14.8.2008 | 08:23
SVÍNSLEGA ERFIÐAR MYNDASPURNINGAR MEÐ ÞJÓÐLEGU ÍVAFI
Myndaspurningarnar eru þrjár.
[A]
1) Hvaða ryðkláfur er þetta?
2) Í hvað var hann notaður?
3) Hvaðan kemur ryðkláfurinn?
4) Hvar er hann staðsettur?
5) Hver ritaði orðin "Bókin Blífur" og fyrir hvað er sú persóna merkileg?
6) Hvar var eins stærsta hvalstöð í heimi staðsett og hver er saga hennar?
Mynd A. Myndagetraun. Ljósmynd Kjartan Pétur Sigurðsson, www.photo.is. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
[B]
1) Hvaða fjall er þetta?
2) Fyrir hvað er þetta fjall merkilegt?
3) Hver á hestinn?
4) Hvaðan kemur allur þessi sandur?
5) Hvar er stærsta eyðimörk í Evrópu?
Mynd B. Myndagetraun. Ljósmynd Kjartan Pétur Sigurðsson, www.photo.is. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
[C]
og svo ein auðveld í lokin. Hvað er þetta?
Mynd C. Myndagetraun. Ljósmynd Kjartan Pétur Sigurðsson, www.photo.is. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Þeir sem geta svarað þessu munu að sjálfsögðu vinna vegleg verðlaun sem verða í boði .... :)
Gangi ykkur vel.
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
p.s. þessar áttu víst að koma líka ... Hverjar verða lokatölurnar í næstu Borgarstjórnarkosningum og hvað verða margir "Borgarstjórar" á biðlaunum í lok þessa kjörtímabils í Reykjavíkurhreppi?
[A]
1) Hvaða ryðkláfur er þetta?
2) Í hvað var hann notaður?
3) Hvaðan kemur ryðkláfurinn?
4) Hvar er hann staðsettur?
5) Hver ritaði orðin "Bókin Blífur" og fyrir hvað er sú persóna merkileg?
6) Hvar var eins stærsta hvalstöð í heimi staðsett og hver er saga hennar?
Mynd A. Myndagetraun. Ljósmynd Kjartan Pétur Sigurðsson, www.photo.is. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
[B]
1) Hvaða fjall er þetta?
2) Fyrir hvað er þetta fjall merkilegt?
3) Hver á hestinn?
4) Hvaðan kemur allur þessi sandur?
5) Hvar er stærsta eyðimörk í Evrópu?
Mynd B. Myndagetraun. Ljósmynd Kjartan Pétur Sigurðsson, www.photo.is. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
[C]
og svo ein auðveld í lokin. Hvað er þetta?
Mynd C. Myndagetraun. Ljósmynd Kjartan Pétur Sigurðsson, www.photo.is. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Þeir sem geta svarað þessu munu að sjálfsögðu vinna vegleg verðlaun sem verða í boði .... :)
Gangi ykkur vel.
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
p.s. þessar áttu víst að koma líka ... Hverjar verða lokatölurnar í næstu Borgarstjórnarkosningum og hvað verða margir "Borgarstjórar" á biðlaunum í lok þessa kjörtímabils í Reykjavíkurhreppi?
Samstarfið á endastað" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Ferðalög, Ljósmyndun, Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 20:35 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Kjartan Pétur Sigurðsson
Leiðsögumaður og fræðingur með fjölbreytileg áhugamál.
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Spurt er
Er ekki komin tími á að íslendingar setji upp umhverfisvænt lestarkerfi?
Já 83.3%
Nei 16.7%
1363 hafa svarað
Á að fjölga möguleikum fyrir ferðamenn og stækka Gullna Hringinn?
Já 86.2%
Nei 13.8%
900 hafa svarað
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Flug
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Hönnun, þróun, góð hugmynd
- Íþróttir
- Jarðfræði
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Ljósmyndun
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
FORUM UMRÆÐUR
Áhugaverðir umræðuvefir
- Blogg mitt á Visir.is Það eru fleiri fjölmiðlar sem bjóða upp á blog
- Travel - Ferðast á Íslandi Travel in Iceland • Ferðast á Íslandi, Guiding in Iceland • Leiðsögustarfið, Where to go and what to see • Hvert á að fara og hvað á að skoða, Hiking and Backpacking Guide • Gönguleiðsögn, Ice and mountain climing • Ís- og fjallaklifur, Kayak sport • Kayak siglingar, Diving sport • Köfun
- Flying - Flug á íslandi Flying in Iceland • Flug á íslandi, Hangglider • Svifdrekaflug, Paraglider • Svifhlífar, Trike flying • Flug á mótorsvifdrekum, 3-axis microlight • 3ja ása fis, Clubhouse and Hangar • Aðstaða og flugskýlismál, Security tips in flying - Teaching guide • Öryggismál í flugi - kennsla, Stjórnir, nefndir og framkvæmdir
- Pólitík, tæknimál og fl. Weather Veður og veðurfar, Goverment of Iceland Stjórnsýslan og embætismannakerfið á Íslandi, Computer Tölvumál, Newest technology Nýjasta tækni,
PHOTOS • MYNDIR
Vefir tengdir ljósmyndun
- Leit Search www.photo.is myndaleit á photo.is
- WWW.PHOTO.IS Ferða- og ljósmyndavefur
- KPS Youtube myndbönd Ýmis myndbönd sem hafa verið útbúinn í gegnum tíðina
- KPS Flickr.com myndir Ljósmyndir
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- andrigeir
- annaeinars
- annalilja
- apalsson
- agbjarn
- arnigunn
- asabjorks
- ormurormur
- asdisran
- safinn
- baldvinj
- pelli
- berglist
- kaffi
- birgitta
- bragir
- braxi
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynja
- bibb
- brylli
- brandarar
- tourguide
- ding
- dofri
- kvotasvindl
- eggman
- jari
- einari
- jaxlinn
- emilhannes
- erla1001
- kamilla
- eydis
- ea
- uthlid
- fridaeyland
- africa
- kransi
- gretaulfs
- grumpa
- gudni-is
- gudbjornj
- fifudalur
- mosi
- godpool
- lostintime
- gurrihar
- faraldsfotur
- gudrunmagnea
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- guru
- tudarinn
- hallgrimurg
- vulkan
- harpaelin
- heidistrand
- skessa
- heidathord
- blekpenni
- diva73
- herdis
- herbja
- himmalingur
- hjorleifurg
- hjorturgud
- maple123
- don
- hreinsamviska
- minos
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- kreppan
- jeg
- jogamagg
- hansen
- joiragnars
- jonaa
- jonasantonsson
- jas
- jonhalldor
- fiski
- jon-o-vilhjalmsson
- jonpallv
- jonr
- skodunmin
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- drhook
- gassir
- karlol
- kari-hardarson
- kentlarus
- askja
- kjarrip
- kreppukallinn
- snyrtistofa
- bubot
- lauola
- larahanna
- lara
- lotta
- liljabolla
- lillagud
- liljan
- lindalea
- lydurarnason
- magnusvignir
- mammzla
- maggaelin
- elvira
- marinogn
- marinomm
- gummiarnar
- martasmarta
- manisvans
- methusalem
- morgunbladid
- mortenl
- nanna
- alvaran
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- skari60
- pallthayer
- ljosmyndarinn
- peturgauti
- proletariat
- hnodri
- raksig
- totally
- siba
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggivalur
- zunzilla
- skaftie
- skastrik
- luther
- snorrihs
- fia
- shv
- stefanjonsson
- eyjann
- stormsker
- saemi7
- solvi70
- theodorn
- toshiki
- tryggvigunnarhansen
- daystar
- vefritid
- eggmann
- vilhelmina
- vilhjalmurarnason
- postdoc
- harleyguy
- visindi
- steinibriem
- thorsteinnerlingsson
- steinisv
- valli57
- toro
- ovinurinn
- steistei
- aevark
Athugasemdir
Hvurslags spurningar eru þetta svona snemma dags.. og það eftir tap á ólympíuleikunum...
annars er síðasta myndin minkagildra..
stærsta eyðimörkin er milli lómagnúps og skaftafells.. sandarnir miklu ..
er blankó á restina svona í morgunsárið og kaffilaus.
Óskar Þorkelsson, 14.8.2008 kl. 08:31
Það eru víða sviptingar hjá mannfólkinu þessa dagana, bæði í stjórnmálum og íþróttum.
Þetta með minkagildruna er rétt, en ekki hvað varðar staðsetninguna á eyðimörkinni :)
En annars drekk ég ekki kaffi, held mig frekar við teið þegar færi gefst.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 14.8.2008 kl. 08:37
Ok, byrja á ryðdallinum. Giska á að þetta sé á Austfjörðum og úr því þú minnist á hvalstöð gæti þetta verið í Mjóafirði og dallurinn getur verið landgönguprammi og þá kannski notaður sem ferja. Bókin blífur? Veit ekki.
Hestamyndin. Fjallið sennilega Hekla og það er eldfjall hafi einhver ekki vitað það. Hesturinn heitir Léttfeti og er í eigu Lukku Láka. Sandurinn kemur t.d. frá jökulám og ekki síst frá Kötluhlaupum.
Stærsta eyðimörkin Sprengisandur en þar er svo mikilll sandur að ef dreift væri úr honum myndi hann að þekja svæði á stærð við Sprengisand!
Emil Hannes Valgeirsson, 14.8.2008 kl. 09:31
Austfirðir - rétt
Landgönguprammi - rétt
Hvalstöð Mjóafirði - rétt (vantar nánari staðsetningu, hverjir ráku ...)
Hekla - rétt
Hesturinn heitir Léttfeti - Rangt
Lukku Láki - Rangt
Sandurinn kemur frá - Kötluhlaupum bæði rétt og rangt
Sprengisandur - Rétt
Þetta er allt að koma, vantar nánari uppl. um hvalstöðina, bátinn og svo "Bókin Blífur"
En spurning hvort að hægt sé að kalla alla suðurströnd landsins sem eina stóra eyðimörk?
En það er eitthvað um 400 km!
Kjartan Pétur Sigurðsson, 14.8.2008 kl. 09:46
þetta með eyðimörkina.. þá er spurning hvernig við skilgreinum eyðimörk.. Vatnajökull sjálfur er um 8200 fkm.. það er sko pottþétt eyðimörk :)
Óskar Þorkelsson, 14.8.2008 kl. 10:13
Fann þessa skilgreiningu hér á netinu
"Eyðimörk er í landafræði svæði þar sem úrkoma er minni en 250 mm á ári og einkennast af litlum gróðri, slík svæði þekja u.þ.b. einn þriðja af jörðinni. Köld svæði Suðurskautslandsins og Grænlands eru eyðimerkur vegna kulda. Orðið eyðimörk er þó oftar notað um svæði þar sem úrkoma er tvöfalt minni en uppgufun. Einnig geta jarðlög verið svo gropin að úrkoma nýtist ekki gróðri og þau verða gróðurvana af þeim sökum."
Vandamálið með Vatnajökul er að þar er ofankoman allt að 8000 mm á ári :)
Kjartan Pétur Sigurðsson, 14.8.2008 kl. 10:21
já helv rigninginn en hann er gróðurlaus greyið..
Óskar Þorkelsson, 14.8.2008 kl. 12:06
Ég heyrði sögu af Afríkubúa sem var á ferð uppi á miðjum Sprengisandi og lent í hellirigningu að hann gæti ómögulega skilið hvers vegna það væri varla stingandi strá þar þrátt fyrir allt vatnið sem rigndi þar niður, en vatn í Afríku er víst sama og gróður!
Kjartan Pétur Sigurðsson, 14.8.2008 kl. 13:38
Fyrst þetta er í Mjóafirði gæti sá hagmælti (Bókin blífur) verið Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrum menntamálaráðherra.
Ólafur (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 16:15
Það mun rétt vera. Ég skrifaði á sínum tíma litla ritgerð um bókaútgáfu á íslandi þegar ég var í skóla og þá notaði ég þennan sama titil "Bókin Blífur". Ég hafði rekist á grein eftir Vilhjálm þar sem hann notaði þennan snilldar titil í skrifum sínum.
En eins og margir vita, þá er varla talað um Mjóafjörð nema nafn Vilhjálms sé nefnt í leiðinni. Ég er ekki frá því að ég hafi mætt honum á bíl þegar ég var að kom akandi niður í fjörðinn ´þessari ljósmyndaferð. Náði því miður ekki að smella myndum af karlinum í þetta skiptið.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 14.8.2008 kl. 17:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.