Flug yfir Mývatn og Leirhnjúk - Video

Flug yfir Mývatn og Leirhnjúk - Video

Hér má sjá stutt myndband sem að ég tók fyrir stuttu af Mývatni og Leirhnjúkssvæðinu.

Mikil ókyrrð var í lofti og má sjá það á nokkrum stöðum í myndbandinu og þá sérstaklega nálægt Kröflu.

 


https://www.youtube.com/watch?v=It-N1i56lYE


Hér má svo sjá fleiri myndbúta úr svipuðum ferðum:

Hólmur - Klaustur - Sverrir Valdimarsson
http://www.youtube.com/watch?v=D1LGn1pLFlQ

Flug til Grímseyjar
http://www.youtube.com/watch?v=dMhabEmH-Wo

Flying over Langisjór close to Vatnajökull - Iceland
http://www.youtube.com/watch?v=nNnYcJY3b4Q

Flug yfir Nesjavallarvirkjun - Flying over Nesjavellir geothermal power plant in Iceland
http://www.youtube.com/watch?v=cX0_E6Alvx0

Flying over Glacier Lagoon - Vatnajökull - Jökulsárlón - Iceland
http://www.youtube.com/watch?v=UJYrtziaBmY

Landmannalaugar (Flying over Landmannalaugar Highland Iceland):
http://www.youtube.com/watch?v=9p4VIzWUsw8

Skógafoss (Flying over Waterfall Skógafoss Skógar Iceland):
http://www.youtube.com/watch?v=Oe6WoRJBKGQ

Flogið í gegnum Dyrhólaey (Flying Trike through Dyrholaey island on way to a hotel in Hof in Iceland):
http://www.youtube.com/watch?v=Oe6WoRJBKGQ

Hótel Valhöll brennur
http://www.youtube.com/watch?v=bjjMOTtSenA

Kjartan P. Sigurðsson
WWWW.PHOTO.IS


mbl.is Vilja friðlýsa Gjástykki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Frábært að geta nýtt þetta svæði bæði til orkuöflunar og í ferðamannaiðnaðinn. Við erum rík þjóð.

Gunnar Th. Gunnarsson, 7.8.2009 kl. 13:59

2 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Að sjálfsögðu á að reyna að nýta orkuna sem við höfum eins og hægt er. Þarna er mjög viðkvæmt svæði í kringum Leirhnjúk sem þarf að passa vel upp á. Nú þegar er búið að bora út um allt í fjallinu Kröflu með tilheyrandi sjón- og hljóðmengun. Nú síðast var stóri borinn frá Jarðborunum að bora fyrir framan Víti og greinilegt er að sá sem býr þarna neðra hefur verið að senda skilaboð okkur víti til varnar um að við ættum að fara varlega um þetta svæði.

Kjartan Pétur Sigurðsson, 7.8.2009 kl. 18:39

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Krafla er einstök á heimsvísu og auk þess að framleiða peninga úr iðrum jarðar, þá laðar hún að marga ferðamenn, bæði leika sem lærða.

Gunnar Th. Gunnarsson, 7.8.2009 kl. 19:02

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Tveggja manna far, ok, þá er kanski hægt að kaupa þig í smá sendiferð?

Helga Kristjánsdóttir, 8.8.2009 kl. 12:21

5 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Það er lítið mál að fljúga með þig Helga og þú þarft ekki að kaupa þá sendiferð.

Kjartan Pétur Sigurðsson, 8.8.2009 kl. 13:42

6 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Vá, stórfenglegt alveg.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 9.8.2009 kl. 20:37

7 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Mývatn er ÓTRÚLEGT SVÆÐI. Margar náttúruperlur á litlu svæði. Ársúrkomman er svipuð og í eyðimörk eða um kringum 400 mm á ári. En það eru þær sérstöku aðstæður sem eru þarna sem skapa þessa vin á þessu svæði. Á svæðinu er mikil uppspretta, bæði með heitu og köldu vatni. Með öllu þessu vatni kemur upp mikið af jarðefnum sem eru forsenda fyrir öllu því plöntu og dýralífi sem þarna er. Mýflugan sem þarna þrífst er í þvílíku magni að það er einsdæmi í heiminum. Þegar mest lætur, að þá má sjá merki um þá miklu flugu sem þarna myndast á gervihnattamyndum.

Kjartan Pétur Sigurðsson, 20.8.2009 kl. 23:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband