HLÍÐARVATN Á SNÆFELLSNESI - MYNDIR

Loftmynd af Hlíðarvatni á Snæfellsnesi. Greinilega má sjá að vatnið hefur myndast þegar nýtt hraun hefur fyllt upp í dal og myndað þar með stíflu.

Það er greinilega nóg af eyjum sem hafa myndast þegar vatnið hefur náð að fylla upp í dalinn. Picture of lake Hlidarvatn at Snafellsnes in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Loftmynd af Hlíðarvatni og Hallkelsstaðahlíð í Kolbeinstaðahreppi þar sem björgunarsveitin Elliða kom bændum í sveitinni til hjálpar.

Picture of lake Hlidarvatn at Snafellsnes in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


En kortið í fréttinni vísar því miður á þetta vatn hér sem heitir Oddstaðavatn sem er næsta vatn við Hlíðarvatn.

Picture of lake Oddstadavatn at Snafellsnes in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




En þar sem þessi frétt tengist því að verið er að smala sauðfé, þá er núna í gangi myndaspurningakeppni í 50 spurningum um íslenskar fjárréttir. Til að auðvelda þeim sem eru að koma nýir inn til að átta sig á myndunum að þá er ég búin að setja inn tengingu á fleiri myndir og fæst það með því að smella á myndirnar. Einhverjar af myndunum eiga við svæðið sem fréttin fjallar um ef það hjálpar eitthvað :)

FÉ Á ÍSLANDI Í FJÁRHAGSKRÖGGUM http://photo.blog.is/blog/photo/entry/650158/

FJÁRREKSTUR Á ÍSLANDI http://photo.blog.is/blog/photo/entry/645931/

HÉR MÁ SJÁ HVERNIG SAFNA MÁ SAMAN FÉ! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/644332/

FUNDIÐ FÉ ER LAUSNIN http://photo.blog.is/blog/photo/entry/643140/

RÉTT SKAL VERA RÉTT NEMA FJÁRRÉTT, HÁRRÉTT EÐA KÓRRÉTT SÉ - MYNDAGETRAUN! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/641434/



Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Fé bjargað úr hólmum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll!

Þetta líkar mér að fá fleiri myndir til að átta sig á staðháttum, skoða þetta betur seinna er búin að sjá að ég hef farið með tóma vittleysu.

Þakk fyrir skemmtilega getraun.

Kveðja. KGJ

Karólína (IP-tala skráð) 30.9.2008 kl. 00:04

2 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

ég kem svo með í lokin linka á restina af myndunum.

Kjartan Pétur Sigurðsson, 30.9.2008 kl. 06:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband