Nú er umræðan um flutning á Reykjavíkurflugvelli enn eina ferðina komin upp á borðið hjá þeim sem fara með borgarmálin.
Pesrónulega er ég á því að flugvölurinn eigi að vera áfram þar sem hann er og reyna frekar að miða þróun byggðar við núverandi staðsetningu. Hér koma svo ljósmyndir af þeim 6 möguleikum sem ég hef verið að velta fyrir mér að gætu komið til greina. Því miður fer of mikill ólaunaður tími í að fara að teikna flugvölinn inn á myndirnar og læt ég því þá sem skoða myndirnar um að velta fyrir sé hvernig flugvölurinn myndi koma til með að líta út á þeim myndum.
A) Núverandi staðsetningu á Reykjavíkurflugvelli þekkja allir og þá bæði kosti og galla. Mikið er af dýrum byggingum og aðstöðu sem hefur þegar verið byggt upp á löngum tíma og ekki beint auðvelt að flytja í burtu svo að vel sé.
Ókostir eru líklega margir fyrir þá sem búa í næsta nágrenni. Einnig er gríðarlegur kostnaður sem fylgir því að færa flugvölinn. Picture of Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá kort sem að ég útbjó sem sýnir 5 nýja möguleika á staðsetningu á Reykjavíkurflugvelli við höfuðborgina. B) Löngusker, C) Akurey, D) Engey, E) Vesturey (Viðey) og F) Geldinganes
Map of 5 new position of Reykjavik airport B) Longusker, C) Akurey, D) Engey, E) Vesturey (Videy) og F) Geldinganes close to Reykjavik in Iceland. (smellið á kort til að sjá fleiri myndir)
B) Löngusker. Kostir: Nálægt núverandi flugvallarsvæði, miðsvæðis (stutt yfir í Kópavog, Álftanes, Hafnarfjörð og Reykjavík), Er þegar búið að kynna vel. Gott skjól gagnvart norðan átt. Lítið flug yfir byggð. Lítil ókyrrð af háum byggingum.
Ókostir: Þarf mikið af jarðefnum til að fylla upp stórt landsvæði, það þarf nánast að byggja upp eyju frá grunni fyrir flugbrautir, vegi og húsakost. Yfirflug yfir ný svæði gæti skapað vandamál. Vandamál gætu verið gagnvart suðvestan átt. Picture of a new possible area close to Reykjavik, Kopavogur, Alftanes, Hafnarfjord for Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
C) Akurey. Kostir: Eyja þegar til staðar og þarf því ekki eins mikið af jarðefnum til að byggja upp svæðið. Þegar reynsla fyrir þessu svæði þar sem þarna var hafnar- og verslunnarsvæði áður fyrir Reykjavík. Stutt er í eldsneytishöfn í Örfirisey. Íbúar í 101 og 107 Reykjavík yrðu mjög ánægðir að losna við flugumferð. Stórt og verðmætt byggingarsvæði myndast í Vatnsmýrinni. Er í skjóli gagnvart 3 áttum (A, V, S), Mjög grund er út í Örfirisey svo að vegagerð og fl. ætti ekki að vera eins mikið vandamál og í lið-A. Lítið flug yfir byggð. Lítil ókyrrð af háum byggingum eða fjöllum. Stöðugt loft vegna nálægðar við sjó. Hluti brauta mætti vera á upphækkuðum einingum.
Ókostir: Þarf að byggja upp alla vegi og húsakost. Ekki gott skjól gagnvart norðan áttinni sem má lagfæra með ýmsu móti. Möguleikar: Hótelbyggingar, hafnarmannvirki, alþjóðlegur flugvöllur. Picture of island Akurey close to Reykjavik, a new possible area for Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
D) Engey. Kostir: Stór og mikil eyja þegar til staðar og þarf því ekki eins mikið af jarðefnum til að byggja upp svæðið. Stutt í eldsneyti í Örfirisey. Íbúar í 101 og 107 Reykjavík ánægðir að losna við flugumferð. Nýtt byggingarsvæði myndast í Vatnsmýrinni. Er í skjóli gagnvart 3 áttum (A, V, S), Mjög grund út í Örfirisey svo að vegagerð og fl. ætti ekki að vera eins mikið vandamál og í lið-A. Lítið flug yfir byggð. Lítil ókyrrð af háum byggingum.
Ókostir: Þarf að byggja upp alla vegi og húsakost. Ekki gott skjól gagnvart norðan áttinni. Möguleikar: Hótelbyggingar, hafnarmannvirki, alþjóðlegur flugvöllur. Picture of island Engey close to Reykjavik, a new possible area for Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
E) Vesturey (Viðey). Kostir: Stór og mikil eyja þegar til staðar og þarf því ekki eins mikið af jarðefnum til að byggja upp svæðið. Stutt í eldsneyti í Örfirisey. Íbúar í 101 og 107 Reykjavík ánægðir að losna við flugumferð. Nýtt byggingarsvæði myndast í Vatnsmýrinni. Er í góðu skjóli gagnvart 3 áttum (A, V, S). Lítið flug yfir byggð. Lítil ókyrrð af háum byggingum.
Ókostir: Þarf að byggja upp alla vegi og húsakost. Ekki gott skjól gagnvart norðan áttinni. Mjög umdeilt svæði. Kallar á jarðgangnagerð yfir á Laugarnes. Möguleikar: Hótelbyggingar, hafnarmannvirki, alþjóðlegur flugvöllur, golfvöllur, útivistarsvæði, byggingarsvæði. Picture of island Vesturey (Videy) close to Reykjavik, a new possible area for Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
F) Geldinganes. Kostir: Stór og mikil eyja þegar til staðar og þarf því ekki eins mikið af jarðefnum til að byggja upp svæðið. Íbúar í 101 og 107 Reykjavík ánægðir að losna við flugumferð. Nýtt byggingarsvæði myndast í Vatnsmýrinni. Er í góðu skjóli gagnvart 3 áttum (A, V, S), vegagerð þægileg og margir möguleikar, lítið umdeilt svæði. Lítið flug yfir byggð. Lítil ókyrrð af háum byggingum.
Ókostir: Þarf að byggja upp alla vegi og húsakost. Ekki gott skjól gagnvart norðan áttinni. Kallar á jarðgangnagerð yfir á Laugarnes og í gegnum Viðey. Möguleikar: Hótelbyggingar, hafnarmannvirki, alþjóðlegur flugvöllur, golfvöllur, útivistarsvæði, byggingarsvæði. Picture of island Geldinganes close to Reykjavik, a new possible area for Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér koma svo fleirri myndir ásamt tengingum af hugsanlegum flugvallarstæðum fyrir Reykjavíkurflugvöll. A) Núverandi staðsetningu á Reykjavíkurflugvelli.
Picture of Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
A) Núverandi staðsetningu á Reykjavíkurflugvelli.
Picture of Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
B) Löngusker.
Picture of a new possible area close to Reykjavik, Kopavogur, Alftanes, Hafnarfjord for Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
E) Vesturey (Viðey).
Picture of island Vesturey (Videy) close to Reykjavik, a new possible area for Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
F) Geldinganes.
Picture of island Geldinganes close to Reykjavik, a new possible area for Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
F) Geldinganes.
Picture of island Geldinganes close to Reykjavik, a new possible area for Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
F) Geldinganes.
Picture of island Geldinganes close to Reykjavik, a new possible area for Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Til að kynna sér jarðgöng frá Laugarnesi út á Kjalarnes, þá bloggaði ég um það á sínum tíma hér:
ÞVÍ EKKI AÐ LEGGJA GÖNGIN ALLA LEIÐ TIL REYKJAVÍKUR - 4 KM TIL VIÐBÓTAR! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/382366/
Hrafninn flýgur í skipulagsmálum - sem er vel http://photo.blog.is/blog/photo/entry/359257/
Svo er spurning hvernig þessar hugmyndir á staðsetningu á flugvöllum passi síðan inn í hugmyndir um jarðgöng fyrir bílaumerð á stórreykjavíkursvæðinu?
Jarðlestarkerfi fyrir Reykjavík. http://photo.blog.is/blog/photo/entry/438283/
JARÐGÖNG FYRIR BÍLAUMFERÐ Í REYKJAVÍK - HUGMYNDIR OG KORT http://photo.blog.is/blog/photo/entry/440761/
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Pesrónulega er ég á því að flugvölurinn eigi að vera áfram þar sem hann er og reyna frekar að miða þróun byggðar við núverandi staðsetningu. Hér koma svo ljósmyndir af þeim 6 möguleikum sem ég hef verið að velta fyrir mér að gætu komið til greina. Því miður fer of mikill ólaunaður tími í að fara að teikna flugvölinn inn á myndirnar og læt ég því þá sem skoða myndirnar um að velta fyrir sé hvernig flugvölurinn myndi koma til með að líta út á þeim myndum.
A) Núverandi staðsetningu á Reykjavíkurflugvelli þekkja allir og þá bæði kosti og galla. Mikið er af dýrum byggingum og aðstöðu sem hefur þegar verið byggt upp á löngum tíma og ekki beint auðvelt að flytja í burtu svo að vel sé.
Ókostir eru líklega margir fyrir þá sem búa í næsta nágrenni. Einnig er gríðarlegur kostnaður sem fylgir því að færa flugvölinn. Picture of Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá kort sem að ég útbjó sem sýnir 5 nýja möguleika á staðsetningu á Reykjavíkurflugvelli við höfuðborgina. B) Löngusker, C) Akurey, D) Engey, E) Vesturey (Viðey) og F) Geldinganes
Map of 5 new position of Reykjavik airport B) Longusker, C) Akurey, D) Engey, E) Vesturey (Videy) og F) Geldinganes close to Reykjavik in Iceland. (smellið á kort til að sjá fleiri myndir)
B) Löngusker. Kostir: Nálægt núverandi flugvallarsvæði, miðsvæðis (stutt yfir í Kópavog, Álftanes, Hafnarfjörð og Reykjavík), Er þegar búið að kynna vel. Gott skjól gagnvart norðan átt. Lítið flug yfir byggð. Lítil ókyrrð af háum byggingum.
Ókostir: Þarf mikið af jarðefnum til að fylla upp stórt landsvæði, það þarf nánast að byggja upp eyju frá grunni fyrir flugbrautir, vegi og húsakost. Yfirflug yfir ný svæði gæti skapað vandamál. Vandamál gætu verið gagnvart suðvestan átt. Picture of a new possible area close to Reykjavik, Kopavogur, Alftanes, Hafnarfjord for Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
C) Akurey. Kostir: Eyja þegar til staðar og þarf því ekki eins mikið af jarðefnum til að byggja upp svæðið. Þegar reynsla fyrir þessu svæði þar sem þarna var hafnar- og verslunnarsvæði áður fyrir Reykjavík. Stutt er í eldsneytishöfn í Örfirisey. Íbúar í 101 og 107 Reykjavík yrðu mjög ánægðir að losna við flugumferð. Stórt og verðmætt byggingarsvæði myndast í Vatnsmýrinni. Er í skjóli gagnvart 3 áttum (A, V, S), Mjög grund er út í Örfirisey svo að vegagerð og fl. ætti ekki að vera eins mikið vandamál og í lið-A. Lítið flug yfir byggð. Lítil ókyrrð af háum byggingum eða fjöllum. Stöðugt loft vegna nálægðar við sjó. Hluti brauta mætti vera á upphækkuðum einingum.
Ókostir: Þarf að byggja upp alla vegi og húsakost. Ekki gott skjól gagnvart norðan áttinni sem má lagfæra með ýmsu móti. Möguleikar: Hótelbyggingar, hafnarmannvirki, alþjóðlegur flugvöllur. Picture of island Akurey close to Reykjavik, a new possible area for Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
D) Engey. Kostir: Stór og mikil eyja þegar til staðar og þarf því ekki eins mikið af jarðefnum til að byggja upp svæðið. Stutt í eldsneyti í Örfirisey. Íbúar í 101 og 107 Reykjavík ánægðir að losna við flugumferð. Nýtt byggingarsvæði myndast í Vatnsmýrinni. Er í skjóli gagnvart 3 áttum (A, V, S), Mjög grund út í Örfirisey svo að vegagerð og fl. ætti ekki að vera eins mikið vandamál og í lið-A. Lítið flug yfir byggð. Lítil ókyrrð af háum byggingum.
Ókostir: Þarf að byggja upp alla vegi og húsakost. Ekki gott skjól gagnvart norðan áttinni. Möguleikar: Hótelbyggingar, hafnarmannvirki, alþjóðlegur flugvöllur. Picture of island Engey close to Reykjavik, a new possible area for Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
E) Vesturey (Viðey). Kostir: Stór og mikil eyja þegar til staðar og þarf því ekki eins mikið af jarðefnum til að byggja upp svæðið. Stutt í eldsneyti í Örfirisey. Íbúar í 101 og 107 Reykjavík ánægðir að losna við flugumferð. Nýtt byggingarsvæði myndast í Vatnsmýrinni. Er í góðu skjóli gagnvart 3 áttum (A, V, S). Lítið flug yfir byggð. Lítil ókyrrð af háum byggingum.
Ókostir: Þarf að byggja upp alla vegi og húsakost. Ekki gott skjól gagnvart norðan áttinni. Mjög umdeilt svæði. Kallar á jarðgangnagerð yfir á Laugarnes. Möguleikar: Hótelbyggingar, hafnarmannvirki, alþjóðlegur flugvöllur, golfvöllur, útivistarsvæði, byggingarsvæði. Picture of island Vesturey (Videy) close to Reykjavik, a new possible area for Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
F) Geldinganes. Kostir: Stór og mikil eyja þegar til staðar og þarf því ekki eins mikið af jarðefnum til að byggja upp svæðið. Íbúar í 101 og 107 Reykjavík ánægðir að losna við flugumferð. Nýtt byggingarsvæði myndast í Vatnsmýrinni. Er í góðu skjóli gagnvart 3 áttum (A, V, S), vegagerð þægileg og margir möguleikar, lítið umdeilt svæði. Lítið flug yfir byggð. Lítil ókyrrð af háum byggingum.
Ókostir: Þarf að byggja upp alla vegi og húsakost. Ekki gott skjól gagnvart norðan áttinni. Kallar á jarðgangnagerð yfir á Laugarnes og í gegnum Viðey. Möguleikar: Hótelbyggingar, hafnarmannvirki, alþjóðlegur flugvöllur, golfvöllur, útivistarsvæði, byggingarsvæði. Picture of island Geldinganes close to Reykjavik, a new possible area for Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér koma svo fleirri myndir ásamt tengingum af hugsanlegum flugvallarstæðum fyrir Reykjavíkurflugvöll. A) Núverandi staðsetningu á Reykjavíkurflugvelli.
Picture of Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
A) Núverandi staðsetningu á Reykjavíkurflugvelli.
Picture of Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
B) Löngusker.
Picture of a new possible area close to Reykjavik, Kopavogur, Alftanes, Hafnarfjord for Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
E) Vesturey (Viðey).
Picture of island Vesturey (Videy) close to Reykjavik, a new possible area for Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
F) Geldinganes.
Picture of island Geldinganes close to Reykjavik, a new possible area for Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
F) Geldinganes.
Picture of island Geldinganes close to Reykjavik, a new possible area for Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
F) Geldinganes.
Picture of island Geldinganes close to Reykjavik, a new possible area for Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Til að kynna sér jarðgöng frá Laugarnesi út á Kjalarnes, þá bloggaði ég um það á sínum tíma hér:
ÞVÍ EKKI AÐ LEGGJA GÖNGIN ALLA LEIÐ TIL REYKJAVÍKUR - 4 KM TIL VIÐBÓTAR! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/382366/
Hrafninn flýgur í skipulagsmálum - sem er vel http://photo.blog.is/blog/photo/entry/359257/
Svo er spurning hvernig þessar hugmyndir á staðsetningu á flugvöllum passi síðan inn í hugmyndir um jarðgöng fyrir bílaumerð á stórreykjavíkursvæðinu?
Jarðlestarkerfi fyrir Reykjavík. http://photo.blog.is/blog/photo/entry/438283/
JARÐGÖNG FYRIR BÍLAUMFERÐ Í REYKJAVÍK - HUGMYNDIR OG KORT http://photo.blog.is/blog/photo/entry/440761/
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Óbreytt aðsókn er í flugnámið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Flug | Aukaflokkar: Hönnun, þróun, góð hugmynd, Samgöngur, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 06:23 | Facebook
Athugasemdir
Kærar þakkir fyrir þetta!
Þetta er skýrt og skemmtilega sett fram og er gott innlegg í flugvallarumræðuna!
Hallur Magnússon, 4.9.2008 kl. 06:49
Takk fyrir Hallur,
Það er um að gera að skoða sem flesta möguleika og sér í lagi þessa sem þarna eru settir fram. Ég er á því að flugvöllur á að vera sem næstur höfuðborginni, sjó (minni ókyrrð af hitauppstreymi), þar er venjulega stöðug hafgola sem lítil ókyrrð er í og ekki mikið af fjöllum eða landslagi sem getur valdið ókyrrð.
En annars sé ég að borgaryfirvöld og samgönguyfirvöld eru að taka við sér aftur varðandi léttlest til Keflavíkur (sjá mbl.is) sem ég hef lengi hamrað á og meðal annars reynt að sækja um styrki til að geta þróað áfram (með litlum árangri).
En ég hef verið með ýmsar hugmyndir varðandi þá möguleika sem skoða má nánar hér og vert er að hafa í huga þegar verið er að skoða flugvöllinn í Reykjavík.
Hér er aðeins minni lúxus. Eitthvað sem hentað gæti fleirrum. Ný hugmynd!
http://photo.blog.is/blog/photo/entry/339910/
Hér má sjá hvernig hægt er að samtengja byggðir á suðvesturhorninu sem myndi nýtast vel byggðum og ferðamönnum sem ferðast um þetta svæði.
Mynd sýnir samgöngukerfi sem gæti leyst umferðarvanda Stórreykjavíkursvæðisins
http://photo.blog.is/blog/photo/entry/397301
Kjartan Pétur Sigurðsson, 4.9.2008 kl. 07:13
Lestarkerfið þitt Kjartan er bara snilld !!
Ég hef stutt Geldinganes og löngusker hingað til.. sennilega það eina sem ég hef stutt sem framsókn hefur komið með hér í borg :)
Óskar Þorkelsson, 4.9.2008 kl. 12:25
Flott að sjá þetta frá þessum sjónarhóli...
Lára Hanna Einarsdóttir, 4.9.2008 kl. 15:11
Takk fyrr stuðninginn varðandi lestarkerfið Óskar.
Vissulega er Geldinganesið áhugaverður staður. Þarna er m.a. nóg af heittu vatni en einhverra hluta vegna hefur ekki verið búið á svæðinu. Spurning hvort að það sé út af veðri og þá norðan áttinni, en Esjan hefur vissulega áhrif inn á þetta svæði og það sama gildir með Úlfarsfellið sem er í næsta nágrenni. Persónulega er ég þó hrifnari af eyjunum sem eru vestar ásamt jarðgangagerð. Var núna bara rétt í þessu að liðast í gegnum metrókerfið hér úti í Kaupmannahöfn og það var flott. Greinilega heilboruð göng sem síðan voru fóðruð með tilbúnum steyptum einingum.
Takk fyrir reglulegt innlitið Lára. Eins og þú sérð, þá er ég að reyna allt til að koma fluginu sem fer reglulega yfir þig í Rvk 101 í burtu :)
En annars var ég að sjá að það var enn einn fundurinn með enn einum nýjum borgarstjóra til að ræða framtíð Reykjavíkurflugvallar og þar nefndi ráðherra Hólmsheiðina á nafn. Það er svipað með Hólmsheiðina (Reynisvatnsheiði) og Geldinganesið að þar hefur engin viljað búa og er það líklega út af erfiðum veðuraðstæðum!
En yfir Hólmsheiðinni er oft lágskýjað og svo er "frontur" (þar sem hafgola og landvindur mætast) oft þar beint yfir á daginn sem veldur því að vindur er aldrei stöðugur og getur verið að blása í allar áttir, ólíkt því sem er niður við sjó þar sem ríkir oft stöðug og jöfn hafgola með ekki neinni ókyrrð (sem stafar af hitauppstreymi)!!!!
En líklega verður málið sett í enn eina nefndina og svo verður rokið í eitthvað á síðustu stundu svona svipað og með hafnarframkvæmdirnar á Bakka og Sundagöngin!
En Samgönguráðherra er enn eina ferðina að láta kanna með lest milli Reykjavíkur og Keflavíkur og það á að leita aftur til þess sama aðila og sá um þá könnun á sínum tíma og blés það mál út af borðinu þá! Spurning með hvaða gleraugum á núna að skoða málið?
Kjartan Pétur Sigurðsson, 4.9.2008 kl. 21:26
En annars má bæta því við að á Hólmsheiðinni (Reynisvatnsheiðinni) ríkir vetrarveður líklega um einum mánuði lengur en niður við sjávarmál. Ég man ekki betur en að það hefði verið mikið mál að halda flugbrautum hreinum á Miðnesheiðinni (Keflavíkurflugvöllur) og þó er hún nú töluvert lægri en Hólmsheiðinn.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 10.9.2008 kl. 06:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.