BRUNI, SUMARBÚSTAÐUR, BARÐASTRÖND - MYNDIR

Líklega er sumarbústaðurinn sem brann staddur einhverstaðar á þessari mynd hér. Á myndinni má sjá fjallið Hreggstaðarnúp, Skriðnafellsnúp, Hjalla, Kringludal, Hreggstaði og bak við fjallið er Holt og Haukabergsvaðall á Barðaströnd á Vestfjörðum.

Picture of mountain Hreggstaðarnúpur, Skriðnafellsnúpur, Hjalla, Kringludal and farm Hreggstaði at Barðastrond in Westfjord in Iceland. (C)2008 www.photo.is Kjartan Pétur Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Er kofinn á þessari mynd?

Picture of Barðastrond in Westfjord in Iceland. (C)2008 www.photo.is Kjartan Pétur Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Er kofinn á þessari mynd?

Picture of Barðastrond in Westfjord in Iceland. (C)2008 www.photo.is Kjartan Pétur Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér má svo sjá bæinn Hreggstaði á Barðaströnd

Picture of farm Hreggstadir at Barðastrond in Westfjord in Iceland. (C)2008 www.photo.is Kjartan Pétur Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Er kofinn á þessari mynd?

Picture of Barðastrond in Westfjord in Iceland. (C)2008 www.photo.is Kjartan Pétur Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


spurning hvaða kofi þetta er?

Picture of Barðastrond in Westfjord in Iceland. (C)2008 www.photo.is Kjartan Pétur Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Eldur í sumarbústað á Barðaströnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flottar myndir hjá þér...kofinn er á neðstu myndinni fyrir ofan stóra húsið (Klöppina).

Ásgeir Sveinsson (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 22:54

2 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Kjartan ekki áttu myndir úr Flókadal í Borgarfirði?

S. Lúther Gestsson, 12.9.2008 kl. 01:31

3 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Húsið var ekki alveg nógu greinilegt á neðstu myndinni þegar ég fór að skoða hana betur, svo að ég stillti litina aðeins betur. Ég hef verið að taka myndir í RAW og unnið myndina í Adoby RGB litakerfinu (color space) sem hentar útgáfustarfsemi og PRÓ vinnu betur. En þeir sem eru að skoða myndirnar á vefnum eru að skoða myndirnar í sRGB litakerfinu (color space). Það veldur því að myndirnar verða allt of ljósar hjá mér. Ég reyni að bæta úr þessum leiðu mistökum fljótlega.

Að sjálfsögðu á ég myndir úr Flókadal í Borgarfirði og klukkið er á leiðinni Sigurður Lúter :)

Vonandi er eitthvað hér sem að þú ert að leita af:

http://www.photo.is/07/05/2/index_2.html

http://www.photo.is/08/07/5/index_12.html

ps. til að sjá lagfærðu myndina er gott að hlaða bloggsíðunni inn aftur með því að gera "Reload" á síðuna!

Kjartan Pétur Sigurðsson, 12.9.2008 kl. 06:27

4 identicon

Kofin er á neðstu myndinni

Guðný (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 10:44

5 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Það var víst búið að koma fram að kofinn væri á neðstu myndinni og þá líklega þessi litli sem er vinstra megin við stóra kofann!

Kjartan Pétur Sigurðsson, 12.9.2008 kl. 14:28

6 identicon

Sennilega verða þeir sem kveiktu í þessum bústað ekki teknir frekar en þeir sem sprengdu sumarbústaðinn sem stóð við hliðina, þrátt fyrir að flestir telji sig vita með nokkurri vissu hverjir voru að verki. Þetta er jú villta vestrið!!!

Helga (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 15:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband