500 ALGENGUSTU LEITARORÐIN Á BLOGGINU MÍNU - ÁHUGAVERÐ LESNING

Fyrirsögning á fréttinni "Eiginkona fyrir geit" vakti að vonum athygli mína en ég hafði áður skrifað um geitur hér á blogginu þó í öðru samhengi hefði verið. Datt mér því í hug að kanna nánar hvað það er sem fær fólk til að fara inn á bloggið hjá mér í gegnum leit eins og Google, leit.is, embla.is ...

Það er gaman að skoða síðustu 454 algengustu leitarorðin sem leiða netvafrara inn á bloggið hjá mér. Þetta eru upplýsingar sem ég fæ frá þjónustu sem Google býður notendum sínum í gegnum þjónustu sem heitir Google Analytics sem ég síðan tengi við síðuna hjá mér. Mjög áhugaverð lesning en í fyrsta sæti trónir Emil H. Vageirsson með 32 leitanir og svo kemur mitt nafn í öðru sæti með 21 leitun!

Annars er gaman að sjá mörg furðuleg orð sem virðast tengjast blogginu mínu eins og katamak-nafta, tanngarður, naktar íslenskar konur, hver gerði gerði, berbrjósta ströndinni, eldur í cadillac, gullkista árnessýslu mynd, hvað er leiðsögumaður, kutna hora ossuary, metró lest reykjavík verkfræði, morgunblaðið hádegismóar, naktar íslenskar, virkjun a thingvollum, icelandic. Sumt get ég útskýrt en annað ekki :)

En hér kemur listinn

1. emil h. valgeirsson x32
2. kjartan pétur sigurðsson x21
3. úlfarsfell x12
4. loftbíll x8
5. kaldidalur minnismerki x7
6. þeistareykir x7
7. sundlaugar í kópavogi x6
8. tanngarður x6
9. álftadalsdyngja x6
10. katamak-nafta x5
11. rekbelti x5
12. selfosskirkja x5
13. skálafell x5
14. tröllabörn x5
15. kjartan pétur x4
16. léttlest x4
17. "þórir björnsson" x3
18. bláa lónið loftmynd x3
19. bolungarvík x3
20. eydis blog seydisfjordur x3
21. fnjóskadalur x3
22. geitur x3
23. grýtubakkahreppur x3
24. kjartan gunnarsson x3
25. land rover defender x3
26. lækjarbotnar x3
27. nakinn x3
28. reykholt hiti x3
29. smábátar x3
30. sundlaug kópavogs x3
31. tröllaskagi x3
32. vatnsendahæð x3
33. ástþór skúlason x3
34. öndverðarnes x3
35. arnarfjörður hringsdalur x2
36. arnarfjörður kort x2
37. bitruvirkjun x2
38. breiðamerkurlón x2
39. bátamyndir x2
40. bílnúmer x2
41. búðarhálsvirkjun x2
42. gæsavatnaleið x2
43. gönguleiðir í nágrenni hveragerðis x2
44. hafnarhúsið x2
45. hamfaragos x2
46. haukur ljósmyndari x2
47. haukur snorrason x2
48. heilsuhælið í hveragerði x2
49. hellisheiðarvirkjun x2
50. http://photo.blog.is/ x2
51. hæsta bygging heims x2
52. innsigling x2
53. jakob valgeir flosason x2
54. kollafjörður x2
55. kollafjörður kort x2
56. kort af seltjarnanesi x2
57. kort af stykkishólmi x2
58. kort bláfjöll skálafell x2
59. kári harðarson x2
60. laxárgljúfur x2
61. naktar x2
62. naktar íslenskar konur x2
63. neðanjarðarlestarkerfi x2
64. photo.blog.is x2
65. reykjarskóli x2
66. sjöundá x2
67. snekkja saddams x2
68. sundlaugar á íslandi x2
69. sundlaugin í hveragerði x2
70. surtshellir x2
71. tryggvagotu x2
72. turninn kópavogi x2
73. tófa x2
74. umboðsmaður alþingis x2
75. upptyppingum x2
76. "bergur sigurðsson" offari x1
77. "bjarni th. bjarnason" x1
78. "friður sé með yður" x1
79. "hver gerði gerði" x1
80. "hörður ingólfsson" x1
81. "jónas kristjánsson" -læknir -prófessor -guðmundur x1
82. "kjartan gunnarsson" x1
83. "kort af reykjanesi" x1
84. "léttlest" x1
85. "naktar" x1
86. "selfoss" x1
87. "sigrún lind hermannsdóttir" x1
88. "stóra laxá" x1
89. "wilson muuga" x1
90. "á húsavík" x1
91. "ástþór skúlason" x1
92. "ísleifur jónsson" x1
93. 1ds x1
94. 360 myndir x1
95. 4x4 upp á esju x1
96. albert eiríksson x1
97. ari hermannsson x1
98. arngrimur x1
99. baldvin kristjánsson x1
100. berbrjósta ströndinni x1
101. birgitta bolungarvík blogg x1
102. blog flugmál x1
103. blog photo x1
104. blogg landmannalaugar páskar x1
105. blogg mbl x1
106. blogg seyðisfjörður x1
107. blá lónið myndir x1
108. bláa lónið jökulsárlón x1
109. bolungarvik + myndir x1
110. bolungarvík .is x1
111. bolungarvík myndir x1
112. borholur undir stöðvarhús hellisheiði x1
113. breiðbak x1
114. breiðbakur langisjór x1
115. bústaðarvegur x1
116. demantshringurinn x1
117. discovery3 verð x1
118. einkaflugmaður x1
119. eldgos skeiðarársandur x1
120. eldgos álftadalsdyngju x1
121. eldur í cadillac x1
122. eyrarhlíð x1
123. eyðibýli á íslandi x1
124. fauk x1
125. felgur fyrir 38 dekk x1
126. ferjan baldur x1
127. ferð kulusuk x1
128. filter til hdr x1
129. fis fellihýsi x1
130. fjall þorbjörn grindavík x1
131. fjarskiptatæknifræðingur x1
132. fjörður grenivik sundlaug x1
133. flúðir sundlaug x1
134. formúla fyrir gorm x1
135. forsteyptar einingar x1
136. fossar við dettifoss x1
137. franska byltingin móðuharðindin x1
138. geysir kort x1
139. geysir og strokkur x1
140. geysir stórt gos x1
141. gjálp gosið í gjálp skeiðarárhlaupið 1996 x1
142. gjástykki photo ljósmynd x1
143. gluggafilmur x1
144. glymur landakort x1
145. glymur og kort x1
146. google eart x1
147. gps kort x1
148. grindavík x1
149. grytubakkahreppur x1
150. grýtubakkahreppur kirkjustaður x1
151. grýtubakkahreppur+kirkjustaður x1
152. gufuorkuver x1
153. gullkista árnessýslu mynd x1
154. guðbjartur+kristófersson x1
155. guðbjörg ingunn magnúsdóttir blogg x1
156. guðjón jensson x1
157. gönguleiðir í kringum reykjavík x1
158. gönguskíðaferð grímsvötn x1
159. hafnarfjörður miðbær x1
160. hafnarfjörður viðbygging x1
161. hafrahvammagljúfur - myndir x1
162. hagavatn x1
163. hallgrímskirkjuturn photos x1
164. hdr photo x1
165. hdr photos x1
166. heilsustofnun nlfí x1
167. heitar laugar x1
168. hellaferðir í nágrenni reykjavíkur x1
169. hellar á íslandi x1
170. hellisheiði myndir x1
171. hellisheiði virkjun x1
172. herðubreið korti x1
173. herðubreið slys x1
174. hestur,krossá x1
175. hilmar einarsson olíuhreinsunarstöð x1
176. hitasvæði ísland x1
177. hitaveita myndir x1
178. hitaveita vík x1
179. hitaveita,myndir x1
180. hið íslenska lestarfélag x1
181. hjálmar sveinsson bílar x1
182. hjálmar sveinsson jeppar x1
183. hjálmar sveinsson krossgötur x1
184. hleðslusteinar á íslandi x1
185. hlöðufell kort x1
186. hornvík kort x1
187. hrafninn flýgur x1
188. hreindýr sævar x1
189. hrísdalur x1
190. hvar er skálafell x1
191. hvar er surtshellir x1
192. hvað er leiðsögumaður x1
193. hvenær var kirkjan á laufási byggð x1
194. hver á hótel örk x1
195. hveragerði sundlaug x1
196. hveragerði sundlaug myndir x1
197. hvestudalur x1
198. hvítahúsið myndir x1
199. háafell í hvítársíðu x1
200. hæsta bygging á íslandi x1
201. hæstu byggingar heims x1
202. hæstu byggingar kína x1
203. hólmar kr. þórhallsson x1
204. hópsnesviti x1
205. hótel örk blog x1
206. höfuðstöðvar kaupþings x1
207. húsafell, kristleifur x1
208. húsvík weather x1
209. iceland kort skalafell x1
210. iceland photos blog x1
211. iceland,co2,hellisheidi x1
212. illikambur x1
213. innflutt hús x1
214. innstadal skáli x1
215. islandiahotel.is x1
216. jakob flosason x1
217. jarðbor x1
218. jarðskjálfti árið 2000 - myndir x1
219. jarðstrengir + verð x1
220. jóhann ísak x1
221. kaffihús fundaraðstaða x1
222. kanari myndir x1
223. katamak x1
224. katamak nafta x1
225. kayak sigling x1
226. kjartan ljósmyndari x1
227. kjartan og x1
228. kjartan photo x1
229. kleifarheiði kort x1
230. kleifarvatn kort x1
231. kleppsvegur x1
232. klórslys x1
233. kort af hvítársíðu x1
234. kort af reykjanesi x1
235. kort af skjaldbreið x1
236. kort af uppsveitum borgarfjarðar x1
237. kort af íslandi reyðarfjörður x1
238. kort hestfjall x1
239. kort norðurland x1
240. kort yfir kópavogur x1
241. krafla myndir x1
242. krísuvík kort x1
243. kröflugos x1
244. kulusuk haukur x1
245. kutna hora ossuary x1
246. kvíabryggja x1
247. kálfá kort x1
248. kárahnjúkar foss eyðilagður x1
249. kína travel x1
250. kópavogur skipulag smárinn x1
251. kópavogur+sundlaugar x1
252. kögunarhóll x1
253. köldunámur x1
254. land rover x1
255. land rover defender 2007 x1
256. landcruser x1
257. landmannalaugar x1
258. landmannalaugar í dag x1
259. landnám húsdýr x1
260. landrover breyttur x1
261. landrover safari iceland x1
262. landslagið í dresden x1
263. langanes kort x1
264. langjökull - kort x1
265. langjökull kort x1
266. langjökull sleðaferðir x1
267. laufás x1
268. laug hveradalur x1
269. lax mynd x1
270. leiðin upp í skálafell x1
271. leiðsögumaður x1
272. lestarkerfi á norðurland x1
273. leynifoss x1
274. leysingjastöðum x1
275. listaverk x1
276. ljósmyndavefur reykjavíkurborgar x1
277. ljótipollur x1
278. ljótipollur veiši x1
279. loftmynd af kópavogi x1
280. loftmynd laugarvegur x1
281. loftmynd reykholt x1
282. loftmyndir af breiðafirði x1
283. loftmyndir af leikskóla x1
284. loftmyndir lækjarbotnar x1
285. loftmyndir vestmannaeyjar x1
286. lára vík x1
287. látrabjarg gönguleiðir x1
288. léttlest í reykjavík x1
289. melrakki x1
290. metró lest reykjavík verkfræði x1
291. metró á íslandi x1
292. miklubraut kort x1
293. mindir af gömlum bílum x1
294. morgunblaðið hádegismóar x1
295. mynd af hestshaus x1
296. mynd af hvalfirði x1
297. mynd bolungarvík x1
298. myndir + bifröst x1
299. myndir + sundlaug x1
300. myndir af geysi x1
301. myndir af gömlum húsum x1
302. myndir af gömlum land rover x1
303. myndir af selfoss x1
304. myndir hvítahúsið x1
305. myndir kjartan pétursson x1
306. myndir selfossi x1
307. myndir sundlaug kópavogs x1
308. myndir sundlaugar x1
309. myndir tröllaskagi x1
310. myndir vatnavextir í þórsmörk x1
311. myndir úr sandvík x1
312. myndir úr soginu x1
313. myndun norðurljósa x1
314. myndun svartafoss x1
315. mótorhjóla kennsla x1
316. naktar mynd x1
317. naktar íslenskar x1
318. nanna katrín kristjánsdóttir x1
319. nauðlenti á sólheimasandi x1
320. nesjavallaleið kort x1
321. náttúra háspennulínur x1
322. oliuhreinsistod á vestfjordum x1
323. orka á íslandi x1
324. oshkos flying x1
325. peningagjá djúp x1
326. photo blog x1
327. photo bok x1
328. photo hdr x1
329. photo sauðárkrókur x1
330. pk arkitektar x1
331. pálma haraldssonar x1
332. pálma haraldssonar + snekkja x1
333. pálmi haraldsson x1
334. pétur albert sigurðsson x1
335. pétur kjartan x1
336. pétur sigurdsson x1
337. rauðamöl x1
338. refur + rebbi x1
339. reykholt x1
340. reykjadal göngukort x1
341. reykjahlidaraett x1
342. reykjarskoli x1
343. reykjavik photo blog x1
344. reykjavík kort x1
345. reykjavíkurborg x1
346. rifin hús x1
347. sala sundlaugin x1
348. sauma bækur x1
349. saurbæjarkirkja x1
350. sauðárkrókur loftmynd x1
351. selfosskirkju x1
352. seltjarnarnes x1
353. siglingar x1
354. sigriður sig.. x1
355. sigríður snorradóttir blog x1
356. sigurjón jónsson jarðfræði x1
357. sigurðarskála x1
358. site: photo.blog.is fisflug x1
359. skafrenningur x1
360. skjaldbreið 000 árum x1
361. skoli vik x1
362. smábáta myndir x1
363. smáralind loftmynd x1
364. snekkja pálma x1
365. snekkja pálma haraldssonar x1
366. snekkjur saddams x1
367. sprungur, grímsvötn x1
368. spöngin x1
369. spöngin í grafarvogi x1
370. starfsmannafélag landsbankans x1
371. stefánshellir x1
372. stjörnusjónauki kanarí x1
373. stormsker vogum x1
374. strokkur x1
375. strokkur - geysir x1
376. strokkur myndir x1
377. stykkisholmur myndir x1
378. stykkishólmur myndir x1
379. styttur í reykjavík x1
380. stór hlaup í skeiðará x1
381. stóra laxá x1
382. stóra laxá 3 x1
383. stóra laxá myndir x1
384. stöðvarhús x1
385. sumarhús við skjaldbreið x1
386. sundlaug hveragerði x1
387. sundlaug kópavogs endurbætur x1
388. sundlaugar myndir x1
389. sundlaugin laugaskarði x1
390. sundlaugin í kópavogi x1
391. sundlaugin í reykjadal x1
392. suðureyri x1
393. svartifoss hæð x1
394. sveinn þórarinsson, altaristafla x1
395. sveitafélög í nágrenni hveragerðis x1
396. svörtuloft x1
397. sævar oli helgason x1
398. sævar óli helgason x1
399. teikningar af geysir x1
400. touristguide.is x1
401. transport system sjúkrahús reykjavik x1
402. trölladyngja gönguleiðir x1
403. turninn iceland x1
404. turninn í kópavogi x1
405. turninn í kópavogi hönnun x1
406. tófa íslensk x1
407. umferðartjón 2006 x1
408. upptyppinga x1
409. upptyppingar kort x1
410. upptyppingum kort x1
411. urriðafoss í dal x1
412. urriði x1
413. utskalaprestakall x1
414. vatnajökull gps x1
415. vatnajökull kort x1
416. vatnsverksmiðjan þorlákshöfn x1
417. vegalengd kópavogur reykjavík x1
418. veiði myndir ljótipollur x1
419. veiðivatna myndir x1
420. vestmannaeyjar loftmyndir x1
421. vik myndir 2008 x1
422. vinsælustu fjöll íslands x1
423. virkjanir kort x1
424. virkjun x1
425. virkjun a thingvollum, icelandic x1
426. vífilsstaðir x1
427. vík í mýrdal x1
428. www.photo blokk x1
429. www.photo.blog.is x1
430. ása vík x1
431. íslenskar geitur x1
432. íslenskar naktar x1
433. íslenskt landslag x1
434. ölkelduháls x1
435. þjórsá kort x1
436. þorbjörg valgeirsdóttir x1
437. þorbjörn loftmynd x1
438. þorbjörn, fjall x1
439. þorlákshöfn x1
440. þorlákshöfn höfn x1
441. þorlákshöfn jarðfræði x1
442. þverfell lundareykjadal x1
443. þyngdarstuðul x1
444. þyngdarstuðull x1
445. þórisjökull, kort x1
446. þórsmörk x1
447. þórsmörk myndir x1
448. þórsmörk, myndir x1
449. hestur,krossá photo x1
450. hæsta mannvirki á íslandi x1
451. kaupthing reykjavik photo x1
452. kjartan pétur sigurðsson lest x1
453. kleifarheiði x1
454. vík í mýrdal lára x1
...

Kjartan
WWW.PHOTO.IS
mbl.is Eiginkonuna fyrir geit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Ja hérna. Þótt ég sé yfirleitt alger toppmaður þá hefði ég ekki átt von á þessu. En þetta þýðir, ef ég skil þetta rétt, að einhver eða einhverjir eru að googla mig og þá dettur þú inn. Þú er jú nefndur á nafn á bloggsíðu minni þegar ég fékk Breiðamerkurlónsmyndirnar frá þér.

Emil Hannes Valgeirsson, 13.4.2008 kl. 12:02

2 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Það er eitthvað sem veldur því að þú ert jafnvel fyrir ofan mig sem er hið besta mál :)

Myndin af lóninu kemur vel út hjá þér. Ég vona bara að þetta auki bara umferðina á síðuna hjá þér enn meira því að þú ert að skrifa um mörg mjög svo áhugaverð málefni.

Kjartan Pétur Sigurðsson, 13.4.2008 kl. 12:59

3 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Sæll Erlingur og takk fyrir innlitið.

Ég er sammála þér varðandi athugasemdirnar. Sumir eru að fá meira af athugasemdum en aðrir og ræðst það líklega að einhverju leiti af því hversu virkur "socialt" séð viðkomandi bloggari er. Ef bloggari skrifar mikið athugasemdir hjá öðrum, þá getur sá hinn sami vænst athugasemda til baka frá sama aðila. Svo kalla sum skrif á meira af athugasemdum frá lesendum. Einnig eru nokkrir þekktir bloggarar sem geta náð að skapa skemmtilega umræðu um sín málefni.

Ég fer inn á fullt af bloggum reglulega og er ekki að skrifa mikið hjá öðrum. Hef að vísu gaman að koma með andstæðar skoðanir sem falla ekki alltaf öllum í geð. Öfgarnar geta oft verið miklar hér á blogginu og því gaman að koma stundum með smá rök á móti.

Þar sem að ég er nú ekki neinn spes penni, þá læt ég myndirnar tala meira sínu máli - ég vona að ég sé þó aðeins betri á því sviði.

En varðandi toppsætið hans Emils, þá tek ég undir að hann er greinilega toppmaður þó svo að hann hafi ekki náð á toppinn í gönguferðinni um daginn. En skýringin á að hann skuli tróna í efsta sæti á 500 listanum mínum getur einfaldlega verið sú að hann hefur líklega gefið nokkur komment á blogginu hjá mér og þegar einhver er að leita af honum á netinu með t.d. Google, þá er líklega farið meira inn á mína síðu frekar en hans eigin. Ástæðan er ofur einföld, hans nafn kemur oftar fyrir hjá mér frekar en á hans blogg síðu.

Kjartan Pétur Sigurðsson, 14.4.2008 kl. 00:04

4 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Það eru nú samt fleiri en ég sem geri athugasemdir hjá þér Kjartan, svo hvar eru þeir allir? Mér finnst þetta ennþá vera dularfullt.

Emil Hannes Valgeirsson, 14.4.2008 kl. 00:27

5 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég er hérna, en kemst ekki einu sinni á listann hans Kjartans. Samt er ég ALLTAF

Lára Hanna Einarsdóttir, 14.4.2008 kl. 02:16

6 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

(held áfram eins og ekkert sé...)  Samt er ég ALLTAF að gera athugasemdir hérna - eða þannig. Miklu oftar en Kjartan hjá mér og það er bara allt í lagi. Ég get bara ekki á mér setið þegar ég sé allar þessar frábæru myndir.

Lára Hanna Einarsdóttir, 14.4.2008 kl. 02:17

7 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Emil er líklega ný byrjaður að blogga og jafnframt byrjaður að gefa "kommen" eða athugasemdir víða á mbl.is blogginu og þá líklega oftast á síðunum hjá mér hlutfallslega eins og staðan er í dag. Google (Google Analytics) leitarvélin tekur því þá síðu á mbl þar sem nafni Emils kemur oftast fram og beinir síðan umferðinni á þá síðu þegar hans nafns er leitað (líklega konur í kallaleit). Ekki er ólíklegt að eftir því sem Emil gefur komment víðar í mbl kerfinu að Google fari að vísa á þær síður frekar.

Varðandi Láru, þá hefur hún verið svo ofvirk á mbl og gefið komment og áróður víða og því koma fleiri en mín síða til greina (sem er ekki nógu gott) þegar nafnið "Lára" + ... "ofvirka", "flotta", "gella" og "ótrúlega" er slegið inn (nú verður þetta til að auka innkomu á mína síðu þegar þessi orð eru slegin inn á eftir "Lára") :)

En að vísu fann ég nafnið "Lára" á 2 stöðum hjá mér :)

286. lára vík x1

454. vík í mýrdal lára x1

En hvað var Lára annars að gera í Vík? (Líklega einhver 007 njósnaleiðangur)

En þá er nafnið orðið meira tengt einhverjum atburði eins og sjá má. Ef nafnið "Lára Hanna" væri slegið inn, þá myndi Google líklega vísa beint á hennar síðu því að þar kemur mjög líklega hennar nafn oftast fram, en þó veit maður aldrei.

Það verður annars fróðlegt að skoða þennan lista aftur eftir ákveðin tíma og skoða þá breytingarnar sem hafa orðið á honum. En þar sem að ég er búinn að birta listann með öllum þessum stikkorðum, þá er eins víst að Google Analytics greiningarvélin auki enn á vægi þeirra orða sem hún notar í flokkun sína!

Hvað mitt nafn varðar, þá er það til í svo mörgum útfærslum eins og KPS, Kjartan, Kjartan Pétur,

2. kjartan pétur sigurðsson x21

15. kjartan pétur x4

226. kjartan ljósmyndari x1

227. kjartan og x1

228. kjartan photo x1

305. myndir kjartan pétursson x1 (sem er reyndar afi minn)

335. pétur kjartan x1

336. pétur sigurdsson x1

452. kjartan pétur sigurðsson lest x1

Samtals x 32 skipti og er ég þá búinn að jafna sæti Emils :)

Kjartan Pétur Sigurðsson, 14.4.2008 kl. 06:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband