FÉ Á ÍSLANDI Í FJÁRHAGSKRÖGGUM

Hér kemur svo smá sparđatíningur og vonandi síđasta jarmiđ frá mér í bili um Íslenskar fjárréttir. Ég vona ađ blogglesendur mín séu ekki orđnir leiđir á ţessari áráttu minni um íslenskar fjárréttir. Ţetta er sú 5 í röđinni og sumar spurningarnar eru mjög erfiđar, en ađ vísu ekki fyrir ţá sem til ţekkja.

Fyrri blogg og myndagetraunir má svo sjá hér og er búiđ ađ svara sumum af spurningunum rétt, einnig er ég búinn ađ setja linka inn á myndirnar ţannig ađ ţađ er hćgt ađ skođa ađrar myndir af svćđinu međ ţví ađ smella á myndirnar:

FJÁRREKSTUR Á ÍSLANDI http://photo.blog.is/blog/photo/entry/645931/

HÉR MÁ SJÁ HVERNIG SAFNA MÁ SAMAN FÉ! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/644332/

FUNDIĐ FÉ ER LAUSNIN http://photo.blog.is/blog/photo/entry/643140/

RÉTT SKAL VERA RÉTT NEMA FJÁRRÉTT, HÁRRÉTT EĐA KÓRRÉTT SÉ - MYNDAGETRAUN! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/641434/

En hér kemur svo síđasta getraunin um Íslenskar fjárréttir:

ÍSLENSKAR FJÁRRÉTTIR - MYNDAGETRAUN 5

Hér kemur svo myndasería númer 5 um réttir á Íslandi og vona ég ađ viđtökur verđi jafn góđar og í ţeim fyrri :)

41) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


42) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


43) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


Hér kemur svo ein hrikalega erfiđ og ţví lćt ég fleiri myndir fyrlgja af svćđinu og á ţá ađ vera nóg ađ smella á myndina til ađ sjá ţćr myndir.

44) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


45) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


46) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


47) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni og hvađa saga tengist ţessum stađ?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


48) Myndagetraun
a) Hvađa heita fjárréttirnar sem er veriđ ađ smala fyrir?
b) Hvar eru ţćr fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţćr fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


49) Myndagetraun
a) Hvar er veriđ ađ smala?
b) Hvar eru fjárréttir fyrir ţetta svćđi?
c) Hvenćr voru ţćr fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţćr fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


50) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)




Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Spá 1% hagvexti nćstu ţrjú ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll !

Mynd 47.  a)  Eyvindarréttir

                b)Á Hveravöllum

                c) Ekki gott ađ segja ţegar Eyvindur var árna í útlegđ međ Hölllu sinni.

                d) Svćđiđ ţarna í kring

                e Fjalla Eyvindur

                f)  Skilti sem segja til um stađin étta tengist sorgarsöguni um útlegđ Evindar og Höllu.

Annars er mađur eiginleg mát í ţessum myndum ekki er mynd 44. norđan úr Ísafjarđardjúpi?

49)  er veriđ ađ smala á norđurlandi Langadal eđa Blöndudal?

kanski mćttu koma smá vísbendingar.   kveđja frá Patró

Karólína (IP-tala skráđ) 25.9.2008 kl. 12:07

2 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurđsson

Sćl Karólína. Ţetta lítur allt vel út varđandi mynd 47, Mynd 44 tengist laxveiđi sem var mikiđ í ónefndri á fyrir stuttu og sumir vildu meina ađ vćri einhver spillingarstimpill. En varđandi mynd 49, ţá ertu heit, ađeins spurning um ađ fara ađeins austar yfir í nćstu sveit :)

Kjartan Pétur Sigurđsson, 25.9.2008 kl. 12:59

3 identicon

Mynd 44 er hún viđ Hrútafjarđará?

kveđja ađ vestan

Karólína (IP-tala skráđ) 8.10.2008 kl. 20:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband