Færsluflokkur: Lífstíll

HESTHÚS Í HAFNARFIRÐI, REYKJAVÍK OG KÓPAVOGI - MYNDIR

Spurning er hvar eldur kom upp í hesthúsunum í Hafnarfirði.

Það eru nokkur hesthúsasvæði í Hafnarfirði og hér má sjá eitt þeirra

Loftmynd af hesthúsahverfinu í Hafnarfirði (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Nóg virðist vera til af fjármagninu þegar byggja þarf upp hús eða hallir fyrir hrossin sín

Loftmynd af hesthúsahverfinu í Hafnarfirði. Hef heyrt að stóra höllin tengist einum ráðherra ríkisstjórnarinnar (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Það eru nokkur hesthúsasvæði í Hafnarfirði og hér má sjá eitt þeirra

Loftmynd af hesthúsahverfinu í Hafnarfirði (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hesthúsahverfið í Árbæ _ Loftmynd af hesthúsahverfinu í Árbæ

Loftmynd af hesthúsahverfinu í Árbæ (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hesthúsahverfið í Árbæ

Loftmynd af hesthúsahverfinu í Árbæ (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Spurningin er hvort þetta hesthúsahverfi tilheyri Garðabæ eða Kópavogi

Loftmynd af hesthúsahverfinu í Garðabæ (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Fákur er komin langt út fyrir bæjarmörkin með sína aðstöðu

Loftmynd af hesthúsahverfi fyrir utan Reykjavík (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Þessi mynd er tekin yfir hverfið í Kópavogi sem er víst komið inn í miðja borg eins og mörg önnur hestahverfi í nágreni Reykjavíkur. Lóðir og hús voru seldar fyrir metupphæð til Kópavogbæjar sem seldi aftur og græddi mikið á sölunni

Loftmynd af hesthúsahverfi í Kópavogi rétt hjá Smáranum sem stendur til að fjarlægja (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hvar er svo þetta hesthúsahverfi :)

Loftmynd af hesthúsahverfi, en hvar? (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Eldur í hesthúsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HVERNIG Á AÐ REIKNA ÚT ÞYNGDARSTUÐULL?

Fyrir þá sem vilja reikna út sinn eigin þyngdarstuðul, Þá er nóg að fara inn á þessa slóð hér og slá inn hæð og þyngd.

http://www.femin.is/article.asp?cat_id=168&art_id=1656

Ég hef á tilfinningunni að það verði ansi margar sem fari yfir efrimörkin 30!

Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Offitufaraldur á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞAÐ JAFNAST EKKERT Á VIÐ ÞAÐ - AÐ AKA JEPPA Á ... - MYNDIR

Ekki kemur það á óvart þegar fólk hefur fengið að upplifa alvöru fjallastemning í góðu veðri uppi á fjöllum langt frá mannabyggðum. Hér má sjá nokkrar myndir af jeppum á fjöllum.

Ekið yfir á á leið inn í Landmannalaugar

Jeppi á leið inn í Landmannalaugar (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér munaði litlu að jeppinn myndi velta. Það er margt sem ber að varast þegar snjóblindan og lélegt skyggni er annars vegar

Jeppi nærri oltin við Landmannalaugar (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Stundum þarf að aka einhvern spöl til að komast yfir árnar. En hái bakkar geta oft verið erfiðir

Leitað er að stað til að komast upp á bakkann hinu megin (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Stundum þarf einhver að labba á undan bílunum til að finna betri leið

Í snjóblindu getur þurft að láta einn ganga á undan bílnum (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér er ekið á Landcruser

Sá gamli góði á góðri siglingu (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


og Pajero

Pajero á góðri siglingu (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér má sjá að konur gera sig gildandi í þessari íþrótt líka

Konur eru farnar að sýna jeppaíþróttinni meiri áhuga (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Landrover á 44"

Gamla landbúnaðartækið stendur vel fyrir sínu (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Gist er í fjallaskálum á svona ferðum víða um hálendið

Nóg er af flottum fjallaskálum á hálendinu (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Í púðursnjó getur færið verið erfitt á köflum

Erfitt færi þegar gljúpur púðursnjór er annars vegar (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Ekki ósjaldan þarf að gera við á fjöllum og þá er gott að hafa með þá sem reynsluna hafa og kunna vel til verka

Oft þarf að gera við við erfiðar aðstæður á fjöllum (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Stærðin skiptir máli hér má sjá 44" dekk

stór dekk gefa meira flot (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Landcruser, í bakgrunni má sjá bjarmann af sólinni

sólsetur getur verið fallegt á fjöllum (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Auðvelt er að festa sig, og verra er ef það bilar eitthvað í leiðinni

bíll bilaður við erfiðar aðstæður (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Næturbröltið getur stundum borgað sig eins og sannast á þessari mynd hér

Norðurljós í öllu sínu veldi á fjöllum (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Ekki ósjaldan sem jeppamenn hittast á fjöllum og ræða málin

Það þarf að fá upplýsingar frá hver öðrum áður en farið er á fjöll (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Áfjáðir í íslenska jeppa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

GLÆNÝJAR MYNDIR AF SNEKKJUNNI HANS SADDAMS HUSEINS SEM NÚ ER Í EIGU PÁLMA HARALDSSONAR

Ég var svo ljónheppin áðan að vera á flugi á fisinu mínu þegar snekkja Pálma Haraldssonar, áður í eigu Saddams Husseins, kom til landsins og dólaði sér fyrir utan Viðey í flotta veðrinu í dag.

Ef betur er að gáð, þá má sjá hvar yngismeyjar eru að spóka sig í sólinni léttklæddar uppi á þilfari snekkjunnar.


Hér má sjá hvar yngismeyjar eru að spóka sig í sólinni léttklæddar uppi á þilfari snekkjunnar (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Til að öryggis snekkjunnar sé gætt í hvívetna, þá var varðskip Landhelgisgæslunnar fengið á staðin og stendur til að þeir muni skjóta heiðursskotum í tilefni dagsins kl. 3 fyrir þá sem hafa áhuga á að sjá nánar það sem fram fer.


Hér gætir varðskip Landhelgisgæslunnar öryggis snekkjunnar (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér er svo Pálmi Haraldsson að prófa nýju Snekkjuna sína og grunar mig að dömunni sé orðið frekar kalt þarna framan á bátnum í norðan næðingnum - en hvað gerir maður ekki fyrir ljósmyndarann :)


Pálmi Haraldsson að prófa nýju Snekkjuna (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér tekur svo Pálmi smá snúning fyrir ljósmyndarann á nýju snekkjunni sinni.


Pálmi Haraldsson að prófa nýju Snekkjuna (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Eins og sjá má, þá er snekkjan hin glæsilegasta


Pálmi Haraldsson að prófa nýju Snekkjuna (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Að lokum vil ég óska Pálma Haraldssyni til hamingju með þessa glæsilegu snekkju. Ég er ekki í nokkrum vafa um að skipið á eftir að reynast honum hið mesta happafley í framtíðinni.

Svo eru hér nokkrar tengingar á fréttir af atburðinum:

Snekkjan leggst að bryggju http://www.visir.is/article/20080401/FRETTIR01/80401032

Leggja fram fjárnámskröfu á snekkju Saddams http://www.visir.is/article/20080401/FRETTIR01/80401030

Gore gistir á snekkju Saddams á Íslandi http://www.visir.is/article/20080401/FRETTIR01/80401002

Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Búist við mörgum á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

NAKINN SANNLEIKUR ER SAGNA BESTUR - NAKTAR MYNDIR ÚR SUNDLAUGUNUM Í HVERAGERÐI

Það er víst slatti af sundlaugum í Hveragerði. Enda nóg til af heitu vatni.

Það pínlega í þessu öllu saman er að það var kona sem bar upp umrædda kvörtun karlmönnum svæðisins til mikillar gremju.

Hér er hin meinta sundlaug þar sem hinn alvarlegi glæpur átti sér stað að kona beraði á sér brjóstin fyrir gesti og gangandi.

Ef vel er að gáð, þá má sjá hvar umrædd sænsk ofurgella er á rölti berbrjósta á sundlaugar-barminum.


Sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði, Varmá má sjá í bakgrunni (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði.


Sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði á björtum sumardegi (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði.


Sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði.


Sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði.


Sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Það eru fleiri sundlaugar í Hveragerði og er þessi staðsett við hótelið Frost og Funa. Ekki er ég viss um að það sé tekið svo strangt á klæðaburði baðgesta eins og gert er í hinni lauginni.


Sundlaugina við hótelið Frost og Funa í Hveragerði (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hótel Örk er ekki langt undan fyrir þá baðgesti sem urðu súrir yfir yfirgangi baðvarðarins hjá ríkislauginni í Laugaskarði


Sundlaugina við Hótel Örk í Hveragerði (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Og fyrir þá sem þola ekki yfirgang stjórnvalda geta alltaf farið upp í Reykjadal sem er rétt fyrir ofan bæinn og baðað sig þar á adamsklæðunum einum saman :)


Heiti lækurinn fyrir ofan Hveragerði (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Og svo ein í lokin, hvaða sundlaug er hér á ferðinni. Hvað heitir staðurinn og hvaða önnur böð eru stunduð þarna?


Hvað heitir sundlaugin (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Bannað að bera brjóstin í Hveró
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

SUMAR KONUR HAFA EINKENNILEG ÁHRIF Á MIG :|

Ég get ekki að því gert, en þetta lag ... eða konan hefur einhver ólýsanleg áhrif á mig.

 

Lisa Ekdahl - Vem vet

 

 

 Flott lag - Flott kona :P

 

 

 

Hér er svo annar linkur sem virkar :) http://video.aol.com/video-detail/lisa-ekdahl-vem-vet/3688843216
mbl.is Sharon Stone 50 ára
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

NÚ ER ILLT Í EFNI

Rauði krossinn beinir sjónum að fólki í greiðsluerfiðleikum.

Til hvers eru stjórnvöld, ef ekki til að taka á svona málum.

Líklega er næsta mál að leita eftir aðstoð erlendis frá.

Spurningin er hvað er að klikka í hagfræðinni hjá þeim sem sitja inni á hinu háa Alþingi þessa dagana.


mbl.is Rauði krossinn beinir sjónum að fólki í greiðsluerfiðleikum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÍSLENSKIR EMBÆTTISMENN FULLIR Í VINNUNNI?

NÚ ER ILLA KOMIÐ FYRIR ÍSLENSKUM EMBÆTTISMÖNNUM OG EKKI Í FYRSTA SKIPTIÐ OG HELDUR EKKI ÞAÐ SÍÐASTA!

Hér er enn eitt skýrt dæmi um sofanda- og sauðshátt íslenskra embættismanna. Embættismenn sem fá að vinna aga- og eftirlitslaus út í eitt og þurfa aldrei að taka ábyrgð á einu né neinu í gerðum sínum.

Íslendingurinn, Sævar Óli Helgason, hefur því miður undanfarnar fjórar vikur búið á heimili í Danmörku fyrir pólitíska flóttamenn. Hann hefur óskað eftir hæli í Danmörku vegna þeirra ofsókna sem hann segist hafa orðið fyrir frá íslenskum embættismönnum.

Þar sem ALDREI hefur þurft að virða eitthvað sem kallast stjórnsýslulög á Íslandi, þá er ekki nema von að venjulegt fólk þurfi að grípa til svona óyndis úrræðis.

Því miður á fólk eins og Sævar litla möguleika á að leita réttar síns hér á landi þar sem íslenskar eftirlitsstofnanir, lögmenn og stjórnmálamenn sem eiga að passa upp á svona mál eru ekki starfi sínu vaxnir.

Ísland á heimsmet miða við höfðatölu í fjölda mála sem þarf að senda til Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna. Íslensk stjórnvöld eru hvað eftir annað tekin með buxurnar niður á hæla þegar sjálfsögð mannréttindi eru annars vega!

Hver ætli sé ástæðan?

Gæti hún verið sú að Íslendingar eru sérfræðingar í að útbúa ýmiskonar nefndir sem taka í raun aldrei á neinum málum samanber Breiðavíkurmálið.

Hvað ætli séu mörg slík máli í gangi á Íslandi í dag?

Grein sem birtist á visir.is. Spurning hvort að aðrir fjölmiðlar muni beita þöggun í þessu máli?

Grein á visir.is um ofsóttan flóttamann, Sævar Óla Helgason í baráttu við Íslensk stjórnvöld (smellið á texta til að sjá grein)




Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Fullur á skriðdreka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞJÓÐARGRAFREITURINN FYRIR FISCHER - MYNDIR

Þessa dagana er verið að ræða hvar best sé að jarða einn fremsta skákmann sögunar og skáksnillinginn "okkar" Bobby Fischer. Virðist umræðan að mestu snúast um að hann verði jarðsettur í þjóðargrafreitnum á Þingvöllum við hlið Jónasar Hallgrímssonar og Einars Benediktssonar.

Staðurinn er fyrir margt merkilegur og ófáir ferðamennirnir sem hafa virt fyrir sér þennan undarlega grafreit. Guðjón Samúelsson hannaði grafreitinn á sínum tíma og var Einar Benediktsson jarðaður þar árið 1940 og einhver bein sem talin væru af Jónasi Hallgrímssyni árið 1946.

Ég sé ekkert að því að leifa einum mesta skáksnillingi sögunar að fá að hvíla í friði á þessum stað - Um að gera að hafa smá fjölbreytni í þessu eins og öðru. Mikið var haft fyrir því að setja upp friðarsúlu í Viðey og sýnist mér allt stefna í að hún verði eitt helsta tákn borgarinnar.

Hér má svo sjá nokkrar myndir af reitnum sem um ræðir og er ég ekki frá því að þarna sé heiðið tákn á ferð. Ef af þessum gjörningi verður, þá munu blandast mörg ólík trúarbrögð þarna saman á einum stað - sem er hið besta mál :)

Bobby Fischer verður hugsanlega jarðsettur á þessum stað við hlið Jónasar Hallgrímssonar og Einars Benediktssonar á Þingvöllum (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér má sjá loftmynd af svæðinu. En í heiðnum siðum voru hringir mikið notaðir við trúarlegar athafnir. Jónas og Einar hvíla við endan á krossinum sem næstur er kirkjunni.

Bobby Fischer verður hugsanlega jarðsettur á þessum stað við hlið Jónasar Hallgrímssonar og Einars Benediktssonar á Þingvöllum (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Þingvallakirkja og Þingvallabærinn sem er að hluta til sumarhús forsætisráðherra og aðstaða fyrir þjóðgarðsverði

Þingvallakirkja og Þingvallabærinn (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Fischer grafinn á Þingvöllum?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gott dæmi um snilld í markaðssetningu :)

Hér ríða Danir á vaði með flotta hugmynd til að markaðssetja og auka fræðslu á kynferðismálum.

Þetta hefur löngum verið málefni eða tabú sem fæstir þora að bera á borð í opinberri umræðu.

Kynlíf er einn sterkasti drifkraftur mannlegra samskipta og hefur mannskepnan lagt mikið á sig til að uppfylla þær þarfir.

En hver hefur svo sem ekki stundað sjálfsfróun?

Kjartan


mbl.is Danmerkurmót í sjálfsfróun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband