Vogar við Vatnsleysuströnd - Hvar eru Vogar? Myndir

Vogar við Vatnsleysuströnd - Hvar eru Vogar?

Vogar við Vatnsleysuströnd (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Sveitarfélagið Vogar (áður Vatnsleysustrandarhreppur) er sveitarfélag á norðanverðum Reykjanesskaga. Flestir íbúar lifa af sjávarútvegi eða sækja vinnu annars staðar, t.d til Reykjavíkur eða Keflavíkur. Í hreppnum er þorpið Vogar, þar búa um 1.000 manns. Vogar hétu til forna Kvíguvogar og Vogastapi sunnan þorpsins hét Kvíguvogabjörg. Í Stakksfirði undan Vogastapa voru góð fiskimið, sem hétu Gullkistan.

Vogar við Vatnsleysuströnd

Vogar við Vatnsleysuströnd (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Vogar við Vatnsleysuströnd. Tangi með gömlum tóftum.

Vogar við Vatnsleysuströnd (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Kort af Vogar við Vatnsleysuströnd

Kort af Vogar við Vatnsleysuströnd og nágreni (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Kjartan
WWW.PHOTO.IS

mbl.is Ekki vilji fyrir raflínum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband