HVERAVK STRNDUM, HETT VATN - MYNDIR

A sjlfsgu er ng a heitu vatni Hveravk vi Steingrmsfjr Strndum eins og sjlft nafni bendir til. Ofarlega flamlinu hgra megin essari mynd var a g held snum tma heit laug. En dag er ar heit uppspretta.

Hr m sj stainn sem Hveraorka ehf. er a bora eftir heitu vatni Hveravk vi noranveran Steingrmsfjr. En borholan er orin 312,5 metra djp og gefur 40–50 ltra sekndu af 76 heitu vatni. Picture of hot spring area Hveravik in fjord Steingrimsfjordur in Vestfjord in the north vest of Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smelli mynd til a sj fleiri myndir)


Hr er svo yfirlitsmynd af svinu. svo a jargrunnurnn s gamall og ttur Vestfjrum, virist vera va sem heitt vatn kemur upp og m finna nttrulegar heitar laugar nokkrum stum Vestfjrum.

Draumur Gunnars Jhannssonar, hins eiganda Hveraorku, er a koma hitaveitu til Hlmavkur og Strandabyggar. Picture of hot spring area Hveravik in fjord Steingrimsfjordur in Vestfjord in the north vest of Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smelli mynd til a sj fleiri myndir)


Hr m sj gamla laug sem var tbin Hveravk vi Steingrmsfjr og er laugin lklega ekki notu lengur.

Picture of hot spring area Hveravik in fjord Steingrimsfjordur in Vestfjord in the north vest of Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smelli mynd til a sj fleiri myndir)
GPS feril af fluginu m svo skoa nnar hr: http://www.wikiloc.com/wikiloc/spatialArtifacts.do?event=setCurrentSpatialArtifact&id=160011

Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Ng af heitu vatni Hveravk
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Kjartan. Svona til frekari upplsinga, fr gamla sundlaugin Hveravk undir veginn, egar hann var endurbyggur. ur var reyndar bi a fara ansi nrri henni egar eldri vegur var gerur. essi litla r, sem sst myndinni, var a vsu tengslum vi laugina. En etta var ansi srsttt mannvirki mean a var og ht og efalti hefur a veitt srstaka tilfinningu a svamla arna heitri laug rtt flarmlinu.

Ellismellur (IP-tala skr) 25.9.2008 kl. 08:05

2 Smmynd: Kjartan Ptur Sigursson

Takk fyrir upplsingarnar Ellismellur. g var vst binn a heyra eitthva um a ni vegurinn hefi veri lagur a einhverju leiti arna yfir en var samt ekki alveg viss. En gott a f sguna stafesta.

Kjartan Ptur Sigursson, 25.9.2008 kl. 09:44

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband