Fćrsluflokkur: Spil og leikir

HVAR ER ŢESSI FOSS OG HVAĐ HEITIR HANN? :)

MYNDAGETRAUN

1) HVAR ER ŢESSI FOSS OG HVAĐ HEITIR HANN?

2) ER ŢETTA PHOTOSHOPPAĐUR ŢINGMAĐUR FYRIR FRAMAN FOSSINN Í 109 DAGA SUMARFRÍ AĐ EYĐA PENINGUM SEM HANN VAR STYRKTUR MEĐ Í SÍĐUSTU KOSNINGABARÁTTU?

3) HVAĐ ERU MARGIR/MÖRG FÍFL'ar Á MYNDINNI?

4) ÚR HVERJU ER BERGIĐ SEM FOSINN FELLUR FRAM AF OG HVERNIG MYNDAST ŢAĐ?

Hefur einhver hugmynd um hvar ţessi foss er og hvađ hann heitir?

Waterfall (to view more picture: click image) (C)2009 Kjartan P. Sigurđsson


Kjartan WWW.PHOTO.IS


mbl.is Háir styrkir frá Baugi og FL
Tenging viđ ţessa frétt hefur veriđ rofin vegna kvartana.

HÉR MÁ SJÁ HVERNIG SAFNA MÁ SAMAN FÉ!

Eins og sjá má, ţá má nota landsmanna međ ýmsu móti. án hirđis. Ţađ er legt eđa hitt ţó heldur. Ekki er allt til. Fundiđ . Eđa ađ raka saman . Misjafn sauđur í mörgu . Óheimilt verđur ađ ţiggja fyrir blíđu ... og hvernig ćtli ţađ sé ađ vera međ málaráđherra?

Er ţađ annars ekki međ ólíkindum hvađ tungumáliđ okkar er tengt ţví umhverfi sem ađ viđ höfum lifađ í. En hér kemur svo myndasería sem tengist raunverulegu eđa á fćti eins og ţađ er kallađ. En fyrst vil ég byrja á ţví ađ óska ferđaţjónustunni til hamingju međ ţessar 50 millur sem stjórnvöld veita til ađ styrkja ferđaţjónustuna í landinu.

ÍSLENSKAR FJÁRRÉTTIR - MYNDAGETRAUN 3

Hér kemur svo myndasería númer 3 um réttir og vona ég ađ viđtökur verđi jafn góđar og í ţá fyrri :)

21) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


22) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Hvalsárrétt. (JEG 1)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Hvalsá í Bćjarhreppi. (JEG 2)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar? Endurbyggđar 2007 (JEG 3)
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar? Sko afréttur er teigjanlegt hér í sveit en Hrafnadalur og Heydalsfjall eru svćđin sem eru smöluđ. En heimalönd eru međtalin. (JEG 4)
e) Hver er fjallkóngurinn? Hér er enginn fjallkóngur en leitarsjóra höfum viđ nokkra. (JEG 5)
f) Hvađ sést meira á myndinni? Réttarskúrinn, Strandavegur og sjórinn. (JEG 6)

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


23) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Grímstađir á Mýrum (Gummi 1)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Grímstađir á Mýrum (Gummi 2)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


24) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


25) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


26) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


27) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


28) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Skrapatungurétt. (JEG 7)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Viđ Skrapatungu. Á tungunni viđ Laxá og Norđurá (JEG 8)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni? Laxá og örlítiđ af Norđurá. (JEG 9)

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


29) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


30) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)




Kjartan
WWW.PHOTO.IS

p.s. Ţetta er blogg númer 3 í röđinni um Íslenskar réttir. Fyrra bloggiđ má sjá hér:

FUNDIĐ FÉ ER LAUSNIN http://photo.blog.is/blog/photo/entry/643140/

RÉTT SKAL VERA RÉTT NEMA FJÁRRÉTT, HÁRRÉTT EĐA KÓRRÉTT SÉ - MYNDAGETRAUN! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/641434/


mbl.is Ríki og ferđaţjónusta taka höndum saman
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

FUNDIĐ FÉ ER LAUSNIN

Oft valda orđ misskilningi!

Íslenska er flókiđ tungumál og auđvelt er ađ leggja mismunandi skilning í orđin ţegar ţau eru sett á prent. Ţađ getur bćđi veriđ kostur og galli. Ótvírćđan kost ţess má finna í mörgum íslenskum kvćđum og bókmenntum ţar sem höfundar fá ađ leika sér međ tungumáliđ.

Fyrirsögnin á mbl.is um daginn "Gripnir í Baulu eftir fjársvikaferđ" fékk mig fyrst til ađ halda ađ ţarna vćru "Fjárglćframenn" ađ ná sér í fé viđ fjalliđ Baulu :)

En svo var víst ekki raunin. En annars lítur sjoppan Baula svona út séđ úr lofti:

Picture of Baula (shop) in Borgarfjord in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


En aftur á móti er fjalliđ Baula mun tignalegra og gnćfir yfir ţar sem ţađ stendur inni í botni Borgarfjarđar.

Hér er horft til norđurs ţar sem nýji vegurinn um Bröttubrekku liggur. Baula er auđveldust uppgöngu suđvestan frá eins og sjá má á myndinni. Picture of mountain Baula in Borgarfjord in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


Hér má svo sjá Baulu ţegar veriđ er ađ fljúga norđur yfir Holtavörđuheiđi. Baula er keilumyndađ líparítfjall vestan Norđurárdals, 934 m hátt. Baula myndađist fyrir rúmlega 3 milljónum ára í trođgosi.

Á fjallinu má sjá ađ ţar hefur veriđ mjög ţykkur ís yfir og strýtulaga lögun ţess segir ađ gosiđ hafi ekki náđ upp fyrir efri brún jökulsins. Picture of mountain Baula in Borgarfjord in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)




Fjárglćframennirnir ćttu frekar ađ leita fyrir sér í fjallinu Baulu. En ţjóđsagan segir ađ á Baulutindi sé tjörn og í henni óskasteinn. Fjalliđ er ađ vísu ekki auđvelt uppgöngu, en ţađ var fyrst klifiđ svo vitađ sé áriđ 1851 og ţótti afrek ţá.

En núna eru víst menn inni á alţingi hćttir ađ ađ baula og nýjustu fréttir ţađan fregna ađ nú hríni ţingmenn í anda ţess sem lýst er í frćgri bók eftir Orson Welles. Annars tók ég eftir ţví ţegar ég var ađ leita af upplýsingum um ţennan frćga rithöfund á wikipedia ađ ţađ voru upplýsingar um kappan á nánast öllum tungumálum ... nema á íslensku :)

En svo viđ snúum okkur ađ nćsta máli sem er:

ÍSLENSKAR FJÁR- OG HROSSARÉTTIR - MYNDAGERTAUN 2

Fundiđ hefur löngum veriđ lausnin ţegar ţrengir ađ í ţjóđarbúinu. Í margar aldir, var ţađ íslenska sauđkindin sem hélt lífinu í einni fátćkustu ţjóđ í Evrópu í köldu og hrjáđu landi.

Víđa um land má sjá ţess merki og eru réttir eitt dćmi um slíkt. Hér kemur svo samantekt á fleiri réttum í svipuđum dúr og ég var međ í síđasta bloggi.

11) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


12) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Brekkurétt (Karólína 6)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Norđurárdal í Mýrasýslu (Karólína 7)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar? Brattabrekka og Norđurárdalur (Karólína 8)
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni? Grábrók (Karólína 9)

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


13) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Fellsendarétt (Karólína 10)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Miđdölum (Karólína 11)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar? Miđdalir? (Karólína 12)
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni? Fellsendaskógur, Reykjadalsá og Náhlíđ (Karólína 13)

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


14) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


15) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


16) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


17) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


18) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Kirkjubólsrétt (Karólína 1)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? viđ Streingrímsfjörđ í Strandasýslu (Karólína 2)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar? ţarna var gömul rétt en endurbyggđ 79-80 (Karólína 3)
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar? Frá Hvalsá viđ Steingrímsfjörđ ađ Hrófá (Karólína 4)
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni? Sćvangur var félagsheimili en nú er ţarna sauđfjársetur, Kirkjuból sést ţarna líka. (Karólína 5)

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


19) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


20) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Tungnaréttir (Helgi Pálsson 1)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? viđ Fossinn Faxa (Helgi Pálsson 2)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar? afréttur Tungnamanna (Helgi Pálsson 3)
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni? Fossinn Faxi (Helgi Pálsson 4)

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)




Kjartan
WWW.PHOTO.IS

p.s. Ţetta er blogg númer 2 í röđinni um Íslenskar réttir. Önnur blogg má sjá hér:

RÉTT SKAL VERA RÉTT NEMA FJÁRRÉTT, HÁRRÉTT EĐA KÓRRÉTT SÉ - MYNDAGETRAUN! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/641434/

HÉR MÁ SJÁ HVERNIG SAFNA MÁ SAMAN FÉ! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/644332/

FUNDIĐ FÉ ER LAUSNIN http://photo.blog.is/blog/photo/entry/643140/

FJÁRREKSTUR Á ÍSLANDI http://photo.blog.is/blog/photo/entry/645931/

FÉ Á ÍSLANDI Í FJÁRHAGSKRÖGGUM http://photo.blog.is/blog/photo/entry/650158/


mbl.is Skjálfti á fjármálamörkuđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

RÉTT SKAL VERA RÉTT NEMA FJÁRRÉTT, HÁRRÉTT EĐA KÓRRÉTT SÉ - MYNDAGETRAUN!

Fjárinn hafi ţađ ef hér koma ekki nokkrar kindalegar spurningar. Ţćr eru sauđmeinlausar og ţví marki brenndar ađ vera ţví miđur ekki til fjár Í ţetta skiptiđ.

Ţar sem rétt skal vera rétt og ađ réttir eru á nćsta leiti, ţá vćri gaman ađ sjá hvort lesendur bloggsins geti áttađ sig á ţessum myndum (kindum) og hvar ţćr eru teknar?

Til ađ byrja međ verđur engin tenging viđ myndirnar. Ef ţetta verđur of erfitt, ţá mun ég linka ţessar myndir áfram inn á fleiri myndir ţegar líđa tekur á keppnina. En ţađ er óţarfi ađ verđa kindalegur yfir ţessum spurningum eđa ... Please be kind, and rewind ... eđa ... It´s hard to be kind!

Ţví óska ég ykkur velgengni Í ţessari spurningakeppni og svo dugar engin linkind hér. Eđa eins og einn af ţekktari skemmtikröftum ţjóđarinnar söng á sínum tíma:

„Ţú hefur breyst ţetta er engin mynd“. Er ég eitthvađ kindarleg? „Nei eins og kind!“ ... ég er búinn ađ segja ţér ég geri aldrei skyssu“ ...

En stafurinn "á" getur haft mismunandi ţýđingu eins og á (lćkur, fljót ...), á (ađ eiga eitthvađ), á (ađ setja eitthvađ ofan á eitthvađ) og svo á (kind) en fyrir suma, ţá getur ţađ veriđ pínu flókiđ mál ađ finna út úr beygingum ţessa orđs sem beygist svona:

Hér er ćr, um á, frá á, til ćr, eđa í fleirtölu hér eru ćr, um ćr, frá ám, til áa. Önnur orđ sem sem einnig mćtti leggja á minniđ í ţessu sambandi eru gimbur, hrútur, lamb, lambhrútur, jarm, me, sauđur, sauđfé, sauđkind, dilkur ...

En svo er hćgt ađ leika sér ađeins međ stafinn á:

11) Árni á Á á á á á sem heitir Á ..... :) Hvađ ţýđir ţetta?

Fyrir stuttu, ţá skrifađi ég jonas.is (Jónas Kristjánsson) smá bréf og kom ţá m.a. inn á ađ hann hefđi dregiđ stórlega úr neikvćđri umrćđu í garđ íslensku sauđkindarinnar (enda vćri hann sjálfur orđin bóndi). Einnig skaut ég ađ honum í leiđinni ađ hross vćru ekki minni skađvaldur en blessuđu kindurnar. Hann svarađi ađ bragđi og benti réttilega á ađ sauđfé í hans sveit (Hrunamannahreppur) hefđi fćkkađ mikiđ eđa úr 25.000 í 2.000 (sem fćru á fjall). Einnig benti hann á ađ á Kaldbak, ţar sem hann er nú óđalsbóndi ađ og hross skađi land á misjafnan hátt. var til skamms tíma á afréttum, sem eru viđkvćmari fyrir beit og uppblćstri. Hross eru núna eingöngu í heimahögum, ţar sem bćndur geta stjórnađ beit. Síđan sauđfé var aflagt á Kaldbak og hrossum fjölgađ hefur rótsterkur víđir og annar kvistur risiđ upp um alla jörđina.

:)

Fariđ verđur vítt yfir sviđiđ eins og sjá má. En hér koma svo ţessar sauđmeinlausu spurningar og afsakiđ ţetta jarm í mér lömbin mín, er frekar vanur ađ láta myndirnar tala sínu máli, enda nóg til :) Eins og ţiđ sjáiđ, ţá er ég ekkert lamb ađ leika viđ og ađ sjálfsögđu mun ég launa ykkur lambiđ gráa ađ lokinni keppni og passa mig á ţví ađ draga ykkur ekki í dilkana ţó svo ađ svörin verđi mis góđ. En reyniđ nú ađ svara ţessu rétt áđur en ég verđ ellićr!


1) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Mývatn (Kristjana Bjarnadóttir 1)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni? Mannvirkiđ tengist Kísilgúrverksmiđjunni (Kristjana Bjarnadóttir 2)


Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


2) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Kaldárbakkarétt (Kristjana Bjarnadóttir 3)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Kolbeinsstađahreppi (Kristjana Bjarnadóttir 4)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni? Mótssvćđi hestamannafélagsins Snćfellings (Kristjana Bjarnadóttir 5)


Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


3) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni? Vađafjöll (JEG 1)


Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


4) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Miđfjarđarrétt (Kristjana Bjarnadóttir 6)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Miđfirđi (Kristjana Bjarnadóttir 7)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar? Byggingarár 19xx
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar? Afrétturinn er Tvídćgruafréttur eđa Núpsheiđi (JEG 2)
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni? Bćrinn er Uppsalir (JEG 3)
g) Hvađa nýlegt spillingarmál tengist ţessari mynd?


Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


5) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?


Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


6) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Hraundalsrétt (Gummi 1)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Rétt vestan viđ Fagraskógafjall á Mýrum viđ jađarinn á Barnaborgarhrauni ţar sem eldstöđin Barnaborg er í Kolbeinsstađahreppi, Snćfellsnessýslu. Hrauniđ er úfiđ apalhraun frá nútíma og lyngi og kjarri vaxiđ. Eldvarpi er í miđju hrauninu og ţarna er kjöriđ útivistarsvćđi. (KPS)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni? Á og gömul ţjóđleiđ


Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


7) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar réttir? Áfangagilsrétt (JEG 4)
b) Hvar eru ţessar réttir? á Landmannaafrétti. (JEG 5)
c) Hvenćr voru ţessar réttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar réttir notađar? Landmannafrétt (JEG 6)
e) Hvađ sést meira á myndinni?


Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


8) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?


Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


9) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?


Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


10) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Reykjarétt. (JEG 7)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Á Skeiđum. (JEG 8)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar? Réttirnar voru byggđar áriđ 1881 en endurbyggđar fyrir nokkrum árum. (JEG 9)
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar? Skeiđa- og Flóamanna. (JEG 10)
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?


Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)



Ég veit ekki hvort ađ ţessi listi yfir ţćr réttir ţar sem réttađ verđur ţetta áriđ hjálpi eitthvađ, en ég lćt hann ţó fylgja. Ţess ber ţó ađ geta ađ sumar réttirnar eru ekki notađar lengur.

Fjárréttir á Íslandi haustiđ 2008


Arnarhólsrétt í Helgafellssveit
Auđkúlurétt viđ Svínavatn, A.-Hún.
Áfangagilsrétt á Landmannaafrétti, Rang.
Árskógsrétt á Árskógsströnd, Eyf.
Baldursheimsrétt í Mývatnssveit, S.-Ţing.
Brekkurétt í Norđurárdal, Mýr.
Fellsendarétt í Miđdölum
Fellsaxlarrétt í Hvalfjarđarsveit
Flekkudalsrétt á Fellsströnd, Dal.
Fljótshlíđarrétt í Fljótshlíđ, Rang.
Fljótstungurétt í Hvítársíđu, Mýr.
Fossrétt á Síđu, V.-Skaft.
Fossvallarétt v/Lćkjarbotna, (Rvík/Kóp)
Gillastađarétt í Laxárdal, Dal.
Glerárrétt viđ Akureyri
Gljúfurárrétt í Höfđahverfi, S.-Ţing.
Grafarrétt í Skaftártungu, V.-Skaft.
Grímsstađarétt á Mýrum, Mýr.
Haldréttir í Holtamannaafrétti, Rang.
Hamarsrétt á Vatnsnesi, V.-Hún.
Heiđarbćjarrétt í Ţingvallasveit, Árn.
Hítardalsrétt í Hítardal, Mýr.
Hlíđarrétt í Bólstađarhl.hr. A.-Hún.
Hlíđarrétt í Mývatnssveit, S.-Ţing
Holtsrétt í Fljótum, Skag.
Hólmarétt í Hörđudal
Hrađastađarétt í Mosfellsdal
Hraungerđisrétt í Eyjafjarđarsveit
Hraunsrétt í Ađaldal, S.-Ţing.
Hreppsrétt í Skorradal, Borg.
Hrunaréttir í Hrunamannahr., Árn.
Hrútatungurétt í Hrútafirđi, V.-Hún.
Húsmúlarétt v/Kolviđarhól, Árn.
Hvalsárrétt í Hrútfirđi, Strand.
Illugastađarétt í Fnjóskadal S.-Ţing.
Kaldárbakkarétt í Kolb., Hnapp.
Kirkjufellsrétt í Haukadal, Dal.
Kjósarrétt í Árneshreppi, Strand.
Kjósarrétt í Hćkingsdal, Kjós.
Klausturhólarétt í Grímsnesi, Árn.
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skagafirđi
Ljárskógarétt í Laxárdal, Dal.
Lokastađarétt í Fnjóskadal, S.-Ţing.
Melarétt í Árneshreppi, Strand.
Melarétt í Fljótsdal, N.-Múl.
Miđfjarđarrétt í Miđfirđi, V.-Hún.
Múlarétt í Saurbć, Dal.
Mýrdalsrétt í Hnappadal
Mćlifellsrétt í Skagafirđi
Möđruvallarétt í Eyjafjarđarsveit
Nesmelsrétt í Hvítársíđu
Núparétt á Melasveit, Borg.
Oddsstađarétt í Lundarreykjadal, Borg.
Rauđsgilsrétt í Hálsasveit, Borg.
Reistarárrétt í Arnarneshreppi, Eyf.
Reyđarvatnsréttir á Rangárvöllum
Reykjarrétt í Ólafsfirđi
Reykjaréttir á Skeiđum, Árn.
Reynisrétt undir Akrafjalli, Borg.
Selflatarrétt í Grafningi, Árn.
Selnesrétt á Skaga, Skag.
Selvogsrétt í Selvogi
Silfrastađarétt í Blönduhlíđ, Skag.
Skaftárrétt í Skaftárhr., V.-Skaft.
Skaftholtsréttir í Gnúpverjahreppi, Árn.
Skarđarétt í Gönguskörđum, Skag.
Skarđsrétt á Skarđsströnd, Dal.
Skarđsrétt í Bjarnarfirđi, Strand.
Skerđingsstađarétt í Hvammsveit, Dal.
Skrapatungurétt í Vindhćlishr., A.-Hún.
Stađarbakkarétt í Hörgárdal, Eyf.
Stađarrétt í Skagafirđi
Stađarrétt í Steingrímsfirđi, Strand.
Stafnsrétt í Svartárdal, A.-Hún.
Svarthamarsrétt á Hvalfj.str., Borg.
Svignaskarđsrétt, Svignaskarđi, Mýr.
Tungnaréttir í Biskupstungum
Tungurétt í Svarfađardal
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún.
Valdarásrétt í Víđidal, V.-Hún.
Víđidalstungurétt í Víđidal, V.-Hún.
Ţorvaldsdalsrétt í Hörgárdal, Eyf.
Ţórkötlustađarétt í Grindavík
Ţórustađarétt í Hörgárdal, Eyf.
Ţverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún.
Ţverárrétt í Ţverárhlíđ, Mýr.
Ţverárrétt í Öxnadal, Eyf.
Ölfusréttir í Ölfusi, Árn.


Stóđréttir á Íslandi haustiđ 2008

Skarđarétt í Gönguskörđum, Skag.
Stađarrétt í Skagafirđi.
Silfrastađarétt í Blönduhlíđ, Skag.
Hlíđarrétt viđ Bólstađarhlíđ, A.-Hún.
Skrapatungurétt í A.-Hún.
Unadalsrétt, Skag.
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag.
Ţverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún.
Tungurétt í Svarfađardal, Eyf.
Víđidalstungurétt í Víđidal, V.-Hún.
Melgerđismelarétt í Eyjafjarđarsveit
Ţverárrétt í Eyjafjarđarsveit


En nánari dagsetningar á ţessum réttum má svo sjá hér: http://www.bondi.is/pages/55/newsid/380

HÉR MÁ SJÁ HVERNIG SAFNA MÁ SAMAN FÉ! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/644332/

FUNDIĐ FÉ ER LAUSNIN http://photo.blog.is/blog/photo/entry/643140/

FJÁRREKSTUR Á ÍSLANDI http://photo.blog.is/blog/photo/entry/645931/

FÉ Á ÍSLANDI Í FJÁRHAGSKRÖGGUM http://photo.blog.is/blog/photo/entry/650158/

Kjartan
WWW.PHOTO.IS

p.s. var ađ spá í ađ koma međ 2 blogg í svipuđum stíl til viđbótar ef áhugi reynist fyrir slíku. Á eitthvađ um 40-50 svipađar myndir af réttum til viđbótar.


mbl.is Bćndasamtökin skila umsögn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ER EITTHVAĐ MEIRA UM MÁLIĐ AĐ SEGJA :)?

Flaggađ í Ţórsmörk

(smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


Ís er mitt uppáhald

Bananasplitt ađ hćtti norđlendinga. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)




Til hamingju međ silfriđ á ólimpíuleikunum í Kína.

Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Til hamingju Ísland!
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

MYNDAGETRAUN - HVAĐA KLETTUR ER ŢETTA - RISAMYND?

1) Hvađa klettur er ţetta?
2) Hvar er hann stađsettur?
3) Hvernig varđ hann til?
4) Hvađa fuglar eru ţetta og hvernig rađast ţeir niđur eftir klettinum?

Myndagetraun (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)




Gangi ykkur vel.

Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Jarđskjálftar viđ Grímsey
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

SVÍNSLEGA ERFIĐAR MYNDASPURNINGAR MEĐ ŢJÓĐLEGU ÍVAFI

Myndaspurningarnar eru ţrjár.

[A]

1) Hvađa ryđkláfur er ţetta?
2) Í hvađ var hann notađur?
3) Hvađan kemur ryđkláfurinn?
4) Hvar er hann stađsettur?
5) Hver ritađi orđin "Bókin Blífur" og fyrir hvađ er sú persóna merkileg?
6) Hvar var eins stćrsta hvalstöđ í heimi stađsett og hver er saga hennar?

Mynd A. Myndagetraun. Ljósmynd Kjartan Pétur Sigurđsson, www.photo.is. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


[B]

1) Hvađa fjall er ţetta?
2) Fyrir hvađ er ţetta fjall merkilegt?
3) Hver á hestinn?
4) Hvađan kemur allur ţessi sandur?
5) Hvar er stćrsta eyđimörk í Evrópu?

Mynd B. Myndagetraun. Ljósmynd Kjartan Pétur Sigurđsson, www.photo.is. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


[C]

og svo ein auđveld í lokin. Hvađ er ţetta?

Mynd C. Myndagetraun. Ljósmynd Kjartan Pétur Sigurđsson, www.photo.is. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)




Ţeir sem geta svarađ ţessu munu ađ sjálfsögđu vinna vegleg verđlaun sem verđa í bođi .... :)

Gangi ykkur vel.

Kjartan
WWW.PHOTO.IS

p.s. ţessar áttu víst ađ koma líka ... Hverjar verđa lokatölurnar í nćstu Borgarstjórnarkosningum og hvađ verđa margir "Borgarstjórar" á biđlaunum í lok ţessa kjörtímabils í Reykjavíkurhreppi?


mbl.is Samstarfiđ á „endastađ"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

TVĆR HRIKALEGA ERFIĐAR MYNDAGETRAUNIR FYRIR LESENDUR BLOGGSINS

Spurningarnar eru tvćr og eru báđar myndaspurningar.

Veit einhver hver ţessi Jón er. Ef vel er skođađ, ţá má lesa nafniđ hans fyrir ofan bústađinn.

Spurning hvort einhver veit hvar ţessi mynd er tekin, hver á bćinn og hversvegna er búiđ ađ skrifa JÓN í hlíđina fyrir ofan? (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


Seinni myndin er tekin á allt öđrum stađ á landinu. Hér má sjá hlut sem liggur hálf grafin í sand. 1) Hvađ er ţetta? 2) Hvar á landinu er ţetta? 3) Ţví liggur ţetta ţarna?

(smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)




Ţeir sem geta svarađ ţessu munu ađ sjálfsögđu vinna vegleg verđlaun .... :)

Gangi ykkur vel.

Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Keppa í svitabađi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

VEIT EINHVER HVAR ŢESSI LJÓSMYND ER TEKIN?

Veit einhver hvar ţessi ljósmynd er tekin?

Hvar er ţessi ljósmynd tekin (klikkiđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


Hér vantar upplýsingar um:

1) Frá hvađa stađ er ţessi mynd tekin?

2) Hvađa fjöll eru á myndinni?

3) Hvađa á er á myndinni?

4) Hvađa jökull er á myndinni?

Kjartan
WWW.PHOTO.IS
mbl.is Bein útsending frá Hnjúknum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

MYNDAGETRAUN - HVAĐA BÚNAĐUR ER ŢETTA :)

Spurning dagsins, hvađa búnađur er ţetta, hvar er hann og hverju tengist hann?

Myndagetraun, hvađa búnađur er ţetta, hverju tengst hann og hvar er hann :) (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)



mbl.is Miđbćr í stađ sementsturna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa ť

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband