13.12.2007 | 23:07
SKÁLAFELL MYNDIR
Hér má sjá upp á topp Skálafells. Þar má sjá Hengilinn og Nesjavelli í baksýn.

Fjarskiptasendir á Skálafelli (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Það er eðlilegt að það mælist svona mikill styrkur á vindi uppi á fjallstoppi. Það er ekki alveg hægt að bera það saman við þann vindstyrk sem mælist á jörðu niðri. En vindhraði eykst með hækkandi hæð.
Kjartan
WWW.PHOTO.IS

Fjarskiptasendir á Skálafelli (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Það er eðlilegt að það mælist svona mikill styrkur á vindi uppi á fjallstoppi. Það er ekki alveg hægt að bera það saman við þann vindstyrk sem mælist á jörðu niðri. En vindhraði eykst með hækkandi hæð.
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
64 metrar á sekúndu á Skálafelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.12.2007 | 21:56
Hvar kemur þessi olíuhreinsistöð til með að rísa? Mynd + kort
Ég vona að ég sé að fara með rétt mál hér. En nafnið Hvesta hljómar nú ekki beint kunnuglega. Staðurinn er um 6 km frá Bíldudal.
Fínar myndir ásamt loftmynd af svæðinu með örnefnum má einnig sjá hér (ef klikkað er á gulu punktana á sumum myndanna, þá koma upp örnöfnin sem er undir viðkomandi punkt):
http://www.mr.is/~gk/hvesta/hvesta.htm
En myndirnar sem linkurinn vísar á eru unnar af Guðbjarti Kristóferssyni
Á myndinni er horft til norðurs þar sem má sjá Arnarfjörð og þar sem glittir í gulan sandinn er Hvestudalur þar sem áin Vaðall rennur.

Hornið sem dökka skuggann ber á heitir Nónhorn (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er svo kort af má Hvestudalur, Arnarfjörður, Nónhorn

Hvestudalur, Arnarfjörður, Nónhorn (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Fínar myndir ásamt loftmynd af svæðinu með örnefnum má einnig sjá hér (ef klikkað er á gulu punktana á sumum myndanna, þá koma upp örnöfnin sem er undir viðkomandi punkt):
http://www.mr.is/~gk/hvesta/hvesta.htm
En myndirnar sem linkurinn vísar á eru unnar af Guðbjarti Kristóferssyni
Á myndinni er horft til norðurs þar sem má sjá Arnarfjörð og þar sem glittir í gulan sandinn er Hvestudalur þar sem áin Vaðall rennur.

Hornið sem dökka skuggann ber á heitir Nónhorn (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er svo kort af má Hvestudalur, Arnarfjörður, Nónhorn

Hvestudalur, Arnarfjörður, Nónhorn (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Skýrslur um hugsanlega olíuhreinsistöð kynntar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.12.2007 | 19:35
NÝJAR MYNDIR AF FLUGVÉL SEM FAUK Í VONDA VEÐRINU
Það er ýmislegt sem fékk að fjúka Í vonda veðrinu síðasta sólahringinn.
Þessi fisflugvél má muna fífil sinn fegri. Ný vél sem aðeins er búið að fljúga 40 tíma er mjög illa farin eins og sjá má á eftirfarandi mynd.

Mynd af fisflugvél sem fauk í vonda veðrinu (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

Mynd af fisflugvél sem fauk í vonda veðrinu (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

Mynd af fisflugvél sem fauk í vonda veðrinu (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Þessi fisflugvél má muna fífil sinn fegri. Ný vél sem aðeins er búið að fljúga 40 tíma er mjög illa farin eins og sjá má á eftirfarandi mynd.

Mynd af fisflugvél sem fauk í vonda veðrinu (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

Mynd af fisflugvél sem fauk í vonda veðrinu (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

Mynd af fisflugvél sem fauk í vonda veðrinu (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Ísskápur á flugi í Reykjavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flug | Breytt 14.12.2007 kl. 15:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
13.12.2007 | 11:23