Hr er aeins minni lxus. Eitthva sem henta gti fleirrum. N hugmynd!

Hva gerum vi slendingar egar a fara a koma 1.000.000 pls feramenn til landsins? Hvernig vri a nota slenskt hugvit og ekkingu til a srsma okkar eigi samgngukerfi?

Sustu vikur er g binn a velta fyrir mr og tfra hugmynd sem gti komi til me a leysa mrg vandaml okkar slendinga fera- og samgngumlum.

Samgngukerfi brautum gti veri sniug lausn fyrir ttblasta svi sem er suvesturhorn landsins.

Hugmyndin gengur t a byrja v a tengja Suurnesin vi strreykjavkursvi me v a leggja srsmaa braut fr Keflavkurflugvelli til Reykjavkur. Nsta skref er a tengja byggirnar Suurlandinu samt vinslustu feramannastunum saman eitt kerfi.

Samgngukerfi byggist brautum ekki svipa lestum nema eftir brautunum aka vagnar og mis smfarartki. Faratkin myndu virka eins og veri vri a taka lyftu fjlblishsi. stgur um bor og rstir hnapp sem tilheyrir eim sta sem tlar a fara . etta er raun faratkis n kumanns sem er eins og lyfta, nema lyftan er hjlum.

Farartki verur a vera ltt og geta ferast hratt yfir og ekki vri verra ef notast vri vi innlenda umhverfisvna orkugjafa.

Miki er horft til slands essa daganna samgngumlum. En hva erum vi annars a gera eim mlum? Viljum vi lta taka mark okkur og sna fram a a vi erum leiandi j v svii? Vri ekki r a koma me snilldar lausn sem allir myndu virkilega taka eftir?

Vissulega virkar essi hugmynd str snium marga vi fyrstu sn. v ekki a nota slenskt hugvit og ekkingu og samnta srekkingu sem liggur va jflaginu til a hanna og sma okkar eigi samgngukerfi?

Vi vitum a a er grarleg aukning samgngum suvesturhorni landsins me tilheyrandi vandamlum. sama tma fjlgar feramnnum. Borgin er a springa undan umferarunga. Mikil gagnrni er komin Reykjavkurflugvll og a vantar tilfinnanlega byggingarsvi fyrir Reykjavk.

Hvernig vri a koma me varanlega framtarlausn ar sem ekki er bara hugsa til morgundagsins?

a voru margir svartsnir egar jargngin undir Hvalfjr voru bygg. Nna er jafnvel tala um a byggja nnur slk!

Fyrir nokkrum rum, stu stjrnvld Kuala Lumpa (Malaysia) svipuum vanda og voru a sp a kaupa tilbi kerfi fr Japan. Kerfi reyndist allt of drt svo a yfirvld settust niur og skuu eftir v a innlendir ailar kmu me tillgu a nju kerfi til a leysa samgngumlin borginni. Hnnuir voru komnir me frumger (prototype) 3 mnuum seinna og san hefur s framkvmd veri mikill happafengur fyrir borgina. En nna aka um borgina svo kallair "Monorail" vagnar einu spori. A auki eru eir a flytja t essa ekkingu til annarra landa strum stl.

eftirfarandi mynd og korti m sj hugmyndir af brautarkerfi fyrir suvesturhorn landsins.

Brautarkerfi, lest ea monorail kerfi fyrir Reykjanes, Gullna hringinn og Suurland (smelli mynd til a sj fleiri myndir)


Eins og sj m kortinu, er veri a tala um tvr megin leiir. S raua tengir byggarkjarnana Reykjanesi saman og s seinni suurlandi og hugaverustu feramannastaina saman.

a sem er sameiginlegt llum essum svum er a um au fer mikill fjldi flks daglega og tti a a styrka rekstur slku kerfi til muna.

Ef raua leiin um Reykjanesi er skou nnar, m sj a leiin er hefbundin ar sem lg er hersla ffarna lei me strbrotna nttru sta ess a fara hefbundna lei ar sem jvegurinn liggur. Um Reykjanesbrautina aka htt 10.000 blar slahring sem getur veri um 10.000.000 faregar ri. Str hluti af essu flki eru feramenn sem eru a koma til landsins ea fara fr landinu. Ekki er anna a sj en a hlutfall feramanna eigi eftir a vaxa verulega nstu rum. v tti flott akoma a landinu ar sem lg er hersla strbrotna nttru a vera strt atrii. Um Bla Lni fer str hluti feramanna, einnig er a koma inn ntt orp Keflavkurflugvelli ar sem br m.a. sklaflk sem arf a hafa agang a drum feramta sklana Reykjavkursvinu. Me tilkomu svona kerfis, stkkar raun hfuborgarsvi til muna. Einni eru hvrar krfur um a leggja niur Reykjavkurflugvll og flytja astuna til Keflavkur og myndast vermtt byggingarland hjarta Reykjavkur. ri ferast um 400 sund faregar me innanlandsflugi til og fr Reykjavkurflugvelli. Til a byrja me myndu vagnarnir stoppa llum helstu byggarkjrnunum og vi Smralind, Kringluna og mib Reykjavkur.

Ef liti er Grnu leiina, m sj a hn er endurbttur, Gull hringur, sem er jafnframt vinslasta leiin sem vi hfum upp a bja feramnnum dag. En ri fara um 500.000 feramenn essa lei og ef vxtur eykst eins og mia er vi nstu rum, verur ekki langt ar til a eir vera um 1.000.000 ri! Ferajnustan er s atvinnugrein sem vex hva hraast og er a afla um 12 prsent af gjaldeyristekjum jarinnar.

Vri ekki r til a vernda svi eins og ingvll betur a lgmarka alla umfer kutkja um svi nema me svona hljlausum og umhverfisvnum vgnum. Feramenn tkju feravagninn til ingvallar me v a velja vikomandi hnapp og ru svo snum tma sjlfir me v a ganga um svi og egar vikomandi telur sig binn a f ng, er stigi upp nsta vagn og haldi fram nsta fangasta. Me essu myndi fst mun meiri dreifing og lagstoppar lkka og feramaurinn fr ekki tilfinninguna lengur a a su 20 rtur sama tma eins og oft vill gerast vi Gullfoss og Geysi.

Samkvmt knnunum, hafa erlendir gestir einkum huga nttrutengdri afreyingu og bur Grna leiin nnast upp alla mguleika einni hringfer.

stan fyrir v a grna leiin er lg upp a Langjkli er a vi eigum a leggja straukna herslu a flk fi a komast jkla, ski, sklifur, skagngu, vlslea jeppaferir snj og allt vi topp astur. En eins og hefur ur komi fram hj mr, a leggja niur nverandi skasvi og flytja anga upp eftir.

http://photo.blog.is/blog/photo/entry/293926/
http://photo.blog.is/blog/photo/entry/263922/
http://photo.blog.is/blog/photo/entry/268551/
http://photo.blog.is/blog/photo/entry/267781/
http://photo.blog.is/blog/photo/entry/262950/

Njar byltingakenndar hugmyndir - Breytum vinslustu feramannalei landsins "The Golden Circle" "The Golden Circle Delux"!

Leiin milli jkla. risjkull - Geitlandsjkull. N "The Golden Circle Delux" lei. Aeins lenging um 30 km mia vi nverandi lei.

Loftmynd af risjkli og Geitlandsjkli (klikki mynd til a sj fleiri myndir)


En eins og ur segir, gengur hugmyndin t a lta vagninn aka eftir braut sem gti veri svipu og gmlu hitaveitustokkarnir. Svona stokkur gti haft margttan tilgang og sem lagnalei milli sva fyrir raflagnir, fjarskiptalagnir, heitt og kalt vatn m.m.

Mynd snir stokk sem hefur fjlttan tilgang auk ess a vera braut fyrir farartki (klikki mynd til a sj fleiri myndir)
Mynd snir rafdrifi kumannslaust farartki sem eki gti eftir svona brautum. (klikki mynd til a sj fleiri myndir)


N skora g borgaryfirvld, sveitastjrnir og stjrnvld essa lands a hugsa a alvru um essi ml.

Undirritaur bur sig fram til a safna saman hpi af hnnuum, hugvitsmnnum og fyrirtkjum til a setjast niur og kortleggja mguleika svona verkefni.

Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Drasti lxusbllinn 200 milljnir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

G hugmynd sem svipar til einnar sem g hef gengi me lengi. g vil gjarnan vera me essari hugmyndavinnu og koma einhverjum rstihpi um varanlegar og umhverfisvnar samgngulausnir.

Jhannes Smri rarinsson (IP-tala skr) 17.10.2007 kl. 08:11

2 Smmynd: Kjartan Ptur Sigursson

Ekki mli. Um a gera a f umru um mli. Eins og sj m, er g binn a vinna tluvert essari hugmynd og a sem hr er reifa er aeins toppurinn sjakanum.

GSM hj mr er 892-3339

Kjartan

Kjartan Ptur Sigursson, 17.10.2007 kl. 08:17

3 Smmynd: Baldvin Jnsson

g sendi tengil hinga inn til fulltra borgarstjrn. Vri gaman a sj hvort a a skili vibrgum :)

Baldvin Jnsson, 17.10.2007 kl. 08:44

4 Smmynd: Sveinn Ingi Lsson

Gar plingar hj r. g var fyrir nokkrum rum Malasu og s lestakerfi Kuala Lumpur. Tr snilld og ekkert anna. egar eir byggu nja flugvllinn var hann 80 km fr borginni. Undir torginu sem er vi Petronas tvburaturnana er nearjarar innritun flugi, vegabrfaeftirlit og ryggisgsla. aan stgur maur inn lest (einteinung) sem tur neanjararstokk inn flughfnina flugvellinum og aan er rstutt a fara fribndum a gate.

g s fyrir mr innritun fyrir allt flug misvis hfuborgarsvinu, t.d. Mjdd, og aan einteinung ea tbu til Keflavkurflugvallar. essu liggur framtin, ekki a hver faregi fari snum bl eftir Reykjanesbrautinni.

Frbrt hj r. Talau vi Trausta Valsson skipulagsfring sem er hafsjr hugmynda um milg samgngukerfi. Hann er prfessor hj H.

Sveinn Ingi Lsson, 17.10.2007 kl. 08:46

5 Smmynd: Baldvin Jnsson

Finnst etta snilldar hugmynd og afar umhverfisvn. Minnkar verulega umfer ungra bla um Gullna hringinn srstaklega sem er afar vel. Ng er n umferin dag, hvernig verur etta egar komnir eru um 1000.000 feramenn ri?

Deluxe er san snilldar lei til a fara Gullhringinn jeppa me vikomu Langjkli, er kannski lklegra til skemmri tma liti a notast veri fram vi Haukadalsheiina um sinn.

Baldvin Jnsson, 17.10.2007 kl. 08:47

6 Smmynd: Baldvin Jnsson

Gleymdi v a g tlai a setja inn me hr a ofan a vi fyrstu sn dettur manni strax hug a svona apparat gti gengi afar hgt ar sem a alltaf er flk a stga inn vagn ea fara t r vagni einhversstaar kerfinu, en a m a sjlfsgu leysa me tskotum stoppustum. ar geta vagnar stoppa, einn ea fleiri einu, n ess a trufla fli um aallnuna.

Baldvin Jnsson, 17.10.2007 kl. 08:52

7 Smmynd: Anton r Hararson

Sll Kjartan

Fn hugmynd, en essum hraa sem talar um 300-500 km/klst held g a segullest myndi virka betur en lest hjlum, bi meiri gindi og ryggi. http://www.o-keating.com/hsr/maglev.htm

http://www.maglev.de/index.php

http://www.google.no/search?hl=no&q=maglev&meta=

Anton r Hararson, 17.10.2007 kl. 08:57

8 Smmynd: Kjartan Ptur Sigursson

Takk fyrir g vibrg. g prfai morgun a senda slina einn borgarfulltra sem er fljtur og einn af fum sem svara pstum sem a hann fr. Verur gaman a sj hver vibrgin vera.

g er binn a skoa tluvert lestakerfi Kuala Lumpur essu sambandi og er a mjg vel lukka. a hefur nokkrar takmarkanir sem a g tel a mn lausn leysi betur. N er spurning hvort a menn hafi or til a takast vi svona verkefni hr slandi?

Mig grunar a Trausti s rtti maurinn enda vann hann flotta kynningu fyrir Reykjavk snum tma. g vildi ra hugmyndina eins miki og hgt vri svona eigin ntum til a byrja me. Fkusinn svona verkefni arf a vera skr og menn vera a vera fljtir a tta sig v hver er rtta leiin hverju sinni svona stru verkefni. Hr arf lka a tala vi reynslubolta sem hafa sma alla skapaa hluti me gum rangri. Hr er bi a srsma rtur hlfa ld me gum rangri og svo er fullt af fyrirtkjum a ba til tilbnar steypueiningar. 15 metra akbiti r steypu sem ber 3.5 tonn kostar um 8.000 kr/m2 komin stainn. a gerir ca. 35 milljnir a sma tvfalda svona braut hvern klmeter. Samsvarandi kostar a leggja venjulegan tvfaldan veg um 60 miljnir hvern klmeter. Einnig er grarleg ekking til staar hugbnaar- og tknifyrirtkjum og svo er ori auvelt a sma og ra hluti dag me tilkomu CNC vla og 3D teikniforrita.

g var binn a skoa miki lausnirnar ar sem Maglev tkni er notu. En ar fltur lestin segulsporum. ar eru menn bnir a vera a berjast vi mrg tknileg vandaml og svo er kostnaurinn grarlegur.

Mn lausn gefur mguleika a aka farartkjum af msum strum og gerum inn brautina. a geta veri allt fr litlum 2ja manna upp 40 mann sjlfvirk kutki. au gtu san hlai sig upp brautinni og eki svo t af henni t venjulegan veg.

Kjartan

Kjartan Ptur Sigursson, 17.10.2007 kl. 09:20

9 Smmynd: Baldvin Jnsson

Alls kyns hugmyndir sem geta komi arna inn , s.s. einkaframkvmd vs. opinberri. Samstarf vi ferajnustuaila me stopp leium og jafnvel greislu fr eim inn verkefni gegn v a eir su me.

Svona skalt kapitalskt vihorf "vi stoppum hr ef ert me pottinum".

M lengi velta fram fleiri mguleikum. g hygg persnulega a mun auveldara vri a lj verkefninu brautargengi me "einka" peningum en opinberum. a er engin vafi v a verkefni er afar arbrt.

Set hins vegar spurningarmerki vi hugmyndina um a blarnir geti san eki t af brautinni. a kallar afar flkna hnnun vagnanna, kallar mun meiri vihaldskostna og kallar vandaml v tengdu a feramaurinn geti sjlfur strt einhverju tkinu og t.d. ekki n aftur braut ur en hlesla er bin. o.s.frv. o.s.frv. Er a mnu mati llum tilfellum betra a tki/vagninn s algerlegasjlfvirkt/sjlfvirkur a neyarhemlun undanskilinni.

Baldvin Jnsson, 17.10.2007 kl. 10:07

10 identicon

Sll Kjartann

g hef lengi veri me slkar plingar hausnum og er fari a klja fingurnar a koma essum plingum framkvmd.

Mn lausn er framru t fr Maglev lestinni og msu ru sem g hef s erlendis .m.t Metro Dk og Smvgnum Englandi.

Getur sent mig pst birgirg@gmail.com og get g fari yfir essar plingar og kannski vi ttum a safna lii. Ef a eru fleiri sem hafa huga, sendi mr endilega pst.

kveja

Birgir G

Birgir Grimsson (IP-tala skr) 17.10.2007 kl. 10:22

11 Smmynd: Kjartan Ptur Sigursson

Einkaframkvmd gti veri lausnin. Spalarverkefni gekk vonum framar og allir fengu sitt a lokum. Fjrfesta fullt af peningum og hinn almenni neytandi jargng og flotta samgngubt.

etta "kaptalskt vihorf" sem a minnist loir v miur vi margt okkar jflagi en v miur arf a stundum svo hgt s a gera hlutina a alvru.

etta me a setja kutki inn og t brautina mrgum stum er bara ein af mrgum plingum sem a g hef veri a velta fyrir mr og var upphafi meira hugsu sem jnustulegs elis.

En hugmyndin er a hraa verkinu sem mest og nota nnast tilbinn bl sem vri me endurbttum hjlabnai brautina. Sem dmi, vri auvelt a breyta 20 manna Sprinter Bens rtu sem mtti drfa me olu, vetni, rafmagni ea einhverju lka mean prfunum sti.

Metrinn er flottur Danmrku og ar eru Danir bnir a koma upp kerfi sem virkar vel. Vl-, hugbnaur og msar srlausnir eru egar til essum markai.

g gti vel hugsa mr blanda kerfi ar sem minni hugmynd vri blanda saman vi essa tkni hr: http://www.taxi2000.com/

En Birgir, mig grunar a a su margir bnir a vera a velta sr upp r essu mli mrg r hr heima. slendingar eru ornir svo aljlegir og koma va vi og sj v vel hva arar jir eru a gera essum mlum. v er a me lkindum a vi skulum ekki vera komin lengra essum mlum. Erum nnast enn torfkofanum hva etta snertir. htt er a segja a a eru margir samstarfsfletir essu mli og margir alar sem gtu haft huga a koma a essari framkvmd.

a virist vera mikill hugi a safna saman hpi af flki me huga essum mlaflokki. Spurning um a vera me opna umru einhverjum sta nstu dgum og gefa flki sm tma til a hlaa vopnin og sp nnar essi ml.

Kjartan

Kjartan Ptur Sigursson, 17.10.2007 kl. 11:14

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband