22.9.2008 | 16:34
FJÖLSKYLDUMÁL ERU LÍKA FLÓKIN - DÆTUR HAFA ÓTRÚLEG VÖLD!
Hér er gott dæmi um þau ótrúlegu völd sem dætur hafa á pöbbum sínum ... Ég var neyddur til að setja inn þessa aug... á bloggið mitt! Hef ég eitthvað val?
Snyrtistofa Dögg - Kristín Dögg Kjartansdóttir (smellið á mynd til að komast á heimasíðu Kristínar)
En annars er þetta ekki svo slæm auglýsing :)
Snyrtistofa Dögg - Kristín Dögg Kjartansdóttir (smellið á mynd til að komast á heimasíðu Kristínar)
En annars er þetta ekki svo slæm auglýsing :)
Flókið borvélamál | |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 16:38 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Kjartan Pétur Sigurðsson
Leiðsögumaður og fræðingur með fjölbreytileg áhugamál.
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Spurt er
Er ekki komin tími á að íslendingar setji upp umhverfisvænt lestarkerfi?
Já 83.3%
Nei 16.7%
1363 hafa svarað
Á að fjölga möguleikum fyrir ferðamenn og stækka Gullna Hringinn?
Já 86.2%
Nei 13.8%
900 hafa svarað
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Flug
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Hönnun, þróun, góð hugmynd
- Íþróttir
- Jarðfræði
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Ljósmyndun
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
FORUM UMRÆÐUR
Áhugaverðir umræðuvefir
- Blogg mitt á Visir.is Það eru fleiri fjölmiðlar sem bjóða upp á blog
- Travel - Ferðast á Íslandi Travel in Iceland • Ferðast á Íslandi, Guiding in Iceland • Leiðsögustarfið, Where to go and what to see • Hvert á að fara og hvað á að skoða, Hiking and Backpacking Guide • Gönguleiðsögn, Ice and mountain climing • Ís- og fjallaklifur, Kayak sport • Kayak siglingar, Diving sport • Köfun
- Flying - Flug á íslandi Flying in Iceland • Flug á íslandi, Hangglider • Svifdrekaflug, Paraglider • Svifhlífar, Trike flying • Flug á mótorsvifdrekum, 3-axis microlight • 3ja ása fis, Clubhouse and Hangar • Aðstaða og flugskýlismál, Security tips in flying - Teaching guide • Öryggismál í flugi - kennsla, Stjórnir, nefndir og framkvæmdir
- Pólitík, tæknimál og fl. Weather Veður og veðurfar, Goverment of Iceland Stjórnsýslan og embætismannakerfið á Íslandi, Computer Tölvumál, Newest technology Nýjasta tækni,
PHOTOS • MYNDIR
Vefir tengdir ljósmyndun
- Leit Search www.photo.is myndaleit á photo.is
- WWW.PHOTO.IS Ferða- og ljósmyndavefur
- KPS Youtube myndbönd Ýmis myndbönd sem hafa verið útbúinn í gegnum tíðina
- KPS Flickr.com myndir Ljósmyndir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- andrigeir
- annaeinars
- annalilja
- apalsson
- agbjarn
- arnigunn
- asabjorks
- ormurormur
- asdisran
- safinn
- baldvinj
- pelli
- berglist
- kaffi
- birgitta
- bragir
- braxi
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynja
- bibb
- brylli
- brandarar
- tourguide
- ding
- dofri
- kvotasvindl
- eggman
- jari
- einari
- jaxlinn
- emilhannes
- erla1001
- kamilla
- eydis
- ea
- uthlid
- fridaeyland
- africa
- kransi
- gretaulfs
- grumpa
- gudni-is
- gudbjornj
- fifudalur
- mosi
- godpool
- lostintime
- gurrihar
- faraldsfotur
- gudrunmagnea
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- guru
- tudarinn
- hallgrimurg
- vulkan
- harpaelin
- heidistrand
- skessa
- heidathord
- blekpenni
- diva73
- herdis
- herbja
- himmalingur
- hjorleifurg
- hjorturgud
- maple123
- don
- hreinsamviska
- minos
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- kreppan
- jeg
- jogamagg
- hansen
- joiragnars
- jonaa
- jonasantonsson
- jas
- jonhalldor
- fiski
- jon-o-vilhjalmsson
- jonpallv
- jonr
- skodunmin
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- drhook
- gassir
- karlol
- kari-hardarson
- kentlarus
- askja
- kjarrip
- kreppukallinn
- snyrtistofa
- bubot
- lauola
- larahanna
- lara
- lotta
- liljabolla
- lillagud
- liljan
- lindalea
- lydurarnason
- magnusvignir
- mammzla
- maggaelin
- elvira
- marinogn
- marinomm
- gummiarnar
- martasmarta
- manisvans
- methusalem
- morgunbladid
- mortenl
- nanna
- alvaran
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- skari60
- pallthayer
- ljosmyndarinn
- peturgauti
- proletariat
- hnodri
- raksig
- totally
- siba
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggivalur
- zunzilla
- skaftie
- skastrik
- luther
- snorrihs
- fia
- shv
- stefanjonsson
- eyjann
- stormsker
- saemi7
- solvi70
- theodorn
- toshiki
- tryggvigunnarhansen
- daystar
- vefritid
- eggmann
- vilhelmina
- vilhjalmurarnason
- postdoc
- harleyguy
- visindi
- steinibriem
- thorsteinnerlingsson
- steinisv
- valli57
- toro
- ovinurinn
- steistei
- aevark
Athugasemdir
Þær hafa bara völd, það er bara svoleiðis. Þú hefur líklega tekið myndina af henni?
S. Lúther Gestsson, 22.9.2008 kl. 17:06
Auðvita tók ég þessa mynd :)
Kjartan Pétur Sigurðsson, 22.9.2008 kl. 17:17
Flott auglýsing Kjartan. Reyndar eins og allar þínar myndir. Ég hef oft velt því fyrir mér hvernig þú kemst upp með það að fljúga svo í lágflugi yfir borg og bæi á traeknum til að mynda. Ég hélt maður yrði snupraður af yfirstrumpunum í flugturninum fyrir vikið. Flott hjá dóttur þinni! Flott stelpa. Óska henni til hamingju með stofuna og góðs gengis.
Sigurlaug B. Gröndal, 22.9.2008 kl. 21:40
, glæsileg,glæsilegt
Helga Kristjánsdóttir, 22.9.2008 kl. 21:43
Mér finnst bara sjálfsagt að þú hlýðir henni dóttlu þinni og auglýsir hana grimmt!
Lára Hanna Einarsdóttir, 22.9.2008 kl. 23:38
Takk Helga og ég vissi nú fyrirfram þitt álit á svona máli Lára. Að sjálfsögðu eiga karlmenn að hlýða konum í einu og öllu. Að vísu er ég pínu óþekkur stundum og reyni hvað ég get að koma mér undan því sem konur biðja mig um (uppvask, elda, skúra ...) en þar sem dóttir mín veit að með því að gefast ekki upp og halda áfram að biðja pabba sinn að þá að lokum gefst hann upp og lætur undan að lokum - það klikkar ekki :)
Sæl Sigurlaug og takk fyrir innlitið. Flug er flókið og merkilegt fyrirbæri og því miður alveg heill hafsjór af reglugerðum sem því fylgir. Fisflug er frekar ný bóla hér á Íslandi og í raun ekki byrjað að stækka fyrr en núna síðustu 3-4 árin. Áður var fisflug eitthvað sem fáir þekktu til og menn hreinlega vissu ekki hvaða reglur giltu um slíkt flug. En ein megin reglan er sú að heildarþyngd á flygildið má ekki vera þyngri en 450 kg (með manni, farþega og eldsneyti). Við erum með aðstöðu á nokkrum stöðum (Grund undir Úlfarsfelli, Sléttan úti á Reykjanesi ...). Eitt af vandamálunum er að í öllu þessu reglugerðarfrumskógi sem flugið er, að þá er verið að setja oft sömu reglur á flugmann sem er að fljúga risaþotu með 2-300 farþega og svo fisflugmann sem er oftar en ekki að fljúga við kjör aðstæður. Líkja má þessu við að þetta er svipað og að fara af bíl yfir á lítið mótorhjól eins og að fara af flugvél yfir á fis. Fisin eru lipur, hægfleyg og þau nýjustu að verða nánast hljóðlaus. Það er hægt að lenda þeim nánast hvar sem er og það er algjör hending ef einhver slasar sig þó mótor stoppi eða eitthvað ber út af í lendingu. Ástæðan er sú að þú ert inni í grind sem tekur yfirleitt á sig tjónið áður og svo munar ÖLLU þessi 450 kg hámarks þyngd. Varðandi flughæð, þá erum við sem dæmi búin að vera að fljúga í kringum Úlfarsfell og þar er töluverð byggð og ég man ekki eftir að það hafi komið kvörtun út af lágflugi hjá mér eða út af hávaða í þau 10-20 ár sem að ég hef verið að fljúga á því svæði. En vissulega þarf aðeins að leggja á sig til að ná góðum myndum :)
Kjartan Pétur Sigurðsson, 23.9.2008 kl. 07:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.