18.9.2008 | 11:02
FJÁRREKSTUR Á ÍSLANDI
http://photo.blog.is/blog/photo/entry/312094/
Ein ţekktasta mynd af fjárrekstri er líklega ađ finna á gamla hundrađ krónu seđlinum sem ţví miđur vegna verđbólgu og stöđugu falli á íslensku krónunni er ekki til lengur.
Myndin er tekin viđ Gaukshöfđi sem er klettadrangur ofarlega í Ţjórsárdal og skagar út í Ţjórsá. Gaukshöfđi dregur nafn sitt af Gauki á Stöng, sem var veginn í höfđanum af fóstbróđir sínum Ásgrími Elliđagrímssyni, ein eins og oft vill vera, ţá áttu ţeir í erjum út af kvennafari!
En hér kemur svo síđasta getraunin um Íslenskar fjárréttir:
ÍSLENSKAR FJÁRRÉTTIR - MYNDAGERTAUN 4
Hér kemur svo myndasería númer 4 um réttir á Íslandi og vona ég ađ viđtökur verđi jafn góđar og í ţeim fyrri :)
31) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
32) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Skógarhólarétt. (JEG 9)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Skógarhólum Ţingvallahreppi. (JEG 10)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar? Um aldamótin 1900 (pabbi ekki heima) (JEG 11)
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar? Kringum Botnsúlur - Súlnadal - Búrfell - Ármannsfell og víđar. (JEG 12)
e) Hver er fjallkóngurinn? Fjallkóngur var til margar ára Sveinbjörn Jóhannesson Heiđarbć en í dag er ég ekki viss en fađir minn veit allt um ţađ. Leiđr. Halldór Kristjánsson er fjallkóngur (JEG 13)
f) Hvađ sést meira á myndinni? Botnsúlurnar (JEG 14)

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
33) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
34) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
35) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
36) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Kjósarrétt (JEG 1)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Möđruvöllum í Kjós (JEG 2)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar? Byggingarár annađ hvort um 1940 og eittthvađ eđa 60 og eitthvađ. (JEG 3)
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar? Svínadalur og Trönudalur (en einnig óskilafé úr heimalöndum) (JEG 4)
e) Hver er fjallkóngurinn? Leitarstjóri er Guđbrandur Hannesson Hćkingsdal. (JEG 5)
f) Hvađ sést meira á myndinni? Mest lítiđ. (JEG 6)

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
37) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
38) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
39) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
40) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Víđidalstungurétt. (JEG 7)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Víđidalstungu í Víđidal Hún. (JEG 8)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
p.s. Ţetta er blogg númer 4 í röđinni um Íslenskar réttir. Fyrra bloggiđ má sjá hér:
HÉR MÁ SJÁ HVERNIG SAFNA MÁ SAMAN FÉ! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/644332/
FUNDIĐ FÉ ER LAUSNIN http://photo.blog.is/blog/photo/entry/643140/
RÉTT SKAL VERA RÉTT NEMA FJÁRRÉTT, HÁRRÉTT EĐA KÓRRÉTT SÉ - MYNDAGETRAUN! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/641434/
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Mikill afgangur af opinberum rekstri í fyrra |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Viđskipti og fjármál | Breytt 23.9.2008 kl. 13:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
18.9.2008 | 08:52
STRĆTISVAGNAR Í KAUPMANNAHÖFN MEĐ ŢRÁĐLAUST NETSAMBAND
Gaman ađ sjá hversu ör útbreiđsla 3G kerfisins er orđin. Dönsku greinina má svo lesa nánar hér:
http://www.version2.dk/artikel/8476
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Nettengd á Reykjanesbrautinni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Samgöngur | Breytt s.d. kl. 08:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
17.9.2008 | 19:25
SEYĐISFJÖRĐUR, SELUR - MYNDIR
Sumir vilja meina ađ ţađ eigi ađ friđa selinn, enda sé hann međ falleg augu eins og ... Talađ er um ađ selurinn hafi fjölgađ sér mikiđ og getur verndun á einni dýrategund umfram ađra haft stundum slćm áhrif á jafnvćgiđ í lífríkinu.

Viđ marga ósa og jafnvel eitthvađ upp eftir ám, má sjá mikiđ af sel sem býđur eftir ađ laxfiskurinn syndi upp árnar. Hvađ ćtli lendi margir laxfiskar í kjafti selsins međ ţessum hćtti? How many salmons fish end in the seals mouth? Pictures from Glacier lagoon in Iceland, a salmon eaten by seals. Picture of Arctic Seals eating. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
Hér er annars úrdráttur úr fréttinni og ég vil taka ţađ fram ađ engu hefur veriđ breitt :)
"Ekki skjóta sel án samţykkis lögreglu"
"atvikiđ tilkynnt til lögreglu"
"samţykki lögreglu ţegar ađgerđin fer fram í ţéttbýli"
"Vopnaburđur bannađur í ţéttbýli"
Allur vopnaburđur innan ţéttbýlisins er auđvitađ bannađur"
"ţađ er skýrt í lögreglusamţykkt"
"Menn ţurfa ađ fá leyfi lögreglu og fylgd lögreglu í ađgerđina"
"ítrekađi ađ máliđ vćri í rannsókn"
"Ég á eftir ađ skođa máliđ betur"
"einhver hćtta hafi veriđ á ferđum"
"ýmislegt sem ţarf ađ rannsaka í ţessu"
"Málinu ekki lokiđ"
"sagđi ađ ţetta vćri alvarlegt mál"
"ţyrfti ađ sjá til ţess ađ ţetta gerđist ekki aftur"
"heimildinni til ađ skjóta sel í veiđiám"
"mađur sem hefur skotvopnaleyfi eigi jafnframt ađ ţekkja vopnalögin"
"Máliđ er í rannsókn hjá lögreglunni"
og ţađ besta viđ fréttina er ţetta hér:
"Skjóta ekki sel, nema ţađ sé selur til stađar"
Ég held ađ hömlulausu Íslensku reglugerđarţjóđfélagi sé ekki viđbjargandi lengur!
Ţađ er ýmis afţreying fyrir ferđamenn í bođi á Seyđisfirđi. Ţar má nefna tćkniminjasafn, skemmtilegar gönguleiđir, köfun og fl.

Seyđisfjörđur Kajakferđ (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
El Grilló var sökkt 10. febrúar 1944. Skipiđ var 10 ţúsund lesta olíubirgđaskip Bandamanna sem ţrjár ţýskar flugvélar gerđu sprengjuárás á í síđari heimsstyrjöldinni á Seyđisfirđi.
Skipiđ var vel vopnađ, međ tvćr fallbyssur, fjórar loftvarnabyssur og fjórar rakettubyssur. Eins voru djúpsprengjur um borđ.
El Grilló liggur á 30-40 metra dýpi á botni Seyđisfjarđar og er vinsćlt er ađ kafa niđur ađ skipinu.

Köfunarbúnađur (klikkiđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
Dömurnar á stađnum verkja athygli hungrađra ferđamanna :)

Hótel Aldan er vinsćlt kaffihús. Hér sitja tvćr ungar blómarósir og sötra kaffi (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Heimilt ađ skjóta sel en ekki án samţykkis lögreglu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 19:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
16.9.2008 | 17:24
HÉR MÁ SJÁ HVERNIG SAFNA MÁ SAMAN FÉ!
Er ţađ annars ekki međ ólíkindum hvađ tungumáliđ okkar er tengt ţví umhverfi sem ađ viđ höfum lifađ í. En hér kemur svo myndasería sem tengist raunverulegu fé eđa fé á fćti eins og ţađ er kallađ. En fyrst vil ég byrja á ţví ađ óska ferđaţjónustunni til hamingju međ ţessar 50 millur sem stjórnvöld veita til ađ styrkja ferđaţjónustuna í landinu.
ÍSLENSKAR FJÁRRÉTTIR - MYNDAGETRAUN 3
Hér kemur svo myndasería númer 3 um réttir og vona ég ađ viđtökur verđi jafn góđar og í ţá fyrri :)
21) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
22) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Hvalsárrétt. (JEG 1)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Hvalsá í Bćjarhreppi. (JEG 2)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar? Endurbyggđar 2007 (JEG 3)
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar? Sko afréttur er teigjanlegt hér í sveit en Hrafnadalur og Heydalsfjall eru svćđin sem eru smöluđ. En heimalönd eru međtalin. (JEG 4)
e) Hver er fjallkóngurinn? Hér er enginn fjallkóngur en leitarsjóra höfum viđ nokkra. (JEG 5)
f) Hvađ sést meira á myndinni? Réttarskúrinn, Strandavegur og sjórinn. (JEG 6)

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
23) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Grímstađir á Mýrum (Gummi 1)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Grímstađir á Mýrum (Gummi 2)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
24) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
25) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
26) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
27) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
28) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Skrapatungurétt. (JEG 7)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Viđ Skrapatungu. Á tungunni viđ Laxá og Norđurá (JEG 8)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni? Laxá og örlítiđ af Norđurá. (JEG 9)

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
29) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
30) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
p.s. Ţetta er blogg númer 3 í röđinni um Íslenskar réttir. Fyrra bloggiđ má sjá hér:
FUNDIĐ FÉ ER LAUSNIN http://photo.blog.is/blog/photo/entry/643140/
RÉTT SKAL VERA RÉTT NEMA FJÁRRÉTT, HÁRRÉTT EĐA KÓRRÉTT SÉ - MYNDAGETRAUN! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/641434/
![]() |
Ríki og ferđaţjónusta taka höndum saman |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Spil og leikir | Breytt 23.9.2008 kl. 12:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
15.9.2008 | 11:06
FUNDIĐ FÉ ER LAUSNIN
Íslenska er flókiđ tungumál og auđvelt er ađ leggja mismunandi skilning í orđin ţegar ţau eru sett á prent. Ţađ getur bćđi veriđ kostur og galli. Ótvírćđan kost ţess má finna í mörgum íslenskum kvćđum og bókmenntum ţar sem höfundar fá ađ leika sér međ tungumáliđ.
Fyrirsögnin á mbl.is um daginn "Gripnir í Baulu eftir fjársvikaferđ" fékk mig fyrst til ađ halda ađ ţarna vćru "Fjárglćframenn" ađ ná sér í fé viđ fjalliđ Baulu :)
En svo var víst ekki raunin. En annars lítur sjoppan Baula svona út séđ úr lofti:

Picture of Baula (shop) in Borgarfjord in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
En aftur á móti er fjalliđ Baula mun tignalegra og gnćfir yfir ţar sem ţađ stendur inni í botni Borgarfjarđar.

Hér er horft til norđurs ţar sem nýji vegurinn um Bröttubrekku liggur. Baula er auđveldust uppgöngu suđvestan frá eins og sjá má á myndinni. Picture of mountain Baula in Borgarfjord in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá Baulu ţegar veriđ er ađ fljúga norđur yfir Holtavörđuheiđi. Baula er keilumyndađ líparítfjall vestan Norđurárdals, 934 m hátt. Baula myndađist fyrir rúmlega 3 milljónum ára í trođgosi.

Á fjallinu má sjá ađ ţar hefur veriđ mjög ţykkur ís yfir og strýtulaga lögun ţess segir ađ gosiđ hafi ekki náđ upp fyrir efri brún jökulsins. Picture of mountain Baula in Borgarfjord in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
Fjárglćframennirnir ćttu frekar ađ leita fyrir sér í fjallinu Baulu. En ţjóđsagan segir ađ á Baulutindi sé tjörn og í henni óskasteinn. Fjalliđ er ađ vísu ekki auđvelt uppgöngu, en ţađ var fyrst klifiđ svo vitađ sé áriđ 1851 og ţótti afrek ţá.
En núna eru víst menn inni á alţingi hćttir ađ ađ baula og nýjustu fréttir ţađan fregna ađ nú hríni ţingmenn í anda ţess sem lýst er í frćgri bók eftir Orson Welles. Annars tók ég eftir ţví ţegar ég var ađ leita af upplýsingum um ţennan frćga rithöfund á wikipedia ađ ţađ voru upplýsingar um kappan á nánast öllum tungumálum ... nema á íslensku :)
En svo viđ snúum okkur ađ nćsta máli sem er:
ÍSLENSKAR FJÁR- OG HROSSARÉTTIR - MYNDAGERTAUN 2
Fundiđ fé hefur löngum veriđ lausnin ţegar ţrengir ađ í ţjóđarbúinu. Í margar aldir, var ţađ íslenska sauđkindin sem hélt lífinu í einni fátćkustu ţjóđ í Evrópu í köldu og hrjáđu landi.
Víđa um land má sjá ţess merki og eru réttir eitt dćmi um slíkt. Hér kemur svo samantekt á fleiri réttum í svipuđum dúr og ég var međ í síđasta bloggi.
11) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
12) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Brekkurétt (Karólína 6)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Norđurárdal í Mýrasýslu (Karólína 7)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar? Brattabrekka og Norđurárdalur (Karólína 8)
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni? Grábrók (Karólína 9)

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
13) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Fellsendarétt (Karólína 10)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Miđdölum (Karólína 11)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar? Miđdalir? (Karólína 12)
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni? Fellsendaskógur, Reykjadalsá og Náhlíđ (Karólína 13)

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
14) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
15) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
16) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
17) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
18) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Kirkjubólsrétt (Karólína 1)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? viđ Streingrímsfjörđ í Strandasýslu (Karólína 2)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar? ţarna var gömul rétt en endurbyggđ 79-80 (Karólína 3)
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar? Frá Hvalsá viđ Steingrímsfjörđ ađ Hrófá (Karólína 4)
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni? Sćvangur var félagsheimili en nú er ţarna sauđfjársetur, Kirkjuból sést ţarna líka. (Karólína 5)

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
19) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
20) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Tungnaréttir (Helgi Pálsson 1)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? viđ Fossinn Faxa (Helgi Pálsson 2)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar? afréttur Tungnamanna (Helgi Pálsson 3)
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni? Fossinn Faxi (Helgi Pálsson 4)

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
p.s. Ţetta er blogg númer 2 í röđinni um Íslenskar réttir. Önnur blogg má sjá hér:
RÉTT SKAL VERA RÉTT NEMA FJÁRRÉTT, HÁRRÉTT EĐA KÓRRÉTT SÉ - MYNDAGETRAUN! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/641434/
HÉR MÁ SJÁ HVERNIG SAFNA MÁ SAMAN FÉ! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/644332/
FUNDIĐ FÉ ER LAUSNIN http://photo.blog.is/blog/photo/entry/643140/
FJÁRREKSTUR Á ÍSLANDI http://photo.blog.is/blog/photo/entry/645931/
FÉ Á ÍSLANDI Í FJÁRHAGSKRÖGGUM http://photo.blog.is/blog/photo/entry/650158/
![]() |
Skjálfti á fjármálamörkuđum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Spil og leikir | Breytt 23.9.2008 kl. 12:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (22)
Ţar sem rétt skal vera rétt og ađ réttir eru á nćsta leiti, ţá vćri gaman ađ sjá hvort lesendur bloggsins geti áttađ sig á ţessum myndum (kindum) og hvar ţćr eru teknar?
Til ađ byrja međ verđur engin tenging viđ myndirnar. Ef ţetta verđur of erfitt, ţá mun ég linka ţessar myndir áfram inn á fleiri myndir ţegar líđa tekur á keppnina. En ţađ er óţarfi ađ verđa kindalegur yfir ţessum spurningum eđa ... Please be kind, and rewind ... eđa ... It´s hard to be kind!
Ţví óska ég ykkur velgengni Í ţessari spurningakeppni og svo dugar engin linkind hér. Eđa eins og einn af ţekktari skemmtikröftum ţjóđarinnar söng á sínum tíma:
Ţú hefur breyst ţetta er engin mynd. Er ég eitthvađ kindarleg? Nei eins og kind! ... ég er búinn ađ segja ţér ég geri aldrei skyssu ...
En stafurinn "á" getur haft mismunandi ţýđingu eins og á (lćkur, fljót ...), á (ađ eiga eitthvađ), á (ađ setja eitthvađ ofan á eitthvađ) og svo á (kind) en fyrir suma, ţá getur ţađ veriđ pínu flókiđ mál ađ finna út úr beygingum ţessa orđs sem beygist svona:
Hér er ćr, um á, frá á, til ćr, eđa í fleirtölu hér eru ćr, um ćr, frá ám, til áa. Önnur orđ sem sem einnig mćtti leggja á minniđ í ţessu sambandi eru gimbur, hrútur, lamb, lambhrútur, jarm, me, sauđur, sauđfé, sauđkind, dilkur ...
En svo er hćgt ađ leika sér ađeins međ stafinn á:
11) Árni á Á á á á á sem heitir Á ..... :) Hvađ ţýđir ţetta?
Fyrir stuttu, ţá skrifađi ég jonas.is (Jónas Kristjánsson) smá bréf og kom ţá m.a. inn á ađ hann hefđi dregiđ stórlega úr neikvćđri umrćđu í garđ íslensku sauđkindarinnar (enda vćri hann sjálfur orđin bóndi). Einnig skaut ég ađ honum í leiđinni ađ hross vćru ekki minni skađvaldur en blessuđu kindurnar. Hann svarađi ađ bragđi og benti réttilega á ađ sauđfé í hans sveit (Hrunamannahreppur) hefđi fćkkađ mikiđ eđa úr 25.000 í 2.000 (sem fćru á fjall). Einnig benti hann á ađ á Kaldbak, ţar sem hann er nú óđalsbóndi ađ fé og hross skađi land á misjafnan hátt. Fé var til skamms tíma á afréttum, sem eru viđkvćmari fyrir beit og uppblćstri. Hross eru núna eingöngu í heimahögum, ţar sem bćndur geta stjórnađ beit. Síđan sauđfé var aflagt á Kaldbak og hrossum fjölgađ hefur rótsterkur víđir og annar kvistur risiđ upp um alla jörđina.
:)
Fariđ verđur vítt yfir sviđiđ eins og sjá má. En hér koma svo ţessar sauđmeinlausu spurningar og afsakiđ ţetta jarm í mér lömbin mín, er frekar vanur ađ láta myndirnar tala sínu máli, enda nóg til :) Eins og ţiđ sjáiđ, ţá er ég ekkert lamb ađ leika viđ og ađ sjálfsögđu mun ég launa ykkur lambiđ gráa ađ lokinni keppni og passa mig á ţví ađ draga ykkur ekki í dilkana ţó svo ađ svörin verđi mis góđ. En reyniđ nú ađ svara ţessu rétt áđur en ég verđ ellićr!
1) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Mývatn (Kristjana Bjarnadóttir 1)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni? Mannvirkiđ tengist Kísilgúrverksmiđjunni (Kristjana Bjarnadóttir 2)

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
2) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Kaldárbakkarétt (Kristjana Bjarnadóttir 3)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Kolbeinsstađahreppi (Kristjana Bjarnadóttir 4)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni? Mótssvćđi hestamannafélagsins Snćfellings (Kristjana Bjarnadóttir 5)

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
3) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni? Vađafjöll (JEG 1)

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
4) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Miđfjarđarrétt (Kristjana Bjarnadóttir 6)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Miđfirđi (Kristjana Bjarnadóttir 7)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar? Byggingarár 19xx
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar? Afrétturinn er Tvídćgruafréttur eđa Núpsheiđi (JEG 2)
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni? Bćrinn er Uppsalir (JEG 3)
g) Hvađa nýlegt spillingarmál tengist ţessari mynd?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
5) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
6) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Hraundalsrétt (Gummi 1)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Rétt vestan viđ Fagraskógafjall á Mýrum viđ jađarinn á Barnaborgarhrauni ţar sem eldstöđin Barnaborg er í Kolbeinsstađahreppi, Snćfellsnessýslu. Hrauniđ er úfiđ apalhraun frá nútíma og lyngi og kjarri vaxiđ. Eldvarpi er í miđju hrauninu og ţarna er kjöriđ útivistarsvćđi. (KPS)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni? Á og gömul ţjóđleiđ

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
7) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar réttir? Áfangagilsrétt (JEG 4)
b) Hvar eru ţessar réttir? á Landmannaafrétti. (JEG 5)
c) Hvenćr voru ţessar réttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar réttir notađar? Landmannafrétt (JEG 6)
e) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
8) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
9) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
10) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Reykjarétt. (JEG 7)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Á Skeiđum. (JEG 8)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar? Réttirnar voru byggđar áriđ 1881 en endurbyggđar fyrir nokkrum árum. (JEG 9)
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar? Skeiđa- og Flóamanna. (JEG 10)
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
Ég veit ekki hvort ađ ţessi listi yfir ţćr réttir ţar sem réttađ verđur ţetta áriđ hjálpi eitthvađ, en ég lćt hann ţó fylgja. Ţess ber ţó ađ geta ađ sumar réttirnar eru ekki notađar lengur.
Fjárréttir á Íslandi haustiđ 2008
Arnarhólsrétt í Helgafellssveit
Auđkúlurétt viđ Svínavatn, A.-Hún.
Áfangagilsrétt á Landmannaafrétti, Rang.
Árskógsrétt á Árskógsströnd, Eyf.
Baldursheimsrétt í Mývatnssveit, S.-Ţing.
Brekkurétt í Norđurárdal, Mýr.
Fellsendarétt í Miđdölum
Fellsaxlarrétt í Hvalfjarđarsveit
Flekkudalsrétt á Fellsströnd, Dal.
Fljótshlíđarrétt í Fljótshlíđ, Rang.
Fljótstungurétt í Hvítársíđu, Mýr.
Fossrétt á Síđu, V.-Skaft.
Fossvallarétt v/Lćkjarbotna, (Rvík/Kóp)
Gillastađarétt í Laxárdal, Dal.
Glerárrétt viđ Akureyri
Gljúfurárrétt í Höfđahverfi, S.-Ţing.
Grafarrétt í Skaftártungu, V.-Skaft.
Grímsstađarétt á Mýrum, Mýr.
Haldréttir í Holtamannaafrétti, Rang.
Hamarsrétt á Vatnsnesi, V.-Hún.
Heiđarbćjarrétt í Ţingvallasveit, Árn.
Hítardalsrétt í Hítardal, Mýr.
Hlíđarrétt í Bólstađarhl.hr. A.-Hún.
Hlíđarrétt í Mývatnssveit, S.-Ţing
Holtsrétt í Fljótum, Skag.
Hólmarétt í Hörđudal
Hrađastađarétt í Mosfellsdal
Hraungerđisrétt í Eyjafjarđarsveit
Hraunsrétt í Ađaldal, S.-Ţing.
Hreppsrétt í Skorradal, Borg.
Hrunaréttir í Hrunamannahr., Árn.
Hrútatungurétt í Hrútafirđi, V.-Hún.
Húsmúlarétt v/Kolviđarhól, Árn.
Hvalsárrétt í Hrútfirđi, Strand.
Illugastađarétt í Fnjóskadal S.-Ţing.
Kaldárbakkarétt í Kolb., Hnapp.
Kirkjufellsrétt í Haukadal, Dal.
Kjósarrétt í Árneshreppi, Strand.
Kjósarrétt í Hćkingsdal, Kjós.
Klausturhólarétt í Grímsnesi, Árn.
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skagafirđi
Ljárskógarétt í Laxárdal, Dal.
Lokastađarétt í Fnjóskadal, S.-Ţing.
Melarétt í Árneshreppi, Strand.
Melarétt í Fljótsdal, N.-Múl.
Miđfjarđarrétt í Miđfirđi, V.-Hún.
Múlarétt í Saurbć, Dal.
Mýrdalsrétt í Hnappadal
Mćlifellsrétt í Skagafirđi
Möđruvallarétt í Eyjafjarđarsveit
Nesmelsrétt í Hvítársíđu
Núparétt á Melasveit, Borg.
Oddsstađarétt í Lundarreykjadal, Borg.
Rauđsgilsrétt í Hálsasveit, Borg.
Reistarárrétt í Arnarneshreppi, Eyf.
Reyđarvatnsréttir á Rangárvöllum
Reykjarrétt í Ólafsfirđi
Reykjaréttir á Skeiđum, Árn.
Reynisrétt undir Akrafjalli, Borg.
Selflatarrétt í Grafningi, Árn.
Selnesrétt á Skaga, Skag.
Selvogsrétt í Selvogi
Silfrastađarétt í Blönduhlíđ, Skag.
Skaftárrétt í Skaftárhr., V.-Skaft.
Skaftholtsréttir í Gnúpverjahreppi, Árn.
Skarđarétt í Gönguskörđum, Skag.
Skarđsrétt á Skarđsströnd, Dal.
Skarđsrétt í Bjarnarfirđi, Strand.
Skerđingsstađarétt í Hvammsveit, Dal.
Skrapatungurétt í Vindhćlishr., A.-Hún.
Stađarbakkarétt í Hörgárdal, Eyf.
Stađarrétt í Skagafirđi
Stađarrétt í Steingrímsfirđi, Strand.
Stafnsrétt í Svartárdal, A.-Hún.
Svarthamarsrétt á Hvalfj.str., Borg.
Svignaskarđsrétt, Svignaskarđi, Mýr.
Tungnaréttir í Biskupstungum
Tungurétt í Svarfađardal
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún.
Valdarásrétt í Víđidal, V.-Hún.
Víđidalstungurétt í Víđidal, V.-Hún.
Ţorvaldsdalsrétt í Hörgárdal, Eyf.
Ţórkötlustađarétt í Grindavík
Ţórustađarétt í Hörgárdal, Eyf.
Ţverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún.
Ţverárrétt í Ţverárhlíđ, Mýr.
Ţverárrétt í Öxnadal, Eyf.
Ölfusréttir í Ölfusi, Árn.
Stóđréttir á Íslandi haustiđ 2008
Skarđarétt í Gönguskörđum, Skag.
Stađarrétt í Skagafirđi.
Silfrastađarétt í Blönduhlíđ, Skag.
Hlíđarrétt viđ Bólstađarhlíđ, A.-Hún.
Skrapatungurétt í A.-Hún.
Unadalsrétt, Skag.
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag.
Ţverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún.
Tungurétt í Svarfađardal, Eyf.
Víđidalstungurétt í Víđidal, V.-Hún.
Melgerđismelarétt í Eyjafjarđarsveit
Ţverárrétt í Eyjafjarđarsveit
En nánari dagsetningar á ţessum réttum má svo sjá hér: http://www.bondi.is/pages/55/newsid/380
HÉR MÁ SJÁ HVERNIG SAFNA MÁ SAMAN FÉ! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/644332/
FUNDIĐ FÉ ER LAUSNIN http://photo.blog.is/blog/photo/entry/643140/
FJÁRREKSTUR Á ÍSLANDI http://photo.blog.is/blog/photo/entry/645931/
FÉ Á ÍSLANDI Í FJÁRHAGSKRÖGGUM http://photo.blog.is/blog/photo/entry/650158/
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
p.s. var ađ spá í ađ koma međ 2 blogg í svipuđum stíl til viđbótar ef áhugi reynist fyrir slíku. Á eitthvađ um 40-50 svipađar myndir af réttum til viđbótar.
![]() |
Bćndasamtökin skila umsögn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Spil og leikir | Breytt 23.9.2008 kl. 12:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (46)
12.9.2008 | 11:52
LAXÁRGLJÚFUR - STÓRA LAXÁ Í HREPPUM
26.7.2007 eđa fyrir rúmu ári síđan féll mađur í gljúfrinu og má lesa um ţađ hér:
Myndir - Laxárgljúfur - Stóra Laxá í Hreppum http://photo.blog.is/blog/photo/entry/270966/
og tengdist ţađ ţá ţessari frétt hér á mbl.is: http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2007/07/26/mikid_slasadur_eftir_ad_hafa_fallid_nidur_laxarglju/
Ég hef veriđ talsmađur ţess ađ ţarna vćri flott útivistar- og göngusvćđi enda hrikalega flott landslag ţarna á ferđ. En greinilegt er ađ ţađ er margt sem ber ađ varast ţarna. Tvö slys á einu ári er einfaldlega of mikiđ.
Hér byrja hin eiginlegu Laxár-Gljúfur sem er rétt fyrir ofan bćinn Kaldbak sem er efsti bćrinn í Hrunamannahrepp á ţessu svćđi

Ég átti ţess kost á ađ fljúga yfir Laxárgljúfur í september áriđ 2005 og tók ţá ţessa myndaseríu. Laxárgljúfur í Stóru Laxá í Hreppum. Picture of canyon Laxargljufur in Storu-Laxa in Hreppum in South Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
Veiđistađir eru margir á ţessu svćđi en mjög erfitt er ađ komast niđur í suma ţeirra.

Flogiđ er upp eftir gljúfrinu til norđurs og má sjá stćrđarhlutföllin á mótorsvifdrekanum sem er pínu lítill miđa viđ sjálf gljúfrin. Laxárgljúfur í Stóru Laxá í Hreppum. Picture of canyon Laxargljufur in Storu-Laxa in Hreppum in South Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
Flogiđ er upp eftir Laxárgljúfrunum til norđurs. Stóra-Laxá hefur grafiđ sig í gegnum mjúkt móbergiđ og formađ ţađ og mótađ á löngum tíma

Laxárgljúfur í Stóru-Laxá í Hreppum. Picture of canyon Laxargljufur in Storu-Laxa in Hreppum in South Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
og eins og sjá má á eftirfarandi myndum, ţá eru gljúfrin hrikaleg í alla stađi

Laxárgljúfur í Stóru Laxá í Hreppum. Á svćđinu er auđmótanlegt móberg eđa sandsteinn sem vatn og vindur á auđvelt međ ađ forma. Picture of canyon Laxargljufur in Storu-Laxa in Hreppum in South Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
Laxárgljúfur eru ein hrikalegustu gljúfur sem finna má á Suđurlandi

Laxárgljúfur í Stóru Laxá í Hreppum. Picture of canyon Laxargljufur in Storu-Laxa in Hreppum in South Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
Flugmađurinn á mótordrekanum sem ég er ađ mynda er Jón Sveinsson kokkur. Hann flýgur á Aeros mótordreka međ Rotax 912 mótor. Sem er 08 hp og mjög gangöruggur fjórgengismótor.

Á međan flýg ég međ Árna Gunnarssyni fisflugmanni og mynda međ hurđina opna á nýlegri Skyranger fisflugvél. Myndirnar eru teknar í september 2005. Picture of canyon Laxargljufur in Storu-Laxa in Hreppum in South Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
Margar kynjamyndir má sjá á leiđ sinni upp eftir gljúfrinu. Hér má sá eitt ef kennileitum sem ungt og lítiđ mótađ land hefur.

Hér er móbergiđ hálfmótađ og margar kynjamyndirnar ef betur er ađ gáđ. Laxárgljúfur í Stóru Laxá í Hreppum. Picture of canyon Laxargljufur in Storu-Laxa in Hreppum in South Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
Ég er međ greinagóđa lýsingu á gönguleiđ um svćđiđ sem ađ var verkefni hjá mér í gönguleiđsögn í MK á sýnum tíma.
Á sínum tíma útbjó ég ásamt Ingu Sigríđi Ragnarsdóttur og Ásgerđi Einarsdóttur verkefni í gönguleiđsögn í MK. Fyrir valinu var ađ ganga um ţetta svćđi ţar sem fara átti frá Kaldbak međfram gljúfrinu ađ austanverđu upp í Kerlingarfjöll.
Myndir - Laxárgljúfur - Stóra Laxá í Hreppum http://photo.blog.is/blog/photo/entry/270966/
Hér má svo sjá nýlega mynd sem tekin er rétt fyrir ofan brúnna á Stóru-Laxá.

Laxárgljúfur í Stóru Laxá í Hreppum. Picture of canyon Laxargljufur in Storu-Laxa in Hreppum in South Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá ađra nýlega mynd sem tekin er rétt fyrir ofan búnna á Stóru-Laxá.

Laxárgljúfur í Stóru Laxá í Hreppum. Picture of canyon Laxargljufur in Storu-Laxa in Hreppum in South Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
En eins og sjá má, ţá er íslensk náttúra stórbrotin og varasöm. En benda má á ađ leiđin vestanmegin viđ gljúfrin henta mun betur til göngu.
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Talinn hafa fótbrotnađ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 13:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
12.9.2008 | 10:07
AĐ LENDA ÚTI Á TÚNI - 178 SEK. REGLAN Í FLUGI!
Ţegar fariđ er ađ kanna máliđ betur, ţá kemur í ljós ađ skyggni var mjög lítiđ og komiđ kvöld. Flugmađurinn hefur líklega lent inni í skýjum og prísađ sig svo sćlan ađ ná út úr ţeim óhultur og ţví ákveđiđ ađ lenda strax á nćsta túni áđur en hann lenti í annarri eins krísu.
En hver er 178 sek. reglan?
Sú regla fjallar um ţađ ađ ef ţú lendir inni í skýi, ţá átt ţú eftir 178 sek. ólifađ ef ţú hefur ekki blindflugsreynslu!
Áriđ 1990 voru gerđar prófanir á 20 flugmönnum međ sjónflugsréttindi (VFR) í Háskóla í USA (University of Illinois). Ţeir voru allir látnir fljúga óundirbúnir inn í ský og voru ALLIR búnir ađ missa stjórn og krassa flugvélinni á bilinu 20 til 480 sek. Út úr ţessum rannsóknum fékkst međaltal eđa talan 178 sek.
Flugturninn á Egilsstöđum í góđu veđri.

Hringflug fisflugmanna í júlí 2004 um Ísland. Picture of ultralight or trike flying around Iceland in 2004. Airport at Egilsstadir. (C)2008 Kjartan P. Sigurđsson WWW.PHOTO.IS (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
Ţađ er ţví ákaflega mikilvćgt ađ halda sig langt frá öllum skýjum. En öđru máli gildir međ flugvélar sem eru útbúnar blindflugsbúnađi.

Hringflug fisflugmanna í júlí 2004 um Ísland. Picture of ultralight or trike flying around Iceland in 2004. Airport at Egilsstadir. (C)2008 Kjartan P. Sigurđsson WWW.PHOTO.IS (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
Ćtli ţetta sé túniđ? En oft er gott ađ lenda á túni svo lengi sem ţađ er sćmilega slétt og nýslegiđ!

Hér er flug á Egilsstađi á fisi 2005. Picture of ultralight flying over highland to East-Fjord of Iceland in 2005. Airport at Egilsstadir. (C)2008 Kjartan P. Sigurđsson WWW.PHOTO.IS (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá meira af myndum frá Egilsstöđum:
Fokker 50 reynist gríđarlega vel viđ Íslenskar ađstćđur http://photo.blog.is/blog/photo/entry/358262
NÝJAR MYNDIR ÚR FERĐ LEIĐSÖGUMANNA Í SKOĐUNARFERĐ UM KÁRAHNJÚKA http://photo.blog.is/blog/photo/entry/552883/
og hér:
http://photo.blog.is/blog/photo/entry/584517
En ég ţekki ţessa upplifun af eigin raun ţví ađ ég lenti í nákvćmlega ţví sama fyrir mörgum árum síđan og hef heitiđ ţví ađ fljúga ekki inn í ţoku af óţörfu síđan. Segi frá ţeirri sögu seinna :)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Flugvél lenti utan flugbrautar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flug | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2008 | 22:41
BRUNI, SUMARBÚSTAĐUR, BARĐASTRÖND - MYNDIR

Picture of mountain Hreggstađarnúpur, Skriđnafellsnúpur, Hjalla, Kringludal and farm Hreggstađi at Barđastrond in Westfjord in Iceland. (C)2008 www.photo.is Kjartan Pétur Sigurđsson (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
Er kofinn á ţessari mynd?

Picture of Barđastrond in Westfjord in Iceland. (C)2008 www.photo.is Kjartan Pétur Sigurđsson (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
Er kofinn á ţessari mynd?

Picture of Barđastrond in Westfjord in Iceland. (C)2008 www.photo.is Kjartan Pétur Sigurđsson (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá bćinn Hreggstađi á Barđaströnd

Picture of farm Hreggstadir at Barđastrond in Westfjord in Iceland. (C)2008 www.photo.is Kjartan Pétur Sigurđsson (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
Er kofinn á ţessari mynd?

Picture of Barđastrond in Westfjord in Iceland. (C)2008 www.photo.is Kjartan Pétur Sigurđsson (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
spurning hvađa kofi ţetta er?

Picture of Barđastrond in Westfjord in Iceland. (C)2008 www.photo.is Kjartan Pétur Sigurđsson (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Eldur í sumarbústađ á Barđaströnd |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
11.9.2008 | 12:41
NÖRDAR RÍFAST :)
Ţađ vill svo til ađ leiđsögumenn lenda stundum í ótrúlegum viđskiptavinum sem sćkja landiđ heim.
Ég var svo heppinn ađ kynnast einum slíkum í sumar, en mađur ađ nafni Nathan Myhrvold kom hingađ til landsins ásamt fjölskyldu sinni til ađ ferđast um landiđ og taka myndir - af LUNDUM.
http://www.photo.is/08/06/2/index_29.html
En eins og mín er von og vísa, ţá nýtti ég ađ sjálfsögđu ferđina til ađ smella af nokkrum myndum svona í leiđinni.
Nathan Myhrvold er hreinrćktađur tćknigúrú og nörd og einn af frumkvöđlunum og jafnframt fyrrverandi tćknistjóri hjá Microsoft.
Ţađ mátti međal annars sjá á ţeim 40-50 vel merktu töskum međ tćknibúnađi, myndavélum og linsum sem hann kom međ međ sér til landsins á sinni eigin ţotu. http://www.photo.is/08/06/2/index_55.html
Umrćddur nörd hefur m.a. unniđ sér ţađ til ágćtis ađ hafa starfađ náiđ međ Stephen Hawking sem mbl fjallar um og er eitthvađ tengdur öreindahrađalinum hjá Cern í Sviss.
Nathan Myhrvold starfađi á sínum yngri árum ađ verkefnum í stćrđfrćđi og frćđilegri eđlisfrćđi viđ Cambridge háskóla međ umrćddum Stephen Hawking og síđan ţá hefur frami ţessa manns veriđ međ ólíkindum.
Vefurinn Eyjan.is fjallađi ađeins um ferđ Nathan's til Íslands hér:
Nathan og hans fjölskylda voru annars á ferđ um heiminn og skruppu líka til Grćnlands og Afríku ... ađalega til ađ mynda fugla :)
Til ađ gefa smá hugmynd af ţví hvađ ţessi mađur starfar viđ í dag, ţá er hér smá videó um karlinn, en ţess má geta ađ hann er međ nokkrar doktorsgráđur.
Ein af ástćđunum fyrir ţví ađ hann kom til íslands, var ađ rekja sögu og slóđ víkinganna frá Noregi, til Íslands, Grćnlands og ađ lokum til Ameríku. En ţađ vill svo til ađ hann á ćttir sínar ađ rekja til Noregs.
Ferđin um landiđ tók 10 daga og var m.a. gist á Hótel Látrabjargi í 3 daga - til ađ mynda LUNDA.
http://www.mahalo.com/Nathan_Myhrvold
Natan er sankallađur frumkvöđlum hjá Microsoft og á fjöldan allan af einkaleyfum og hefur greinilega komist vel til álna:
http://money.cnn.com/magazines/fortune/fortune_archive/2006/07/10/8380798/index.htm
Í dag rekur Myhrvold sitt eigiđ fyrirtćki, Intellectual Ventures,
http://www.intellectualventures.com/about.aspx
sem leitar uppi og hjálpar til viđ ţróun og fjármögnun nýrra uppfinninga. Sjálfur er Myhrvold handhafi 18 einkaleyfa og 100 önnur bíđa samţykktar.
Ég hef fengiđ nokkur bréf frá karlinum og tvö sem eru ansi skemmtilega skrifuđ um Ísland og er ég búinn ađ hlćja mikiđ eftir lesturinn.
Brot af ţeim skrifum má svo lesa á bloggi hans hér:
http://freakonomics.blogs.nytimes.com/2008/07/16/how-iceland-went-from-blood-feuds-to-geothermal/#more-2805
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Eđlisfrćđiprófessorar í hár saman |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ferđalög | Breytt 8.4.2022 kl. 09:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)