30.7.2008 | 20:10
TEST - RISAMYND AF FOSS Á BLOGGIÐ - ÁHUGAVERÐ TILRAUN
Mbl bloggið hefur átt erfiða tíma núna síðustu dagana og vona ég að þessi tölvumál fari að komast í lag hjá þeim. En eins og sjá má, þá fer ég aðra leið en margir til að tengja mig inn á mínar myndir.
Ég notast við þá lausn að vista myndir á öðrum stað og í staðin vísa ég á myndirnar hjá mér í moggablogginu með svo kölluðum html skipunum. Á móti kemur að ég þarf sjálfur að passa upp á að myndasafnið og að allar tengingar við myndirnar séu í lagi.
Þar sem að ég er að blogga á fleiri stöðum, þá þarf ég ekki að vera að senda myndirnar inn á marga aðskilda netþjóna - Nóg að myndavefþjóninn sé á einum stað. Hér kemur smá tilraun sem gæti verið gaman að sjá hvort að virki.
Hér gefur að líta eina lengstu mynd sem birst hefur líklega á þessu bloggi. Myndin er af fossi sem er á leiðinni inn í Núpstaðarskóg. Fyrir framan fossinn stendur maður frá Indlandi eða Kanada. Hópurinn sem var á ferð með mér fékk sér að borða nesti undir fossinum. Til að skoða myndina þarf að færa bendilinn niður
Litadýrðin leynir sér ekki. Það eru ófáir fallegir fossar á Íslandi sem margir fara því miður fram hjá án þess að taka mikið eftir þeim. Fyrir þá sem langar til að skoða myndina útprentaða, geta farið niður í Prentlausnir Ármúla 1 og skoðað alla myndina nánar. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Ég notast við þá lausn að vista myndir á öðrum stað og í staðin vísa ég á myndirnar hjá mér í moggablogginu með svo kölluðum html skipunum. Á móti kemur að ég þarf sjálfur að passa upp á að myndasafnið og að allar tengingar við myndirnar séu í lagi.
Þar sem að ég er að blogga á fleiri stöðum, þá þarf ég ekki að vera að senda myndirnar inn á marga aðskilda netþjóna - Nóg að myndavefþjóninn sé á einum stað. Hér kemur smá tilraun sem gæti verið gaman að sjá hvort að virki.
Hér gefur að líta eina lengstu mynd sem birst hefur líklega á þessu bloggi. Myndin er af fossi sem er á leiðinni inn í Núpstaðarskóg. Fyrir framan fossinn stendur maður frá Indlandi eða Kanada. Hópurinn sem var á ferð með mér fékk sér að borða nesti undir fossinum. Til að skoða myndina þarf að færa bendilinn niður
Litadýrðin leynir sér ekki. Það eru ófáir fallegir fossar á Íslandi sem margir fara því miður fram hjá án þess að taka mikið eftir þeim. Fyrir þá sem langar til að skoða myndina útprentaða, geta farið niður í Prentlausnir Ármúla 1 og skoðað alla myndina nánar. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Fossinn sem gleymdist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Ljósmyndun | Aukaflokkar: Ferðalög, Jarðfræði, Menning og listir | Breytt 4.8.2008 kl. 05:43 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Kjartan Pétur Sigurðsson
Leiðsögumaður og fræðingur með fjölbreytileg áhugamál.
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Spurt er
Er ekki komin tími á að íslendingar setji upp umhverfisvænt lestarkerfi?
Já 83.3%
Nei 16.7%
1363 hafa svarað
Á að fjölga möguleikum fyrir ferðamenn og stækka Gullna Hringinn?
Já 86.2%
Nei 13.8%
900 hafa svarað
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Flug
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Hönnun, þróun, góð hugmynd
- Íþróttir
- Jarðfræði
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Ljósmyndun
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
FORUM UMRÆÐUR
Áhugaverðir umræðuvefir
- Blogg mitt á Visir.is Það eru fleiri fjölmiðlar sem bjóða upp á blog
- Travel - Ferðast á Íslandi Travel in Iceland • Ferðast á Íslandi, Guiding in Iceland • Leiðsögustarfið, Where to go and what to see • Hvert á að fara og hvað á að skoða, Hiking and Backpacking Guide • Gönguleiðsögn, Ice and mountain climing • Ís- og fjallaklifur, Kayak sport • Kayak siglingar, Diving sport • Köfun
- Flying - Flug á íslandi Flying in Iceland • Flug á íslandi, Hangglider • Svifdrekaflug, Paraglider • Svifhlífar, Trike flying • Flug á mótorsvifdrekum, 3-axis microlight • 3ja ása fis, Clubhouse and Hangar • Aðstaða og flugskýlismál, Security tips in flying - Teaching guide • Öryggismál í flugi - kennsla, Stjórnir, nefndir og framkvæmdir
- Pólitík, tæknimál og fl. Weather Veður og veðurfar, Goverment of Iceland Stjórnsýslan og embætismannakerfið á Íslandi, Computer Tölvumál, Newest technology Nýjasta tækni,
PHOTOS • MYNDIR
Vefir tengdir ljósmyndun
- Leit Search www.photo.is myndaleit á photo.is
- WWW.PHOTO.IS Ferða- og ljósmyndavefur
- KPS Youtube myndbönd Ýmis myndbönd sem hafa verið útbúinn í gegnum tíðina
- KPS Flickr.com myndir Ljósmyndir
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 783755
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- andrigeir
- annaeinars
- annalilja
- apalsson
- agbjarn
- arnigunn
- asabjorks
- ormurormur
- asdisran
- safinn
- baldvinj
- pelli
- berglist
- kaffi
- birgitta
- bragir
- braxi
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynja
- bibb
- brylli
- brandarar
- tourguide
- ding
- dofri
- kvotasvindl
- eggman
- jari
- einari
- jaxlinn
- emilhannes
- erla1001
- kamilla
- eydis
- ea
- uthlid
- fridaeyland
- africa
- kransi
- gretaulfs
- grumpa
- gudni-is
- gudbjornj
- fifudalur
- mosi
- godpool
- lostintime
- gurrihar
- faraldsfotur
- gudrunmagnea
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- guru
- tudarinn
- hallgrimurg
- vulkan
- harpaelin
- heidistrand
- skessa
- heidathord
- blekpenni
- diva73
- herdis
- herbja
- himmalingur
- hjorleifurg
- hjorturgud
- maple123
- don
- hreinsamviska
- minos
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- kreppan
- jeg
- jogamagg
- hansen
- joiragnars
- jonaa
- jonasantonsson
- jas
- jonhalldor
- fiski
- jon-o-vilhjalmsson
- jonpallv
- jonr
- skodunmin
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- drhook
- gassir
- karlol
- kari-hardarson
- kentlarus
- askja
- kjarrip
- kreppukallinn
- snyrtistofa
- bubot
- lauola
- larahanna
- lara
- lotta
- liljabolla
- lillagud
- liljan
- lindalea
- lydurarnason
- magnusvignir
- mammzla
- maggaelin
- elvira
- marinogn
- marinomm
- gummiarnar
- martasmarta
- manisvans
- methusalem
- morgunbladid
- mortenl
- nanna
- alvaran
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- skari60
- pallthayer
- ljosmyndarinn
- peturgauti
- proletariat
- hnodri
- raksig
- totally
- siba
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggivalur
- zunzilla
- skaftie
- skastrik
- luther
- snorrihs
- fia
- shv
- stefanjonsson
- eyjann
- stormsker
- saemi7
- solvi70
- theodorn
- toshiki
- tryggvigunnarhansen
- daystar
- vefritid
- eggmann
- vilhelmina
- vilhjalmurarnason
- postdoc
- harleyguy
- visindi
- steinibriem
- thorsteinnerlingsson
- steinisv
- valli57
- toro
- ovinurinn
- steistei
- aevark
Athugasemdir
Þetta er flott !!!
Lára Hanna Einarsdóttir, 30.7.2008 kl. 20:16
Frábært
Hólmdís Hjartardóttir, 30.7.2008 kl. 20:20
Takk.
Þetta virðist virka vel :)
Ferðin inn í Núpstaðarskóg var æði.
Ég vil einnig vara fólk sem eru að fara þarna inn eftir að fara varlega og kynna sér málið "mjög" vel áður en farið er yfir ánna.
Hægt er að fá upplýsingar hjá Hannesi á Hvoli sem hefur verið með ferðir inn í Núpstaðarskóg.
http://www.simnet.is/nupsstadarskogur/
Kjartan Pétur Sigurðsson, 30.7.2008 kl. 20:52
Geggjuð mynd!
Takk fyrir mig.
JEG, 30.7.2008 kl. 21:22
Flott mynd. Og svo ég spyrji eins og asni... Hvar er þessi foss?
Einar Indriðason, 30.7.2008 kl. 21:26
Fossinn er hugsanlega nafnlaus og liggur ca. miðja vegu á milli flotta "deluxe" tvöfalda vatnssalernisins á leið inn í Núpstaðarskóg og bílastæðisins þar sem gangan hefst.
Hópurinn sem að ég var með var annars fljótur að gefa fossinum nafn ... lunch foss :)
Kjartan Pétur Sigurðsson, 30.7.2008 kl. 21:31
Gott nafn, höldum því held ég bara, þar til annað kemur í ljós :-)
Einar Indriðason, 30.7.2008 kl. 21:40
En annars var ég nú að spá í að koma með smá getraun fyrir ykkur. Hér er hlutur sem að við fundum á göngunni inni í Núpstaðarskóg nokkrum tugi metrum fyrir neðan keðjuna þar sem klifrað er upp klettinn.
Hvað er þetta sem er merkt BAÓ og hver er eigandinn?
Hvaða verkfæri er þetta? (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Eftir að hafa fundið verkfærið, þá kom upp sú hugmynd hjá mér að búa til smá leik. Ég faldi verkfærið aftur og eru GPS hnitin á felustaðnum N64°03.674 og W017°27.771 og þar sem GPS er með +/- skekkju að þá þarf aðeins að leita til að finna þetta dularfulla verkfæri aftur.
En verkfærið má finna á mynd sem er á þessari slóð (sést samt ekki sjálft á mynd).
http://www.photo.is/08/08/1/index_21.html
Er svo ekki alveg kjörið að sá sem finnur gripinn feli hann aftur með nýrri GPS staðsetningu svo lengi sem ekki er búið að finna eigandann.
Hann getur þá farið sjálfur á staðinn og leitað gripinn sinn uppi samkvæmt þessari staðsetningu :)
Kjartan Pétur Sigurðsson, 30.7.2008 kl. 22:09
cool
Ása Hildur Guðjónsdóttir, 31.7.2008 kl. 01:27
mögnuð mynd! hdr alveg að virka hér
Lolla (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 22:53
Þetta er ekki sæmt. HDR er vandmeðfarið og það þarf að passa vel upp á allar stillingar.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 28.8.2008 kl. 13:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.