ELDGOS Í EYJAFJALLAJÖKLI MYNDIR - Eruption In Eyjafjallajökull Glacier pictures


Nú loksins er hafið eldgos í Eyjafjallajökli. Talið er að gosið sé í austurhlíðum jökulsins, fyrir ofan Fimmvörðuháls eða á hálsinum sjálfum. Eldurinn sést víða eins og frá Fljótshlíð, Hvolsvelli, Hellu og Vestmannaeyjum. Öskufall byrjað nánast strax í byggð og síðustu fréttir herma að eldgosið í Eyjafjallajökli hefur færst í aukana og jafnvel að bjarminn hafi sést frá Mývatni! Töluvert öskufall hefur verið í Fljótsdal og er fnykurinn sterkur.

Nú er bara að vona að gosið vari ekki lengi, en gosstaðurinn er við eina vinsælustu gönguleið á íslandi og kannski ekki slæmt að fá fallega gígaröð sem ferðamenn geta þá vonandi verma sig við í framtíðinni.

Hér má sjá loftmynd sem að ég tók árið 2008 af gönguleiðinni frá Heljarkambi, Morisheiði og í áttina að Básum í Goðalandi. Líklega má telja að staðsetning á gosinu sé inn á þessari ljósmynd. Í Þórsmörk er einnig að finna skála Ferðafélagsins í Langadal. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

Here you can see on this aerialphoto which I took in 2008 of the walking path from Heljarkambur, Morisheidi and towards Básum in Godaland. The location of the eruption is probably on this photo. In Thorsmork you also find huts from Ferdafelagi Islands in Langadalur. (to view gallery: click image) (C)2010 Kjartan P. Sigurðsson




Hér má svo sjá hluta úr stórri víðmynd eða panorama mynd af Fimmvörðuháls ásamt gönguleiðinni frá því svæði sem talið er að gosstöðvarnar séu. Leiðin liggur frá Fimmvörðuhálsi og niður að skála Útivistar í Básum í Goðalandi. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

Here you can see part of a large panoramic image of Fimmvörðuháls with hiking path from the area where it is believed where the eruption is going on. The hiking path runs from Fimmvörðuhálsi and down the hut Útivistar in Básum in Godalandi. (to view gallery: click image) (C)2010 Kjartan P. Sigurðsson




Hér er kort af hluta af gönguleiðinni yfir Fimmvörðuháls. Eins og sjá má, að þá er ég búinn að leggja jarðskjálftaóróa síðustu klukkustundirnar yfir nákvæmara kort af svæðinu. Rauðu línurnar sína mögulega staði þar sem eldgosið gæti hafa brotist fram (ca. 1 km á lend). Í fréttum kemur fram að það sé ekki undir jökli og því ekki um marga staði að ræða. Á kortinu má sjá gönguleiðina yfir hálsinn ásamt Baldvinsskála (Fúkki) og Fimmvörðuhálsskála. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

Here is a map of part of the hiking path over Fimmvorduhals and the volcanic active area. As can be seen, I have put a layers over the map which show the most active earthquake spot last hours in the region. The red line show possible place where the eruption is taking place (around 1 Km eruption crack). The news stated that the eruption is not under a glacier. On the map, you can also see my last hiking path through the aria to hut Baldvin Skála (Fúkki) and hut Fimmvorduhalskala. (to view gallery: click image) (C)2010 Kjartan P. Sigurðsson




Hér má svo sjá Bása í Goðalandi, skála Útivistar úr lofti á góðum degi. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

Here you can see Básar in Godalandi from air on a good day. (to view gallery: click image) (C)2010 Kjartan P. Sigurðsson


Fleirri blogg um Þórsmörk / More blog about Thosrmörk:

Ég hef farið yfir Fimmvörðuháls með gönguhópa og bloggað um þær ferðir hér:
http://photo.blog.is/blog/photo/entry/257799

Allt á floti allstaðar eins og sjá má á þessum myndum úr Þórsmörk
http://photo.blog.is/blog/photo/entry/343506

http://photo.blog.is/blog/photo/entry/300667

http://photo.blog.is/blog/photo/entry/282354

http://photo.blog.is/blog/photo/entry/26695054

http://photo.blog.is/blog/photo/entry/238783


Hér eru svo tengingar á myndir sem teknar hafa verið í Mörkinni við ýmis tækifæri

http://www.photo.is/06/09/2/index_3.html
http://www.photo.is/06/08/4/index_9.html
http://www.photo.is/06/08/3/index_22.html
http://www.photo.is/06/07/6/
http://www.photo.is/06/04/1/index_2.html
http://www.photo.is/06/07/1/index_7.html




Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Demo of my work on Youtube
http://www.youtube.com/watch?v=Y4rcoDD4pYk

mbl.is Gosið færist í aukana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. mars 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband