ANDARNEFJA HVALUR - MYNDIR

g var me Japani fr japnsku tmariti fer um Suurlandi snemma essu ri og lok ferarinnar fr g me flki niur a sj rtt hj Stokkseyri. ar hafi skmmu ur reki land hval ea andarnefju (Hyperoodon ampullatus) og m sj myndir af henni hr.

Hvalinn rak fjrur rtt fyrir nean Knarrarsvita sem er Suurlandinu rtt hj Stokkseyri. Mlingar sna a u..b. 40-50 s. dr eru hafssvinu umhverfis sland sumrin. Picture of Icelandic whale found on the south coast line close to Stokkseyri in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smelli mynd til a sj fleiri myndir)


a er greinilegt a einhverjir fuglar er byrjair a ga sr hvalnum enda mikill og gur matur ar fer.

Ekki er algengt a hval reki land vi strendur landsins. Andarnefja lifir aallega smokkfiski. Hn er mjg forvitin og er auvelt a lokka hana a me hljum. Hn er einstaklega flagslynd og trygglynd og yfirgefur ekki sran flaga fyrr en hann deyr. Andarnefjur eru mjg flugir kafarar og geta kafa niur 1000 m dpi og veri 1-2 kl.st. kafi. Andarnefja er farhvalur og aeins hr vi land sumrin. Picture of Icelandic whale found on the south coast line close to Stokkseyri in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smelli mynd til a sj fleiri myndir)


Hr sst svo betur nefi hvalnum ea andarnefjunni sem fannst vi suurstrndina rtt hj Knarrarsvita. Andarnefja er tannhvalur. Nafn sitt dregur hn af hfulaginu, trni er mjtt og enni htt og kpt eins og sj m

Andarnefjan er grsvrt litinn og heldur ljsari a nean en bakinu. Me aldrinum lsist litur hennar. Algeng lengd er 7-9 m og yngdin um 6-8 tonn. Krin er talsvert minni en tarfurinn. Kvendrin eru tannlaus. Aldur 40-60 r. Picture of Icelandic whale found on the south coast line close to Stokkseyri in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smelli mynd til a sj fleiri myndir)


Knarrarsviti sem er arna rtt hj er 26 metra hr og svi heitir Knarrars sem er rtt austan vi Stokkseyri.

Knarrarsviti var byggur ri 1939. Picture of Knarrars lighthouse that was built in 1938. It is the tallest building in southern iceland. It is close to the whale that was found on the south coast line close to Stokkseyri in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smelli mynd til a sj fleiri myndir)
g tti einhverjum erfileikum me a tta mig v hvernig ori vri skrifa en a er vst beygt svona andarnefja, andarnefju, andarnefju, andarnefju og fleirtlu andarnefjur, andarnefjur, andarnefjum, andarnefja

Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Dau andarnefja Hfahverfi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Stefn r Steindrsson

Flottar myndir. Er bi a skera dri arna? Lkist allavega skuri eftir hnf arna maganum og nokkrum rum stum. En g hj lka eftir sm villu a g tel hj r. allavega er ekki sama byggingarr vitanum ensku og slensku sj hr "Knarrarsviti var byggur ri 1939. Picture of Knarrars lighthouse that was built in 1938." En annars hltur nnur dagsetningin a vera rtt

Stefn r Steindrsson, 22.9.2008 kl. 08:22

2 Smmynd: Kjartan Ptur Sigursson

Humm ... segir nokku, nna arf a leggjast rannsknarvinnu aftur varandi etta rtal en Wikipediu, frjlsa alfriritinu er tala um rtali 1939 og er a vefur sem er stugt uppfrur af fullt af flki :|

En g tk ekki eftir essum skurum srstaklega fyrr en hafir or v, hlt raun a hann vri hreinlega a rifna. Lklegt er a a su tekin sni hj Hafr um lei og eir frtta af svona hvalreka. Spurning hvort a essir skurir su ttair fr slkum rannsknum?

En skum ess hva m veia fa hvali rannsknarskyni, er alveg eins lklegt a eir noti ll tkifri sem bjast til a taka sni egar svo ber veii.

En annars takk fyrir.

Kjartan Ptur Sigursson, 22.9.2008 kl. 10:20

3 identicon

Gan dag.

Ykkur til upplsinga fr snataka fram ann 15. aprl!

Kveja

Sverrir lffringur Hafrannsknastofnun

Sverrir Danel Halldrsson (IP-tala skr) 22.9.2008 kl. 16:19

4 Smmynd: Kjartan Ptur Sigursson

... og myndirnar voru teknar 29. aprl svo a etta getur allt passa og takk fyrir flott svar :)

Kjartan Ptur Sigursson, 22.9.2008 kl. 16:42

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband