Jarðskjálfti í Grikklandi 2008

Jarðskjálfti í Grikklandi 2008, Aþenuborg.

Ég var á ferðalagi í Grikklandi, 6. janúar 2008 þegar jarðskjálfti uppá Mw6.2 að stærð reið yfir landið. Ekki varð neitt tjón í þessum jarðskjálfta, hvorki á fólki né eignum.

Ég var staddur á hóteli í miðborg Aþenu uppi á 6 hæð þegar skjálftinn reið yfir og var undarlegt að upplifa "alvöru" jarðskjálfta og finna hvernig þetta stóra hús sveiflaðist til. Þetta fékk mig til að hugleiða að það væri með ólíkindum að allra þær gömlu byggingar sem ég hafði verið að skoða vikurnar á undan hefðu náð að standa sumar hverjar í þúsundi ára. Þennan dag stóð einmitt til að skoða nokkrar af þekktustu byggingum Aþenu borgar eins og The Tower of the Winds in Plaka, Temple of Hephaestus, Church of the Holy Apostles, Stoa of Attalos, Hill of the Nymphs and the Pnyx, Valley of the Muses, Prison of Socrates, Theatre of Dionysus, Propylaea Acropolis, Parthenon Acropolis, Erechtheum Acropolis og Temple of Olympian Zeus.

Sum af þessum svæðum voru lokuð vegna jarðrskjálftans, en þrátt fyrir það náðum við að skoða alla þessa staði ásamt fleiri fallegum stöðum sem Aþena hefur upp á að bjóða.

Fyrsti staðurinn sem að við skoðuðum var The Tower of the Winds in Plaka, Greece. Þar er klukka í turni sem gengur fyrir vatni og að einhverju leitir fyrir vind líka. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

The Tower of the Winds in Plaka, Greece, The Tower of the Winds, also called horologion (timepiece), is an octagonal Pentelic marble clocktower on the Roman agora in Athens. The structure features a combination of sundials, a water clock and a wind vane. It was supposedly built by Andronicus of Cyrrhus around 50 BC, but according to other sources might have been constructed in the 2nd century BC before the rest of the forum. (to view gallery: click image) (C)2009 Kjartan P. Sigurðsson




Á wikipedia má lesa nánar eftirfarandi þaðan sem fyrrgreindar upplýsingar eru fengnar:

The 12 m tall structure has a diameter of about 8 m and was topped in antiquity by a weathervane-like Triton that indicated the wind direction. Below the frieze depicting the eight wind deities — Boreas (N), Kaikias (NE), Eurus (E), Apeliotes (SE), Notus (S), Livas (SW), Zephyrus (W), and Skiron (NW) — there are eight sundials.[2] In its interior, there was a water clock (or clepsydra), driven by water coming down from the Acropolis. Recent research has shown that the considerable height of the tower was motivated by the intention to place the sundials and the wind-vane at a visible height on the Agora, making it effectively an early example of a clocktower. According to the testimony of Vitruvius and Varro, Andronicus of Cyrrhus designed the structure.

Næst var skoðað Temple of Hephaestus sem er ein best varðveitta byggingin á svæðinu frá þessum tíma (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

The Temple of Hephaestus and Athena Ergane, αÏŒς του Ηφαίστου και της Αθηνάς Εργάνης, also known as the Hephaisteion, φαιστείον, Theseion, Θησείον, is the best preserved ancient Greek temple. It is a Doric order peripteral temple, located at the north-west side of the Agora of Athens, on top of the Agoraios Kolonos (Αγοραιος) hill. From the 7th century until 1834, it served as the Greek Orthodox church of St. George Akamates (to view gallery: click image) (C)2009 Kjartan P. Sigurðsson




Á wikipedia má lesa nánar eftirfarandi þaðan sem fyrrgreindar upplýsingar eru fengnar

Næst var gömul kirkja skoðuð sem ber nafnið Church of the Holy Apostles (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

The Church of the Holy Apostles, also known as Holy Apostles of Solaki, Άγιοι ΑπÏŒστολοι Σολάκη, is located in the Ancient Agora of Athens, Greece, and can be dated to around the late 10th century. Solakis may be the family name of those who sponsored a later renovation of the church, or from "Solaki" for the densely populated area around the church in the 19th century. (to view gallery: click image) (C)2009 Kjartan P. Sigurðsson




The church is particularly significant as the only monument in the Agora, other than the Temple of Hephaestus, to survive intact since its foundation, and for its architecture: it was the first significant church of the middle Byzantine period in Athens, and marks the beginning of the so-called "Athenian type", successfully combining the simple four-pier with the cross-in-square forms. The church was built partly over a 2nd century nymphaion, and was restored to its original form between 1954 and 1957.

Á wikipedia má lesa nánar eftirfarandi þaðan sem fyrrgreindar upplýsingar eru fengnar

Rétt hjá kirkjunni er svo 2ja hæða bygging Stoa of Attalos, Athens, Greece. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

The Stoa of Attalos, Attalus, is recognised as one of the most impressive stoa in the Athenian Agora. It was built by and named after King Attalos II of Pergamon who ruled between 159 BC and 138 BC. (to view gallery: click image) (C)2009 Kjartan P. Sigurðsson




Á wikipedia má lesa nánar eftirfarandi þaðan sem fyrrgreindar upplýsingar eru fengnar

Typical of the Hellenistic age, the stoa was more elaborate and larger than the earlier buildings of ancient Athens. The stoa's dimensions are 115 by 20 metres wide and it is made of Pentelic marble and limestone. The building skillfully makes use of different architectural orders. The Doric order was used for the exterior colonnade on the ground floor with Ionic for the interior colonnade. This combination had been used in stoas since the Classical period and was by Hellenistic times quite common. On the first floor of the building, the exterior colonnade was Ionic and the interior Pergamene. Each story had two aisles and twenty-one rooms lining the western wall. The rooms of both stories were lighted and vented through doorways and small windows located on the back wall. There were stairways leading up to the second story at each end of the stoa. The building is similar in its basic design to the Stoa that Attalos' brother, and predecessor as king, Eumenes II had erected on the south slope of the Acropolis next to the theatre of Dionysus. The main difference is that Attalos' stoa had a row of rooms at the rear on the ground floor that have been interpretted as shops

Annars tók ég um 3000 myndir í Grikklandi áramótin 2007-2008 í umræddri ferð og mun ég reyna að birta eitthvað af þessum myndum hér á blogginu þegar tækifæri gefst til. Enski textinn með myndunum er frá wikipedia þar sem hægt er að fræðast nánar um þessi fyrirbæri sem myndirnar sýna.

Kjartan WWW.PHOTO.IS


mbl.is Tugir látnir á Ítalíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir svona skemmtileg yfirlysing af Grekklandi. Mer lidir betra bara ad hugsa thangad.

Lissy (IP-tala skráð) 6.4.2009 kl. 10:32

2 Smámynd: Sigurbjörg Sigurðardóttir

þú getur farið inn á corrieredellasera.it og séð mindirnar frá jarðskjáltanum í nótt.Hörmulegt.'A vini sem búa á Castel di Sangro,hringdi í þá í morgun þau eru á ífi en seigja að þetta séi skelfilegt ástand og að dauðatölurnar eigji eftir að hækka.Hef ferðast mikið um alla Italíu þegar ég bjó þar (jú 30 ár) og að hugsa að öll þessi þorp,menning í húsarbiggingum manslíf brest ég í grát,þó ég búi núna hér. Kveðjur.

Sigurbjörg Sigurðardóttir, 6.4.2009 kl. 16:32

3 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Við á Íslandi gerum okkur ekki alveg grein fyrir þessum hörmungum. Þó svo að við höfum oft upplifað jarðskjálfta, að þá er eyðileggingarmátturinn ekki eins mikill á Íslandi eins og í þessum löndum við Miðjarðarhafið. Bergið er svo hart á þessum stöðum að þegar það brotnar og fer á stað, að þá verða afleiðingarnar margfalt verri en við þekkjum. Jarðvegurinn og bergið á Íslandi gefur t.d. mun meira eftir. Einnig eru hús á Íslandi byggð með það í huga að þola meiri álag en gengur og gerist.

En hér má sjá tjónið sem varð í síðasta Suðurlandsskjálfta, en þá flaug ég yfir og tók þessar myndir:

http://photo.blog.is/blog/photo/entry/554911/

Kjartan Pétur Sigurðsson, 6.4.2009 kl. 16:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband