18.6.2008 | 23:57
MARKARFLJÓT - BRÚ - MYNDIR
Hér er mynd af nýju Markarfljótsbrúnni sem byggð er töluvert neðar en gamla brúin
Í bakgrunni við Markarfljótsbrúnna má sjá Seljalandsfoss. Pictures of Markarfljót with waterfall Seljalandsfoss in background (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá nema í gönguleiðsögn æfa sig að vaða yfir Markafljótið snemma að vori
Mismikið getur verið af vatni í jökulám og ef heitt er í veðri, þá borgar sig að fara yfir slíkar ár snemma dags, en mikið getur vaxið í jökulám þegar líða tekur á daginn. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má sjá þar sem verið er að drösla einum nemandanum yfir.
Þrátt fyrir mikinn kulda í ánni, þá virðist hann bera sig vel. Picture of Markarfljot and one from the hiking school passing the river (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Óhætt er að benda á það að Markarfljótið hentar frekar illa til að baða sig í
Gönguleiðsögumenn og hópar sem eru á göngu um hálendið þurfa oft að fara yfir stór og mikil vatnsföll. með réttum aðferðum, þá þarf það ekki að vera mikið mál. Glacier river Markarfljot is NOT good for swimming. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ekki þarf mikið útaf að bera til að ekki fari illa
Hér er einn gamall og góður á leið yfir ánna Krossá sem rennur út í Markarfljótið. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér reynir Gurri sem er á Econoline 350 að aka yfir Markarfljótið og mátti litlu muna að ekki færi illa.
Þrátt fyrir að vera á 56 tommu dekkjum, þá er stundum sem það er ekki nóg. Pictures of Econoline 350 driving over Markarfljót. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Í bakgrunni við Markarfljótsbrúnna má sjá Seljalandsfoss. Pictures of Markarfljót with waterfall Seljalandsfoss in background (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá nema í gönguleiðsögn æfa sig að vaða yfir Markafljótið snemma að vori
Mismikið getur verið af vatni í jökulám og ef heitt er í veðri, þá borgar sig að fara yfir slíkar ár snemma dags, en mikið getur vaxið í jökulám þegar líða tekur á daginn. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má sjá þar sem verið er að drösla einum nemandanum yfir.
Þrátt fyrir mikinn kulda í ánni, þá virðist hann bera sig vel. Picture of Markarfljot and one from the hiking school passing the river (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Óhætt er að benda á það að Markarfljótið hentar frekar illa til að baða sig í
Gönguleiðsögumenn og hópar sem eru á göngu um hálendið þurfa oft að fara yfir stór og mikil vatnsföll. með réttum aðferðum, þá þarf það ekki að vera mikið mál. Glacier river Markarfljot is NOT good for swimming. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ekki þarf mikið útaf að bera til að ekki fari illa
Hér er einn gamall og góður á leið yfir ánna Krossá sem rennur út í Markarfljótið. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér reynir Gurri sem er á Econoline 350 að aka yfir Markarfljótið og mátti litlu muna að ekki færi illa.
Þrátt fyrir að vera á 56 tommu dekkjum, þá er stundum sem það er ekki nóg. Pictures of Econoline 350 driving over Markarfljót. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Bifreið bjargað úr Markarfljóti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Ljósmyndun | Aukaflokkar: Ferðalög, Jarðfræði, Samgöngur | Breytt 19.6.2008 kl. 08:48 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Kjartan Pétur Sigurðsson
Leiðsögumaður og fræðingur með fjölbreytileg áhugamál.
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Spurt er
Er ekki komin tími á að íslendingar setji upp umhverfisvænt lestarkerfi?
Já 83.3%
Nei 16.7%
1363 hafa svarað
Á að fjölga möguleikum fyrir ferðamenn og stækka Gullna Hringinn?
Já 86.2%
Nei 13.8%
900 hafa svarað
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Flug
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Hönnun, þróun, góð hugmynd
- Íþróttir
- Jarðfræði
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Ljósmyndun
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
FORUM UMRÆÐUR
Áhugaverðir umræðuvefir
- Blogg mitt á Visir.is Það eru fleiri fjölmiðlar sem bjóða upp á blog
- Travel - Ferðast á Íslandi Travel in Iceland • Ferðast á Íslandi, Guiding in Iceland • Leiðsögustarfið, Where to go and what to see • Hvert á að fara og hvað á að skoða, Hiking and Backpacking Guide • Gönguleiðsögn, Ice and mountain climing • Ís- og fjallaklifur, Kayak sport • Kayak siglingar, Diving sport • Köfun
- Flying - Flug á íslandi Flying in Iceland • Flug á íslandi, Hangglider • Svifdrekaflug, Paraglider • Svifhlífar, Trike flying • Flug á mótorsvifdrekum, 3-axis microlight • 3ja ása fis, Clubhouse and Hangar • Aðstaða og flugskýlismál, Security tips in flying - Teaching guide • Öryggismál í flugi - kennsla, Stjórnir, nefndir og framkvæmdir
- Pólitík, tæknimál og fl. Weather Veður og veðurfar, Goverment of Iceland Stjórnsýslan og embætismannakerfið á Íslandi, Computer Tölvumál, Newest technology Nýjasta tækni,
PHOTOS • MYNDIR
Vefir tengdir ljósmyndun
- Leit Search www.photo.is myndaleit á photo.is
- WWW.PHOTO.IS Ferða- og ljósmyndavefur
- KPS Youtube myndbönd Ýmis myndbönd sem hafa verið útbúinn í gegnum tíðina
- KPS Flickr.com myndir Ljósmyndir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 784089
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- andrigeir
- annaeinars
- annalilja
- apalsson
- agbjarn
- arnigunn
- asabjorks
- ormurormur
- asdisran
- safinn
- baldvinj
- pelli
- berglist
- kaffi
- birgitta
- bragir
- braxi
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynja
- bibb
- brylli
- brandarar
- tourguide
- ding
- dofri
- kvotasvindl
- eggman
- jari
- einari
- jaxlinn
- emilhannes
- erla1001
- kamilla
- eydis
- ea
- uthlid
- fridaeyland
- africa
- kransi
- gretaulfs
- grumpa
- gudni-is
- gudbjornj
- fifudalur
- mosi
- godpool
- lostintime
- gurrihar
- faraldsfotur
- gudrunmagnea
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- guru
- tudarinn
- hallgrimurg
- vulkan
- harpaelin
- heidistrand
- skessa
- heidathord
- blekpenni
- diva73
- herdis
- herbja
- himmalingur
- hjorleifurg
- hjorturgud
- maple123
- don
- hreinsamviska
- minos
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- kreppan
- jeg
- jogamagg
- hansen
- joiragnars
- jonaa
- jonasantonsson
- jas
- jonhalldor
- fiski
- jon-o-vilhjalmsson
- jonpallv
- jonr
- skodunmin
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- drhook
- gassir
- karlol
- kari-hardarson
- kentlarus
- askja
- kjarrip
- kreppukallinn
- snyrtistofa
- bubot
- lauola
- larahanna
- lara
- lotta
- liljabolla
- lillagud
- liljan
- lindalea
- lydurarnason
- magnusvignir
- mammzla
- maggaelin
- elvira
- marinogn
- marinomm
- gummiarnar
- martasmarta
- manisvans
- methusalem
- morgunbladid
- mortenl
- nanna
- alvaran
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- skari60
- pallthayer
- ljosmyndarinn
- peturgauti
- proletariat
- hnodri
- raksig
- totally
- siba
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggivalur
- zunzilla
- skaftie
- skastrik
- luther
- snorrihs
- fia
- shv
- stefanjonsson
- eyjann
- stormsker
- saemi7
- solvi70
- theodorn
- toshiki
- tryggvigunnarhansen
- daystar
- vefritid
- eggmann
- vilhelmina
- vilhjalmurarnason
- postdoc
- harleyguy
- visindi
- steinibriem
- thorsteinnerlingsson
- steinisv
- valli57
- toro
- ovinurinn
- steistei
- aevark
Athugasemdir
Eru þetta ekki 46"? ;)
Guðni Þór Björgvinsson, 19.6.2008 kl. 09:36
Hvaða, hvaða - það var bara ósköp notalegt að svamla í jökulánni, þ.e.a.s. eftir fyrsta kuldasjokkið. Væri alveg til í að gera þetta aftur
Addý (IP-tala skráð) 19.6.2008 kl. 11:54
Jú líklega er það rétt hjá þér, dekkjastærðin er 46", var eitthvað að flýta mér. En svo hljómar hitt betur :)
Kjartan Pétur Sigurðsson, 19.6.2008 kl. 16:48
Usss þetta hefur verið kalt.
Kveðja úr sveitinni.
JEG, 20.6.2008 kl. 00:34
Enginn hefur þó aðra eins hetjudáð drygt við Markarfljót eins og Skarphéðinn Njálsson hér í denn...
Aðalheiður Ámundadóttir, 20.6.2008 kl. 22:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.