13.12.2007 | 21:56
Hvar kemur þessi olíuhreinsistöð til með að rísa? Mynd + kort
Ég vona að ég sé að fara með rétt mál hér. En nafnið Hvesta hljómar nú ekki beint kunnuglega. Staðurinn er um 6 km frá Bíldudal.
Fínar myndir ásamt loftmynd af svæðinu með örnefnum má einnig sjá hér (ef klikkað er á gulu punktana á sumum myndanna, þá koma upp örnöfnin sem er undir viðkomandi punkt):
http://www.mr.is/~gk/hvesta/hvesta.htm
En myndirnar sem linkurinn vísar á eru unnar af Guðbjarti Kristóferssyni
Á myndinni er horft til norðurs þar sem má sjá Arnarfjörð og þar sem glittir í gulan sandinn er Hvestudalur þar sem áin Vaðall rennur.
Hornið sem dökka skuggann ber á heitir Nónhorn (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er svo kort af má Hvestudalur, Arnarfjörður, Nónhorn
Hvestudalur, Arnarfjörður, Nónhorn (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Fínar myndir ásamt loftmynd af svæðinu með örnefnum má einnig sjá hér (ef klikkað er á gulu punktana á sumum myndanna, þá koma upp örnöfnin sem er undir viðkomandi punkt):
http://www.mr.is/~gk/hvesta/hvesta.htm
En myndirnar sem linkurinn vísar á eru unnar af Guðbjarti Kristóferssyni
Á myndinni er horft til norðurs þar sem má sjá Arnarfjörð og þar sem glittir í gulan sandinn er Hvestudalur þar sem áin Vaðall rennur.
Hornið sem dökka skuggann ber á heitir Nónhorn (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er svo kort af má Hvestudalur, Arnarfjörður, Nónhorn
Hvestudalur, Arnarfjörður, Nónhorn (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Skýrslur um hugsanlega olíuhreinsistöð kynntar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Kjartan Pétur Sigurðsson
Leiðsögumaður og fræðingur með fjölbreytileg áhugamál.
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Spurt er
Er ekki komin tími á að íslendingar setji upp umhverfisvænt lestarkerfi?
Já 83.3%
Nei 16.7%
1363 hafa svarað
Á að fjölga möguleikum fyrir ferðamenn og stækka Gullna Hringinn?
Já 86.2%
Nei 13.8%
900 hafa svarað
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Flug
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Hönnun, þróun, góð hugmynd
- Íþróttir
- Jarðfræði
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Ljósmyndun
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
FORUM UMRÆÐUR
Áhugaverðir umræðuvefir
- Blogg mitt á Visir.is Það eru fleiri fjölmiðlar sem bjóða upp á blog
- Travel - Ferðast á Íslandi Travel in Iceland • Ferðast á Íslandi, Guiding in Iceland • Leiðsögustarfið, Where to go and what to see • Hvert á að fara og hvað á að skoða, Hiking and Backpacking Guide • Gönguleiðsögn, Ice and mountain climing • Ís- og fjallaklifur, Kayak sport • Kayak siglingar, Diving sport • Köfun
- Flying - Flug á íslandi Flying in Iceland • Flug á íslandi, Hangglider • Svifdrekaflug, Paraglider • Svifhlífar, Trike flying • Flug á mótorsvifdrekum, 3-axis microlight • 3ja ása fis, Clubhouse and Hangar • Aðstaða og flugskýlismál, Security tips in flying - Teaching guide • Öryggismál í flugi - kennsla, Stjórnir, nefndir og framkvæmdir
- Pólitík, tæknimál og fl. Weather Veður og veðurfar, Goverment of Iceland Stjórnsýslan og embætismannakerfið á Íslandi, Computer Tölvumál, Newest technology Nýjasta tækni,
PHOTOS • MYNDIR
Vefir tengdir ljósmyndun
- Leit Search www.photo.is myndaleit á photo.is
- WWW.PHOTO.IS Ferða- og ljósmyndavefur
- KPS Youtube myndbönd Ýmis myndbönd sem hafa verið útbúinn í gegnum tíðina
- KPS Flickr.com myndir Ljósmyndir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 784089
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- andrigeir
- annaeinars
- annalilja
- apalsson
- agbjarn
- arnigunn
- asabjorks
- ormurormur
- asdisran
- safinn
- baldvinj
- pelli
- berglist
- kaffi
- birgitta
- bragir
- braxi
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynja
- bibb
- brylli
- brandarar
- tourguide
- ding
- dofri
- kvotasvindl
- eggman
- jari
- einari
- jaxlinn
- emilhannes
- erla1001
- kamilla
- eydis
- ea
- uthlid
- fridaeyland
- africa
- kransi
- gretaulfs
- grumpa
- gudni-is
- gudbjornj
- fifudalur
- mosi
- godpool
- lostintime
- gurrihar
- faraldsfotur
- gudrunmagnea
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- guru
- tudarinn
- hallgrimurg
- vulkan
- harpaelin
- heidistrand
- skessa
- heidathord
- blekpenni
- diva73
- herdis
- herbja
- himmalingur
- hjorleifurg
- hjorturgud
- maple123
- don
- hreinsamviska
- minos
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- kreppan
- jeg
- jogamagg
- hansen
- joiragnars
- jonaa
- jonasantonsson
- jas
- jonhalldor
- fiski
- jon-o-vilhjalmsson
- jonpallv
- jonr
- skodunmin
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- drhook
- gassir
- karlol
- kari-hardarson
- kentlarus
- askja
- kjarrip
- kreppukallinn
- snyrtistofa
- bubot
- lauola
- larahanna
- lara
- lotta
- liljabolla
- lillagud
- liljan
- lindalea
- lydurarnason
- magnusvignir
- mammzla
- maggaelin
- elvira
- marinogn
- marinomm
- gummiarnar
- martasmarta
- manisvans
- methusalem
- morgunbladid
- mortenl
- nanna
- alvaran
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- skari60
- pallthayer
- ljosmyndarinn
- peturgauti
- proletariat
- hnodri
- raksig
- totally
- siba
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggivalur
- zunzilla
- skaftie
- skastrik
- luther
- snorrihs
- fia
- shv
- stefanjonsson
- eyjann
- stormsker
- saemi7
- solvi70
- theodorn
- toshiki
- tryggvigunnarhansen
- daystar
- vefritid
- eggmann
- vilhelmina
- vilhjalmurarnason
- postdoc
- harleyguy
- visindi
- steinibriem
- thorsteinnerlingsson
- steinisv
- valli57
- toro
- ovinurinn
- steistei
- aevark
Athugasemdir
Þeim hefur áræðinlega fundist þetta vera nógu fallegur staður fyrir olíuhreinstöð. Þarna er hvítur fjörusandur, tignarleg fjöllin allt í kring og allt það sem náttúra Vestfjarða getur best boðið uppá. Þarna um Ketildali liggur leiðin út í Selárdal þar sem bjuggu Gísli á Uppsölum og Samúel Jónsson "listamaðurinn með barnshjartað". Ég var þarna í sumarleyfisferð með fjölskyldunni fyrir tveimur árum í brakandi blíðu og ég man vel eftir hvað gott var koma í Hvestudal og prófa sjóinn og hvíta skeljasandinn. Allt tal um olíuhreinsistöð þarna finnst mér vera lélegur brandari.
Emil Hannes Valgeirsson, 13.12.2007 kl. 22:29
Það eru víst margir á sama máli hvað þetta varðar. Þetta er einn afskekktasti staður landsins og því ekki að prófa að sjá hvað hægt er að komast langt þar eins og annars staðar.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 13.12.2007 kl. 22:53
Ætli það verði ekki niðurstaðan að reistar verði olíuhreinsistöðvar á báðum stöðum. Búið er að leggja niður fjölda slíkra stöðva austan hafs og vestan og þeir sem það gerðu verða fegnir að Vestfirðingar vilji taka að sér að reisa nýjar í staðinn.
Ómar Ragnarsson, 13.12.2007 kl. 22:53
Sjálfsagt er auðvelt að semja við heimamenn á Bíldudal þessa dagana. Þarna horfir fólk upp á fólksfækkun, minnkandi atvinnutækifæri og mikla einangrun. Fólksfjöldi er rúmlega 200 manns. Það er því von að þeir sem fara með stjórn þessara mála reyni allt til að blása lífi í atvinnulífið á staðnum.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 13.12.2007 kl. 23:17
Mæli með því að þau sem áhuga hafi á málinu lesi ágæta grein Ólafar Guðnýjar Valdimarsdóttur frá Dýrafirði hér:
http://www.natturuverndarsamtok.is/news.asp?ID=517
Þetta er sorglegt mál og Guð gefi að þessar ætlanir Hilmars F. Foss og Ólafs Egilssonar og þeirra rússneska samstarfsfélaga Katamak-Nafta (sem hvergi er neinar upplýsingar að hafa um) nái aldrei fram að ganga. Það er synd að heyra til þeirra sem hafa þegar fengið svartagullsglýju í augun yfir þessum hugsanlegu 500 störfum sem er veifað eins og gulrót fyrir framan nefið á þeim.
Það verða dýr störf þegar allt verður talið og spurning hvert á að snúa sér til að finna fólk í þau, ekki er atvinnuleysinu fyrir að fara fyrir vestan. En hér spyrja menn ekki um kostnað fyrir landið og náttúru þess um aldir heldur hvort nokkrir sveitarstjórnarmenn vestra nái endurkjöri annað kjörtímabil. Ég legg til að Ólafur Egilsson, kanni það hjá samstarfsfólki sínu í bæjarstjórninni á Seltjarnarnesi hvort ekki er hægt að fá lóð á Nesinu undir olíuhreinsistöð. Nógu er það flatt. Kannski golfvöllurinn fáist?!
Vilborg Davíðsdóttir (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 23:19
Góð grein hjá Ólöfu, takk Vilborg.
Ég var í langri Vestfjarðaferð í sumar og á rætur fyrir Vestan. Veðrið skartaði sínu fegursta og Ketildalirnir voru himneskir. Ég má ekki til þess hugsa að stóriðju neins konar verði troðið þarna niður og afleiðingar þess gætu verið skelfilegar fyrir Vestfirðinga til langs tíma litið. Þetta er feigðarflan og mér er hulin ráðgáta hvernig fólki dettur þetta á annað borð í hug... fyrir utan hvað allt virðist vera loðið í kringum framkvæmdina, bakhjarlana og fjárfestana.
Vonandi sjá menn að sér og hætta við.
Lára Hanna Einarsdóttir, 14.12.2007 kl. 01:34
Landið hefur upp á svo margt að bjóða að það verður einhvern vegin þannig með Vestfirðina að þeir verða pínu útundan þegar ferðamenn eru annars vegar.
Ég hef átt þess kost að fara mikið þarna um og eru Vestfirðirnir því í miklu uppáhald hjá mér í dag. Enda mögnuð náttúra.
Svæðið líður fyrir að vera ekki í alfaraleið og þjóðvegur #1 krækir alveg fram hjá svæðinu sem getur svo líka verið viss kostur :)
Kjartan Pétur Sigurðsson, 15.12.2007 kl. 15:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.