Fćrsluflokkur: Fjölmiđlar

GRÓTTA - GRÓTTUVITI - SELTJARNARNES - MYNDIR

GRÓTTA - GRÓTTUVITI - SELTJARNARNES - MYNDIR

Hér er horft til vesturs út nesiđ ţar sem sjá má Gróttuvita yrst á Seltjarnarnesi. Grótta er yzti hluti Seltjarnarness. Hún er í rauninni eyja, sem tengist landi međ skerjum sem standast upp úr á fjöru. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)

Grotta island on Seltjarnarnes peninsula, Reykjavik, Iceland (to view gallery: click image) (C)2009 Kjartan P. Sigurđsson
Hér er horft í norđur átt í áttina ađ Gróttu. Hér má sjá vel lukkađa ljósmynd af Seltjarnarnesi sem tekin er ađ vori til áriđ 2004. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)

Grotta island on Seltjarnarnes peninsula, Reykjavik, Iceland (to view gallery: click image) (C)2009 Kjartan P. Sigurđsson
Hér sjást svo húsakynnin betur (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)

Grotta island on Seltjarnarnes peninsula, Reykjavik, Iceland (to view gallery: click image) (C)2009 Kjartan P. Sigurđsson
Hér er svo sumarmynd af Gróttu og Gróttuvita (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)

Grotta island on Seltjarnarnes peninsula, Reykjavik, Iceland (to view gallery: click image) (C)2009 Kjartan P. Sigurđsson
Grótta og Gróttuviti (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)

Grotta island on Seltjarnarnes peninsula, Reykjavik, Iceland (to view gallery: click image) (C)2009 Kjartan P. Sigurđsson
Ţađ er oft fallegt úti á Gróttu ţar sem Gróttuviti stendur. Á fjöru er auđvelt ađ labba út í Gróttuvita (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)

Grotta island on Seltjarnarnes peninsula, Reykjavik, Iceland (to view gallery: click image) (C)2009 Kjartan P. Sigurđsson
Tjörnin úti á Gróttu. Bakkatjörn, Búđatjörn og Tjörn í Dal eru á Nesinu. Bakkatjörn var áđur leiruvogur inn úr Bakkavík en ósnum var lokađ um 1960. Ađ norđanverđu eru Vatnavík, Vesturvik, Austurvik og Eiđisvík. Ađ sunnan má nefna Sandvik og Bakkvík. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)

Grotta island on Seltjarnarnes peninsula, Reykjavik, Iceland (to view gallery: click image) (C)2009 Kjartan P. Sigurđsson
Sjálfsagt hafa margir gaman ađ ţví ađ renna yfir stćkkađa útgáfu af myndinni og sjá hvađ hefur breyst síđan ţá.

Loftmynd af bćjarfélaginu á Seltjarnarnesi. Ef smellt er á mynd, ţá má sjá stćkkađa panorama-loftmynd af svćđinu (smelliđ á mynd til ađ sjá fleirri myndir)

Seltjarnarnes peninsula, Reykjavik, Iceland Iceland (to view more picture: click image) (C)2009 Kjartan P. Sigurđsson


Kjartan WWW.PHOTO.IS
mbl.is Föst út í Gróttu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband