Færsluflokkur: Bloggar
9.6.2007 | 08:09
Myndir - Sundlaugar
Árbæjarlaug

Sundlaugin í Árbæ (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Laugardalslaugin hefur alltaf verið vinsæl meðal ferðamanna
Sundlaugin í Laugardal

Laugardalur (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Frítt í sund í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.6.2007 | 08:16
Þessi meðferð var þekkt hér áður fyrr í Kína

Fangamerktir hleðslusteinar! (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Smíðin á Kínamúrnum er blóði drifin og voru þeir ófáir sem dóu á meðan hann var smíðaður. Það var venja að líkunum af þeim sem dóu var komið fyrir í vegghleðslunum.
Kínamúrinn. Sagt er að hann sé eina mannvirkið á jörðinni sem hægt sé að sjá frá tunglinu!

Kínamúrinn. (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Þrælum komið til bjargar í Kína |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
7.6.2007 | 22:36
Flott að ráðamenn eru að vakna til lífsins
Ánægjulegt að sjá að vísindamenn fái umbun fyrir vel unnin störf.
Því miður er ekki alltaf svona auðvelt fyrir íslenska vísindamenn að sækja í þessa sjóði sem byggðir eru til að efla vísindastörf hér á landi.
Oftast er um margra ára þrautagöngu þar sem menn hafa lagt allt sitt undir til að fá stuðning frá þessum sjóðum sem búnir hafa verið til handa þessu fólki.
Pappírsvinnan og skriffinnskan er þvílík stundum að það fer oft meiri tími í umsóknarferlið en að vinna sjálfri hugmyndinni brautargengi.
Oft endar það þannig að góðar hugmyndir hverfa síðan úr landi.
Sjá nánar:
http://www.fjolblendir.is/
En oft eru það valdir gæðingar sem hafa forgang í slíka sjóði ...
![]() |
Hlaut Hvatningarverðlaun Vísinda og tækniráðs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.6.2007 | 22:16
Flúorperur lýsa við háspennulínu - ókeypis :)

Hvaðan kemur orkan? (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Það ætti að vera auvelt að útvega sér kassa að notuðum flúorperum og gera tilraun eins og þessa :)
Hver segir svo að það sé ekki sterkt rafsvið í kringum svona háspennulínur
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Þráðlaust rafmagn er staðreynd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
7.6.2007 | 06:52
Sundlaugin í vesturbæ Kópavogs

Sundlaug Kópavogs (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
En þess má geta að í Kópavogi eru nú 2 sundlaugar.
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Laugarslysið óupplýst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
6.6.2007 | 23:24
Svona svona ...
Um að gera að líta á björtu hliðarnar líka.
Ég myndi nú bara þakka fyrir að það fór ekki verr eins og gerðist hér um árið þegar ísland tapaði fyrir Dönum 14:2
Þetta með að líta í eigin barm styður tilgátuna sem var sett var fram hér í bloggfærslunni á undan :)
![]() |
Brynjar: Leikmenn þurfa að líta í eigin barm |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2007 | 22:47
Sökudólgurinn fundin
Þarna er líklega komin sökudólgurinn sem keyrir yfir öll hringtorg í stað þessa að fara réttu leiðinna.
Maður hefur oft verið að undra sig á því að sjá bílför þvert yfir þessar eyjar.
Ég vissi að þegar hringtorgin voru sett upp á sínum tíma á þjóðveg nr. 1 eins og við Hveragerði og Blönduós að margir keyrðu "beint" út af gömlum vana.
![]() |
Óökufær bifreið eftir árekstur við hringtorg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.6.2007 | 22:42
Mikið er ég heppin :)
![]() |
Íslendingar sáu aldrei til sólar í fimm marka tapleik |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.6.2007 | 10:32
Greinilega nóg til af strætisvögnum
Loftmynd af aðstöðu Strætó

Strætó í Reykjavík (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
532 milljóna króna tap á Strætó í fyrra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.6.2007 | 10:07
Margt fallegt við Steingrímsfjörð
Hér man ég eftir einni laug í fjöruborðinu á leiðinni frá Hólmavík út að Drangsnes og má sjá hvernig Vegagerðin hefur passað upp á laugina þegar vegurinn hefur verið endurnýjaður. Laugin er Í Hveravík skammt innan við þorpið þar sem eru heitir hverir í fjöruborðinu alveg í vegarkantinum. Þar lifa sérstakar hitaþolnar flær.

Laug í Hveravík (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
En annars man ég eftir nokkrum laugum sem eru svona í sjávarmálinu víða um land. Ein er á Barðaströnd við Flókalundi og önnur í Hvammsvík í Hvalfirði. Skemmtilegasta sagan er líklega laugin sem er lengst úti í ballarhafi í skeri á miðjum Breiðafirði og er aðeins hægt að baða sig í þeirri laug á fjöru. Gott er að hafa nákvæma GPS staðsetningu og flóðatöflur á hreinu áður en farið er í þá laug. Kannast við einn sem rekur ferðaskrifstofu hér í bæ sem hélt upp á stórafmæli sitt með því að sigla óvænt með ferðamenn á þennan stað sem vakti að vonum mikla athygli og kátínu.
Linkar á fleirri myndir:
Grettislaug í Skagafirði
Laug í fjörunni við Flókalund
Hér má sjá uppgert og vel við haldið dráttarspil og útihjallur eða þurrkhjallur frá gömlum tíma í Steingrímsfirði

Fjörumynd (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Æðarungar komnir á flot við Steingrímsfjörð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)