Myndir - Ýmsar flugmyndir af svæðinu

Hér má sjá flug yfir þá 3 staði þar sem næstu virkjanir í Þjórsá koma til með að rísa.

Flug við Urriðafoss á góðum degi - Urriðafoss í Þjórsá er vatnsmesti foss landsins og einn sá tignarlegasti. Fossinn er nokkrum km ofan Þjórsárvers og stutt sunnan Þjórsárbrúar

Þessi fallegi foss kemur til með að hverfa (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Flug frá Árnesi í Gnúpverjahrepp eftir að búið er að taka bensín :)

Ekkert er eins gaman og fljúga eins og fuglinn fljúgandi á góðum degi (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Séð fram af Búrfelli í átt að Þjórsá - Íslandsmót í svifdrekaflugi 2005

Hér er í gangi Celtic Cup svifdrekamót (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)





Kjartan
WWW.PHOTO.IS
mbl.is Tilboði tekið í ráðgjafaþjónustu við undirbúning virkjana í Þjórsá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband