3.11.2007 | 20:50
Myndir og kort af Þórkötlustaðanesi við Grindavík
Hér er mynd af Grindavík tekin á fallegu sumarkvöldi og Þórkötlustaðanes sem um ræðir er fjær á myndinni.
Grindavík úr lofti (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Grindavík er bær á sunnanverðum Reykjanesskaga. Sjávarútvegur er aðalatvinnugrein enda er Grindavík einn öflugasti útgerðarbær landsins. Land Grindavíkur nær frá Reykjanestá og austur að sýslumörkum Árnessýslu. Íbúar eru um 2.400.
Á þessari mynd má svo sjá myndirnar af salthaugunum sem eru suðvestan megin á Þórkötlustaðanesi
Salthaugarnir sem eru rétt hjá Grindavík úr (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er svo Hópsnesviti / Þórkötlustaðanesviti og leifar af bátnum Gjafar VE 300 sem fórst 27. febrúar árið 1973 er framar á myndinni
Vitinn og leifar af vélbátnum Gjafar, 12 manna áhöfn var bjargað (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hvaða hús er þetta sem myndin sýnir?
Húsarústir á Þórkötlustaðanesi (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hvaða byggð var suðaustan megin á nesinu?
Gamlar rústir á Þórkötlustaðanesi (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hvaða byggð var austan megin á nesinu?
Byggð á Þórkötlustaðanesi (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Festafjall er merkilegt fjall sem hefur verið grafið til hálfs af ágangi sjávar og er þar hægt að sjá hvernig eldstöð hefur brotist upp á yfirborðið í þversniðinu af fjallinu.
Festafjall við Hraunsvík (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kort af göngusvæðinu þar sem sjá má Grindavík, Þórkötlustaðanes m.m.
Kort af Grindavík og nágreni (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Nánari upplýsingar um svæðið má finna á vef Ferils hér:
http://www.ferlir.is/?id=6814
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Grindavík úr lofti (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Grindavík er bær á sunnanverðum Reykjanesskaga. Sjávarútvegur er aðalatvinnugrein enda er Grindavík einn öflugasti útgerðarbær landsins. Land Grindavíkur nær frá Reykjanestá og austur að sýslumörkum Árnessýslu. Íbúar eru um 2.400.
Á þessari mynd má svo sjá myndirnar af salthaugunum sem eru suðvestan megin á Þórkötlustaðanesi
Salthaugarnir sem eru rétt hjá Grindavík úr (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er svo Hópsnesviti / Þórkötlustaðanesviti og leifar af bátnum Gjafar VE 300 sem fórst 27. febrúar árið 1973 er framar á myndinni
Vitinn og leifar af vélbátnum Gjafar, 12 manna áhöfn var bjargað (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hvaða hús er þetta sem myndin sýnir?
Húsarústir á Þórkötlustaðanesi (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hvaða byggð var suðaustan megin á nesinu?
Gamlar rústir á Þórkötlustaðanesi (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hvaða byggð var austan megin á nesinu?
Byggð á Þórkötlustaðanesi (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Festafjall er merkilegt fjall sem hefur verið grafið til hálfs af ágangi sjávar og er þar hægt að sjá hvernig eldstöð hefur brotist upp á yfirborðið í þversniðinu af fjallinu.
Festafjall við Hraunsvík (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kort af göngusvæðinu þar sem sjá má Grindavík, Þórkötlustaðanes m.m.
Kort af Grindavík og nágreni (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Nánari upplýsingar um svæðið má finna á vef Ferils hér:
http://www.ferlir.is/?id=6814
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Tólfhundraðasta ganga Ferlis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkur: Flug | Breytt s.d. kl. 21:04 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.