Mývatn er ótrúlegur staður

Mývatn er alveg hreint ótrúlega magnaður staður. Ef að það ætti að gera einhvern stað á jörðinni að þjóðgarði, þá væri það Mývatn. Það eru líklega ekki margir staðir sem getað státað af svo miklu á svo litlu svæði. Jarðfræðin og náttúran þarna er einstök.

Skútustaðir og Skútustaðargígarnir eru eitt af mörgum þekktu stöðum sem finna má á Mývatnssvæðinu.

Skútustaðir í Mývatnssveit (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Mývatn hefur löngum verið mikil matarkista fyrir íbúa svæðisins

Bændur að leggja net í vatnið (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér má sjá Árna Gunnarsson á fisi sínu á flugi yfir einum af mörgum gervigígum sem myndast hafa úti í vatninu. Eyjan heitir Háey.

Fisflugmenn á hringferð um landið (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Mikill ágreiningur hefur verið í gegnum árin um kísilgúrverksmiðjuna sem sótti hráefni eða jarðveg úr botni vatnsins. En nú er þessi verksmiðja horfin.

Bátar ásamt dælubúnaði (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Lifnar yfir Mývatni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband