4.4.2008 | 18:02
ER BRÚIN NOKKUÐ AÐ HRYNJA Á SELFOSSI? - MYNDIR
Við verðum að vona að það verði ekki of margir þungaflutningabílar á brúnni í einu í mótmælum vörubílstjóra sem standa yfir á Selfossi þessa stundina
Hér má sjá hvað gerðist hér um árið þegar Ölfusárbrú hrundi og vörubíll fór í ánna.
Mynd á safni niður á Eyrabakka sem sýnir þegar Ölfusárbrú hrundi (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ölfusárbrú, hér er horft til suðurs yfir hluta af nýja miðbænum sem verið er að byggja upp þessa dagana
Ölfusárbrú horft til suðurs (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér skartar Selfoss, brúin og svo Hekla í fjarska sínu fegursta
Mynd af Selfossi, eldfjallinu Heklu í fjarska og svo brúnni sem um ræðir (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Það stendur víst til að leggja nýja brú yfir Ölfusá fljótlega og skulum við þá vona að bílstjórar fái nóg að gera fyrir þessi dýru tæki sín.
Hugmyndir eru uppi um að útbúa nýja brú og er þá líklegt að sú brú verði á allt öðrum stað. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Það er mikið vatn sem rennur þarna til sjávar en Ölfusá við Selfoss er með meðalrennsli um 423 m3/sek
Gríðarlegt vatnsrennsli er í Ölfusá enda samsett úr Soginu og svo Hvítá (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Við skulum vona að það sé svo ekki eitthvað annað sem að sé að angra blessuðu vörubílstjórana okkar. En mig grunar nú að hluti af vandamálinu geti legið í snöggum samdrætti þessa dagana.
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Hér má sjá hvað gerðist hér um árið þegar Ölfusárbrú hrundi og vörubíll fór í ánna.
Mynd á safni niður á Eyrabakka sem sýnir þegar Ölfusárbrú hrundi (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ölfusárbrú, hér er horft til suðurs yfir hluta af nýja miðbænum sem verið er að byggja upp þessa dagana
Ölfusárbrú horft til suðurs (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér skartar Selfoss, brúin og svo Hekla í fjarska sínu fegursta
Mynd af Selfossi, eldfjallinu Heklu í fjarska og svo brúnni sem um ræðir (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Það stendur víst til að leggja nýja brú yfir Ölfusá fljótlega og skulum við þá vona að bílstjórar fái nóg að gera fyrir þessi dýru tæki sín.
Hugmyndir eru uppi um að útbúa nýja brú og er þá líklegt að sú brú verði á allt öðrum stað. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Það er mikið vatn sem rennur þarna til sjávar en Ölfusá við Selfoss er með meðalrennsli um 423 m3/sek
Gríðarlegt vatnsrennsli er í Ölfusá enda samsett úr Soginu og svo Hvítá (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Við skulum vona að það sé svo ekki eitthvað annað sem að sé að angra blessuðu vörubílstjórana okkar. En mig grunar nú að hluti af vandamálinu geti legið í snöggum samdrætti þessa dagana.
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Bílstjórar mótmæltu á Selfossi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Samgöngur | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 18:46 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Kjartan Pétur Sigurðsson
Leiðsögumaður og fræðingur með fjölbreytileg áhugamál.
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Spurt er
Er ekki komin tími á að íslendingar setji upp umhverfisvænt lestarkerfi?
Já 83.3%
Nei 16.7%
1363 hafa svarað
Á að fjölga möguleikum fyrir ferðamenn og stækka Gullna Hringinn?
Já 86.2%
Nei 13.8%
900 hafa svarað
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Flug
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Hönnun, þróun, góð hugmynd
- Íþróttir
- Jarðfræði
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Ljósmyndun
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
FORUM UMRÆÐUR
Áhugaverðir umræðuvefir
- Blogg mitt á Visir.is Það eru fleiri fjölmiðlar sem bjóða upp á blog
- Travel - Ferðast á Íslandi Travel in Iceland • Ferðast á Íslandi, Guiding in Iceland • Leiðsögustarfið, Where to go and what to see • Hvert á að fara og hvað á að skoða, Hiking and Backpacking Guide • Gönguleiðsögn, Ice and mountain climing • Ís- og fjallaklifur, Kayak sport • Kayak siglingar, Diving sport • Köfun
- Flying - Flug á íslandi Flying in Iceland • Flug á íslandi, Hangglider • Svifdrekaflug, Paraglider • Svifhlífar, Trike flying • Flug á mótorsvifdrekum, 3-axis microlight • 3ja ása fis, Clubhouse and Hangar • Aðstaða og flugskýlismál, Security tips in flying - Teaching guide • Öryggismál í flugi - kennsla, Stjórnir, nefndir og framkvæmdir
- Pólitík, tæknimál og fl. Weather Veður og veðurfar, Goverment of Iceland Stjórnsýslan og embætismannakerfið á Íslandi, Computer Tölvumál, Newest technology Nýjasta tækni,
PHOTOS • MYNDIR
Vefir tengdir ljósmyndun
- Leit Search www.photo.is myndaleit á photo.is
- WWW.PHOTO.IS Ferða- og ljósmyndavefur
- KPS Youtube myndbönd Ýmis myndbönd sem hafa verið útbúinn í gegnum tíðina
- KPS Flickr.com myndir Ljósmyndir
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- andrigeir
- annaeinars
- annalilja
- apalsson
- agbjarn
- arnigunn
- asabjorks
- ormurormur
- asdisran
- safinn
- baldvinj
- pelli
- berglist
- kaffi
- birgitta
- bragir
- braxi
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynja
- bibb
- brylli
- brandarar
- tourguide
- ding
- dofri
- kvotasvindl
- eggman
- jari
- einari
- jaxlinn
- emilhannes
- erla1001
- kamilla
- eydis
- ea
- uthlid
- fridaeyland
- africa
- kransi
- gretaulfs
- grumpa
- gudni-is
- gudbjornj
- fifudalur
- mosi
- godpool
- lostintime
- gurrihar
- faraldsfotur
- gudrunmagnea
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- guru
- tudarinn
- hallgrimurg
- vulkan
- harpaelin
- heidistrand
- skessa
- heidathord
- blekpenni
- diva73
- herdis
- herbja
- himmalingur
- hjorleifurg
- hjorturgud
- maple123
- don
- hreinsamviska
- minos
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- kreppan
- jeg
- jogamagg
- hansen
- joiragnars
- jonaa
- jonasantonsson
- jas
- jonhalldor
- fiski
- jon-o-vilhjalmsson
- jonpallv
- jonr
- skodunmin
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- drhook
- gassir
- karlol
- kari-hardarson
- kentlarus
- askja
- kjarrip
- kreppukallinn
- snyrtistofa
- bubot
- lauola
- larahanna
- lara
- lotta
- liljabolla
- lillagud
- liljan
- lindalea
- lydurarnason
- magnusvignir
- mammzla
- maggaelin
- elvira
- marinogn
- marinomm
- gummiarnar
- martasmarta
- manisvans
- methusalem
- morgunbladid
- mortenl
- nanna
- alvaran
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- skari60
- pallthayer
- ljosmyndarinn
- peturgauti
- proletariat
- hnodri
- raksig
- totally
- siba
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggivalur
- zunzilla
- skaftie
- skastrik
- luther
- snorrihs
- fia
- shv
- stefanjonsson
- eyjann
- stormsker
- saemi7
- solvi70
- theodorn
- toshiki
- tryggvigunnarhansen
- daystar
- vefritid
- eggmann
- vilhelmina
- vilhjalmurarnason
- postdoc
- harleyguy
- visindi
- steinibriem
- thorsteinnerlingsson
- steinisv
- valli57
- toro
- ovinurinn
- steistei
- aevark
Athugasemdir
Við mynd no 2 er sagt að horft sé í NA og upp eftir Ölfusá.
Ég er að vísu ekki sá klárasti á áttunum en er samt viss um að ekki er horft í NA og alls ekki upp eftir ánni því á því er ég klár að vatnið rennur undann halla til sjávar.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 4.4.2008 kl. 18:40
Ég laga þetta í hvelli, sjónarhornið á þessari mynd er víst í þveröfuga átt, var upphaflega með aðra mynd sem að ég skipt svo út á síðustu stundu :| En takk fyrir. Rétt skal víst vera rétt.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 4.4.2008 kl. 18:44
Ekki fara Fyssingar í grafgötur um hverjir þeir eru og hvaða áttir eru í heimahögum þeirra eisnog Eyrfyssingar og Stkokksfyssingar sem alltaf labba á vit Fyssinga hvar sem þeir eru staddir á landinu, eða útá á sjó. Er þeim yfirleitt skutlað heim fyrir kvöldmat, háttaðir og gefinn pelinn. Það er Ingólfur Bárðarson sem háttar þá og hitar pelann og hefur hann þakklæti mæðra og tengdamæðra þeirra.
Wolfang
Eyjólfur Jónsson, 4.4.2008 kl. 19:46
Ég verð að viðurkenna að ég hef ekki séð áður þennan skemmtilega rithátt á Selfossi, Eyrabakka og Stokkseyri. Mig rennur svo í grun að hér muni vera á ferðinni svo kallaður hrepparígur, nema að sá rígur nái eitthvað lengra og þá jafnvel út fyrir landsteinana.
Hvað áttirnar snertir, þá er spurning hversu langt er hægt að ganga þegar sagt er að einhver ætli að skreppa suður eða vestur ... !
Eini Ingólfur sem að ég man eftir var víst Arason og hafði víst vetursetu þarna á svæðinu á leið sinni til Reykjavíkur :)
Kjartan Pétur Sigurðsson, 4.4.2008 kl. 20:01
Grunaði að það væri eitthvað þannig, þetta eru flottar myndir.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 4.4.2008 kl. 20:01
Ég verð að viðurkenna það að ég hef ekki fengið svona athugasemd í MJÖG langan tíma og var farin að halda að það sem ég skrifaði væri hreinlega ekki lesið.
En annars mátti ég til með að googla orðið Wolfang og kom þá eftirfarandi upp fyrst:
Wolfang is the name of a fictional character in the various Transformers universes
Síðan komu upp fjöldin allur af nöfnum og er líklega það sem er þekktast þetta hér:
Wolfgang Amadeus Mozart
Mig langar til að spyrja þig Wolfang, ekki vill svo til að þú hafir einhverja tónlistarhæfileika?
Kjartan Pétur Sigurðsson, 4.4.2008 kl. 20:10
Skömm að ekki sé búið að virkja þetta
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 4.4.2008 kl. 21:08
:)
Kjartan Pétur Sigurðsson, 4.4.2008 kl. 21:57
Þegar ég las "Er brúin nokkuð að hrynja á Selfossi", hugsaði ég með mér;
Hahhhhh...... ég læt þennan ekki plata mig tvisvar sko.
Anna Einarsdóttir, 4.4.2008 kl. 23:10
En þú komst samt :)
En því kemur fólk bara þegar svona fyrirsagnir eru eða þá að það er eitthvað dónalegt eða slúður um ... !
Þar sem að ég hef ekki skrifað mikið á þeim nótum, þá er bara eitt eftir og það er að hafa nógu mergjaða fyrirsögn - Innihaldið skiptir engu máli :)
Ég prófaði fyrir einhverjum vikum síðan fyrirsögn sem var alveg á mörkunum um viðkvæmt málefni og þá komu hátt í 2-3000 á einum degi og svo gat sama fólkið verið að hneykslast út í eitt.
Það er vandlifað í þessum heimi sem að við búum í :|
Kjartan Pétur Sigurðsson, 4.4.2008 kl. 23:46
Það er eðli varns að renna beint. Eg Ölvusá væri hjáðpað smávegis þá myndi Selfoss hverfa að eilífu og áinn renna talsvert vestar. Víst væri smá fórnarkostnaður en nýtt land yrði stærra en það sem tapaðist.
Gummi (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 09:39
Hvernig stendur þá á því að þessi á ofarlega í Borgarfirði rennur í svona miklum hlykkjum?
Hlykkjótt á í Borgarfirði (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan Pétur Sigurðsson, 6.4.2008 kl. 18:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.