18.9.2008 | 11:02
FJÁRREKSTUR Á ÍSLANDI
Fjárrekstur er ekki alltaf auđveldur eins og kom í ljós ţegar veriđ var ađ smala fé af afrétti og lesa má nánar um hér ţar sem ađ ég blogga um Skeiđaréttir ţegar Um 100 kindur drukknuđu í Kálfá í fyrra.
http://photo.blog.is/blog/photo/entry/312094/
Ein ţekktasta mynd af fjárrekstri er líklega ađ finna á gamla hundrađ krónu seđlinum sem ţví miđur vegna verđbólgu og stöđugu falli á íslensku krónunni er ekki til lengur.
Myndin er tekin viđ Gaukshöfđi sem er klettadrangur ofarlega í Ţjórsárdal og skagar út í Ţjórsá. Gaukshöfđi dregur nafn sitt af Gauki á Stöng, sem var veginn í höfđanum af fóstbróđir sínum Ásgrími Elliđagrímssyni, ein eins og oft vill vera, ţá áttu ţeir í erjum út af kvennafari!
En hér kemur svo síđasta getraunin um Íslenskar fjárréttir:
ÍSLENSKAR FJÁRRÉTTIR - MYNDAGERTAUN 4
Hér kemur svo myndasería númer 4 um réttir á Íslandi og vona ég ađ viđtökur verđi jafn góđar og í ţeim fyrri :)
31) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
32) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Skógarhólarétt. (JEG 9)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Skógarhólum Ţingvallahreppi. (JEG 10)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar? Um aldamótin 1900 (pabbi ekki heima) (JEG 11)
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar? Kringum Botnsúlur - Súlnadal - Búrfell - Ármannsfell og víđar. (JEG 12)
e) Hver er fjallkóngurinn? Fjallkóngur var til margar ára Sveinbjörn Jóhannesson Heiđarbć en í dag er ég ekki viss en fađir minn veit allt um ţađ. Leiđr. Halldór Kristjánsson er fjallkóngur (JEG 13)
f) Hvađ sést meira á myndinni? Botnsúlurnar (JEG 14)
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
33) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
34) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
35) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
36) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Kjósarrétt (JEG 1)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Möđruvöllum í Kjós (JEG 2)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar? Byggingarár annađ hvort um 1940 og eittthvađ eđa 60 og eitthvađ. (JEG 3)
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar? Svínadalur og Trönudalur (en einnig óskilafé úr heimalöndum) (JEG 4)
e) Hver er fjallkóngurinn? Leitarstjóri er Guđbrandur Hannesson Hćkingsdal. (JEG 5)
f) Hvađ sést meira á myndinni? Mest lítiđ. (JEG 6)
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
37) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
38) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
39) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
40) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Víđidalstungurétt. (JEG 7)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Víđidalstungu í Víđidal Hún. (JEG 8)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
p.s. Ţetta er blogg númer 4 í röđinni um Íslenskar réttir. Fyrra bloggiđ má sjá hér:
HÉR MÁ SJÁ HVERNIG SAFNA MÁ SAMAN FÉ! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/644332/
FUNDIĐ FÉ ER LAUSNIN http://photo.blog.is/blog/photo/entry/643140/
RÉTT SKAL VERA RÉTT NEMA FJÁRRÉTT, HÁRRÉTT EĐA KÓRRÉTT SÉ - MYNDAGETRAUN! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/641434/
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
http://photo.blog.is/blog/photo/entry/312094/
Ein ţekktasta mynd af fjárrekstri er líklega ađ finna á gamla hundrađ krónu seđlinum sem ţví miđur vegna verđbólgu og stöđugu falli á íslensku krónunni er ekki til lengur.
Myndin er tekin viđ Gaukshöfđi sem er klettadrangur ofarlega í Ţjórsárdal og skagar út í Ţjórsá. Gaukshöfđi dregur nafn sitt af Gauki á Stöng, sem var veginn í höfđanum af fóstbróđir sínum Ásgrími Elliđagrímssyni, ein eins og oft vill vera, ţá áttu ţeir í erjum út af kvennafari!
En hér kemur svo síđasta getraunin um Íslenskar fjárréttir:
ÍSLENSKAR FJÁRRÉTTIR - MYNDAGERTAUN 4
Hér kemur svo myndasería númer 4 um réttir á Íslandi og vona ég ađ viđtökur verđi jafn góđar og í ţeim fyrri :)
31) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
32) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Skógarhólarétt. (JEG 9)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Skógarhólum Ţingvallahreppi. (JEG 10)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar? Um aldamótin 1900 (pabbi ekki heima) (JEG 11)
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar? Kringum Botnsúlur - Súlnadal - Búrfell - Ármannsfell og víđar. (JEG 12)
e) Hver er fjallkóngurinn? Fjallkóngur var til margar ára Sveinbjörn Jóhannesson Heiđarbć en í dag er ég ekki viss en fađir minn veit allt um ţađ. Leiđr. Halldór Kristjánsson er fjallkóngur (JEG 13)
f) Hvađ sést meira á myndinni? Botnsúlurnar (JEG 14)
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
33) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
34) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
35) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
36) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Kjósarrétt (JEG 1)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Möđruvöllum í Kjós (JEG 2)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar? Byggingarár annađ hvort um 1940 og eittthvađ eđa 60 og eitthvađ. (JEG 3)
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar? Svínadalur og Trönudalur (en einnig óskilafé úr heimalöndum) (JEG 4)
e) Hver er fjallkóngurinn? Leitarstjóri er Guđbrandur Hannesson Hćkingsdal. (JEG 5)
f) Hvađ sést meira á myndinni? Mest lítiđ. (JEG 6)
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
37) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
38) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
39) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir?
b) Hvar eru ţessar fjárréttir?
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
40) Myndagetraun
a) Hvađa heita ţessar fjárréttir? Víđidalstungurétt. (JEG 7)
b) Hvar eru ţessar fjárréttir? Víđidalstungu í Víđidal Hún. (JEG 8)
c) Hvenćr voru ţessar fjárréttir byggđar?
d) Fyrir hvađa afrétt eru ţessar fjárréttir notađar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvađ sést meira á myndinni?
Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smelliđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
p.s. Ţetta er blogg númer 4 í röđinni um Íslenskar réttir. Fyrra bloggiđ má sjá hér:
HÉR MÁ SJÁ HVERNIG SAFNA MÁ SAMAN FÉ! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/644332/
FUNDIĐ FÉ ER LAUSNIN http://photo.blog.is/blog/photo/entry/643140/
RÉTT SKAL VERA RÉTT NEMA FJÁRRÉTT, HÁRRÉTT EĐA KÓRRÉTT SÉ - MYNDAGETRAUN! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/641434/
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Mikill afgangur af opinberum rekstri í fyrra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Viđskipti og fjármál | Aukaflokkar: Flug, Ljósmyndun, Menning og listir | Breytt 23.9.2008 kl. 13:06 | Facebook
Athugasemdir
Mynd 36. a) Kjósarrétt b) Möđruvöllum í Kjós c) Byggingarár annađ hvort um 1940 ogeittthvađ eđa 60 og eitthvađ. d) Svínadalur og Trölladalur (en einnig óskilafé úr heimalöndum e) Leitarstjóri er Guđbrandur Hannesson Hćkingsdal. f) Mest lítiđ. Tekiđ skal fram ađ ţessi rétt hefur veriđ aflögđ og réttađ er nú í Hćkingsdal og hefur veriđ gert í nokkur ár. Og er ţá smalađ á annan hátt ţ.e. önnur svćđi en var.
Mynd 40. a) dettur í hug ađ ţetta gćti veriđ Víđidalstungurétt. b) Víđidalstungu í Víđidal Hún. En er ekki viss.
JEG, 18.9.2008 kl. 12:54
Já og ekki má ég nú gleyma .....
Mynd 32 sko. a) Skógarhólarétt. b) Skógarhólum Ţingvallahreppi. c) Um aldamótin 1900 (pabbi ekki heima) d) Ekki veit ég til ađ hann heiti sosum eitthvađ sérstakt ţví ţetta er allstórt svćđi ţarna um kring. Kringum Botnsúlur - Súlnadal - Búrfell - Ármannsfell og víđar. e) Fjallkóngur var til margar ára Sveinbjörn Jóhannesson Heiđarbć en í dag er ég ekki viss en fađir minn veit allt um ţađ. f) Botnsúlurnar
Ţađ skal tekiđ fram ađ ekki hefur veriđ réttađ í ţessari rétt í rúm 25 ár heldur allt fé rekiđ heim ađ Brúsastöđum sem er nćsti bćr. Nú er ţetta eingöngu notađ fyrir hross og menn á sínum hestaferđum.
JEG, 18.9.2008 kl. 13:02
no 37 Aftur Kirkjubólsrétt í Strandasýslu
Karólína (IP-tala skráđ) 18.9.2008 kl. 21:27
Takk fyrir flotta ţáttöku hjá ykkur báđum, kemst ekki fyrr en í kvöld til ađ fara yfir öll ţau svör sem hafa borist.
Kjartan Pétur Sigurđsson, 19.9.2008 kl. 07:57
Smá leiđrétting..... Mynd 36 d) Hann heitir Trönudalur ekki Trölladalur.
Mynd 32. f) Halldór Kristjánsson er fjallkóngur.
JEG, 19.9.2008 kl. 09:53
Jćja, ţá er ég búinn ađ bćta inn svörunum frá ykkur JEG og Karólína og hér hefur JEG vinninginn eins og á feiri stöđum komin međ 14 stig.
Kjartan Pétur Sigurđsson, 19.9.2008 kl. 16:12
Sćl Karólína, ég setti inn ađra mynd númer 37 ţví ađ sú mynd var búin ađ koma áđur.
Kjartan Pétur Sigurđsson, 20.9.2008 kl. 05:42
no:34 a)er hún kanski úr Öxnadal?
Karólína (IP-tala skráđ) 20.9.2008 kl. 22:48
Jú Karólína, ţessi mynd er úr Öxnadal ekki langt frá Hrauni ţar sem Jónas Hallgrímsson skáld međ meiru bjó.
Kjartan Pétur Sigurđsson, 21.9.2008 kl. 11:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.