Færsluflokkur: Dægurmál

DANSKT VARÐSKIP OG ÞYRLA Í MIÐBÆ REYKJAVÍKUR - MYNDIR

Hér má sjá Danska varðskipið Hvidbjornen (F360) í Reykjavíkurhöfn. Það er ekki óalgengt að danskir varðskipsmenn líti í heimsókn til Reykjavíkur á leið sinni til Grænlands.

Þetta er að vísu ekki nýja skipið en þessar myndir voru teknar í nóvember 2006 þegar varðskipin voru í Reykjavíkurhöfn. Picture of helicopter from The Royal Danish Navy. Lynx-helicopter (Super Lynx Mk 90B) landing on the boat Hvidbjornen (F360) in Reykjavik harbor in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Á sama tíma er Íslenska Landhelgisgæslan að gera æfingar í Reykjavíkurhöfn þar sem stokkið er í sjóinn í flotgöllum

Picture of helicopter from The Royal Danish Navy. Lynx-helicopter (Super Lynx Mk 90B) landing on the boat Hvidbjornen (F360) in Reykjavik harbor in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér bíða starfsmenn Danska varðskipsins Hvidbjornen (F360) eftir því að þyrla skipsins komi inn til lendingar

Picture of helicopter crew from The Royal Danish Navy. Lynx-helicopter (Super Lynx Mk 90B) landing on the boat Hvidbjornen (F360) in Reykjavik harbor in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér lendir þyrlan af Danska varðskipinu Hvidbjornen (F360) í Reykjavíkurhöfn

Picture of helicopter from The Royal Danish Navy. Lynx-helicopter (Super Lynx Mk 90B) landing on the boat Hvidbjornen (F360) in Reykjavik harbor in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér er horft ofan á þilfarið á danska varðskipinu Hvidbjornen (F360) í Reykjavíkurhöfn í nóvember 2006

Picture of helicopter from The Royal Danish Navy. Lynx-helicopter (Super Lynx Mk 90B) landing on the boat Hvidbjornen (F360) in Reykjavik harbor in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Það varð mikil bylting í þróun á þyrlum þegar þotumótorinn kom til sögunar.

Picture of helicopter from The Royal Danish Navy. Lynx-helicopter (Super Lynx Mk 90B) on the boat Hvidbjornen (F360) in Reykjavik harbor in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Kjartan
WWW.PHOTO.IS

mbl.is Nýtt danskt varðskip verður til sýnis í Reykjavíkurhöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HÉR BÝR EINN FRÆGASTI KOPPASALI LANDSINS

Valdi koppasali er líklega einn frægasti koppasali landsins og hann býr hér á þessum bæ sem heitir Hólmur rétt fyrir utan Reykjavík rétt eftir að komið er fram hjá Rauðhólum við Suðurlandsveg

Þorvaldur Norðdahl eða Valdi koppasal á heima á þessum bæ við Suðurlandsveg. Picture of home of Valdi Koppasali close to Reykjavik in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Til hamingju með afmælið Valdi.

Kjartan
WWW.PHOTO.IS

mbl.is Koppabransinn riðar til falls
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HLÍÐARVATN Á SNÆFELLSNESI - MYNDIR

Loftmynd af Hlíðarvatni á Snæfellsnesi. Greinilega má sjá að vatnið hefur myndast þegar nýtt hraun hefur fyllt upp í dal og myndað þar með stíflu.

Það er greinilega nóg af eyjum sem hafa myndast þegar vatnið hefur náð að fylla upp í dalinn. Picture of lake Hlidarvatn at Snafellsnes in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Loftmynd af Hlíðarvatni og Hallkelsstaðahlíð í Kolbeinstaðahreppi þar sem björgunarsveitin Elliða kom bændum í sveitinni til hjálpar.

Picture of lake Hlidarvatn at Snafellsnes in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


En kortið í fréttinni vísar því miður á þetta vatn hér sem heitir Oddstaðavatn sem er næsta vatn við Hlíðarvatn.

Picture of lake Oddstadavatn at Snafellsnes in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




En þar sem þessi frétt tengist því að verið er að smala sauðfé, þá er núna í gangi myndaspurningakeppni í 50 spurningum um íslenskar fjárréttir. Til að auðvelda þeim sem eru að koma nýir inn til að átta sig á myndunum að þá er ég búin að setja inn tengingu á fleiri myndir og fæst það með því að smella á myndirnar. Einhverjar af myndunum eiga við svæðið sem fréttin fjallar um ef það hjálpar eitthvað :)

FÉ Á ÍSLANDI Í FJÁRHAGSKRÖGGUM http://photo.blog.is/blog/photo/entry/650158/

FJÁRREKSTUR Á ÍSLANDI http://photo.blog.is/blog/photo/entry/645931/

HÉR MÁ SJÁ HVERNIG SAFNA MÁ SAMAN FÉ! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/644332/

FUNDIÐ FÉ ER LAUSNIN http://photo.blog.is/blog/photo/entry/643140/

RÉTT SKAL VERA RÉTT NEMA FJÁRRÉTT, HÁRRÉTT EÐA KÓRRÉTT SÉ - MYNDAGETRAUN! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/641434/



Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Fé bjargað úr hólmum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HNÍFSDALUR - MYNDIR OG KORT

Spurning hvar húsið við Strandgötu í Hnífsdal sé á þessair mynd?

Hér má sjá loftmynd af Hnífsdal. Spurning hvar húsið er sem er að eldurinn kom upp í.

Hnífsdalur. Picture of Hnifsdalur in Iceland at Vestfjord in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hnífsdalur, Þórólfshnúkur, Miðhlíð

Á svæðinu eru núna miklar framkvæmdir þar sem byrjað er að grafa jarðgöng yfir til Bolungarvíkur. Picture of Hnifsdalur in Iceland at Vestfjord in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hnífsdalur, Þórólfshnúkur, Miðhlíð, Ísafjörður

Fjöllin eru há og mikil á Vestfjörðum. Picture of Hnifsdalur in Iceland at Vestfjord in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Hér má sjá kort af Hnífsdal og flugleið frá Bolungarvík sem farin var á mótordreka þegar þessar myndir voru teknar.

kort af flugleiðinni yfir Bolungarvík og nágreni. Map of Hnifsdalur in Iceland at Vestfjord in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Kjartan

WWW.PHOTO.IS
mbl.is Eldsvoði í Hnífsdal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

FÉ Á ÍSLANDI Í FJÁRHAGSKRÖGGUM

Hér kemur svo smá sparðatíningur og vonandi síðasta jarmið frá mér í bili um Íslenskar fjárréttir. Ég vona að blogglesendur mín séu ekki orðnir leiðir á þessari áráttu minni um íslenskar fjárréttir. Þetta er sú 5 í röðinni og sumar spurningarnar eru mjög erfiðar, en að vísu ekki fyrir þá sem til þekkja.

Fyrri blogg og myndagetraunir má svo sjá hér og er búið að svara sumum af spurningunum rétt, einnig er ég búinn að setja linka inn á myndirnar þannig að það er hægt að skoða aðrar myndir af svæðinu með því að smella á myndirnar:

FJÁRREKSTUR Á ÍSLANDI http://photo.blog.is/blog/photo/entry/645931/

HÉR MÁ SJÁ HVERNIG SAFNA MÁ SAMAN FÉ! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/644332/

FUNDIÐ FÉ ER LAUSNIN http://photo.blog.is/blog/photo/entry/643140/

RÉTT SKAL VERA RÉTT NEMA FJÁRRÉTT, HÁRRÉTT EÐA KÓRRÉTT SÉ - MYNDAGETRAUN! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/641434/

En hér kemur svo síðasta getraunin um Íslenskar fjárréttir:

ÍSLENSKAR FJÁRRÉTTIR - MYNDAGETRAUN 5

Hér kemur svo myndasería númer 5 um réttir á Íslandi og vona ég að viðtökur verði jafn góðar og í þeim fyrri :)

41) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


42) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


43) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér kemur svo ein hrikalega erfið og því læt ég fleiri myndir fyrlgja af svæðinu og á þá að vera nóg að smella á myndina til að sjá þær myndir.

44) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


45) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


46) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


47) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni og hvaða saga tengist þessum stað?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


48) Myndagetraun
a) Hvaða heita fjárréttirnar sem er verið að smala fyrir?
b) Hvar eru þær fjárréttir?
c) Hvenær voru þær fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


49) Myndagetraun
a) Hvar er verið að smala?
b) Hvar eru fjárréttir fyrir þetta svæði?
c) Hvenær voru þær fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þær fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


50) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Spá 1% hagvexti næstu þrjú ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

FJÖLSKYLDUMÁL ERU LÍKA FLÓKIN - DÆTUR HAFA ÓTRÚLEG VÖLD!

Hér er gott dæmi um þau ótrúlegu völd sem dætur hafa á pöbbum sínum ... Ég var neyddur til að setja inn þessa aug... á bloggið mitt! Hef ég eitthvað val?

Snyrtistofa Dögg - Kristín Dögg Kjartansdóttir (smellið á mynd til að komast á heimasíðu Kristínar)


En annars er þetta ekki svo slæm auglýsing :)


mbl.is Flókið borvélamál
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana.

ANDARNEFJA HVALUR - MYNDIR

Ég var með Japani frá japönsku tímariti í ferð um Suðurlandið snemma á þessu ári og í lok ferðarinnar fór ég með fólkið niður að sjó rétt hjá Stokkseyri. Þar hafði skömmu áður rekið á land hval eða andarnefju (Hyperoodon ampullatus) og má sjá myndir af henni hér.

Hvalinn rak á fjörur rétt fyrir neðan Knarrarósvita sem er á Suðurlandinu rétt hjá Stokkseyri. Mælingar sýna að u.þ.b. 40-50 þús. dýr eru á hafssvæðinu umhverfis ísland á sumrin. Picture of Icelandic whale found on the south coast line close to Stokkseyri in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Það er greinilegt að einhverjir fuglar er byrjaðir að gæða sér á hvalnum enda mikill og góður matur þar á ferð.

Ekki er óalgengt að hval reki á land við strendur landsins. Andarnefja lifir aðallega á smokkfiski. Hún er mjög forvitin og er auðvelt að lokka hana að með hljóðum. Hún er einstaklega félagslynd og trygglynd og yfirgefur ekki særðan félaga fyrr en hann deyr. Andarnefjur eru mjög öflugir kafarar og geta kafað niður 1000 m dýpi og verið 1-2 kl.st. í kafi. Andarnefja er farhvalur og aðeins hér við land á sumrin. Picture of Icelandic whale found on the south coast line close to Stokkseyri in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér sést svo betur nefið á hvalnum eða andarnefjunni sem fannst við suðurströndina rétt hjá Knarrarósvita. Andarnefja er tannhvalur. Nafn sitt dregur hún af höfuðlaginu, trýnið er mjótt og ennið hátt og kúpt eins og sjá má

Andarnefjan er grásvört á litinn og heldur ljósari að neðan en á bakinu. Með aldrinum þá lýsist litur hennar. Algeng lengd er 7-9 m og þyngdin um 6-8 tonn. Kýrin er talsvert minni en tarfurinn. Kvendýrin eru tannlaus. Aldur 40-60 ár. Picture of Icelandic whale found on the south coast line close to Stokkseyri in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Knarrarósviti sem er þarna rétt hjá er 26 metra hár og svæðið heitir Knarrarós sem er rétt austan við Stokkseyri.

Knarrarósviti var byggður árið 1939. Picture of Knarrarós lighthouse that was built in 1938. It is the tallest building in southern iceland. It is close to the whale that was found on the south coast line close to Stokkseyri in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Ég átti í einhverjum erfiðleikum með að átta mig á því hvernig orðið væri skrifað en það er víst beygt svona andarnefja, andarnefju, andarnefju, andarnefju og í fleirtölu andarnefjur, andarnefjur, andarnefjum, andarnefja

Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Dauð andarnefja í Höfðahverfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

SEYÐISFJÖRÐUR, SELUR - MYNDIR

Líklega hefur selurinn verið að gæða sér á laxfisknum sem er í ánni Fjarðará og þá hefur veiðimaðurinn þurft að tæma úr hólknum á selinn til að stöðva átið!

Sumir vilja meina að það eigi að friða selinn, enda sé hann með falleg augu eins og ... Talað er um að selurinn hafi fjölgað sér mikið og getur verndun á einni dýrategund umfram aðra haft stundum slæm áhrif á jafnvægið í lífríkinu.

Við marga ósa og jafnvel eitthvað upp eftir ám, má sjá mikið af sel sem býður eftir að laxfiskurinn syndi upp árnar. Hvað ætli lendi margir laxfiskar í kjafti selsins með þessum hætti? How many salmons fish end in the seals mouth? Pictures from Glacier lagoon in Iceland, a salmon eaten by seals. Picture of Arctic Seals eating. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér er annars úrdráttur úr fréttinni og ég vil taka það fram að engu hefur verið breitt :)

"Ekki skjóta sel án samþykkis lögreglu"
"atvikið tilkynnt til lögreglu"
"samþykki lögreglu þegar aðgerðin fer fram í þéttbýli"
"Vopnaburður bannaður í þéttbýli"
„Allur vopnaburður innan þéttbýlisins er auðvitað bannaður"
"það er skýrt í lögreglusamþykkt"
"Menn þurfa að fá leyfi lögreglu og fylgd lögreglu í aðgerðina"
"ítrekaði að málið væri í rannsókn"
"Ég á eftir að skoða málið betur"
"einhver hætta hafi verið á ferðum"
"ýmislegt sem þarf að rannsaka í þessu"
"Málinu ekki lokið"
"sagði að þetta væri alvarlegt mál"
"þyrfti að sjá til þess að þetta gerðist ekki aftur"
"heimildinni til að skjóta sel í veiðiám"
"maður sem hefur skotvopnaleyfi eigi jafnframt að þekkja vopnalögin"
"Málið er í rannsókn hjá lögreglunni"


og það besta við fréttina er þetta hér:


"Skjóta ekki sel, nema það sé selur til staðar"

Ég held að hömlulausu Íslensku reglugerðarþjóðfélagi sé ekki viðbjargandi lengur!

Það er ýmis afþreying fyrir ferðamenn í boði á Seyðisfirði. Þar má nefna tækniminjasafn, skemmtilegar gönguleiðir, köfun og fl.

Seyðisfjörður Kajakferð (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


El Grilló var sökkt 10. febrúar 1944. Skipið var 10 þúsund lesta olíubirgðaskip Bandamanna sem þrjár þýskar flugvélar gerðu sprengjuárás á í síðari heimsstyrjöldinni á Seyðisfirði.

Skipið var vel vopnað, með tvær fallbyssur, fjórar loftvarnabyssur og fjórar rakettubyssur. Eins voru djúpsprengjur um borð.

El Grilló liggur á 30-40 metra dýpi á botni Seyðisfjarðar og er vinsælt er að kafa niður að skipinu.

Köfunarbúnaður (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Dömurnar á staðnum verkja athygli hungraðra ferðamanna :)

Hótel Aldan er vinsælt kaffihús. Hér sitja tvær ungar blómarósir og sötra kaffi (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Heimilt að skjóta sel en ekki án samþykkis lögreglu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

AÐ LENDA ÚTI Á TÚNI - 178 SEK. REGLAN Í FLUGI!

Það er nóg af túnum í kringum flugvölinn á Egilsstöðum. En undarlegt að lenda svona langt fyrir utan braut þegar risastór braut er þarna rétt hjá.

Þegar farið er að kanna málið betur, þá kemur í ljós að skyggni var mjög lítið og komið kvöld. Flugmaðurinn hefur líklega lent inni í skýjum og prísað sig svo sælan að ná út úr þeim óhultur og því ákveðið að lenda strax á næsta túni áður en hann lenti í annarri eins krísu.

En hver er 178 sek. reglan?

Sú regla fjallar um það að ef þú lendir inni í skýi, þá átt þú eftir 178 sek. ólifað ef þú hefur ekki blindflugsreynslu!

Árið 1990 voru gerðar prófanir á 20 flugmönnum með sjónflugsréttindi (VFR) í Háskóla í USA (University of Illinois). Þeir voru allir látnir fljúga óundirbúnir inn í ský og voru ALLIR búnir að missa stjórn og krassa flugvélinni á bilinu 20 til 480 sek. Út úr þessum rannsóknum fékkst meðaltal eða talan 178 sek.

Flugturninn á Egilsstöðum í góðu veðri.

Hringflug fisflugmanna í júlí 2004 um Ísland. Picture of ultralight or trike flying around Iceland in 2004. Airport at Egilsstadir. (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson WWW.PHOTO.IS (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Það er því ákaflega mikilvægt að halda sig langt frá öllum skýjum. En öðru máli gildir með flugvélar sem eru útbúnar blindflugsbúnaði.

Hringflug fisflugmanna í júlí 2004 um Ísland. Picture of ultralight or trike flying around Iceland in 2004. Airport at Egilsstadir. (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson WWW.PHOTO.IS (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Ætli þetta sé túnið? En oft er gott að lenda á túni svo lengi sem það er sæmilega slétt og nýslegið!

Hér er flug á Egilsstaði á fisi 2005. Picture of ultralight flying over highland to East-Fjord of Iceland in 2005. Airport at Egilsstadir. (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson WWW.PHOTO.IS (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Hér má svo sjá meira af myndum frá Egilsstöðum:

Fokker 50 reynist gríðarlega vel við Íslenskar aðstæður http://photo.blog.is/blog/photo/entry/358262

NÝJAR MYNDIR ÚR FERÐ LEIÐSÖGUMANNA Í SKOÐUNARFERÐ UM KÁRAHNJÚKA http://photo.blog.is/blog/photo/entry/552883/

og hér:

http://photo.blog.is/blog/photo/entry/584517

En ég þekki þessa upplifun af eigin raun því að ég lenti í nákvæmlega því sama fyrir mörgum árum síðan og hef heitið því að fljúga ekki inn í þoku af óþörfu síðan. Segi frá þeirri sögu seinna :)

Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Flugvél lenti utan flugbrautar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

BRUNI, SUMARBÚSTAÐUR, BARÐASTRÖND - MYNDIR

Líklega er sumarbústaðurinn sem brann staddur einhverstaðar á þessari mynd hér. Á myndinni má sjá fjallið Hreggstaðarnúp, Skriðnafellsnúp, Hjalla, Kringludal, Hreggstaði og bak við fjallið er Holt og Haukabergsvaðall á Barðaströnd á Vestfjörðum.

Picture of mountain Hreggstaðarnúpur, Skriðnafellsnúpur, Hjalla, Kringludal and farm Hreggstaði at Barðastrond in Westfjord in Iceland. (C)2008 www.photo.is Kjartan Pétur Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Er kofinn á þessari mynd?

Picture of Barðastrond in Westfjord in Iceland. (C)2008 www.photo.is Kjartan Pétur Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Er kofinn á þessari mynd?

Picture of Barðastrond in Westfjord in Iceland. (C)2008 www.photo.is Kjartan Pétur Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér má svo sjá bæinn Hreggstaði á Barðaströnd

Picture of farm Hreggstadir at Barðastrond in Westfjord in Iceland. (C)2008 www.photo.is Kjartan Pétur Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Er kofinn á þessari mynd?

Picture of Barðastrond in Westfjord in Iceland. (C)2008 www.photo.is Kjartan Pétur Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


spurning hvaða kofi þetta er?

Picture of Barðastrond in Westfjord in Iceland. (C)2008 www.photo.is Kjartan Pétur Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Eldur í sumarbústað á Barðaströnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband