14.11.2007 | 19:47
NÝJAR MYNDIR AF BRUNANUM!
Ég var að tilviljun viðstaddur þegar eldur kom upp í Cadillac við Vesturlandsveg í dag og hér er ein af mörgum myndum sem að ég tók við erfiðar birtuaðstæður á litla myndavél.
Hér má sjá slökkviliðið vinna við það að slökkva eldinn sem kom upp í gömlum Cadillac á Vesturlandsvegi við Úlfarsfell Cadillac brennur við Vesturlandsveg (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ekki gaman þegar svona flottur fornbíll verður eldinum að bráð
Hér má sjá slökkviliðið vinna við það að slökkva eldinn sem kom upp í gömlum Cadillac á Vesturlandsvegi við Úlfarsfell Cadillac brennur við Vesturlandsveg (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Hér má sjá slökkviliðið vinna við það að slökkva eldinn sem kom upp í gömlum Cadillac á Vesturlandsvegi við Úlfarsfell Cadillac brennur við Vesturlandsveg (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ekki gaman þegar svona flottur fornbíll verður eldinum að bráð
Hér má sjá slökkviliðið vinna við það að slökkva eldinn sem kom upp í gömlum Cadillac á Vesturlandsvegi við Úlfarsfell Cadillac brennur við Vesturlandsveg (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Eldur í bíl á Vesturlandsvegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Samgöngur | Breytt s.d. kl. 19:59 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Kjartan Pétur Sigurðsson
Leiðsögumaður og fræðingur með fjölbreytileg áhugamál.
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Spurt er
Er ekki komin tími á að íslendingar setji upp umhverfisvænt lestarkerfi?
Já 83.3%
Nei 16.7%
1363 hafa svarað
Á að fjölga möguleikum fyrir ferðamenn og stækka Gullna Hringinn?
Já 86.2%
Nei 13.8%
900 hafa svarað
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Flug
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Hönnun, þróun, góð hugmynd
- Íþróttir
- Jarðfræði
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Ljósmyndun
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
FORUM UMRÆÐUR
Áhugaverðir umræðuvefir
- Blogg mitt á Visir.is Það eru fleiri fjölmiðlar sem bjóða upp á blog
- Travel - Ferðast á Íslandi Travel in Iceland • Ferðast á Íslandi, Guiding in Iceland • Leiðsögustarfið, Where to go and what to see • Hvert á að fara og hvað á að skoða, Hiking and Backpacking Guide • Gönguleiðsögn, Ice and mountain climing • Ís- og fjallaklifur, Kayak sport • Kayak siglingar, Diving sport • Köfun
- Flying - Flug á íslandi Flying in Iceland • Flug á íslandi, Hangglider • Svifdrekaflug, Paraglider • Svifhlífar, Trike flying • Flug á mótorsvifdrekum, 3-axis microlight • 3ja ása fis, Clubhouse and Hangar • Aðstaða og flugskýlismál, Security tips in flying - Teaching guide • Öryggismál í flugi - kennsla, Stjórnir, nefndir og framkvæmdir
- Pólitík, tæknimál og fl. Weather Veður og veðurfar, Goverment of Iceland Stjórnsýslan og embætismannakerfið á Íslandi, Computer Tölvumál, Newest technology Nýjasta tækni,
PHOTOS • MYNDIR
Vefir tengdir ljósmyndun
- Leit Search www.photo.is myndaleit á photo.is
- WWW.PHOTO.IS Ferða- og ljósmyndavefur
- KPS Youtube myndbönd Ýmis myndbönd sem hafa verið útbúinn í gegnum tíðina
- KPS Flickr.com myndir Ljósmyndir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 783619
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- andrigeir
- annaeinars
- annalilja
- apalsson
- agbjarn
- arnigunn
- asabjorks
- ormurormur
- asdisran
- safinn
- baldvinj
- pelli
- berglist
- kaffi
- birgitta
- bragir
- braxi
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynja
- bibb
- brylli
- brandarar
- tourguide
- ding
- dofri
- kvotasvindl
- eggman
- jari
- einari
- jaxlinn
- emilhannes
- erla1001
- kamilla
- eydis
- ea
- uthlid
- fridaeyland
- africa
- kransi
- gretaulfs
- grumpa
- gudni-is
- gudbjornj
- fifudalur
- mosi
- godpool
- lostintime
- gurrihar
- faraldsfotur
- gudrunmagnea
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- guru
- tudarinn
- hallgrimurg
- vulkan
- harpaelin
- heidistrand
- skessa
- heidathord
- blekpenni
- diva73
- herdis
- herbja
- himmalingur
- hjorleifurg
- hjorturgud
- maple123
- don
- hreinsamviska
- minos
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- kreppan
- jeg
- jogamagg
- hansen
- joiragnars
- jonaa
- jonasantonsson
- jas
- jonhalldor
- fiski
- jon-o-vilhjalmsson
- jonpallv
- jonr
- skodunmin
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- drhook
- gassir
- karlol
- kari-hardarson
- kentlarus
- askja
- kjarrip
- kreppukallinn
- snyrtistofa
- bubot
- lauola
- larahanna
- lara
- lotta
- liljabolla
- lillagud
- liljan
- lindalea
- lydurarnason
- magnusvignir
- mammzla
- maggaelin
- elvira
- marinogn
- marinomm
- gummiarnar
- martasmarta
- manisvans
- methusalem
- morgunbladid
- mortenl
- nanna
- alvaran
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- skari60
- pallthayer
- ljosmyndarinn
- peturgauti
- proletariat
- hnodri
- raksig
- totally
- siba
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggivalur
- zunzilla
- skaftie
- skastrik
- luther
- snorrihs
- fia
- shv
- stefanjonsson
- eyjann
- stormsker
- saemi7
- solvi70
- theodorn
- toshiki
- tryggvigunnarhansen
- daystar
- vefritid
- eggmann
- vilhelmina
- vilhjalmurarnason
- postdoc
- harleyguy
- visindi
- steinibriem
- thorsteinnerlingsson
- steinisv
- valli57
- toro
- ovinurinn
- steistei
- aevark
Athugasemdir
Þess vegna er mikilvægt að trassa ekki viðhaldið. Hvað ætli þetta sé gamall bíll? það er varla blöndungur í þessu? Ja, innspýtingar geta svosem lekið líka.
Ásgrímur (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 20:30
Ásgrímur. Þessi bíll er á bilinu 80-90 árgerð og hann virðist engan veginn vera í slæmu ástandi en þegar maður á ,,eldri" bíla þá er alltaf gott viðhald á þeim annars eru þeir ekki í ökuhæfu ástandi yfir höfuð.
Segji þetta af reynslu, kem af heimili þar sem eru bara amerískir bílar ( og það 6 talsins!) og eins og þú vilt greinilega kalla þá gamlir bílar. Aldist upp við þetta og til gamans má geta að fyrsti bíllinn sem ég keyri og fæ æfingaleyfi á er nákvæmlega þessi týpa af Cadillac, Cadillac Fleetwood Brougham. Menn eiga alltaf að búast við því óvænta þegar keyrðir eru eldri bílar.
Ingibjörg Ragna (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 20:56
Ég sá að bílinn var með gömlu R-númeri.
Annars var ég á leið á verkstæði upp í Mosó. Bifvélavirkinn þar taldi að það gæti hugsanlega verið rafmagnsbensíndæla sem héldi áfram að dæla bensíni og það gæti að hluta til verið ástæðan fyrir þessum mikla bruna.
Svo hitti ég annan sem vildi meina að svo væri ekki. En í Cadillac eins og þessum geta verið 2 bensíndælur og er önnur til vara ef hin bilar og þá er hægt að fara fram í húdd til að setja hina í gang í neyð!
Kjartan Pétur Sigurðsson, 14.11.2007 kl. 21:14
Kjartan - fyrstur með fréttirnar... nei, myndirnar!
En af hverju ætli bílstjórinn hafi látið sig hverfa?
Lára Hanna Einarsdóttir, 14.11.2007 kl. 23:53
Ábyggilega ekki gaman að lenda í þessu. En flottar eru myndirnar að vanda
Ásdís Sigurðardóttir, 15.11.2007 kl. 00:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.