HALLGRÍMSKIRKJA ER GLÆSILEG KIRKJA - MYNDIR

Hér má sjá hina stórglæsilegu kirkju, Hallgrímskirkju

Kirkja er glæsileg í alla staði og mikil prýði fyrir Reykjavík og landsmenn alla (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Loftmynd af Hallgrímskirkju

Hallgrímskirkja, horft til suðvestur (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Loftmynd af Hallgrímskirkju. Horft upp eftir Skólavörðustíg

Hallgrímskirkja, horft til austurs (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Loftmynd af Hallgrímskirkju

Hallgrímskirkja, horft til norðurs (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)



mbl.is Myndasýning í leyfisleysi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sölvi Breiðfjörð

Það eru nú orð að sönnu, alveg stórglæsileg, og þekki ég hana að eigin raun því þegar nía álman var í byggingu var ég þar daglegur gestur að veiða dúfur.

Sölvi Breiðfjörð , 12.4.2008 kl. 13:17

2 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég skora á alla að fara í Hallgrímskirkju sem fyrst og skoða listaverk Baltasars sem eru sýnd þar núna. Þau eru mögnuð!

Lára Hanna Einarsdóttir, 12.4.2008 kl. 13:25

3 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Hönnun og ekki síður bygging þessarar kirkju er stórvirki fyrir svona fámenna þjóð eins og okkur íslendinga og getum við verið stoltir af. Útlendingum þykir gaman að koma inn í svona bjarta og rúmgóða kirkju en ekki dökka og drungalega eins og oft vill verða.

Kjartan Pétur Sigurðsson, 13.4.2008 kl. 10:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband