HNÍFSDALUR - MYNDIR OG KORT

Spurning hvar húsið við Strandgötu í Hnífsdal sé á þessair mynd?

Hér má sjá loftmynd af Hnífsdal. Spurning hvar húsið er sem er að eldurinn kom upp í.

Hnífsdalur. Picture of Hnifsdalur in Iceland at Vestfjord in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hnífsdalur, Þórólfshnúkur, Miðhlíð

Á svæðinu eru núna miklar framkvæmdir þar sem byrjað er að grafa jarðgöng yfir til Bolungarvíkur. Picture of Hnifsdalur in Iceland at Vestfjord in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hnífsdalur, Þórólfshnúkur, Miðhlíð, Ísafjörður

Fjöllin eru há og mikil á Vestfjörðum. Picture of Hnifsdalur in Iceland at Vestfjord in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Hér má sjá kort af Hnífsdal og flugleið frá Bolungarvík sem farin var á mótordreka þegar þessar myndir voru teknar.

kort af flugleiðinni yfir Bolungarvík og nágreni. Map of Hnifsdalur in Iceland at Vestfjord in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Kjartan

WWW.PHOTO.IS
mbl.is Eldsvoði í Hnífsdal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður Jósefsdóttir

Miðað við lýsinguna þá er þetta húsið skáhallt ofan og til vinstri við Félagsheimilið.  Þar bjó þegar ég var að alast upp í Hnífsdal Einar Steindórsson útgerðarmaður.  Dóttursonur hans Steinar Kristjánsson og kona hans María Valsdóttir bjuggu svo í húsinu og gerðu það upp minnir mig.

Sigríður Jósefsdóttir, 24.9.2008 kl. 10:50

2 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Takk fyrir upplýsingarnar. Við verðum bara að vona það besta og að slökkviliðið á Ísafirði nái að komast fyrir þennan bruna sem fyrst.

Kjartan Pétur Sigurðsson, 24.9.2008 kl. 11:02

3 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Takk

Kjartan Pétur Sigurðsson, 24.9.2008 kl. 13:06

4 Smámynd: Sigríður Jósefsdóttir

Verð að leiðrétta mig, við nánari upplýsingar kom í ljós að þetta var húsið næst ánni (ekki slökkvistöðin sem er með rauða ferkantaða þakinu, heldur húsið sem var næst götunni).  Þar bjuggu Höskuldur og Guðlaug Þorsteinsdóttir.  Þau unnu bæði í Hraðfrystihúsinu, Höskuldur einn af betri brýnurum þar, og Gulla var í eftirlitinu.

Sigríður Jósefsdóttir, 24.9.2008 kl. 14:00

5 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Er enn verið að brýna hnífa á gamla mátann eins og gert var á síldarárunum? En það er alltaf gaman að fá upplýsingarnar svona frá fyrstu hendi frekar en í gegnum þungt kerfi fjölmiðlanna þar sem er venjulega búi að matreiða fréttina í staðlað form.

Kjartan Pétur Sigurðsson, 24.9.2008 kl. 17:41

6 Smámynd: Rannveig H

Þetta passar hjá  Siggu,þetta er mitt gamla æskuheimili,Strandgata3.

Rannveig H, 24.9.2008 kl. 22:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband