17.9.2008 | 19:25
SEYÐISFJÖRÐUR, SELUR - MYNDIR
Líklega hefur selurinn verið að gæða sér á laxfisknum sem er í ánni Fjarðará og þá hefur veiðimaðurinn þurft að tæma úr hólknum á selinn til að stöðva átið!
Sumir vilja meina að það eigi að friða selinn, enda sé hann með falleg augu eins og ... Talað er um að selurinn hafi fjölgað sér mikið og getur verndun á einni dýrategund umfram aðra haft stundum slæm áhrif á jafnvægið í lífríkinu.
Við marga ósa og jafnvel eitthvað upp eftir ám, má sjá mikið af sel sem býður eftir að laxfiskurinn syndi upp árnar. Hvað ætli lendi margir laxfiskar í kjafti selsins með þessum hætti? How many salmons fish end in the seals mouth? Pictures from Glacier lagoon in Iceland, a salmon eaten by seals. Picture of Arctic Seals eating. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er annars úrdráttur úr fréttinni og ég vil taka það fram að engu hefur verið breitt :)
"Ekki skjóta sel án samþykkis lögreglu"
"atvikið tilkynnt til lögreglu"
"samþykki lögreglu þegar aðgerðin fer fram í þéttbýli"
"Vopnaburður bannaður í þéttbýli"
Allur vopnaburður innan þéttbýlisins er auðvitað bannaður"
"það er skýrt í lögreglusamþykkt"
"Menn þurfa að fá leyfi lögreglu og fylgd lögreglu í aðgerðina"
"ítrekaði að málið væri í rannsókn"
"Ég á eftir að skoða málið betur"
"einhver hætta hafi verið á ferðum"
"ýmislegt sem þarf að rannsaka í þessu"
"Málinu ekki lokið"
"sagði að þetta væri alvarlegt mál"
"þyrfti að sjá til þess að þetta gerðist ekki aftur"
"heimildinni til að skjóta sel í veiðiám"
"maður sem hefur skotvopnaleyfi eigi jafnframt að þekkja vopnalögin"
"Málið er í rannsókn hjá lögreglunni"
og það besta við fréttina er þetta hér:
"Skjóta ekki sel, nema það sé selur til staðar"
Ég held að hömlulausu Íslensku reglugerðarþjóðfélagi sé ekki viðbjargandi lengur!
Það er ýmis afþreying fyrir ferðamenn í boði á Seyðisfirði. Þar má nefna tækniminjasafn, skemmtilegar gönguleiðir, köfun og fl.
Seyðisfjörður Kajakferð (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
El Grilló var sökkt 10. febrúar 1944. Skipið var 10 þúsund lesta olíubirgðaskip Bandamanna sem þrjár þýskar flugvélar gerðu sprengjuárás á í síðari heimsstyrjöldinni á Seyðisfirði.
Skipið var vel vopnað, með tvær fallbyssur, fjórar loftvarnabyssur og fjórar rakettubyssur. Eins voru djúpsprengjur um borð.
El Grilló liggur á 30-40 metra dýpi á botni Seyðisfjarðar og er vinsælt er að kafa niður að skipinu.
Köfunarbúnaður (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Dömurnar á staðnum verkja athygli hungraðra ferðamanna :)
Hótel Aldan er vinsælt kaffihús. Hér sitja tvær ungar blómarósir og sötra kaffi (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Sumir vilja meina að það eigi að friða selinn, enda sé hann með falleg augu eins og ... Talað er um að selurinn hafi fjölgað sér mikið og getur verndun á einni dýrategund umfram aðra haft stundum slæm áhrif á jafnvægið í lífríkinu.
Við marga ósa og jafnvel eitthvað upp eftir ám, má sjá mikið af sel sem býður eftir að laxfiskurinn syndi upp árnar. Hvað ætli lendi margir laxfiskar í kjafti selsins með þessum hætti? How many salmons fish end in the seals mouth? Pictures from Glacier lagoon in Iceland, a salmon eaten by seals. Picture of Arctic Seals eating. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er annars úrdráttur úr fréttinni og ég vil taka það fram að engu hefur verið breitt :)
"Ekki skjóta sel án samþykkis lögreglu"
"atvikið tilkynnt til lögreglu"
"samþykki lögreglu þegar aðgerðin fer fram í þéttbýli"
"Vopnaburður bannaður í þéttbýli"
Allur vopnaburður innan þéttbýlisins er auðvitað bannaður"
"það er skýrt í lögreglusamþykkt"
"Menn þurfa að fá leyfi lögreglu og fylgd lögreglu í aðgerðina"
"ítrekaði að málið væri í rannsókn"
"Ég á eftir að skoða málið betur"
"einhver hætta hafi verið á ferðum"
"ýmislegt sem þarf að rannsaka í þessu"
"Málinu ekki lokið"
"sagði að þetta væri alvarlegt mál"
"þyrfti að sjá til þess að þetta gerðist ekki aftur"
"heimildinni til að skjóta sel í veiðiám"
"maður sem hefur skotvopnaleyfi eigi jafnframt að þekkja vopnalögin"
"Málið er í rannsókn hjá lögreglunni"
og það besta við fréttina er þetta hér:
"Skjóta ekki sel, nema það sé selur til staðar"
Ég held að hömlulausu Íslensku reglugerðarþjóðfélagi sé ekki viðbjargandi lengur!
Það er ýmis afþreying fyrir ferðamenn í boði á Seyðisfirði. Þar má nefna tækniminjasafn, skemmtilegar gönguleiðir, köfun og fl.
Seyðisfjörður Kajakferð (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
El Grilló var sökkt 10. febrúar 1944. Skipið var 10 þúsund lesta olíubirgðaskip Bandamanna sem þrjár þýskar flugvélar gerðu sprengjuárás á í síðari heimsstyrjöldinni á Seyðisfirði.
Skipið var vel vopnað, með tvær fallbyssur, fjórar loftvarnabyssur og fjórar rakettubyssur. Eins voru djúpsprengjur um borð.
El Grilló liggur á 30-40 metra dýpi á botni Seyðisfjarðar og er vinsælt er að kafa niður að skipinu.
Köfunarbúnaður (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Dömurnar á staðnum verkja athygli hungraðra ferðamanna :)
Hótel Aldan er vinsælt kaffihús. Hér sitja tvær ungar blómarósir og sötra kaffi (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Heimilt að skjóta sel en ekki án samþykkis lögreglu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Dægurmál, Ljósmyndun, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 19:43 | Facebook
Athugasemdir
Sel upp, nei ,nei en ekki hef ég list á selshreyfum,þótt súrsaðir séu,þurfum við ekki að grisja þennan stofn,góða nótt.
Helga Kristjánsdóttir, 18.9.2008 kl. 02:07
Menning fyrir selveiðum er því miður að hverfa úr okkar samfélagi. Selveiðar voru stundaðar grimmt hér á árum áður þekkt er myndin sem var gerð um sel ekki langt frá Seyðisfirði.
En hér er mjög áhugaverð lesning um selveiðar:
http://www.ias.is/landbunadur/wgsamvef.nsf/5ed2a07393fec5fa002569b300397c5a/01a52b7163d2975100256cd0006256c5?OpenDocument
Kjartan Pétur Sigurðsson, 18.9.2008 kl. 06:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.