16.9.2008 | 17:24
HÉR MÁ SJÁ HVERNIG SAFNA MÁ SAMAN FÉ!
Eins og sjá má, ţá má nota fé landsmanna međ ýmsu móti. Fé án hirđis. Ţađ er félegt eđa hitt ţó heldur. Ekki er allt fé til. Fundiđ fé. Eđa ađ raka saman fé. Misjafn sauđur í mörgu fé. Óheimilt verđur ađ ţiggja fé fyrir blíđu ... og hvernig ćtli ţađ sé ađ vera međ fémálaráđherra?
Er ţađ annars ekki međ ólíkindum hvađ tungumáliđ okkar er tengt ţví umhverfi sem ađ viđ höfum lifađ í. En hér kemur svo myndasería sem tengist raunverulegu fé eđa fé á fćti eins og ţađ er kallađ. En fyrst vil ég byrja á ţví ađ óska ferđaţjónustunni til hamingju međ ţessar 50 millur sem stjórnvöld veita til ađ styrkja ferđaţjónustuna í landinu.
ÍSLENSKAR FJÁRRÉTTIR - MYNDAGETRAUN 3
Hér kemur svo myndasería númer 3 um réttir og vona ég ađ viđtökur verđi jafn góđar og í ţá fyrri :)
21) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
22) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Hvalsárrétt. (JEG 1)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Hvalsá í Bćjarhreppi. (JEG 2)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar? Endurbyggđar 2007 (JEG 3)
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar? Sko afréttur er teigjanlegt hér í sveit en Hrafnadalur og Heydalsfjall eru svćđin sem eru smöluđ. En heimalönd eru međtalin. (JEG 4)
e) Hver er fjallkóngurinn? Hér er enginn fjallkóngur en leitarsjóra höfum viđ nokkra. (JEG 5)
f) Hvađ sést meira á myndinni? Réttarskúrinn, Strandavegur og sjórinn. (JEG 6)

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
23) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Grímstađir á Mýrum (Gummi 1)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Grímstađir á Mýrum (Gummi 2)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
24) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
25) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
26) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
27) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
28) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Skrapatungurétt. (JEG 7)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Viđ Skrapatungu. Á tungunni viđ Laxá og Norđurá (JEG 8)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni? Laxá og örlítiđ af Norđurá. (JEG 9)

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
29) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
30) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
p.s. Ţetta er blogg númer 3 í röđinni um Íslenskar réttir. Fyrra bloggiđ má sjá hér:
FUNDIĐ FÉ ER LAUSNIN http://photo.blog.is/blog/photo/entry/643140/
RÉTT SKAL VERA RÉTT NEMA FJÁRRÉTT, HÁRRÉTT EĐA KÓRRÉTT SÉ - MYNDAGETRAUN! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/641434/
Er ţađ annars ekki međ ólíkindum hvađ tungumáliđ okkar er tengt ţví umhverfi sem ađ viđ höfum lifađ í. En hér kemur svo myndasería sem tengist raunverulegu fé eđa fé á fćti eins og ţađ er kallađ. En fyrst vil ég byrja á ţví ađ óska ferđaţjónustunni til hamingju međ ţessar 50 millur sem stjórnvöld veita til ađ styrkja ferđaţjónustuna í landinu.
ÍSLENSKAR FJÁRRÉTTIR - MYNDAGETRAUN 3
Hér kemur svo myndasería númer 3 um réttir og vona ég ađ viđtökur verđi jafn góđar og í ţá fyrri :)
21) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
22) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Hvalsárrétt. (JEG 1)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Hvalsá í Bćjarhreppi. (JEG 2)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar? Endurbyggđar 2007 (JEG 3)
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar? Sko afréttur er teigjanlegt hér í sveit en Hrafnadalur og Heydalsfjall eru svćđin sem eru smöluđ. En heimalönd eru međtalin. (JEG 4)
e) Hver er fjallkóngurinn? Hér er enginn fjallkóngur en leitarsjóra höfum viđ nokkra. (JEG 5)
f) Hvađ sést meira á myndinni? Réttarskúrinn, Strandavegur og sjórinn. (JEG 6)

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
23) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Grímstađir á Mýrum (Gummi 1)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Grímstađir á Mýrum (Gummi 2)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
24) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
25) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
26) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
27) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
28) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Skrapatungurétt. (JEG 7)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Viđ Skrapatungu. Á tungunni viđ Laxá og Norđurá (JEG 8)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni? Laxá og örlítiđ af Norđurá. (JEG 9)

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
29) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
30) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
p.s. Ţetta er blogg númer 3 í röđinni um Íslenskar réttir. Fyrra bloggiđ má sjá hér:
FUNDIĐ FÉ ER LAUSNIN http://photo.blog.is/blog/photo/entry/643140/
RÉTT SKAL VERA RÉTT NEMA FJÁRRÉTT, HÁRRÉTT EĐA KÓRRÉTT SÉ - MYNDAGETRAUN! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/641434/
![]() |
Ríki og ferđaţjónusta taka höndum saman |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Flug, Ljóđ, Stjórnmál og samfélag | Breytt 23.9.2008 kl. 12:58 | Facebook
Athugasemdir
Mynd 22. a) Hvalsárrétt. b) Hvalsá í Bćjarhreppi. c) Endurbyggđar 2007 d) Sko afréttur er teigjanlegt hér í sveit en Hrafnadalur og Heydalsfjall eru svćđin sem eru smöluđ. En heimalönd eru međtalin. e) Hér er enginn fjallkóngur en leitarsjóra höfum viđ nokkra. f) Réttarskúrinn, Strandavegur og sjórinn.
Mynd 28. a) Skrapatungurétt. b) Viđ Skrapatungu. Á tungunni viđ Laxá og Norđurá f) Laxá og örlítiđ af Norđurá.
Kveđja úr sveitinni.
JEG, 16.9.2008 kl. 18:26
Ţađ er naumast kraftur í ţér í kvöld JEG, mig grunar nú ađ ţú búir ekki langt frá ţessari rétt (mynd 22). Seinna svariđ er líka rétt og er viđ endann á Laxárdal. Síđast ţegar ég vissi, ţá bjuggu ađeins 2 ábúendur í Laxárdal, og ţá í sitthvorum enda dalsins, ung kona og svo gamall karl skröggur ađ öđru leyti er dalurinn komin í eyđi - ekki veit ég hvort ađ ţađ er rétt :)
Kjartan Pétur Sigurđsson, 16.9.2008 kl. 18:47
Skrapatunga er í eigu systkina pabba núna (sumarhús / heilsárs). En ég ţekki ekki íbúaskránna í Laxárdal.
Já ég bý í Bćjarhreppi en ţónokkuđ sunnar en Hvalsá. Og á ekki fé í ţeirri rétt. Enda sunnan Fjarđarhornslínu (sauđfjárveikivarnarlína) Og er ţví Hrútatungurétt mín rétt ţó samt ekki ţví viđ erum međ einkaafrétt.
JEG, 16.9.2008 kl. 20:11
23 Grímstađir á Mýrum
Gummi (IP-tala skráđ) 17.9.2008 kl. 03:47
Hvađa listaverk er í túninu á mynd 21?
Gummi (IP-tala skráđ) 17.9.2008 kl. 11:13
Takk, ég var ađ setja inn svörin og enn er ţađ JEG sem leiđir ţessa keppni. Ég var ađ reyna ađ sjá út ţetta listaverk í túninu í mynd 21 og á í einhverjum vandamálum međ ađ átta mig á ţví. Einnig er komin linkur á myndir sem svör eru komin viđ.
Kjartan Pétur Sigurđsson, 19.9.2008 kl. 16:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.