Myndir af verslunarsiðum í Kína

Viðskipti geta verið skrautleg í Kína eins og sjá má á eftirfarandi myndum.

Hér er verið að reyna að selja fínni dömu að norðan Rolex úr af ýmsum gerðum og stærðum :)

Það er reynt að selja ferðamönnum allt milli himins og jarðar í Kína eins eins og víðast hvar annars staðar (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hvor skildi hafa betur, Íslendingurinn Valdimar eða Kínverjinn? Báðir hlaðnir pinklum og böglum. Annar að selja og hinn að kaupa :)

Hér fer fram mikið kapphlaup, hvor skildi hafa haft betur (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Kínverjar tala um mat eins og við tölum um veðrið. Viðskipti með mat er á hverju götuhorni og viðskiptin blómlega eins og sjá má hér:

Það flæða peningar um allt í Kína þessa daganna eins og sjá má hér (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Kjartan
WWW.PHOTO.IS

mbl.is Menningartúlkur í Kína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Flottar myndir

Marta B Helgadóttir, 18.8.2007 kl. 09:59

2 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Takk Marta :)

Kjartan Pétur Sigurðsson, 18.8.2007 kl. 12:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband