4.3.2008 | 07:30
ERFIÐ FÆÐING
Þessi órói í Álftadalsdyngju fer að minna mann á frekar erfiða fæðingu sem hættir alltaf þegar spennan er að nálgast hámark.
Hvers eiga áhugamenn um eldvirkni og eldgos að gjalda :(
Samkvæmt jarðskjálftakortum Veðurstofunnar, þá virðist vera að færast ró yfir svæðið aftur ef eitthvað er.
En annars má skoða myndræna framsetningu af virkninni eins og hún var fyrir 2 dögum í færslunni á undan.
Helmingslíkur á eldgosi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkur: Jarðfræði | Breytt s.d. kl. 07:33 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Kjartan Pétur Sigurðsson
Leiðsögumaður og fræðingur með fjölbreytileg áhugamál.
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Spurt er
Er ekki komin tími á að íslendingar setji upp umhverfisvænt lestarkerfi?
Já 83.3%
Nei 16.7%
1363 hafa svarað
Á að fjölga möguleikum fyrir ferðamenn og stækka Gullna Hringinn?
Já 86.2%
Nei 13.8%
900 hafa svarað
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Flug
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Hönnun, þróun, góð hugmynd
- Íþróttir
- Jarðfræði
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Ljósmyndun
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
FORUM UMRÆÐUR
Áhugaverðir umræðuvefir
- Blogg mitt á Visir.is Það eru fleiri fjölmiðlar sem bjóða upp á blog
- Travel - Ferðast á Íslandi Travel in Iceland • Ferðast á Íslandi, Guiding in Iceland • Leiðsögustarfið, Where to go and what to see • Hvert á að fara og hvað á að skoða, Hiking and Backpacking Guide • Gönguleiðsögn, Ice and mountain climing • Ís- og fjallaklifur, Kayak sport • Kayak siglingar, Diving sport • Köfun
- Flying - Flug á íslandi Flying in Iceland • Flug á íslandi, Hangglider • Svifdrekaflug, Paraglider • Svifhlífar, Trike flying • Flug á mótorsvifdrekum, 3-axis microlight • 3ja ása fis, Clubhouse and Hangar • Aðstaða og flugskýlismál, Security tips in flying - Teaching guide • Öryggismál í flugi - kennsla, Stjórnir, nefndir og framkvæmdir
- Pólitík, tæknimál og fl. Weather Veður og veðurfar, Goverment of Iceland Stjórnsýslan og embætismannakerfið á Íslandi, Computer Tölvumál, Newest technology Nýjasta tækni,
PHOTOS • MYNDIR
Vefir tengdir ljósmyndun
- Leit Search www.photo.is myndaleit á photo.is
- WWW.PHOTO.IS Ferða- og ljósmyndavefur
- KPS Youtube myndbönd Ýmis myndbönd sem hafa verið útbúinn í gegnum tíðina
- KPS Flickr.com myndir Ljósmyndir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 783619
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- andrigeir
- annaeinars
- annalilja
- apalsson
- agbjarn
- arnigunn
- asabjorks
- ormurormur
- asdisran
- safinn
- baldvinj
- pelli
- berglist
- kaffi
- birgitta
- bragir
- braxi
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynja
- bibb
- brylli
- brandarar
- tourguide
- ding
- dofri
- kvotasvindl
- eggman
- jari
- einari
- jaxlinn
- emilhannes
- erla1001
- kamilla
- eydis
- ea
- uthlid
- fridaeyland
- africa
- kransi
- gretaulfs
- grumpa
- gudni-is
- gudbjornj
- fifudalur
- mosi
- godpool
- lostintime
- gurrihar
- faraldsfotur
- gudrunmagnea
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- guru
- tudarinn
- hallgrimurg
- vulkan
- harpaelin
- heidistrand
- skessa
- heidathord
- blekpenni
- diva73
- herdis
- herbja
- himmalingur
- hjorleifurg
- hjorturgud
- maple123
- don
- hreinsamviska
- minos
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- kreppan
- jeg
- jogamagg
- hansen
- joiragnars
- jonaa
- jonasantonsson
- jas
- jonhalldor
- fiski
- jon-o-vilhjalmsson
- jonpallv
- jonr
- skodunmin
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- drhook
- gassir
- karlol
- kari-hardarson
- kentlarus
- askja
- kjarrip
- kreppukallinn
- snyrtistofa
- bubot
- lauola
- larahanna
- lara
- lotta
- liljabolla
- lillagud
- liljan
- lindalea
- lydurarnason
- magnusvignir
- mammzla
- maggaelin
- elvira
- marinogn
- marinomm
- gummiarnar
- martasmarta
- manisvans
- methusalem
- morgunbladid
- mortenl
- nanna
- alvaran
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- skari60
- pallthayer
- ljosmyndarinn
- peturgauti
- proletariat
- hnodri
- raksig
- totally
- siba
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggivalur
- zunzilla
- skaftie
- skastrik
- luther
- snorrihs
- fia
- shv
- stefanjonsson
- eyjann
- stormsker
- saemi7
- solvi70
- theodorn
- toshiki
- tryggvigunnarhansen
- daystar
- vefritid
- eggmann
- vilhelmina
- vilhjalmurarnason
- postdoc
- harleyguy
- visindi
- steinibriem
- thorsteinnerlingsson
- steinisv
- valli57
- toro
- ovinurinn
- steistei
- aevark
Athugasemdir
Spennandi, mjög spennandi. Vona að Kárahnjúkavirkjun lendi í dyngjunni miðri....;)
Pétur Sigurðsson (IP-tala skráð) 4.3.2008 kl. 09:46
að vonaða kárahnjúkavirkjun lendi í eldgosi er fáranleg.. gerir þú þér ekki grein fyrir því ða kárahnjúkavirkjun bindur fé landsmanna í áratugi fram í tímann og ef hún af einhverjum orsökum fer undir hraun eða brestur í jarðskjálfta er íslenska þjóðin illa stödd og jafnvel gjaldþrota. við skulum vona úr því sme komið er að virkjunin standi og verði í notkun fram á næstu öld.
spennandi tímar fyrir norðan Vatnajökul, haltu okkur við efnið Kjartan :)
Óskar Þorkelsson, 4.3.2008 kl. 12:47
Er ekki orðið tvísýnt um aðrar virkjanir, sjá http://herbja.blog.is/blog/herbja/ eða allavega ástæða til bakþanka. Hvað ef...er náttúrulega ekki þau vinsælustu orð hér á landi og flokkast undir nöldur. Ég tel þó líklegra að fjárfestingar geti farið forgörðum á Reykjanestá heldur en f.n. Vatnajökul, því að jafnvel þó að gjósi einhversstaðar á svæðinu þar, er ekkert víst að það hafi nokkur áhrif á Kárahnjúka og reyndar frekar ólíklegt ef eitthvað er.
Hermann Bjarnason, 4.3.2008 kl. 23:33
Ég er nú ekki að segja þetta í fúlustu alvöru Óskar, en er samt útópísk sælutilfinning fólgin í þeirri fantasíu að landið okkar fallega sjái sjálft um að hrista svona ljóta óværu sem Kárahnjúkavirkjun er af sér. Núna um daginn heyrði ég svo einhvern snillinginn benda á Torfajökulssvæðið sem upplagt virkjunarsvæði! Ef svo fer er ég hættur að ræða við virkjunarmenn með kurteisi.
Pétur Sigurðsson (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 09:44
Við sem búum á þessari eldfjallaeyju Ísland, vitum að það er ekki á vísan að róa þegar náttúruöflin eru annars vegar. Það er vitað með marga staði þar sem búið er að reisa virkjanir, háspennulínur og orkufrekan iðnað að sumar af þessum framkvæmdum liggja oft á gráum svæðum.
Ég efa það ekki að þeir sem reikna út hagkvæmni og öryggisáhættu á þessu öllu saman viti vel hvað þeir eru að gera. Nóg er að skoða söguna og tíðni á alvarlegum náttúruhamförum viðkomandi svæðis. Við vitum vel að mannsaldurinn er lítill samanborin við jarðfræðilegan tíma og þarf ekki flóknar reikniskúnstir til að sjá að svo sé.
Fyrir utan eldvirkni, vatnsflóð, jarðskjálfta, snjóflóð og fl. að þá eru oft svona mannvirki reist á viðkvæmum svæðum þar sem getur verið mikið um fjölda sprunga og erfið jarðlög.
Sem dæmi þá má sjá brúnina á Kristnitökuhrauninu sem rann fyrir um 1000 árum síðan þar sem það hefur stoppað ekki langt frá þar sem Hellisheiðarvirkjun er í dag. Sú virkjun er líklega afskrifuð á 40 árum þó svo að hún muni endast í 100 ár.
Einnig er Hekla ekki langt frá Þórsá sem er okkar stærsta virkjanasvæði. Hekla gýs að jafnaði 10 hvert ár og stórgos koma líklega 1-2 sinnum á öld.
Þetta eru vandamál við Íslendingar þurfum að lifa við - vandamálin eru hjá örum þjóðum líka, bara með öðrum hætti.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 5.3.2008 kl. 11:21
Getum við annað en beðið eftir gosi og séð bara til hvað gerist...? En alltaf finnst manni þetta spennandi og ég veit hver verður með þeim fyrstu á svæðið með myndavélarnar sínar...
Lára Hanna Einarsdóttir, 5.3.2008 kl. 11:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.