30.5.2007 | 21:10
Svo má byggja eitthvað í þessum stíl :)
Hans höfuðeinkenni er hraun, hraun og aftur HRAUN, eitthvað sem við íslendingar höfum haft nóg af í gegnum aldirnar. En einhvern vegin hafa þó mál þróast þannig að á Ísland hafa mjög fái arkitektar notað þennan fallega íslenska efnivið þrátt fyrir að nóg sé til af honum.
Ég tók mikið af myndum af verkum Cesar Manrique á ferð minni þar fyrir nokkrum mánuðum.
Hér má sjá myndaseríu sem að ég tók í húsinu sem að hann byggði handa sjálfum sér . Eins og sjá má, þá er húsið vægast sagt byltingakennt.

Hér flæðir hraunið inn um glugann heima hjá honum (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er svo flottur útsýnisstaður yrst á eyjunni uppi á fjallstoppi sem hann hannaði

Hér má sjá hvernig hraunið hefur verið notað á fallegan máta (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
á þessa staði koma mörg hundruð þúsunda ferðamenn á hverju ári til að bera verk hans augum.
Hann var svo forsjáll á sínum tíma að fá að leggja heildstæða línu í hönnun á Lanzarote eyjunni eins og að öll hús ættu að vera í ákveðnum lit og hæð. Enda ber eyjan þess merki þegar ferðast er um hana.
Nánar má lesa um þennan fræga listamann
Fyrir stuttu kom ég með eftirfarandi hugmynd af nýju húsi í miðbænum hér á blogginu.
http://photo.blog.is/blog/photo/entry/205702/#comment205702
Spurning um að ganga enn lengra með miðbæinn og hafa hugmyndirnar enn öfgakenndri eins og þessa hér sem að ég rissaði upp fyrir stuttu:

Svo má hanna glerbyggingu í þessum stíl (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
En þar má vera með aðstöðu til að halda hljómleika og annan mannfagnað á annarri hæðinni sem snýr út að torginu og stjórnarráðinu.
Annað hús með séríslensku útliti eins og þetta hér mætti líka byggja:

Bygging á snjóhúsum fyrir ferðamenn hefur því miður ekki virkað vel á íslandi (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
En eins og gefur að skilja, þá verður svona hús að þola þær veðurfarsaðstæður sem hér munu koma til með að ríkja í framtíðinni vegna GLOBAL WARMING áhrifa. eða þá spurning um að byggja þá frekar í þessum stíl ...

eða einhverja samblöndu af þessu öllu. (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Nóg í bili :)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Lækjartorg, Stjórnarráðið og Bernhöftstorfan myndi sterka heild |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 31.5.2007 kl. 07:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2007 | 17:55
Höfnin í Þorlákshöfn úr lofti

Loftmynd (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Skemmtibátur sökk við bryggju í Þorlákshöfn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2007 | 09:12
Myndir - Wilson Muuga

Skipsstrand (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Stefnt að því að vél Wilson Muuga fari í gang í vikunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2007 | 08:45
Myndir - Morsárdalur sumarið 2006

Ferð upp á Kristínartind - niðurleið (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er svo flogið upp skriðjökulinn Skaftafellsjökul og yfir Hvannadalshnjúk í góðu veðri á mótorsvifdreka 2004

Hér má sjá hversu hrikalegar aðstæður geta verið þegar flogið er upp skriðjöklana í Vatnajökli (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Stórkostlegasta berghlaup í áratugi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2007 | 22:36
Myndir - Straumsvík og Þorlákshöfn

Loftmynd af Straumsvík (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Svona lítur þá Álverið Alcan í Straumsvík úr lofti.

Loftmynd af Straumsvík (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Nýr staðsetning við Þorlákshöfn?

Loftmynd (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Alcan á Íslandi skoðar möguleika á að færa álverið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
28.5.2007 | 22:39
Myndir - KR völlurinn

Loftmynd (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
KR svæðið úr lofti.

Loftmynd (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
KR svæðið úr lofti.

Loftmynd (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Tvö mörk á KR-velli með skömmu millibili |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.5.2007 | 08:51
Myndir - Aðferð til að kanna hvort að það sé hætta á snjóflóði
Byrjað er á að grafa út kubb eins og sjá má á myndinni í halla. Síðan eru notaðar ákveðnar aðferðir til að athuga hvernig lagskiptingin er í snjónum. En stundum getur verið sleipt frosið íslag undir þykkum nýföllnum snjó og þarf þá oft lítið til að það sem ofan á liggur fari af stað.

Þessar myndir voru teknar á ferð fjallaleiðsögumanna á Botnsúlurnar (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Þegar búið er að skoða þéttleika snjósins, þá er hoppað ofan á snjókubbnum til að kanna hvort að það sé möguleiki á að hann losni.

Hér er hoppað á snjókubbnum til að kanna hvort að hann losni og renni til (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Sjö manns lentu í snjóflóðinu í Hlíðarfjalli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2007 | 07:29
Ferðamyndir Jökulsárlón/Breiðamerkurlón
Flug á mótorsvifdrekum við Jökulsárlón/Breiðamerkurlón

Hringflug fisflugmanna um landið (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Á ferð með 6 Ameríkana um landið

Lúxus ferð um landið í frábæru veðri (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Grillað fyrir Ítölsku mafíuna að hætti Múlakaffis á bökkum Jökulsárlóns/Breiðamerkurlóns

Mikið er gaman að tilverunni. En hér er gaman að horfa á absúrd aðstæður við lónið - Hér má sjá tjald sem sett var upp fyrir lúxus lið frá Ítalíu með uppádekkuðu borði og þjónum (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Áfengi með 1000 ára gömlum klaka úr Jökulsárlóni/Breiðamerkurlóni að hætti Kristbjargar leiðsögukonu

Hringferð leiðsögumanna um landið í útskriftarferð (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Snarbrjálaðir jarðfræðingar, kennarar og fræðimenn frá Kanarí á ferð í lóninu - EIN SÚ ALLRA SKEMMTILEGASTA FERÐ SEM ÉG HEF FARIÐ :)

Ferðin var hálfgerð óvissuferð undirritaðs í mannlegum samskiptum (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Þetta fólk veit sko alveg hvernig á að fara að njóta svona ferðar - Kyrrðin og einangraðir staðir var þeirra mottó - En þeir eru víst búnir að fá sig fullsadda á túristum í sínu heimalandi - Hef heyrt að þangað koma um 10.000.000 túristar á ári! Það var stór upplifun fyrir íslending eins mig að upplifa að tímaskyn þessa hóps var frá einhverju allt öðru sólkerfi en ég er vanur í svona ferðum. Í ÞESSUM HÓP VAR ENGINNNNNNNNN AÐ FLÝTA SÉR :)
Leiðsögumaður að "stela" ís úr lóninu :)

Það er vinsælt að taka 1000 ára gamlan ís úr lóninu og taka með á næsta gististað til að lofa ferðamönnunum að smakka (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ég efa þó að ísinn sé svo gamall en sagan hljómar samt vel þannig.
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Mannlaus bíll rann út í Jökulsárlón |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.5.2007 | 20:13
Myndir - Siglingar við Stykkishólm og í Hvammsvík
Hér má sjá myndir sem teknar voru á flugi yfir Stykkishólm - En það var síðan haldið þaðan yfir fjörðinn til Búðardals
Líklega eru bátsverjar að koma frá einni af hinum mörgu eyjum sem eru á Breiðafirðinum

Hér er Sómabátur með annan minni í togi á leið inn í höfnina við Stykkishólm (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
En annars má sjá flottar kajak myndir sem teknar voru í Hvammsvík 2006 í aðeins betra veðri

Hér bíður alvörugefin kajak ræðari eftir að hinir geri sig klára (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Kajakmót í Stykkishólmi gengur vel í norðanstrekkingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 28.5.2007 kl. 08:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
26.5.2007 | 19:30
Falið vald fjölmiðla :)
Mig langar alveg rosalega mikið til að blogga um þessa frétt ma ma maður bara veit hreinlega ekki hvar er best að byrja :|
Stundum fær maður það á tilfinninguna að fjölmiðlar á íslandi séu vísvitandi látnir koma með svona uppsoðnað fréttir "reglulega" til að tryggja það að umræðan í þjóðfélaginu verði nú örugglega á "jákvæðum" nótum
Er ekki annars allt mest og best á íslandi?
Það er alveg með ólíkindum hvað hægt er að komast langt á þjóðernisstoltinu einu sama.
Kjartan
p.s. bíð spenntur eftir næstu frétt :)
![]() |
Spilling talin lítil á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)