis, Egypt (to view gallery: click image) (C)2009 Kjartan P. Sigurðsson




Seinna um nóttina/kvöldið var brugðið á leik fyrir myndavélina. En myndataka sem þessi tekur alt upp í 30 sek. og er ekki auðvelt fyrir módelin að standa hreyfingalaus í svo langan tíma. Á myndinni má sjá stjörnubjartan himininn (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

Playtime in front of the camera. Long exposing time up to 30 sec! Oasis desert overnight trip. 4x4 safari tours in The White Desert National Park, Bahariya Oasis, Egypt (to view gallery: click image) (C)2009 Kjartan P. Sigurðsson




Seinna um nóttina/kvöldið var brugðið á leik fyrir myndavélina. En myndataka sem þessi tekur alt upp í 30 sek. og er ekki auðvelt fyrir módelin að standa hreyfingalaus í svo langan tíma. Á myndinni má sjá stjörnubjartan himininn (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

Playtime in front of the camera. Long exposing time up to 30 sec! The models under the clear sky and enjoy watching stars, may not move for up to 30 sec! Oasis desert overnight trip. 4x4 safari tours in The White Desert National Park, Bahariya Oasis, Egypt (to view gallery: click image) (C)2009 Kjartan P. Sigurðsson




Ekki er annað hægt en að segja að svæðið er magnað. Samspilið milli sandsins og klaksteinsins er flott og gaman að sjá hvernig sandurinn hefur náð að slípa til yfirborðið á löngum tíma og skilið eftir eyjar hér og þar á sléttunni. Fólk var á göngu í tunglskyninu út um allt svæðið og nokkrir hópar höfðu komið upp tjaldbúðum sínum á svæðinu. Söngur og tónlist glumdi um allt. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

Singing and Playing Around The Camp Fire into the night. Oasis desert overnight trip. 4x4 safari tours in The White Desert National Park, Bahariya Oasis, Egypt (to view gallery: click image) (C)2009 Kjartan P. Sigurðsson




Leiðsögumennirnir höfðu tekið með sér stóran trjádrumb til að elda með og halda hita á mannskapnum. Í ljós kom að drumburinn náði að loga alla nóttina. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

Oasis desert overnight trip. 4x4 safari tours in The White Desert National Park, Bahariya Oasis, Egypt (to view gallery: click image) (C)2009 Kjartan P. Sigurðsson




Það var verulega kalt um nóttina, þó svo að ég væri með tvö þykk teppi yfir mér. Mest var ég hræddur við að rebbi myndi koma og bíta í nefið á mér og því stakk ég hausnum vel undið teppið líka. Okkur var ráðlagt að passa vel upp á skóna okkar.

Kjartan WWW.PHOTO.IS

Hér má svo sjá önnur blogg úr sömu ferð:

Blogg um flug með loftbelg sem Hassan útvegaði má svo sjá hér ásamt meiru:

Hluti-I http://photo.blog.is/blog/photo/entry/815725/

Hluti-II http://photo.blog.is/blog/photo/entry/816250/

Hluti-III http://photo.blog.is/blog/photo/entry/818496/

Hluti-4 http://photo.blog.is/blog/photo/entry/819322/

Skólahald í Egyptalandi http://photo.blog.is/blog/photo/entry/847341/

NEFERTITI DROTTNING http://photo.blog.is/blog/photo/entry/843600/

SNJÓKARLAR Í EGYPTALANDI! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/849122/
mbl.is Nasrallah staðfestir tengsl við Egyptaland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HLÍÐARVATN Á SNÆFELLSNESI - MYNDIR

Loftmynd af Hlíðarvatni á Snæfellsnesi. Greinilega má sjá að vatnið hefur myndast þegar nýtt hraun hefur fyllt upp í dal og myndað þar með stíflu.

Það er greinilega nóg af eyjum sem hafa myndast þegar vatnið hefur náð að fylla upp í dalinn. Picture of lake Hlidarvatn at Snafellsnes in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Loftmynd af Hlíðarvatni og Hallkelsstaðahlíð í Kolbeinstaðahreppi þar sem björgunarsveitin Elliða kom bændum í sveitinni til hjálpar.

Picture of lake Hlidarvatn at Snafellsnes in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


En kortið í fréttinni vísar því miður á þetta vatn hér sem heitir Oddstaðavatn sem er næsta vatn við Hlíðarvatn.

Picture of lake Oddstadavatn at Snafellsnes in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




En þar sem þessi frétt tengist því að verið er að smala sauðfé, þá er núna í gangi myndaspurningakeppni í 50 spurningum um íslenskar fjárréttir. Til að auðvelda þeim sem eru að koma nýir inn til að átta sig á myndunum að þá er ég búin að setja inn tengingu á fleiri myndir og fæst það með því að smella á myndirnar. Einhverjar af myndunum eiga við svæðið sem fréttin fjallar um ef það hjálpar eitthvað :)

FÉ Á ÍSLANDI Í FJÁRHAGSKRÖGGUM http://photo.blog.is/blog/photo/entry/650158/

FJÁRREKSTUR Á ÍSLANDI http://photo.blog.is/blog/photo/entry/645931/

HÉR MÁ SJÁ HVERNIG SAFNA MÁ SAMAN FÉ! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/644332/

FUNDIÐ FÉ ER LAUSNIN http://photo.blog.is/blog/photo/entry/643140/

RÉTT SKAL VERA RÉTT NEMA FJÁRRÉTT, HÁRRÉTT EÐA KÓRRÉTT SÉ - MYNDAGETRAUN! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/641434/



Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Fé bjargað úr hólmum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HNÍFSDALUR - MYNDIR OG KORT

Spurning hvar húsið við Strandgötu í Hnífsdal sé á þessair mynd?

Hér má sjá loftmynd af Hnífsdal. Spurning hvar húsið er sem er að eldurinn kom upp í.

Hnífsdalur. Picture of Hnifsdalur in Iceland at Vestfjord in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hnífsdalur, Þórólfshnúkur, Miðhlíð

Á svæðinu eru núna miklar framkvæmdir þar sem byrjað er að grafa jarðgöng yfir til Bolungarvíkur. Picture of Hnifsdalur in Iceland at Vestfjord in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hnífsdalur, Þórólfshnúkur, Miðhlíð, Ísafjörður

Fjöllin eru há og mikil á Vestfjörðum. Picture of Hnifsdalur in Iceland at Vestfjord in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Hér má sjá kort af Hnífsdal og flugleið frá Bolungarvík sem farin var á mótordreka þegar þessar myndir voru teknar.

kort af flugleiðinni yfir Bolungarvík og nágreni. Map of Hnifsdalur in Iceland at Vestfjord in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Kjartan

WWW.PHOTO.IS
mbl.is Eldsvoði í Hnífsdal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

FJÖLSKYLDUMÁL ERU LÍKA FLÓKIN - DÆTUR HAFA ÓTRÚLEG VÖLD!

Hér er gott dæmi um þau ótrúlegu völd sem dætur hafa á pöbbum sínum ... Ég var neyddur til að setja inn þessa aug... á bloggið mitt! Hef ég eitthvað val?

Snyrtistofa Dögg - Kristín Dögg Kjartansdóttir (smellið á mynd til að komast á heimasíðu Kristínar)


En annars er þetta ekki svo slæm auglýsing :)


mbl.is Flókið borvélamál
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana.

AÐ LENDA ÚTI Á TÚNI - 178 SEK. REGLAN Í FLUGI!

Það er nóg af túnum í kringum flugvölinn á Egilsstöðum. En undarlegt að lenda svona langt fyrir utan braut þegar risastór braut er þarna rétt hjá.

Þegar farið er að kanna málið betur, þá kemur í ljós að skyggni var mjög lítið og komið kvöld. Flugmaðurinn hefur líklega lent inni í skýjum og prísað sig svo sælan að ná út úr þeim óhultur og því ákveðið að lenda strax á næsta túni áður en hann lenti í annarri eins krísu.

En hver er 178 sek. reglan?

Sú regla fjallar um það að ef þú lendir inni í skýi, þá átt þú eftir 178 sek. ólifað ef þú hefur ekki blindflugsreynslu!

Árið 1990 voru gerðar prófanir á 20 flugmönnum með sjónflugsréttindi (VFR) í Háskóla í USA (University of Illinois). Þeir voru allir látnir fljúga óundirbúnir inn í ský og voru ALLIR búnir að missa stjórn og krassa flugvélinni á bilinu 20 til 480 sek. Út úr þessum rannsóknum fékkst meðaltal eða talan 178 sek.

Flugturninn á Egilsstöðum í góðu veðri.

Hringflug fisflugmanna í júlí 2004 um Ísland. Picture of ultralight or trike flying around Iceland in 2004. Airport at Egilsstadir. (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson WWW.PHOTO.IS (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Það er því ákaflega mikilvægt að halda sig langt frá öllum skýjum. En öðru máli gildir með flugvélar sem eru útbúnar blindflugsbúnaði.

Hringflug fisflugmanna í júlí 2004 um Ísland. Picture of ultralight or trike flying around Iceland in 2004. Airport at Egilsstadir. (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson WWW.PHOTO.IS (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Ætli þetta sé túnið? En oft er gott að lenda á túni svo lengi sem það er sæmilega slétt og nýslegið!

Hér er flug á Egilsstaði á fisi 2005. Picture of ultralight flying over highland to East-Fjord of Iceland in 2005. Airport at Egilsstadir. (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson WWW.PHOTO.IS (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Hér má svo sjá meira af myndum frá Egilsstöðum:

Fokker 50 reynist gríðarlega vel við Íslenskar aðstæður http://photo.blog.is/blog/photo/entry/358262

NÝJAR MYNDIR ÚR FERÐ LEIÐSÖGUMANNA Í SKOÐUNARFERÐ UM KÁRAHNJÚKA http://photo.blog.is/blog/photo/entry/552883/

og hér:

http://photo.blog.is/blog/photo/entry/584517

En ég þekki þessa upplifun af eigin raun því að ég lenti í nákvæmlega því sama fyrir mörgum árum síðan og hef heitið því að fljúga ekki inn í þoku af óþörfu síðan. Segi frá þeirri sögu seinna :)

Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Flugvél lenti utan flugbrautar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

FLOTT, ÆÐI, FRÁBÆRT :)

Mjólk og Ólaf Magnússon eiga heiður skilið fyrir að taka snarlega á þessu máli eins og höfðingjum sæmir.
mbl.is Fékk styrk til að leysa út vélarnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

FÓÐURBLANDA, KORNHLAÐAN, KORNAX, SUNDAHÖFN - MYNDIR

Það er gaman að bera saman myndir af svæðinu þar sem bruninn átti sér stað og sjá hvað það hefur tekið miklum breytingum á skömmum tíma

Hér má sjá Kornax, Fóðurblönduna, Kornhlöðuna og svo Sundahöfn. Myndir teknar í apríl 2004. Picture of Sundahofn, Kornax, Fodurblandan, Kornhladan in Reykjavik, Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér er svo mynd tekin í júlí 2007 aðeins nær og mun skýrari.

Smábátahöfnin er núna komin út á hornið þar sem Skarfasker við Laugarnestanga er. Picture of Sundahofn, Kornax, Fodurblandan, Kornhladan in Reykjavik, Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér eru svo myndir teknar í júní 2006

Hér má sjá Fóðurblönduna, Kornhlöðuna, Kornax og svo Sundahöfn. Picture of Sundahofn, Kornax, Fodurblandan, Kornhladan in Reykjavik, Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér er svo önnur mynd úr sama flugi

Þar má sjá afgreiðslu Eimskips fremst í myndinni og svo aftur Kornax, MR, Fóðurblönduna og Kornhlöðuna. Picture of Sundahofn, Kornax, Fodurblandan, Kornhladan in Reykjavik, Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Fyrir ekki svo löngu síðan, þá kviknaði í þessum turni hér hjá Kornhlöðunni og skemmdist þá einhverjar raflagnir sem þurfti að endurnýja.

Lyftuhúsið á Kornhlöðunni ásamt sílóum en þau geta verið á milli 20 og 30 talsins þar sem verið er að blanda mismunandi kornum saman til að fá mismunandi eiginleika. Picture of Sundahofn, Kornax, Fodurblandan, Kornhladan in Reykjavik, Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér má svo sjá skemmtiferðaskipið Discovery leggjast að nýju bryggjunni við Skarfabakka í Ágúst 2007

Í baksýn má sjá hversu ört uppbygingin á sér stað á svæðinu. Picture of ship Discovery at Skarfabakki, Sundahofn in Reykjavik, Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér má svo sjá annað skemmtiferðaskipið við bryggjunni við bryggju í Sundahöfn Ágúst 2007

Það voru 3 skip í höfn í Reykjavík á menningardaginn og virðist vera að einhverjir séu farnir að gera út á þennan viðburð í Reykjavík. Picture of Sundahofn, Skarfabakki in Reykjavik, Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér má svo sjá hafnarsvæðið nánast fullbyggt hvað Skarfabakka varðar

Myndir teknar fyrir stutt eða um miðjan ágúst 2008, eða sama dag og mót fór fram í siglingum á skútum fyrir utan Reykjavík. Picture of Sundahofn, Skarfabakki in Reykjavik, Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér er svo önnur nýleg mynd sem var líka tekin í ágúst mánuði 2008 og þar má sjá tvö skip sem eru við Skarfabakka í Reykjavík

Hér er stórt skemmtiferðarskip sem heitir AIDA aurora að leggjast að bryggju við Skarfabakka í Reykjavík. Picture of Sundahofn, Skarfabakki in Reykjavik, Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




En annars þekki ég aðeins til á þessum stöðum eftir að hafa séð um þjónustu á búnaði fyrir Kornax og Kornhlöðuna í nokkur ár.

Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Eldur í Fóðurblöndunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

MYNDIR AF ESJUNNI

Það er ekki annað að sjá en að það sé bara þoka á blátoppnum á Esjunni þessa stundina.

Mig langar til að prófa smá nýjung hér á blogginu og athuga hvort að það sé hægt að vera með margar smá myndir í einu með einföldum hætti.

En annars er stutt síðan ég bloggaði um gönguleiðina upp á Esjuna og má lesa nánar um hana hér:

http://photo.blog.is/blog/photo/entry/579994/

Previouspage 6 of 14Next
kps04081100

kps04081100.jpg
kps04081101

kps04081101.jpg
kps04081102

kps04081102.jpg
kps04081103

kps04081103.jpg
kps04081104

kps04081104.jpg
kps04081105

kps04081105.jpg
kps04081106

kps04081106.jpg
kps04081107

kps04081107.jpg
kps04081108

kps04081108.jpg
kps04081109

kps04081109.jpg
kps04081110

kps04081110.jpg
kps04081111

kps04081111.jpg
kps04081112

kps04081112.jpg
kps04081113

kps04081113.jpg
kps04081114

kps04081114.jpg
kps04081115

kps04081115.jpg
kps04081116

kps04081116.jpg
kps04081117

kps04081117.jpg
kps04081118

kps04081118.jpg
kps04081119

kps04081119.jpg
Previouspage 6 of 14Next

Photographer Kjartan Petur Sigurdsson ©2007 KPS • www.photo.is
Order to: (C)2008 KPS - www.photo.is - gsm 8923339



Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Leitað að manni á Esjunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

735 ALGENGUSTU LEITARORÐIN Á BLOGGINU MÍNU - ÁHUGAVERÐ LESNING

Hvarfið á Madeleine er frétt sem ég hef ekki bloggað neitt um, en fréttin fékk mig til að huga aftur að því hvað fær netverja til að fara inn á bloggið hjá mér.

13/4/08 gerði ég þessa könnun hér á blogginu hjá mér hver væru algengustu leitarorðin hjá þeim sem "slysuðust" inn á bloggið hjá mér sem má skoða nánar hér:

http://photo.blog.is/blog/photo/entry/505284/

og vermdu þá eftirfarandi leitarorð "topp 5" listann. Þá var Emil H. Valgeirsson í efsta sætinu.

1. emil h. valgeirsson x32
2. kjartan pétur sigurðsson x21
3. úlfarsfell x12
4. loftbíll x8
5. kaldidalur minnismerki x7

13/5/08 eða mánuði seinna leit svo "topp 5" listinn svona út

1. "kjartan pétur sigurðsson" stýrð fjölmiðlun x53
2. "sævar óli helgason" x31
3. laugarnes photo x30
4. sundlaug kópavogs x18
5. nauðlenti á sólheimasandi x16

og núna í morgun leit listinn út eins og sjá má seinna hér í bloggfærslunni.

Það sem vakti athygli mína í seinni könuninni var að það var greinilega kerfisbundin könnun eða leit í töluverðan tíma á "stýrðri fjölmiðlun" og svo mínu nafni og náði það á tímabili hátt í x100 skipti. Það gæti verið áhugavert að velta því fyrir sér hverju það sætti! En ég tel mig þó hafa skýringar á því :)

Ef nýja könnunin sem að ég gerði í morgun er skoðuð, þá trónir $jálfstæðismaðurinn "kjartan gunnarsson" & raudisandur efstir á listanum hjá mér sem kemur að vísu ekki á óvart enda um flotta bloggfærslu að ræða hjá mér sem tengist Rauðasandi og að hluta til honum, þannig hefur það í raun verið í 2-3 vikur (en annars bauð ég honum samsetta mynd til sölu af svæðinu og bíð enn spenntur eftir að heyra frá honum) :)

Það er gaman að skoða síðustu 735 algengustu leitarorðin sem leiða netvafrara inn á bloggið hjá mér. Þetta eru upplýsingar sem ég fæ frá þjónustu sem Google býður notendum sínum í gegnum þjónustu sem heitir Google Analytics sem ég síðan tengi við síðuna hjá mér.

Annars er gaman að sjá mörg furðuleg orð sem virðast tengjast blogginu mínu eins og þyngdarstuðull, bitruvirkjun, how many km is the golden circle, léttlest, aðstoðarmaður borgarstjóra, please+release+me, 360° myndir, 38 land rover defender, davíð oddsson seðlabankinn, gps hiking trails in iceland fimmvorduhals, hvannadalshnjúkur gps leið, hveragerði+jarðskjálfti+myndir, hveravellir+ísbjörn, lestarkerfi a islandi, léttlest í reykjavík, léttlestarkerfi, metró ísland, metrókerfi, tillaga um lestarkerfi a islandi. Sumt get ég útskýrt en annað ekki :)

En hér kemur svo nýjasti listinn

1. raudisandur & "kjartan gunnarsson" x117
2. íslenskir hellar gps x28
3. grjótskriða x26
4. hestamannamót x23
5. fimmvörðuháls kort x13
6. geitur x13
7. stóra laxá x13
8. kerið photo x12
9. kjartan pétur sigurðsson x11
10. þyngdarstuðull x9
11. kjartan gunnarsson + rauðisandur x8
12. kílhraun x8
13. hestamannamót hellu x7
14. straumsvík myndir x7
15. turninn kópavogi x7
16. öndverðarnes x7
17. ljótipollur x6
18. breiðamerkurlón x5
19. gluggafilmur x5
20. hagavatn x5
21. hestamannamótið hellu x5
22. kassagerðin x5
23. krýsuvík x5
24. turninn í kópavogi x5
25. agnes lazzarotto x4
26. grýtubakkahreppur x4
27. hestamannamót 2008 x4
28. krísuvík x4
29. krísuvík kort x4
30. íslenskar geitur x4
31. arnarstapi x3
32. bitruvirkjun x3
33. bílnúmer x3
34. draugar x3
35. fimmvörðuháls x3
36. fisflug x3
37. fnjóskadalur x3
38. gaddstaðaflatir x3
39. golfvellir á íslandi x3
40. gæsavatnaleið x3
41. haukur snorrason x3
42. jarðskjálftakort x3
43. kjartan pétur x3
44. kópavogur kort x3
45. loftbíll x3
46. ný sundlaug x3
47. saumavél x3
48. smáralind loftmynd x3
49. stór steinn ingólfsfjall x3
50. sundlaug kópavogs x3
51. surtshellir x3
52. turninn smáralind x3
53. velkomin í skagafjörð x3
54. þeistareykir x3
55. þorvaldur þórsson x3
56. arnarstapi landakort x2
57. austurengjahver x2
58. bátamyndir x2
59. fossar á íslandi x2
60. göngukort landmannalaugar x2
61. hafnarhúsið x2
62. heilsuhælið í hveragerði x2
63. hestamannamót á hellu x2
64. hestamannamót,hellu x2
65. how many km is the golden circle? x2
66. hraunsrétt x2
67. hringur, arnarfjörður x2
68. hvað á að skoða á reykjanesi x2
69. háspennulínur x2
70. innskönnun á ljósmyndum x2
71. jarðgöng x2
72. karitas photo kopavogur x2
73. kerlingafjöll gps x2
74. kleifarvatn x2
75. kleifarvatn kort x2
76. kort reykjanes x2
77. kristleifur þorsteinsson x2
78. kríu egg x2
79. kögunarhóll x2
80. laugarvatn loftmynd x2
81. ljósmyndun x2
82. ljóð x2
83. lundareykjadal x2
84. lækjarbotnar x2
85. léttlest x2
86. meyjarsæti x2
87. myndir af selfossi x2
88. naktar x2
89. naktar íslenskar konur x2
90. paraglider til sölu x2
91. photo blog x2
92. ratsjárstöðvar x2
93. reyðarvatn x2
94. skaftáreldar kort x2
95. skálarjökull x2
96. sumarbústaðir við þingvallavatn x2
97. sundlaugar photos x2
98. sundlaugin í kópavogi x2
99. sveinn þórarinsson listmálari x2
100. sævar óli helgason x2
101. sólheimar grímsnesi x2
102. trollaborn x2
103. trölladyngja jarðfræði x2
104. tröllaskagi x2
105. umbúðamiðstöðin x2
106. víti borhola x2
107. örk lélegt hótel x2
108. þuríður aradóttir x2
109. "agnes lazzarotto" x1
110. "austurengjahver" x1
111. "aðstoðarmaður borgarstjóra" x1
112. "fimmvörðuháls kort" x1
113. "gos" hellisheiði x1
114. "kjartan magnússon"photographer x1
115. "kort & fimmvörðuháls" x1
116. "kort af grindavík" x1
117. "kort af nesjavallaleið" x1
118. "please+release+me" x1
119. "pétur albert sigurðsson" x1
120. "starfsmannafélag landsbankans x1
121. "suðurlandsskjálftinn 2000 upptök x1
122. "veiðivatna myndir" x1
123. "víti" við kröflu x1
124. "örvar már kristinsson" x1
125. +rafdrifið +fellihýsi x1
126. 1 sjómíla = x1
127. 360° myndir x1
128. 38 land rover defender x1
129. 70 ára afmæli mömmu x1
130. albert eiríksson x1
131. algengasta nafn á íslandi x1
132. alþingishátíðin 1874 x1
133. arnarfell kort x1
134. arnarfjörður kort x1
135. arnarstapi myndir x1
136. austfirðir fossar x1
137. austfirðir kort x1
138. axel guðmundsson flug x1
139. að leggja vatn x1
140. baldur sveinsson flugvélar x1
141. baldvin kristjánsson x1
142. baðstofa myndir x1
143. beinakirkjan x1
144. birgitta lanzarote x1
145. bitru hellisheiði kort x1
146. blogg jord x1
147. bolungarvik kort x1
148. bolungarvík x1
149. bolungarvík kort x1
150. bolungarvík mynd x1
151. borgafirdi x1
152. borgafjörður eystri x1
153. brautargengi blogg x1
154. breiðafjarðar ferjan x1
155. breiðafjarðar ferjan baldur x1
156. breiðafjörður baldur x1
157. breytingar á land rover x1
158. breytt mataræði x1
159. bryggjusvaedi myndir x1
160. brúin x1
161. byggingareglugerðir x1
162. byggt 1880 x1
163. básar myndir x1
164. básar undir ingólfsfjalli x1
165. bátar á ferð x1
166. bátur við krýsuvíkurbjarg x1
167. bændagisting í borgafirði x1
168. bílastæði teikningar x1
169. búðarhálsvirkjun x1
170. búðarkirkja x1
171. cadillac iceland x1
172. cadillac ísland x1
173. clubs iceland photos x1
174. davíð oddson x1
175. davíð oddsson seðlabankinn x1
176. defender site:is rover x1
177. demantshringurinn x1
178. dettifoss + kort x1
179. deutz x1
180. deutz 30 x1
181. dominos á íslandi x1
182. draugahús á íslandi x1
183. draugar í hlutum x1
184. draugar í reykjavík myndir x1
185. dælarétt x1
186. e8 myndir x1
187. eart x1
188. earthquake in hveragerdi og selfossi x1
189. eimskip sundahöfn x1
190. eina með öllu x1
191. eldgosið í heimaey x1
192. elding 1 x1
193. elsta steinhús á vestfjörðum x1
194. esjan göngukort x1
195. eyjafjöll veiði x1
196. eyjólfur árni rafnsson profile x1
197. eyðibýli á íslandi x1
198. fallegar íslenskar konur x1
199. farmal kubb x1
200. farmall x1
201. fasteignasalan bakki x1
202. faxi fossinn x1
203. fellihýsi í þórsmörk x1
204. ferjur x1
205. ferðamyndir x1
206. ferðir grænland x1
207. fimmvörðuháls 14. júní x1
208. fimmvörðuháls búnað x1
209. fimmvörðuháls ganga x1
210. fimmvörðuháls myndir x1
211. fimmvörðuháls og myndir x1
212. fimmvörðuháls+ganga x1
213. fimmvörðuháls+kort x1
214. fimmvörðuháls, ganga x1
215. fis flug x1
216. fisfelag slettan x1
217. fisflugvél x1
218. fisflugvél fauk x1
219. fiskveiðar myndir x1
220. fjallabak kort x1
221. fjallabaksleið nyrðri kort x1
222. fjallið þorbjörn x1
223. fjármál blogg x1
224. fjöll og fjölskylda x1
225. flug veiðivötn x1
226. flugslys á íslandi x1
227. fnjóská kajak x1
228. fossar íslands kort x1
229. fossinn faxi x1
230. foto sólheimar x1
231. fred olsen x1
232. frostastaðarvatn veiði x1
233. fugl :touristguide.is x1
234. fuglar snæfellsnes x1
235. fullur í vinnunni x1
236. gamall deutz x1
237. gamla sundlaugin hveragerði x1
238. ganga fimmvörðuháls x1
239. ganga á hestfjall x1
240. garmin iceland gps kort x1
241. garðarbæjar golfvöllur x1
242. geitur jóhanna x1
243. geitur á háafelli x1
244. gjafar ve x1
245. gjordu svo vel x1
246. gljufur iceland map x1
247. gluggafilmur, keflavík x1
248. glymur and kort x1
249. glymur hiking map x1
250. glymur kort x1
251. golden circle x1
252. golden circle kort x1
253. golfvellir myndir x1
254. golfvellir og hótel á íslandi x1
255. google eart x1
256. google stór steinn ingólfsfjall x1
257. gps and fimmvörðuháls x1
258. gps fimmvörðuháls x1
259. gps hiking trails in iceland fimmvorduhals x1
260. gps kennsla x1
261. gps kort x1
262. gps kort site:*.is x1
263. gps oxararfoss x1
264. grenivík x1
265. grenvikingar x1
266. grindavik kort x1
267. grindavík myndir x1
268. grænland og túrismi x1
269. gullfoss geysir kort x1
270. gullni hringurinn vegalengdir x1
271. guðbjartur kristófersson x1
272. guðjón jensson x1
273. gólfvöllur x1
274. gólfvöllur vestmannaeyja x1
275. göngukort reykjanesi x1
276. gönguleið fimmvörðuháls x1
277. gönguleið heiti lækurinn x1
278. gönguleiðir hveragerði fyrir ofan x1
279. gönguleiðir reykjavík kort x1
280. hafnarfjarðarvegur kort x1
281. hafnarfjörður kort x1
282. hallarmúli x1
283. halldór leiðsögumaður x1
284. hani hæna og hrauney x1
285. haukur hauksson hestamaður x1
286. haukur snorrason bloggar x1
287. hdr x1
288. heitar laugar x1
289. hekla gos vatn lækur x1
290. hekla gýs x1
291. helga þórarinsdóttir x1
292. hella x1
293. hellaferðir jarðskjálftar x1
294. hellisandur kort x1
295. hellisheidarvirkjun x1
296. hengill heitur lækur x1
297. her flugvél x1
298. herðubreiðartögl x1
299. hestamannamot x1
300. hestamannamot hellu x1
301. hestamannamot islands x1
302. hestamannamót hella x1
303. hestamannamót hellu 2008 x1
304. hestamannamót á hellu 2008 x1
305. hestamannamót á hellu júní 2008 x1
306. hestamannamót íslands x1
307. hestamannamót*hellu x1
308. hestamannamót,íslands x1
309. hestamannamótið 2008 hellu x1
310. hestfjall earthquake 2000 x1
311. hesthus x1
312. hesthúsahverfi hella x1
313. hestvík landið sigið 240 m x1
314. hiking iceland myndir x1
315. hilmar f foss x1
316. hjólabátar jökulsárlóni x1
317. hlaup í grímsvötnum x1
318. hleðslusteinar x1
319. hlíðarþúfur x1
320. hnífsdalur,iceland photos x1
321. honnun á sumarhúsi x1
322. hrafnista x1
323. hraunsvík kort x1
324. hreindís á sólheimum x1
325. hreindýr á íslandi x1
326. hringsdalur x1
327. html, mynd með link x1
328. hugmynd x1
329. hugmyndir að spilum fyrir 12 x1
330. hvalaskoðun frá grindavík x1
331. hvalaskoðun grindavík x1
332. hvalfjarðargöng kort x1
333. hvalfjörður kort x1
334. hvalur hf myndir x1
335. hvannadalshnjúkur gps leið x1
336. hvar er þorskafjörður x1
337. hvar má finna heitar laugar x1
338. hver gerði gerði x1
339. hveradalur x1
340. hveragerði göngukort x1
341. hveragerði gönguleiðir x1
342. hveragerði+jarðskjálfti+myndir x1
343. hveravellir, ísbjörn x1
344. hvernig er golfvöllurinn í hveragerði x1
345. hvernig á að reikna x1
346. hvesta kort x1
347. hvestudalur beach x1
348. hvestudalur iceland x1
349. hvestudalur kort x1
350. hvestudalur, iceland ocean photos x1
351. hvestudalur, iceland photos x1
352. hvítmaga x1
353. háafell geitur x1
354. háafell, hvítársíðu x1
355. háifoss korti x1
356. hálslón loftmynd x1
357. háspennulínur perur x1
358. hæsta fjall íslands x1
359. hæsti foss x1
360. hótel við golfvelli á íslandi x1
361. höfn í þorlákshöfn x1
362. húsadalur kort x1
363. húsafell x1
364. húsafell kort x1
365. húsavík 1907 x1
366. iceland earthquake selfoss summerhouse x1
367. iceland solheima x1
368. iceland ásbyrgi photo x1
369. illikambur x1
370. ingólfsfjall+silfurberg x1
371. innsigling x1
372. innsigling grindavík video x1
373. isbjörn hveravellir x1
374. islandiahotel.is x1
375. jarðskjálfta blogg x1
376. jarðskjálfta myndir x1
377. jarðskjálftafræði x1
378. jarðskjálftar mbl x1
379. jarðskjálftar á íslandi x1
380. jarðskjálftarnir myndir x1
381. jarðskjálfti hvalfjörður x1
382. jarðskjálfti ingólfsfjall x1
383. jarðskjálfti selfossi myndir x1
384. jarðskjálfti sprungur myndir x1
385. jarðskjálftin 17 júní árið 2000 á richter x1
386. jeppaferðir land rover discovery 3 x1
387. jokulsarlon + photos x1
388. jóhann brú x1
389. jónas kristjánsson kaldbak x1
390. jökulheimar kort x1
391. jörðin eftir jarðskjálftann á suðurlandi x1
392. kaffihús á rauðasandi x1
393. kajak önundarfjörður x1
394. katamak-nafta x1
395. kattatjarnir x1
396. kayak jökulfirðir x1
397. kayak stykkishólmur x1
398. kjalarnes kort x1
399. kjartan gunnarsson x1
400. kjartan gunnarsson og fjölskylda x1
401. kjartan ljósmyndari x1
402. kjartan ljósmyndir x1
403. kjartan loftmyndir x1
404. kleifarheiði x1
405. kleifarvatn fluga x1
406. klifrað á lóndranga x1
407. kljáströnd x1
408. kollafjörður x1
409. kollafjörður kort x1
410. konungsvegur x1
411. konúngsvegur x1
412. kort + fimmvörðuháls x1
413. kort af fimmvörðuháls x1
414. kort af grafarvogi x1
415. kort af grindavík x1
416. kort af grímsnesi x1
417. kort af gönguleiðum í reykjavík x1
418. kort af heimaey x1
419. kort af henglinum x1
420. kort af hvalfirði x1
421. kort af kaldidalur x1
422. kort af kleifarvatni x1
423. kort af kópavogi x1
424. kort af miðbæ reykjavíkur x1
425. kort af mývatni x1
426. kort af reykjanesi x1
427. kort af reykjavík x1
428. kort af selfossi x1
429. kort af seltjarnanesi x1
430. kort af skeiðum x1
431. kort af straumsvík x1
432. kort af suðurlandi öndverðarnes x1
433. kort af íslandi skagafjörður x1
434. kort af íslandi; höfn í hornafirði x1
435. kort af þjórsárdal x1
436. kort af þorskafirði x1
437. kort að hvalfirði x1
438. kort kopavogur x1
439. kort minkur x1
440. kort rauðisandur x1
441. kort stykkishólmur x1
442. kort ásbyrgi x1
443. kort+fimmvörðuháls x1
444. kostnaður við að keyra hvalfjarðargöng daglega x1
445. krafla myndir x1
446. kraftar undir jökli x1
447. kristján sigurðsson hvítahúsið x1
448. kristínartindar x1
449. krossá x1
450. krossá myndir x1
451. krysuvik eastwood x1
452. krísuvík listaverk x1
453. krísuvík map x1
454. krísuvík meðferðarheimili x1
455. krísuvík+meðferðarheimili x1
456. krísuvíkurkirkja x1
457. kröflugos x1
458. krýsuvík kort x1
459. krýsuvík krísuvík x1
460. kulusuk valur x1
461. kulusukk á grænlandi x1
462. kverkfjöll ökuleið x1
463. kvígindisfell hæð x1
464. kópavogs laug x1
465. kópavogs sundlaug x1
466. kópavogs sundlaugin myndir x1
467. land rover snorkel x1
468. landakort húsafell x1
469. landakort skagafjörður x1
470. landmannalaugar x1
471. langanes kort x1
472. langanes ratsjárstöð x1
473. laufás í arnarfirði x1
474. laugaskarði x1
475. laxárdalur kort x1
476. laxárgljúfur x1
477. lestarkerfi a islandi x1
478. litla flugan texti x1
479. ljósmyndari við námaskarð x1
480. ljósmyndir af sumarbústöðum við þingvallavatn x1
481. loftmynd af austurvelli x1
482. loftmynd af ingolfsfjalli x1
483. loftmynd af reykjanesi x1
484. loftmynd bondi x1
485. loftmynd hallgrímskirkja x1
486. loftmynd hellu x1
487. loftmyndir af smaralind x1
488. loðmundarfjörður vegur x1
489. léttlest í reykjavík x1
490. léttlestarkerfi? x1
491. mannvit x1
492. map of iceland hestfjall x1
493. markarfljót veiði x1
494. massey ferguson x1
495. matti skratti x1
496. metró ísland x1
497. metrókerfi x1
498. meðferðarheimili krísuvík x1
499. meðferðarheimilið krísuvík x1
500. minnanúpshólmi x1
501. miðfellsland x1
502. miðfellsland jarðskjálfti x1
503. miðnætursólin, hvar sést hún x1
504. mynd af sprungubeltinu x1
505. mynda blogg x1
506. mynda úr lofti x1
507. myndir af flugvélum x1
508. myndir af golfvöllum x1
509. myndir af hellisheiðarvirkjun x1
510. myndir af jarðskjálftanum 2008 x1
511. myndir af ljótapolli x1
512. myndir af seltjarnarnes x1
513. myndir af víti x1
514. myndir berar íslenskar x1
515. myndir frá háafelli x1
516. myndir frá jarðskjálftanum x1
517. myndir frá jarðskjálftunum x1
518. myndir hnífsdal* x1
519. myndir huldumenn x1
520. myndir hus x1
521. myndir landmannalaugar x1
522. myndir teknar af jarðskjálfta x1
523. myndir úr lofti x1
524. myndir úr skjálftanum x1
525. myndir,bifröst x1
526. málverk sólheimum x1
527. mótorhjól 50 km x1
528. mýrdalsjökull íshellir x1
529. naktar + myndir x1
530. naktar ungar konur x1
531. nesjavellir göngukort x1
532. neðanjarðarlestarkerfi x1
533. norðurland kort x1
534. nákvæmt íslands kort x1
535. ný sundlaug í kópavogi x1
536. nýherji með umboð ibm x1
537. nýja laugin í kópavogi x1
538. nýr leirhver við hveragerði video x1
539. nýr veitingastaður í turninum ´kóp x1
540. olíuhreinsistöð arnarfjörður x1
541. olíuhreinstöð, hvesta x1
542. opinn heitur lækur i rvk x1
543. ostaskeri norskur x1
544. photo x1
545. photo blogg x1
546. photo vestmannaeyjar x1
547. pylsa og kok x1
548. páll einarsson jarðskjálftar x1
549. rafmótor fræði x1
550. rauðisandur kort x1
551. refur mynd x1
552. reiðhjól x1
553. rekbelti x1
554. reykjadalur norðurland kort x1
555. reykjadalur skagafirði kort x1
556. reykjafoss, hveragerdi x1
557. reykjanes gufuaflsvirkjanir x1
558. reykjanes kort x1
559. reykjarskóli x1
560. reykjavík keflavík km x1
561. reykjavík vatnsleysustrond kort x1
562. rolling stones + ingólfsfjall x1
563. sala lauginn x1
564. sandfell mývatn x1
565. sandvatn, kort x1
566. sauðárkrókur glaumbær vegalengd x1
567. sauðárkrókur kort x1
568. selfoss brú x1
569. selfoss hveragerdi earthquake x1
570. selfoss loftmynd x1
571. selfosskirkja x1
572. seltún x1
573. sesselja hreindís x1
574. sigling myndir hvítá x1
575. sigling vestmannaeyjar x1
576. sigling í vestmanneyjum x1
577. sigurðarskáli x1
578. sjómíla x1
579. skagafjörður kirkja myndir x1
580. skeiðarárhlaup 1996 x1
581. skjaldbreiður beyging x1
582. skjálftar myndir x1
583. skálafell kort x1
584. skógarströnd x1
585. slys á fimmvörðuhálsi x1
586. slöngubátar+eyjar x1
587. smábátar x1
588. snekkjur x1
589. snorri snorrason x1
590. snæfellsnes strönd x1
591. snæfellsnes svörtuloft x1
592. solheima iceland x1
593. solheimar x1
594. sprungur páll einarsson x1
595. sprungur páll einarsson stóru* x1
596. sprungur í ingólfsfjalli x1
597. starfsmannafélag landsbankans x1
598. starfsmannafélags landsbanka íslands. x1
599. steinar kaldal x1
600. steinholtsá brú x1
601. stokkseyri veitingarstaður x1
602. stora laxa x1
603. strönd við þorlákshöfn x1
604. stykkishólmur mynd x1
605. stykkishólmur sigling x1
606. stykkishólmur siglingar x1
607. stóra laxá hreppum x1
608. stóra laxá laxárgljúfur x1
609. sumarhus landsbankinn x1
610. sundahöfn x1
611. sundlaugar myndir x1
612. sundlaugin í laugaskarð x1
613. suðurlandsskjálftinn 17.júní x1
614. suðurlandsskjálftinn kort x1
615. sveinn björnsson og krísuvíkurkirkja x1
616. sviði kayak x1
617. svörtuloft x1
618. svörtuloft brunnur x1
619. svörtuloft á snæfellsnesi x1
620. sólheimar blog x1
621. sólheimar grímsnesi map x1
622. sólheimar kort x1
623. sómabátur x1
624. tanngarður x1
625. teikning af þingvallavatni x1
626. tf-ccp x1
627. tillaga um lestarkerfi a islandi x1
628. tjaldbúðir gas búð x1
629. travel power 4,5 kw x1
630. trollaskagi hiking x1
631. tröllabörn x1
632. trölladyngja x1
633. tröllakrókar x1
634. tungufljót kort x1
635. turninn , kópavogur x1
636. turninn kópavogur x1
637. turninn í smáralind x1
638. turninn, kopavogur x1
639. tónlista og ráðstefnuhús reykjavíkur x1
640. urriðarholtið x1
641. urriðavatn x1
642. vatnajökull páskar 2008 x1
643. vatnajökull skíði x1
644. vatnajökull útsýnisflug x1
645. vatnsleysuströnd gólfvöllur x1
646. vatnsleysuströnd kort x1
647. vatnsleysuströnd skóli x1
648. vatnsleysuströnd+kort x1
649. vegalengd gullni hringurinn x1
650. vegalengd reykjavík bifröst x1
651. vegurinn um ísland x1
652. veitingarstaðir á stokkseyri x1
653. verslunin mb x1
654. vestfirðirnir x1
655. vestmannaeyja kort x1
656. vestmannaeyjar x1
657. vestmannaeyjar ferja verð x1
658. vestmannaeyjar hani hæna x1
659. veður á akranesi x1
660. veðurfar hvannadalshnjúkur x1
661. veðurstofa skjálftavakt x1
662. vik myrdal x1
663. vinnustaður fyrir fatlaða x1
664. vinsælt+túristar x1
665. vængjum þöndum texti x1
666. vífilsstadir mynd x1
667. vífilsstaðir x1
668. vík mýrdal x1
669. víti við öskju x1
670. völundarhús myndinni kjartan pétur x1
671. weather saudarkroki x1
672. what is the highest mountain in iceland x1
673. where is akranes x1
674. www.photo makka x1
675. www.photo papey x1
676. x ljósmyndir x1
677. álfa og draugasafn x1
678. álftadalsdyngja x1
679. árhús á hellu x1
680. árni fisflug x1
681. íshellir x1
682. ísland fallegur staður x1
683. ísleifur jónsson x1
684. íslensk geit x1
685. íslensk hátækniiðnað x1
686. íslenskar geitur í útrýmingarhættu x1
687. íslenskar konur naktar x1
688. íslenski refurinn myndir x1
689. íslenskt landslag x1
690. ökuleið á esjuna x1
691. ölfusárbrú endurbyggð x1
692. ölkelduháls gönguleið x1
693. öndverðarnes l x1
694. öndverðarnes loftmynd x1
695. öndverðarnesi x1
696. úlfljótsvatn krókur x1
697. þingvallasveit sumarbústaðir x1
698. þingvallavatn google earth x1
699. þingvallavatn loftmynd x1
700. þjórsárdalur hekla loftmynd x1
701. þjóðgarður vatnajökull x1
702. þorbjörg valgeirsdóttir x1
703. þorbjörn grindavík x1
704. þorbjörn reykjanesi örnefni x1
705. þorlákshöfn verksmiðja x1
706. þorlákshöfn,blogg x1
707. þorvaldur þórsson gps leið kort x1
708. þín fyrstu skref x1
709. þórisjökull sprungur x1
710. þórsmörk fellihýsi x1
711. þórsmörk jeppar kort 2008 x1
712. þórsmörk kort x1
713. þórunn pétursdóttir ari hermannsson x1
714. "séð úr lofti" x0
715. budafoss waterfall x0
716. draugar á íslandi x0
717. fimmvörðuháls and photos x0
718. fimmvörðuháls búnaður x0
719. glymur göngukort x0
720. gullhringurinn kort x0
721. göngukort landmannalaugar skrá x0
722. heljarkambur x0
723. hlaup í grímsvötnum 1996 myndir x0
724. hvar er arnarfell kort x0
725. hvað er skálarjökull x0
726. móberg+ingólfsfjall x0
727. nesjavallaleið kort x0
728. rauða svæðið fljótsdalsstöð x0
729. skaftafell arnarfell kort x0
730. sléttan x0
731. suðurlandsskjálftinn 2008 upptök x0
732. sólheimar grímsnesi kort x0
733. vífilsstadir mynd vífilsstadarvatn x0
734. "kattarhryggir" x0
735. þórsmörk iceland photos x0

mbl.is Rannsókn á máli Madeleine hætt
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana.

KRÍSUVÍK, KRÝSUVÍK, KLEIFARVATN, MYNDIR OG KORT

Ef farið er inn á vef Veðurstofunnar og skoðuð jarðskjálftavirkni á svæðinu, þá má sjá virknina á Reykjanesi eins og hún er núna

Jarðskjálftakort Veðurstofunnar af Reykjanesi (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér má sjá sprungu í ísnum á Kleifarvatni. Fyrir ekki svo löngu síðan byrjuðu jarðhræringar á svipuðu svæði og opnaðist þá stór sprunga ofan í vatninu sem olli því að mikið af vatni "lak" í burtu og yfirborðið lækkaði mikið.

Kom þá í ljós fallegt hverasvæði sunnan megin í vatninu sem áður hafði verið hulið undir yfirborðinu. An earthquake around 3 on Richter occur close to lake Kleifarvatn on Reykjanes peninsula. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér er flogið yfir svæðið þar sem upptök jarðskjálftans er að finna

Vinsælt er að taka kvikmyndir og auglýsingar á þessu svæði. Enda er jarðfræðin þarna einstök. Place Kleifarvatn where "Flags of Our Fathers (2006) where partly filmed. Directed by Clint Eastwood. With Ryan Phillippe, Jesse Bradford, Adam Beach. The life stories of the six men who raised the flag at The Battle of Iwo Jima, ... (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Litirnir eru fallegir á háhitasvæðinu í Seltúni í Krísuvík

Picture of Seltún in Krysuvik (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Á sínum tíma varð öflug gufusprenging út frá gamalli tilraunaborholu og myndaðist þá stór gígur eins og sjá má á myndinni

Í dag leggur mikill fjöldi ferðamanna leið sína til að skoða svæðið við Selbúð í Krísuvík. Picture of Selbud in Krisuvik or Krysuvik close to Kleifarvatn. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Kvöldmynd tekin af suðurhluta Kleifarvatns

Kleyfarvatn. Picture of Kleyfarvatn. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér er loftmynd af bænum Krýsuvík fremst í myndinni og Krýsuvíkurskóli fjær til hægri. Vinstra megin er Grænavatn og hægra megin er Gestsstaðarvatn. Krýsuvíkurkirkja stendur undir Bæjarfelli sem er bak við Krýsuvíkurskóla og þar til hliðar er Arnarfell.

Krýsuvík (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér er loftmynd af Seltúni í Hveradal og er Krýsuvík ekki langt undan

Seltún (Hveradalur) (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér er loftmynd af Austurengjahver og svæðinu í næsta nágreni

Austurengjahver (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Krísuvíkurskóli. Á sínum tíma var byggður skóli í Krýsuvík. Nú er skólinn í umsjón Krýsuvíkursamtakanna sem hafa rekið þarna vist- og meðferðarheimili. Stutt er frá Reykjavík en staðurinn samt afskektur og langt í næsta byggt ból. [leiðrétt samkvæmt ath. frá ellismelli :)]

Krísuvíkurskóli. Á sínum tíma var byggður skóli í Krýsuvík. Skólinn er í umsjón Krýsuvíkursamtakanna sem hafa rekið þarna vist- og meðferðarheimili. Stutt er frá Reykjavík en staðurinn samt afskektur og langt í næsta byggt ból. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Við Seltún í Krísuvík er stórt og mikið háhitasvæði

Það má sjá margar fallegar ummyndanir á landslagi. Hér má sjá jarðveg sem hefur verið soðin í miklum hita á löngum tíma (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Á svæðinu er lítil timburkirkja sem heitir Krísuvíkurkirkja. Krýsuvíkurkirkja tilheyrir Hafnarfjarðarprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Kirkjan var reist 1857 af Beinteini Stefánssyni frá Arnarfelli. Hún var endurbyggð og endurvígð 1964 og afhent þjóðminjaverði til varðveislu.

Í dag er tæp 90% þjóðarinnar lútherstrúar, og um 2% kaþólskrar trúar. Skráð trúfélög utan þjóðkirkjunnar voru árið 2003 samtals 21, en tíu árum fyrr voru þau aðeins 11. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Krýsuvíkurbjarg eða Krísuvíkurbjarg

Frábært útsýni er af bjargbrúninni og mikið fuglalíf. The Krysuvikurbjarg Ocean Cliffs are located to the south of the Krysuvik farm on Reykjanes peninsula. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Krýsuvíkurbjarg rís úr sjó í Krýsuvíkurhrauni rétt sunnan við Kleifarvatn. Bjargið er langstærsta fuglabjarg á Reykjanesi. Varp er mikið í bjarginu og er talið að um 60.000 fuglapör hafist þar við. Mest er af ritu og langvíu ásamt álku, stuttnefju og fýll. Einnig má finna eitthvað af lunda, toppskarf, silfurmáf og teistu. Fyrr á tímum var algengt að menn sigu eftir eggjum í bjargið. Árið 1724 fórust þrír menn í grjóthruni við bjargsig. Efst á Krýsuvíkurbjargi er viti sem var reistur árið 1965. Nokkrir skipsskaðar hafa orðið við Krýsuvíkurbjarg eins og þegar Steindór GK strandaði þar 1991 og Þorsteinn GK 1998. Allir björguðust frá þeim skipsskaða.

Kort af Reykjanesi sem sýnir Krýsuvík, Austurengjahver, Eldvörp, Köldunámur, Trölladyngju og Sandfell

Kort af Reykjanesi. Map of Reykjanes peninsula. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Miðað við elsta rithátt nafnsins í Landnámu þykir réttara að skrifa Krýsuvík en ekki Krísuvík. Ef orðin eru googluð, þá kemur í ljós að Krýsuvík fær 9.960 atkvæði en Krísuvík fær 8.740 atkvæði á veraldarvefnum. Þetta getur verið þægileg aðferð þegar leikur einhver vafi á því hvernig orðið er ritað.

Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Jarðskjálfti við Kleifarvatn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband