HVERNIG LINSU A VELJA FYRIR MYNDAVLINA?

g fkk fyrirspurn fr tveimur flgum varandi linsukaup fyrir stuttu. Svo var Ester bloggvinkona eitthva a spyrja mig lka t hvaa linsur g notai.

Flagar mnir voru a sp tvr linsur. Tokina AF 11-16mm F/2.8 og Sigma 18-50 F/2.8 en eir eiga Canon EOS Rebel XTi og ef mig minnir Canon 400D sem eru bar me breytistuul x1.6 fyrir linsurnar.

Kaup gri linsu er flki ml og h mrgum atrium. dag er til fullt af flottum og gum linsum. Yfirleitt standa upp r essir stru framleiendur eins og Nikon og Canon hva 35mm SLR-vlarnar varar.

eir hafa framleitt heilan hafsj af linsum sem eru bi gar og slmar.

San hafa Sigma, Tokina, Tamron og fl. komi eftir og framleitt eftirlkingar sem eru allt fr v a vera sper gar og stundum jafnvel betri en "orginal" linsurnar sem kosta yfirleitt tluvert meira. eir sma oft smu linsuna me mismunandi festingum fyrir mismyndandi myndavlaframleiendur.

1) Reglan er s a fastar linsur eru mun skarpari og betri en zoom linsur. En dag er tknin orin a g a a eru jafnvel a koma linsur markainn sem eru ekki sri en fastar linsur og jafnvel betri sem raun ekki a vera hgt.

2) Framleiendur eins og Canon og Nikon hafa gert samkeppnisailum linsum oft erfitt fyrir me atrii eins og me stringu linsunni eins og fkus sem er tlvustrt fr myndavlinni. egar hrai fkus arf a vera mikill eins og fuglamyndatku (skiptir ekki miklu mli landslagsmyndatku) a er oft vandaml me fkusinn. Stundum arf a f hugbnaaruppfrslu "firmware" linsunum svo a r tali rtt ml vi myndavlina. Einnig er fkusmekkanisminn yfirleitt mun hgari eftirlkingum en Nikon og Canon eru a bja upp en arf a ekki alltaf a vera.

3) essar dru linsur eins og fr Canon (me raua hringnum) eru alvru vinnuhestar sem atvinnuljsmyndarar eru a nota fr morgni til kvlds og gerar til a ola alvru mefer. Eru oft me betri ttingum gagnvart raka og ryki og glerin eru r alvru gleri en ekki einhverju plasti. a er betra a eiga far og gar linsur en margar llegar. G linsa getur enst lftma margra myndavla svo a a er mjg mikilvgt a reyna a eignast far og gar linsur en ekki eitthva rusl sem maur verur aldrei ngur.

4) Nmer eitt er a linsa arf a vera skrp, skrp og skrp. Fyrir leikmann getur oft veri erfitt a tta sig slku. Best er a taka nokkrar myndir sambrilegar linsur, zooma inn myndina (helst Photoshop) og hreinlega bera saman (a geri g). Linsa getur veri skrp kvenu zoomi og kvenu ljsopi en svo ekki eins g egar stillingum er aeins breitt. Einnig urfa glerin inni linsunni a vera 110% plani svo a fkusinn s rttur yfir allan myndfltinn. Yfirleitt eru linsur me mestu gi og skerpu kringum ljsop f8-f11 og miju zoomi.

5) Linsur eru mis bjartar (oft f2.8 - f22) og reyni g a kaupa linsur sem hleypa sem mestu ljsi gegn sem gefur minna su myndina og gefur v betur lstar myndir erfium birtuastum. En mti kemur vera glerin mjg str og linsurnar ungar. a getur svo veri viss kostur v a eru myndir minna hreyfar. (ung myndavl og ungar linsur = minni titringur og v skarpari myndir). Allar zoom linsur sem a g eru me strsta ljsopi f2.8 og s besta sem a g er fst linsa er me ljsop f1.2 (enda notu norurljsamyndatku)! v hrra sem nera gildi er, v drari er yfirleitt linsan en a arf ekki alltaf a vera. En mikill adrttur veldur v sjlfvirkt a a er erfitt a halda essu gildi lgu. Best er a a gildi s ekki meira en 4 vum linsum og adrttalinsum ekki meira en 5.6. Frilega er mjg erfitt a vera me allt smu linsu, miki zoom, ltta linsu, mikla skerpu ....

6) Zoom linsa helst ekki a vera me meiri Zoom stuul en x3, hgt er a kaupa drar zoom linsur t.d. 18-200 mm (f4.5-f8) og eru a venjulega algjrt rusl, tkst kunningja mnum a finna eina flotta alhlia feralinsu fr Tokina sem a var mjg skrp yfir allt zoom svii en fkusinn var llegur. Svii 18-200mm gefur margfldunarstuul 200/18 ca. 11 sem er ALLT OF MIKI og frilega getur s linsa EKKI veri g en fyrir flk sem er ekki a leita eftir sper gum getur svona linsa veri alveg ng.

7) Vignetering er vandaml sem hrjir miki var linsur, en a er jfn birtudreifing ljsi sem fer gegnum linsuna, oftast dkkt t vi jarana og bjartast mijunni. etta er hgt a laga a vsu RAW breyti sem fylgir t.d. Photoshop.

8) Einnig arf a passa a a veri ekki litabjgun linsum en a er mjg algengt drum zoom linsum sem hafa miki svi. En a sst vel egar fari er a skoa myndir a jrunum ar sem fari er r dkku yfir ljst ea fugt a ar geta myndast allt a 3 (RGB rauur, grnn, blr) askildar lnur og er a vegna ess a litirnir falla ekki 100% saman og ljsi hreinlega brotnar upp eins og egar regnbogi myndast. En gar linsur reyna a halda llum 3um grunnlitunum saman gegnum alla linsuna.

9) Best er a eiga far og gar linsur. g 16-35mm f2.8 (algjrt must landslag, byggingar ... mn upphald), 24-70mm f2.8 (flk, landslag, flug, mjg g alhlia linsa og s sem ALLIR blaaljsmyndarar eiga og nota mest) og svo 70-200mm f2.8 (flott flk, fugla, flug ...). etta eru allt "pr" linsur sem eru "mjg gir einstaklingar". essar linsur til samans dekka vel svii fr 16-200 mm en mig vantar enn fasta 300 ea 400 mm linsu fyrir fuglamyndatku og svo ori g n ekki a nefna strri og drari linsur sem a g lt mig bara dreyma um.
Einnig g fasta Sigma 20 mm f1.2 sem er i landslag og norurljs og svo Canon margfaldara x1.3 og x2.0 sem auka adrttinn llum essum linsum sem margflduni nemur (en a er ekki raunhft a nota meiri stkkun en x1.3). Einnig er g me macro gler fr Canon sem g skrfa framan 70-200 mm linsuna og er a dr lausn fyrir macro tkur. En aal mli er a engar tvr linsur eru eins og er mjg algengt a pr ljsmyndarar skili njum linsum sem eir eru ekki ngir me. Httan vi a kaupa linsur hj Adorama og B&H er a a geta veri linsur sem einhver er egar binn a skila v a vikomandi var ekki ngur me skerpu ea eitthva. v er oft betra a framkvma slk kaup heima slandi ea vera sjlfur stanum arna ti NY til a prfa linsuna aula.

10) ar sem myndavlarnar tvr sem a g nefndi upphafi er me margfldunarstuul x1.6, myndu allar linsurnar hlirast, annig a ef vikomandi vri me mnar linsur eim vlum, fengist: (1,6 x linsa) 26-56 mm, 38 - 112 mm og svo 112 - 320 mm. v tilfelli myndi vanta tilfinnanlega linsu sem vri fyrir nean 20mm. T.d. 12-24mm eru bornar saman hr:

http://www.kenrockwell.com/tech/digital-wide-zooms/comparison.htm

og ar kemur Tokina mjg vel t eftir Nikon. En essi er lka a koma vel t fr Sigma

http://www.fredmiranda.com/reviews/showproduct.php?product=184&sort=7&cat=37&page=1

en t af kroppfaktor x1.6 verur etta eini mguleikinn til a f linsu sem er ngu v fyrir landslag, byggingar m.m.

Ef essar linsur eru skoaar nnar, m sj a r eru bar a sem kalla er DX linsur, en a eru linsur sem eru gerar srstaklega fyrir myndavlar me minni myndflgu (CCD sellu) og bilinu x1.5 til x1.6. Er ekki hgt a nota slka linsu stafrna myndavl sem er me strri myndflgu sem er t.d. 1:1 ea 24 x 36 mm eins og gamla filman er. etta gera framleiendur til a hafa minni og lttari linsur.

11) essi vefur Fred Miranda er algjr gullnma egar skoa arf gi kvenum linsur http://www.fredmiranda.com/reviews/ og mli er ekki flknara en a skoa einkunnagjfina sem linsurnar f.
Einnig er dpreview a koma sterkur inn hva linsur varar og eru me mjg pr test linsum http://www.dpreview.com/lensreviews/ en enn sem komi er, er svo lti af linsum komi ar inn. En auveldast er a googla linsunafni og svo review eftir og ath. stjrnugjfina sem linsan er a f og kommentin fr notendum og oft er a marka a sem ar er sagt

http://www.photozone.de/Reviews/overview/a>

http://www.kenrockwell.com/nikon/nikkor.htm

http://www.slrgear.com/reviews/index.php

12) Auveldast er a f a prfa essar linsur, taka myndir me mismunandi stillingum (adrtt, ljsop) og ef treystir r ekki til ess, a f einhvern sem ekkir til til a gera slkar prfanir fyrir ig. g spuri einn flaga minn sem er algjr nrd essu svii oglklega binn a eiga eitthva um 20-30 myndavlar og 50-100 linsur. En hann er ALDREI ngur, enda best a kaupa eitthva lti nota af honum :)

13) En g fkk fyrirspurn um Sigma 18-50 F/2,8 a f 8,2 einkunn sem er ekki slmt, linsan er dr og hefur skemmtilegt svi og er ltil og nett og hefur svi vikomandi myndavl (x1.6) 29 - 80 mm

http://www.fredmiranda.com/reviews/showproduct.php?product=232&sort=7&cat=37&page=1

En a svi er fnt nema a linsan er EKKI v arft helst a fara niur 20mm neri mrk. Mr lst eiginlega betur Tokina AF 11-16mm F/2,8 nema hn mtti hafa hrri efri mrk en mti kemur a hn er me 2.8 ljsop og lst mr mun betur linsu. Hn er mun drari og greinilega mun meira lagt. En bar essar linsur eru DX linsur annig a a er ekki hgt a nota r full frame vl sem er me CCD sellu 1:1 og v er g aldrei a sp slkar linsur. a er bara tmaspursml hvenr menn f sr myndavl me strri CCD sellu og arf a fara a hugsa allt linsusafni upp ntt!

g sendi ennan texta flaga minn og fkk strax svar fr honum. etta sagi hann (hann er pr hva etta varar):

"En a er eitt me essar Tokina vlinsur. Jja allavega einu sem g tti. Hn var 12 24. Mjg skrp linsa, vantai ekkert a en str galli vi hana var a a var svo miki Cromatic abberations (held g fari rtt me nafni) eas litabjgun ar sem mikill contrast var myndinni. g endai a skipta henni t.

En aftur mti var g mjg ngur me Sigma 10 20. Hn var skrp og ekki etta vandml til staar, allavega ekki annig a a tki v a tala um a."

Svo mrg voru au or :)

Uff ... Ng bili, en eins og i sji, er mgulegt a svara svona spurningu stuttu mli.

sumar var g me stutt nmskei ljsmyndun og reyni g a tskra essi atrii hr fyrir eim sem komu nmskeii og var eitt af vandamlunum finna slensk or fyrir ensku orin. svo a g skilji vel ensku orin, vill a stundum vefjast fyrir manni a finna stutt slensk or sem n a a a sama. En hr er sm tilraun:

Camera SystemUppbygging myndavlar
AD ConverterA/D breytir
AF Assist LampHjlparljs sjlfvirkur fkus
AF ServoElti - fkus
AutofocusSjlfvirkur fkus
BatteriesRafhlur
BufferAukaminni
Burst (Continuous)Hr myndataka
Color Filter ArrayLitafilter
ConnectivityTengimguleikar
Effective PixelsRaun-punkta-upplausn
EXIFMyndaupplsingar
Fill FactorNmnishlutfall
FirmwareHugbnaaruppfrsla myndavlar
Lag TimeTkutmi
LCDLCD skjr
Manual FocusHandvirkur fkus
MicrolensesSmlinsur
PixelsPunktar
Pixel QualityPunktagi
SensorsNemi/skynjari
Sensor LinearityLnuleiki nema/skynjara
Sensor SizesStr nema/skynjara
Storage CardMinniskort
Thumbnail IndexSmmyndayfirlit
Viewfinderx


Digital ImagingStafrn myndataka
AliasingPunktarun
ArtifactsMking punktarun
BitsBitar
BloomingFli
Color SpacesLitakerfi
CompressionPkkun
Digital ZoomStafrnn adrttur
Dynamic RangeLitavdd
GammaLnuleikakrfa
HistogramPunktagreining myndar
InterpolationFramreikning stkkun mynd
JaggiesTrppuform punktum
JPEGMyndapkkunarform
MoirMynstur su
NoiseSu mynd
Noise ReductionMinnkun sui mynd
PosterizationLitafkkun
RAWunni myndaform
ResolutionUpplausn
Sensitivity (ISO)Nmni
SharpeningSkerpun
TIFFTIFF myndaformat
Tonal RangeTnaupplausn
White BalanceLitahitastig


ExposureLsing lsingu
AE LockPunktarun
ApertureLjsop
Aperture PriorityForgangur ljsop
Auto BracketingSjlfvirk lsing
ExposureLsing
Exposure CompensationLeirting lsingu
Flash Output CompensationLeirtting lsingu me flassi
ManualHandvirkar lsingastillingar
MeteringLjsmling
Remote CaptureFjarstring
ShutterspeedLokuhrai
Shutter PriorityLokuhrai me forgang
Time LapseSjlfvirk myndataka


OpticalLjsmyndafri
Anti-shakeHristivrn
Aspect RatioMyndahlutfal/form
Barrel DistortionBjgun
Chromatic AberrationLitaskekkja glerjum
Circle of ConfusionStkkunargi
ConvertersMillistykki
Depth of FieldFkus dpt
Focal LengthFkus punktur
Focal Length MultiplierNtingarstuul linsu
Image StabilizationHristivrn
LensesLinsur
MacroMacro ea nrmyndataka
PerspectiveFjarlgardpt
Picture AngleSjnarvinkill linsu
Pincushion DistortionFormbjgun
Subject DistanceFjarlg myndefni
VignettingLsingarskekkja linsum


StorageGeymslumilar
Storage ComparisonSamanburur
Storage IssuesAfritunarsjnami
Magnetic Storage - Hard disksSegulgeymslumilar
Optical Storage - CDs and DVDsLjsgeymslumilar


Ofan etta btist svo allt sem vikemur myndatkutkni, val myndefni, lsing og fl ...

Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Leica sttar af strsta ljsopinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Marin Mr Marinsson

etta er virkilega flottar upplsingar hj r. Takk fyrir a fra okkur um etta.

Bloggi itt er a vera hafsjr af frleik

Marin Mr Marinsson, 20.9.2008 kl. 14:22

2 Smmynd: Kjartan Ptur Sigursson

Takk fyrir Marin.

g lri af fur mnum a a margborgar sig a gera hlutina vel STRAX upphafi frekar en a vera stugt a laga a sem er illa gert. Svo er viss kostur a geta blanda saman hugamli og vinnu egar svo ber undir. Varandi mynda- og ferabloggi, er etta fn lei til a vihalda ekkingunni sem leisgumaur.

En raun er upphaf essu bloggi allt anna og mun alvarlegra - v miur.

Kjartan Ptur Sigursson, 20.9.2008 kl. 15:40

3 Smmynd: Plmi Gumundsson

Sll og takk fyrir etta. eir sem vilja svo enn meiri frleik, m benda vefsuna www.ljosmyndari.is en ar eru boi mrg og spennandi ljsmyndanmskei, bi fyrir byrjendur og lengra komna.

Plmi Gumundsson, 20.9.2008 kl. 15:59

4 Smmynd: Kjartan Ptur Sigursson

etta er vst n srgrein Plmi, enda orin sjaur essum frum. g mli hiklaust me essari su sem hefur reynst mr vel:

http://www.ljosmyndari.is/smaauglysingar.htm

Kjartan Ptur Sigursson, 20.9.2008 kl. 16:04

5 Smmynd: sa Hildur Gujnsdttir

Takk fyrir frlega grein eins og alltaf

sa Hildur Gujnsdttir, 20.9.2008 kl. 17:34

6 identicon

Takk fyrir etta Kjartan etta blog itt er langt komin a a vera stofnun.

Kveja Fr klakanum

Vilbogi Magns Einarsson (IP-tala skr) 20.9.2008 kl. 19:42

7 Smmynd: Kjartan Ptur Sigursson

Takk sa fyrir innliti.

Spurning hvenr eir fara a setja essa stofnun fjrlg Vilbogi :)

Kjartan Ptur Sigursson, 20.9.2008 kl. 20:16

8 Smmynd: S. Lther Gestsson

V, og g sem var binn a telja mr tr um a myndavlin sem g var a f mr vri aldeilis fn. SONY A-350 a vsu me original linsu en a tekur v varla a f sr ara essa vl.

S. Lther Gestsson, 20.9.2008 kl. 21:38

9 Smmynd: Lra Stefnsdttir

Frbrt a sj svona skrif, krar akkir fyrir au.Gott a f ingu orum, g lendi einmitt oft vandrum me a. g velti fyrir mr vi lesturinn hvaa Canon myndavl ert me sjlfur. g er sammla r a L linsur fr Canon breyta grarlega miklu tkunni og miklu betra a eiga far linsur en mjg gar.

Anna sem g hef veri a skoa og velta fyrir mr er dmax ea hversu mikil smatrii vlin nr skuggum og bjartasta hlutanum (hversu mrgum tnum). g var a skoa a fyrir mna vl 5D og var nokku stt en velti fyrir mr sama tma hvaa Canon vl vri me hstu dmax gildin. Ef hefur velt v fyrir r vri gaman a heyra af v.

Lra Stefnsdttir, 20.9.2008 kl. 22:57

10 Smmynd: gudni.is

Takk fyrir etta Kjartan. etta eru virkilega fnar upplsingar hj r og gagnast vonandi sem allra flestum.

Kveja, Guni

gudni.is, 20.9.2008 kl. 23:49

11 identicon

Takk fyrir mjg frlega grein, srstaklega orasafni

Langar samt til a mla me 18-200 VR linsunni fr Nikon sem alhlia feralinsu. Er lka alger snilld a mynda motocrossi sem g mynda mjg miki, ar sem maur vill bi geta zooma og n vum myndum. etta vri annars ekki hgt nema a vera me 2 mynadvlar me sitt hvorri linsunni v ekki er maur a skipta um linsur rykmekki og drulluaustri sem gjarnan fylgir motocrossinu

Lolla (IP-tala skr) 21.9.2008 kl. 02:39

12 Smmynd: Kjartan Ptur Sigursson

Takk Erlingur fyrir Innliti.

S. Lter, Sony-A350 er a f topp dma dpreview svo a arft ekki a hafa neinar hyggjur essari vl. Ea eins og eir segja, er vlin a koma best t r samanburi snum flokki og ar voru ekki minni vlar en Canon 450 ... (er enn a vinna klukkinu, tapai v sem a g var binn a gera ... :( )

Lra, a er n ekki vst a orin su ll rtt dd hj mr og vri gott a f skoanir fr lesendum hva a varai, tti svo sem von v a einhverjir slenskufringarnir kmu hr alveg ... og myndu leirtta anna hvert or :)

g er sjlfur a nota Canon 1DS Mark II og er s vl algjr vinnuhestur og stendur betur fyrir snu en flestar svo a hn s orin 2ja ra gmul. Hn er me "full frame CCD" ea myndflgu (17 mpix) sem er fullri str og v ntast linsurnar a fullu og gerir a sama skapi meiri krfur til a r su alveg 100% t jarana.

Dmax er grarlega mikilvgt myndatku og jafnvel meira mikilvgt dag en upplausn mynd. Til a tskra a nnar, er lklega best a skoa hvernig hi fullkomna mannsauga virkar, en a er me a sem kalla er lnulega (logaritmska) nmni gagnvart breytingum ljsi og hefur v grarlega ga eiginleika og getur til a nema ljs sem er bi mjg dauft upp a a vera 1.000.000 sinnum ea meira af styrk einni og smu myndinni (eyra er bi svipuum eiginleikum gagnvart hlji). Fyrir venjulega CCD myndflgu, sem er me lnulega nmni (8 -14 bita), a er a nnast gjrningur a endurskapa myndina yfir allt birtusvii egar svo httar til. Dmi um slkt er ar sem eru miklir skuggafletir samtmis v a sl er beint mti smu mynd. drum stafrnum myndavlum (oft me litla CCD sellu) geta skuggarnir einfaldlega ori svrt klessa og slin hvt klessa myndinni me engum "details" (upplsingum) ea smatrium nema millitnum sem liggja ar mitt milli.

Tala er um a myndavl ea skanner hafi kvei "Dynamic Range". a segir til um getu ea eiginleika ea nmni tkisins til a nema ljs me kveinni upplausn. v hrra gildi v betra.

Me ljsmli "optical densiometers" er hgt a mla "Image density" mynd. Bjartasti hluti myndarinnar er 0 sem er hreinn hvtur litur og dekksti hluti myndarinnar er mjg svart sem er 4. ar sem styrkbreytingar eru svo grarlegar fr v a fara beint r skugga yfir a horfa beint upp slina, arf nema sem er lnulegur (logarithmic scale) ekki svipa og egar veri er a mla jarskjlfta (Richter Scale). T.d. er density me gildi 3.0 tu sinnum meira en density af gildinu 2.0 svo a lnulegur mismunur s aeins 1!

a hafa veri farnar msar leiir hj framleiendum til a auka "Dynamic Range" stafrnum myndavlum. Fuji kom me CCD sellu sem var me 2 nemum, eina tegund fyrir sterkt ljs og ara fyrir dauft ljs. En v miur var a ekki a skila neinum afgerandi gum umfram a sem til var fyrir. a var ekki fyrr en me tilkomu CMOS myndflgunar a betri birtunmni fr a fst og flst a a einhverju leiti v a nmni myndflgunar hagai sr meira eins og mannsauga .e. nmnin er lnuleg. Gamlir karlar r tnlistabransanum ekkja etta fyrirbri vel, en eir segja a gamlir lampamagnarar su bestu gtarmagnararnir en a er einfalldega t af v a eim eru lampar sem eru me lnulega mgnun og mgnunarsvii fr v a vera nnast ekki neitt upp 100% styrk N ESS A BJAGA MERKI" mean ntma transistormagnarar eru fljtir a bjaga sama merk! En transistorin er lnulegur og hentar raun mjg illa a magna upp lnulegt (logaritmskt) merki ... sama gildir me stafrnar myndavlar.

Framleiendum httir alltaf til a nota betri gildin auglsingum og er DMax dmi um slkt og er ekki nema hlf sagan sg. En "Dynamic Range" er raun mun mikilvgari tala en hver stafrnn skanner og myndavl hafa uppgefin DMin og DMax sem gtu veri 0.2 og 3.1 en a gefur "Dynamic Range" ea mismun upp 2.9!

En hvers vegna er 36 bitar betri en 24 bitar?

Upphaflega var allur hinn stafrni heimur a mestu 8 bitar (10101010) sem gefur 256 mguleika. En okkar ljsheim er skipta niur fyrir hinn stafrna heim rauan, grnan og blan (RGB) og hafa menn vali a skilgreina raua litinn sem 8 bita og sama fyrir hina 2 litina en til samans gefur a 8+8+8 ea 24 bita litaupplausn myndina (16,777,216 liti (256 256 256 mguleika) en mannsauga nemur vst ekki nema eitthva um 5.000 liti ef mig minnir rtt).

Myndavlaframleiendur hafa veri a auka etta til muna (eir bestu eru me 14 bita) til ess eins a auka "Dynamic Range" og n ar me a ba til myndir sem komast sem nst v sem mannsauga sr.

Hr ur fyrr voru notair skynjarar hga skanna sem kallair eru Photomultiplier

http://en.wikipedia.org/wiki/Photomultiplier

En a var toppurinn sknnum gamla daga. Aal stan var s a eir voru me lampaljsmagnara sem gtu numi nnast allt, sama hver styrkurinn var v sem veri var a skanna, ekki svipa og me gmlu gtarmagnaranna! Flottast hefi veri a f stafrna myndavl sem hefi slkan ljsnema :)

En njasta myndavlin fr Nikon D700 er komin me grarlega ljsnmni (super-high 12,800 til 25,600 ISO) og fer a la a v a a urfi ekki flass lengur venjulegar myndatkur :)

En a grunninum til er mli ekki flknara en a a vera me bjarta linsu (ljsop ca. 1), stra CCD sellu 24 x 36 mm ea strra, og svo eitthva af essum nju CCD CMOS sellum og njustu stafrnu rgjrfana sem eru njustu myndavlunum dag.

Til a losna vi allan ennan kostna, m f sr rft og taka margar myndir (HDR) og setja r saman Photoshop ea Photomatrix Pro ea einhverju sambrilegu :)

Dmi um HDR mynd sem er nnast mgulegt fyrir venjulega stafrna mynd a taka er essi hr:

Kjartan Ptur Sigursson, 21.9.2008 kl. 07:22

13 Smmynd: Kri Hararson

Krar akkir fyrir frandi lestur ! g tla a leika mr aeins me HDR, a ltur spennandi t.

g tlai a kaupa nja vl haust en a er svo margt PhotoKina a g get ekki kvei mig. Gamla vlin mn Canon D-300 Rebel var gt en n vil g f minni vl sem er me stabilizer linsu og getur teki kvikmyndir.

D90 vlin nja fr Nikon getur teki kvikmyndir: http://www.dpreview.com/previews/nikond90/

Nja Micro 4:3 linsukerfi fr Panasonic / Olympus freistar v vlarnar vera litlar. Fyrsta vlin fyrir kerfi getur samt ekki teki kvikmyndir: http://www.dpreview.com/previews/PanasonicG1/

S kvlina...

Kveja, Kri

Kri Hararson, 24.9.2008 kl. 09:17

14 Smmynd: Kjartan Ptur Sigursson

Sll Kri,

essi stafrni heimur er orin flkin og ekki auvelt a velja myndavl dag. Maur m hafa sig allan vi til a n a fylgjast me llum eim njungum sem bkstaflega rignir yfir neytendur. a eru lklega slatti af stafrnum myndavlum sem koma t hverjum mnui og etta dt er fljtt a vera relt - v miur.

Svo er anna ml a videomyndavlin og ljsmyndavlin er lklega a renna saman eina og smu vlina. Einnig er sfellt veri a koma nir og flugri stalar markainn. g sjlfur hef ekki lengur tlu v hva g er binn a eiga margar myndavlar, bi stafrnar og filmuvlar.

En mr lst vel "live view" mguleikann essum nju SLR vlum, enda lti mig dreyma um slka vl og festa eina slka vnginn hj mr mtordrekanum og geta svo fjarstrt vlinni og horft skj ea litla feravl.

Kjartan Ptur Sigursson, 24.9.2008 kl. 11:36

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband