SKÁLAFELL MYNDIR

Hér má sjá upp á topp Skálafells. Þar má sjá Hengilinn og Nesjavelli í baksýn.

Fjarskiptasendir á Skálafelli (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Það er eðlilegt að það mælist svona mikill styrkur á vindi uppi á fjallstoppi. Það er ekki alveg hægt að bera það saman við þann vindstyrk sem mælist á jörðu niðri. En vindhraði eykst með hækkandi hæð.

Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is 64 metrar á sekúndu á Skálafelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Alltaf jafn góðar myndir.  Hér er enn logn og blíða.  Hafðu það gott.

Ásdís Sigurðardóttir, 14.12.2007 kl. 00:13

2 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Takk Ásdís.

En það er ekki langt í næsta storm - því miður.

Spurning að fara að reka þessa veðurfræðinga ef þeir fara ekki að standa sig betur í að spá betra veðri :)

Kjartan Pétur Sigurðsson, 14.12.2007 kl. 00:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband