26.7.2007 | 18:10
Fréttir úr fjölmiðlum í dag af stækkunarhugmyndum á Gullna Hringnum
Hér má sjá umfjöllun um málið sem birtist í Morgunblaðinu fimmtudaginn 26. júlí 2007 á bls. 2 þar sem fjallað er um að hinn hefðbundni Gullni hringur verði fjölbreyttari og lengri.
Hér má sjá hugmyndir um hvernig gera má Gullna Hringinn betri og fjölbreyttari fyrir ferðamenn (klikkið á mynd til að sjá hugmyndir af skíðasvæði á Þórisjökli)
Eins og sjá má á greininni, þá virðist fólk þurfa að skoða málið aðeins betur. Það sem að fer mest í taugarna á mér er að þurfa að aka sama legginn fram og til baka. Það á að hanna svona leiðir sem hringleiðir. Ef ekið er frá vegamótunum þar sem farið er frá Geysi niður á Laugarvatn eða Skálholt, þá er sá leggur 32 km sem þarf að aka fram og til baka! Betra væri að nota þann spotta til að aka upp fyrir Gullfoss til jökla og þaðan jafnvel niður í Hvalfjörð fram hjá Glym, Hvalstöðinni og fl. flottum stöðum.
Hér er að finna upptökur úr þættinum Í Bítið á Bylgjunni
Tenging á viðtal við undirritaðan um málið sama dag
Svo má ekki gleyma hugmyndunum um alla þá möguleika sem skíðaíþróttin gæti fengið á svona svæði
Kort af nýrri leið þar sem farið er á milli Þórisjökuls og Geitlandsjökuls (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
4 linkar á eldra blogg um sama mál:
Nýjar byltingakenndar hugmyndir - Breytum vinsælustu ferðamannaleið landsins
Mál sem mér er hugleikið - Stækkum Gullna Hringinn og fjölgum möguleikum
Ýmsir nýir kostir fyrir ferðamenn
Það eru til fleirri góðar leiðir til að fjölga spilum á hendi í ferðaþjónustu á suðausturhorni landsins.
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Hér má sjá hugmyndir um hvernig gera má Gullna Hringinn betri og fjölbreyttari fyrir ferðamenn (klikkið á mynd til að sjá hugmyndir af skíðasvæði á Þórisjökli)
Eins og sjá má á greininni, þá virðist fólk þurfa að skoða málið aðeins betur. Það sem að fer mest í taugarna á mér er að þurfa að aka sama legginn fram og til baka. Það á að hanna svona leiðir sem hringleiðir. Ef ekið er frá vegamótunum þar sem farið er frá Geysi niður á Laugarvatn eða Skálholt, þá er sá leggur 32 km sem þarf að aka fram og til baka! Betra væri að nota þann spotta til að aka upp fyrir Gullfoss til jökla og þaðan jafnvel niður í Hvalfjörð fram hjá Glym, Hvalstöðinni og fl. flottum stöðum.
Hér er að finna upptökur úr þættinum Í Bítið á Bylgjunni
Tenging á viðtal við undirritaðan um málið sama dag
Svo má ekki gleyma hugmyndunum um alla þá möguleika sem skíðaíþróttin gæti fengið á svona svæði
Kort af nýrri leið þar sem farið er á milli Þórisjökuls og Geitlandsjökuls (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
4 linkar á eldra blogg um sama mál:
Nýjar byltingakenndar hugmyndir - Breytum vinsælustu ferðamannaleið landsins
Mál sem mér er hugleikið - Stækkum Gullna Hringinn og fjölgum möguleikum
Ýmsir nýir kostir fyrir ferðamenn
Það eru til fleirri góðar leiðir til að fjölga spilum á hendi í ferðaþjónustu á suðausturhorni landsins.
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Flokkur: Ferðalög | Breytt 28.7.2007 kl. 06:05 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Kjartan Pétur Sigurðsson
Leiðsögumaður og fræðingur með fjölbreytileg áhugamál.
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Spurt er
Er ekki komin tími á að íslendingar setji upp umhverfisvænt lestarkerfi?
Já 83.3%
Nei 16.7%
1363 hafa svarað
Á að fjölga möguleikum fyrir ferðamenn og stækka Gullna Hringinn?
Já 86.2%
Nei 13.8%
900 hafa svarað
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Flug
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Hönnun, þróun, góð hugmynd
- Íþróttir
- Jarðfræði
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Ljósmyndun
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
FORUM UMRÆÐUR
Áhugaverðir umræðuvefir
- Blogg mitt á Visir.is Það eru fleiri fjölmiðlar sem bjóða upp á blog
- Travel - Ferðast á Íslandi Travel in Iceland • Ferðast á Íslandi, Guiding in Iceland • Leiðsögustarfið, Where to go and what to see • Hvert á að fara og hvað á að skoða, Hiking and Backpacking Guide • Gönguleiðsögn, Ice and mountain climing • Ís- og fjallaklifur, Kayak sport • Kayak siglingar, Diving sport • Köfun
- Flying - Flug á íslandi Flying in Iceland • Flug á íslandi, Hangglider • Svifdrekaflug, Paraglider • Svifhlífar, Trike flying • Flug á mótorsvifdrekum, 3-axis microlight • 3ja ása fis, Clubhouse and Hangar • Aðstaða og flugskýlismál, Security tips in flying - Teaching guide • Öryggismál í flugi - kennsla, Stjórnir, nefndir og framkvæmdir
- Pólitík, tæknimál og fl. Weather Veður og veðurfar, Goverment of Iceland Stjórnsýslan og embætismannakerfið á Íslandi, Computer Tölvumál, Newest technology Nýjasta tækni,
PHOTOS • MYNDIR
Vefir tengdir ljósmyndun
- Leit Search www.photo.is myndaleit á photo.is
- WWW.PHOTO.IS Ferða- og ljósmyndavefur
- KPS Youtube myndbönd Ýmis myndbönd sem hafa verið útbúinn í gegnum tíðina
- KPS Flickr.com myndir Ljósmyndir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 783596
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- andrigeir
- annaeinars
- annalilja
- apalsson
- agbjarn
- arnigunn
- asabjorks
- ormurormur
- asdisran
- safinn
- baldvinj
- pelli
- berglist
- kaffi
- birgitta
- bragir
- braxi
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynja
- bibb
- brylli
- brandarar
- tourguide
- ding
- dofri
- kvotasvindl
- eggman
- jari
- einari
- jaxlinn
- emilhannes
- erla1001
- kamilla
- eydis
- ea
- uthlid
- fridaeyland
- africa
- kransi
- gretaulfs
- grumpa
- gudni-is
- gudbjornj
- fifudalur
- mosi
- godpool
- lostintime
- gurrihar
- faraldsfotur
- gudrunmagnea
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- guru
- tudarinn
- hallgrimurg
- vulkan
- harpaelin
- heidistrand
- skessa
- heidathord
- blekpenni
- diva73
- herdis
- herbja
- himmalingur
- hjorleifurg
- hjorturgud
- maple123
- don
- hreinsamviska
- minos
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- kreppan
- jeg
- jogamagg
- hansen
- joiragnars
- jonaa
- jonasantonsson
- jas
- jonhalldor
- fiski
- jon-o-vilhjalmsson
- jonpallv
- jonr
- skodunmin
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- drhook
- gassir
- karlol
- kari-hardarson
- kentlarus
- askja
- kjarrip
- kreppukallinn
- snyrtistofa
- bubot
- lauola
- larahanna
- lara
- lotta
- liljabolla
- lillagud
- liljan
- lindalea
- lydurarnason
- magnusvignir
- mammzla
- maggaelin
- elvira
- marinogn
- marinomm
- gummiarnar
- martasmarta
- manisvans
- methusalem
- morgunbladid
- mortenl
- nanna
- alvaran
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- skari60
- pallthayer
- ljosmyndarinn
- peturgauti
- proletariat
- hnodri
- raksig
- totally
- siba
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggivalur
- zunzilla
- skaftie
- skastrik
- luther
- snorrihs
- fia
- shv
- stefanjonsson
- eyjann
- stormsker
- saemi7
- solvi70
- theodorn
- toshiki
- tryggvigunnarhansen
- daystar
- vefritid
- eggmann
- vilhelmina
- vilhjalmurarnason
- postdoc
- harleyguy
- visindi
- steinibriem
- thorsteinnerlingsson
- steinisv
- valli57
- toro
- ovinurinn
- steistei
- aevark
Athugasemdir
Kjartan, þetta er svo sprúðlandi frábær hugmynd, þessi deluxe, að hún hlýtur að komast á koppinn. Þórir sér skynsemina í þessu en Birna Lind virðist halda að deluxe útileki standardinn. Ég vann mikið í skipunum fyrstu árin mín og maður kom á Geysi með 16 rútur kannski í sama hádeginu, þar af fóru átta í mat kl. 11 og átta síðan kl. 13:30 - út af veitingastaðnum, ekki út af gestunum! Það er enginn að tala um að hætta hefðbundnum Gullhring, a.m.k. skil ég þig ekki þannig, heldur víkka hann út og fjölga möguleikum.
Þessi leið upp að Glymi og svo yfir í Kaldadal, hvað heldurðu að þurfi að laga hana mikið til að hún verði rútufær?
Berglind Steinsdóttir, 26.7.2007 kl. 20:41
Sæl og takk fyrir stuðninginn við hugmyndina. Auðvita er þetta bara góð viðbót við það sem fyrir er. Hér er bara verið að reyna að nýta betur það sem næsta nágrenni bíður upp á. Fjölga ferðaleiðum og möguleikum. Ekki bara Gullfoss, Geysir, Þingvellir heldur líka jökull, svartir sandar, auðnir, glæsileg fjöll, fossinn Glymur, 4x4 ferð, skíðaferð, vélsleðaferð, fjörður, hvalstöð ... og þannig mætti lengi telja. Ef að við værum t.d. að fá sama fólkið í stutt stopp of en einu sinni, þá er ekki alltaf hægt að bjóða upp á sama Gullna hringinn! Það er nánast undantekning að fólk vil fá að sjá jökul og helst að ganga á jökul og það hefur því miður verið frekar erfitt. Til að komast að Sólheimajökli þarf að aka um 340 km og er það ekki hringleið heldur fram og til baka leið eftir sama veginum
Þessa daganna er verið að vinna í leiðinni yfir Kaldadal og að leggja veg niður í Hvalfjörð er um 18 km spotti og á ekki að vera mikið mál með þeim tækjum og tólum sem við höfum yfir að ráða í dag. Ef að það kæmi flottur vegur niður í Hvalfjörðinn, þá væri það mjög flott sýn sem myndi blasa við farþegum sem kæmu akandi niður í fjörðinn og að sjálfsögðu með stuttu stoppi við hæsta foss landsins.
Kjartan
Kjartan Pétur Sigurðsson, 27.7.2007 kl. 00:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.