Færsluflokkur: Dægurmál
9.4.2008 | 23:08
TURNINN Í SMÁRALIND Í KÓPAVOGI - MYNDIR
Turninn í Smáralind í byggingu (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Þessi mynd er svo tekin 2004 og þá eru framkvæmdir ekki hafnar á svæðinu.
Svæðið þar sem turninn í Smáralind á að rísa (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Eldur í Turninum í Kópavogi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2008 | 08:13
HESTHÚS Í HAFNARFIRÐI, REYKJAVÍK OG KÓPAVOGI - MYNDIR
Það eru nokkur hesthúsasvæði í Hafnarfirði og hér má sjá eitt þeirra
Loftmynd af hesthúsahverfinu í Hafnarfirði (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Nóg virðist vera til af fjármagninu þegar byggja þarf upp hús eða hallir fyrir hrossin sín
Loftmynd af hesthúsahverfinu í Hafnarfirði. Hef heyrt að stóra höllin tengist einum ráðherra ríkisstjórnarinnar (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Það eru nokkur hesthúsasvæði í Hafnarfirði og hér má sjá eitt þeirra
Loftmynd af hesthúsahverfinu í Hafnarfirði (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hesthúsahverfið í Árbæ _ Loftmynd af hesthúsahverfinu í Árbæ
Loftmynd af hesthúsahverfinu í Árbæ (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hesthúsahverfið í Árbæ
Loftmynd af hesthúsahverfinu í Árbæ (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Spurningin er hvort þetta hesthúsahverfi tilheyri Garðabæ eða Kópavogi
Loftmynd af hesthúsahverfinu í Garðabæ (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Fákur er komin langt út fyrir bæjarmörkin með sína aðstöðu
Loftmynd af hesthúsahverfi fyrir utan Reykjavík (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Þessi mynd er tekin yfir hverfið í Kópavogi sem er víst komið inn í miðja borg eins og mörg önnur hestahverfi í nágreni Reykjavíkur. Lóðir og hús voru seldar fyrir metupphæð til Kópavogbæjar sem seldi aftur og græddi mikið á sölunni
Loftmynd af hesthúsahverfi í Kópavogi rétt hjá Smáranum sem stendur til að fjarlægja (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hvar er svo þetta hesthúsahverfi :)
Loftmynd af hesthúsahverfi, en hvar? (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Eldur í hesthúsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 08:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
6.4.2008 | 17:53
HVERNIG Á AÐ REIKNA ÚT ÞYNGDARSTUÐULL?
http://www.femin.is/article.asp?cat_id=168&art_id=1656
Ég hef á tilfinningunni að það verði ansi margar sem fari yfir efrimörkin 30!
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Offitufaraldur á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 17:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
4.4.2008 | 18:02
ER BRÚIN NOKKUÐ AÐ HRYNJA Á SELFOSSI? - MYNDIR
Hér má sjá hvað gerðist hér um árið þegar Ölfusárbrú hrundi og vörubíll fór í ánna.
Mynd á safni niður á Eyrabakka sem sýnir þegar Ölfusárbrú hrundi (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ölfusárbrú, hér er horft til suðurs yfir hluta af nýja miðbænum sem verið er að byggja upp þessa dagana
Ölfusárbrú horft til suðurs (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér skartar Selfoss, brúin og svo Hekla í fjarska sínu fegursta
Mynd af Selfossi, eldfjallinu Heklu í fjarska og svo brúnni sem um ræðir (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Það stendur víst til að leggja nýja brú yfir Ölfusá fljótlega og skulum við þá vona að bílstjórar fái nóg að gera fyrir þessi dýru tæki sín.
Hugmyndir eru uppi um að útbúa nýja brú og er þá líklegt að sú brú verði á allt öðrum stað. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Það er mikið vatn sem rennur þarna til sjávar en Ölfusá við Selfoss er með meðalrennsli um 423 m3/sek
Gríðarlegt vatnsrennsli er í Ölfusá enda samsett úr Soginu og svo Hvítá (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Við skulum vona að það sé svo ekki eitthvað annað sem að sé að angra blessuðu vörubílstjórana okkar. En mig grunar nú að hluti af vandamálinu geti legið í snöggum samdrætti þessa dagana.
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Bílstjórar mótmæltu á Selfossi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 18:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
4.4.2008 | 13:45
ÞAÐ JAFNAST EKKERT Á VIÐ ÞAÐ - AÐ AKA JEPPA Á ... - MYNDIR
Ekið yfir á á leið inn í Landmannalaugar
Jeppi á leið inn í Landmannalaugar (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér munaði litlu að jeppinn myndi velta. Það er margt sem ber að varast þegar snjóblindan og lélegt skyggni er annars vegar
Jeppi nærri oltin við Landmannalaugar (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Stundum þarf að aka einhvern spöl til að komast yfir árnar. En hái bakkar geta oft verið erfiðir
Leitað er að stað til að komast upp á bakkann hinu megin (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Stundum þarf einhver að labba á undan bílunum til að finna betri leið
Í snjóblindu getur þurft að láta einn ganga á undan bílnum (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er ekið á Landcruser
Sá gamli góði á góðri siglingu (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
og Pajero
Pajero á góðri siglingu (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má sjá að konur gera sig gildandi í þessari íþrótt líka
Konur eru farnar að sýna jeppaíþróttinni meiri áhuga (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Landrover á 44"
Gamla landbúnaðartækið stendur vel fyrir sínu (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Gist er í fjallaskálum á svona ferðum víða um hálendið
Nóg er af flottum fjallaskálum á hálendinu (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Í púðursnjó getur færið verið erfitt á köflum
Erfitt færi þegar gljúpur púðursnjór er annars vegar (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ekki ósjaldan þarf að gera við á fjöllum og þá er gott að hafa með þá sem reynsluna hafa og kunna vel til verka
Oft þarf að gera við við erfiðar aðstæður á fjöllum (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Stærðin skiptir máli hér má sjá 44" dekk
stór dekk gefa meira flot (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Landcruser, í bakgrunni má sjá bjarmann af sólinni
sólsetur getur verið fallegt á fjöllum (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Auðvelt er að festa sig, og verra er ef það bilar eitthvað í leiðinni
bíll bilaður við erfiðar aðstæður (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Næturbröltið getur stundum borgað sig eins og sannast á þessari mynd hér
Norðurljós í öllu sínu veldi á fjöllum (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ekki ósjaldan sem jeppamenn hittast á fjöllum og ræða málin
Það þarf að fá upplýsingar frá hver öðrum áður en farið er á fjöll (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Áfjáðir í íslenska jeppa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
1.4.2008 | 13:54
GLÆNÝJAR MYNDIR AF SNEKKJUNNI HANS SADDAMS HUSEINS SEM NÚ ER Í EIGU PÁLMA HARALDSSONAR
Ef betur er að gáð, þá má sjá hvar yngismeyjar eru að spóka sig í sólinni léttklæddar uppi á þilfari snekkjunnar.
Hér má sjá hvar yngismeyjar eru að spóka sig í sólinni léttklæddar uppi á þilfari snekkjunnar (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Til að öryggis snekkjunnar sé gætt í hvívetna, þá var varðskip Landhelgisgæslunnar fengið á staðin og stendur til að þeir muni skjóta heiðursskotum í tilefni dagsins kl. 3 fyrir þá sem hafa áhuga á að sjá nánar það sem fram fer.
Hér gætir varðskip Landhelgisgæslunnar öryggis snekkjunnar (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er svo Pálmi Haraldsson að prófa nýju Snekkjuna sína og grunar mig að dömunni sé orðið frekar kalt þarna framan á bátnum í norðan næðingnum - en hvað gerir maður ekki fyrir ljósmyndarann :)
Pálmi Haraldsson að prófa nýju Snekkjuna (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér tekur svo Pálmi smá snúning fyrir ljósmyndarann á nýju snekkjunni sinni.
Pálmi Haraldsson að prófa nýju Snekkjuna (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Eins og sjá má, þá er snekkjan hin glæsilegasta
Pálmi Haraldsson að prófa nýju Snekkjuna (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Að lokum vil ég óska Pálma Haraldssyni til hamingju með þessa glæsilegu snekkju. Ég er ekki í nokkrum vafa um að skipið á eftir að reynast honum hið mesta happafley í framtíðinni.
Svo eru hér nokkrar tengingar á fréttir af atburðinum:
Snekkjan leggst að bryggju http://www.visir.is/article/20080401/FRETTIR01/80401032
Leggja fram fjárnámskröfu á snekkju Saddams http://www.visir.is/article/20080401/FRETTIR01/80401030
Gore gistir á snekkju Saddams á Íslandi http://www.visir.is/article/20080401/FRETTIR01/80401002
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Búist við mörgum á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 14:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
24.3.2008 | 11:11
MANNABEIN FINNAST VÍÐA
Á þessum stað er lítil kirkja sem hefur verið endurbyggð.
Lítil kirkja í Húsavík sem er á milli Loðmundarfjarðar að sunnan og Breiðavíkur (Herjólfsvíkur) að norðan (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Það sem merkilegt er við þennan stað er að þar liggur gamall kirkjugarður út við sjávarsíðuna. Vegna ágangs sjávar, þá hefur grafið svo mikið úr bakkanum að mannabein og og leifar af líkkistum standa út úr bakkanum. Þetta er staður sem er ekki fyrir viðkvæma að fara á!
Annar merkilegur beinastaður sem að ég hef komið til er í beinakirkjuna í Tékklandi (Kostnice Ossuary, Kutna Hora, Sedlec, Church of Bones, Kostnice Sedlec)
Þar er að finna kirkju eða grafhýsi sem hefur verið skreitt listilega með mannabeinum eins og sjá má á eftirfarandi myndum (ekki fyrir viðkvæma).
Hér er gengið inn í beinakirkjuna í Kutna Hora í Tékklandi og eins og sjá má, þá er anddyrið ekki beint fyrir þá sem eru hræddir við mannabein.
Beinakirkjan í Tékklandi, Kostnice Ossuary, Kutna Hora, Sedlec, Church of Bones, Kostnice Sedlec (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Eins og sjá má á myndunum, þá eru innanstokksmunir og skraut kirkjunnar nánast alfarið búnir til úr mannabeinum.
Skjaldamerki úr beinum í beinakirkjunni í Tékklandi, Kostnice Ossuary, Kutna Hora, Sedlec, Church of Bones, Kostnice Sedlec (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er horft upp í loftið og yfir salinn í átt að altarinu í beinakirkjunni
horft upp í loftið og yfir salinn í átt að altarinu í beinakirkjunni í Tékklandi, Kostnice Ossuary, Kutna Hora, Sedlec, Church of Bones, Kostnice Sedlec (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Eins og sjá má, þá eru furðuleg mörg mannanna verk.
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Mannabein fundust á víðavangi í Kjósarhreppi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.3.2008 | 16:36
LJÓSMYNDARAR ERU BILAÐ FÓLK - Crazy photographers - MYNDIR
Hér látum við svo myndirnar tala sínu máli :)
Ljósmyndari að taka myndir (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ljósmyndari að taka myndir (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ljósmyndari að taka myndir (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ljósmyndari að taka myndir (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ljósmyndari að taka myndir (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ljósmyndari að taka myndir (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ljósmyndari að taka myndir (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ljósmyndari að taka myndir (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ljósmyndari að taka myndir (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ljósmyndari að taka myndir (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ljósmyndari að taka myndir (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ljósmyndari að taka myndir (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ljósmyndari að taka myndir (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ljósmyndari að taka myndir (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ljósmyndari að taka myndir (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ljósmyndari að taka myndir (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ljósmyndari að taka myndir (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ljósmyndari að taka myndir (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ljósmyndari að taka myndir (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ljósmyndari að taka myndir (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ljósmyndari að taka myndir (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ljósmyndari að taka myndir (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Það kemur oft fyrir að ljósmyndarar slasast við vinnu sína - eins og gefur að skilja.
Svo í lokin, þá er linkur hér á einn sem lagði töluvert á sig til að ná mynd :)
http://www.photo.is/bb2/viewtopic.php?t=72
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Miklar sveiflur í kauphöllinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt 4.4.2008 kl. 16:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
10.3.2008 | 20:36
SUMAR KONUR HAFA EINKENNILEG ÁHRIF Á MIG :|
Ég get ekki að því gert, en þetta lag ... eða konan hefur einhver ólýsanleg áhrif á mig.
Lisa Ekdahl - Vem vet
Flott lag - Flott kona :P
Hér er svo annar linkur sem virkar :) http://video.aol.com/video-detail/lisa-ekdahl-vem-vet/3688843216
Sharon Stone 50 ára | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt 20.4.2008 kl. 22:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
8.3.2008 | 11:15
ÍSLENSKIR EMBÆTTISMENN FULLIR Í VINNUNNI?
Hér er enn eitt skýrt dæmi um sofanda- og sauðshátt íslenskra embættismanna. Embættismenn sem fá að vinna aga- og eftirlitslaus út í eitt og þurfa aldrei að taka ábyrgð á einu né neinu í gerðum sínum.
Íslendingurinn, Sævar Óli Helgason, hefur því miður undanfarnar fjórar vikur búið á heimili í Danmörku fyrir pólitíska flóttamenn. Hann hefur óskað eftir hæli í Danmörku vegna þeirra ofsókna sem hann segist hafa orðið fyrir frá íslenskum embættismönnum.
Þar sem ALDREI hefur þurft að virða eitthvað sem kallast stjórnsýslulög á Íslandi, þá er ekki nema von að venjulegt fólk þurfi að grípa til svona óyndis úrræðis.
Því miður á fólk eins og Sævar litla möguleika á að leita réttar síns hér á landi þar sem íslenskar eftirlitsstofnanir, lögmenn og stjórnmálamenn sem eiga að passa upp á svona mál eru ekki starfi sínu vaxnir.
Ísland á heimsmet miða við höfðatölu í fjölda mála sem þarf að senda til Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna. Íslensk stjórnvöld eru hvað eftir annað tekin með buxurnar niður á hæla þegar sjálfsögð mannréttindi eru annars vega!
Hver ætli sé ástæðan?
Gæti hún verið sú að Íslendingar eru sérfræðingar í að útbúa ýmiskonar nefndir sem taka í raun aldrei á neinum málum samanber Breiðavíkurmálið.
Hvað ætli séu mörg slík máli í gangi á Íslandi í dag?
Grein sem birtist á visir.is. Spurning hvort að aðrir fjölmiðlar muni beita þöggun í þessu máli?
Grein á visir.is um ofsóttan flóttamann, Sævar Óla Helgason í baráttu við Íslensk stjórnvöld (smellið á texta til að sjá grein)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Fullur á skriðdreka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |