23.1.2008 | 08:38
ÓRÓAR Í GRINDAVÍK - MYNDIR
Það er ekki nema von að það séu miklir óróar þar sem sprungan, sem skiptir landinu í tvennt, kemur á land á Reykjanesi ekki langt frá Grindavík. Skammt norðan við Grindavík, er fjallið Þorbjörn og frá bænum má sjá að það er klofið í miðju með stóru skarði. Skarðið er í raun stór sprunga eða sigdalur sem skipti fjallinu í tvo hluta. Eins og flest fjöll á Reykjanesi, þá myndaðist Þorbjörn á kuldaskeiði síðustu ísaldar með gosi undir jökli.
Eldfjallið Þorbjörn við Grindavík (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Eldfjallið Þorbjörn við Grindavík (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Við rætur Þorbjörns er svo Bláa Lónið staðsett enda stutt niður á heita hraunkvikuna sem er þar undir.
Ef farið er inn á vef Veðurstofunnar og skoðuð jarðskjálftavirkni á svæðinu, þá má sjá virknina á Reykjanesi eins og hún er núna
Jarðskjálftakort Veðurstofunnar af Reykjanesi (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Eldfjallið Þorbjörn við Grindavík (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Eldfjallið Þorbjörn við Grindavík (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Við rætur Þorbjörns er svo Bláa Lónið staðsett enda stutt niður á heita hraunkvikuna sem er þar undir.
Ef farið er inn á vef Veðurstofunnar og skoðuð jarðskjálftavirkni á svæðinu, þá má sjá virknina á Reykjanesi eins og hún er núna
Jarðskjálftakort Veðurstofunnar af Reykjanesi (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Jörð skelfur við Grindavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Jarðfræði | Aukaflokkur: Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Kjartan Pétur Sigurðsson
Leiðsögumaður og fræðingur með fjölbreytileg áhugamál.
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Spurt er
Er ekki komin tími á að íslendingar setji upp umhverfisvænt lestarkerfi?
Já 83.3%
Nei 16.7%
1363 hafa svarað
Á að fjölga möguleikum fyrir ferðamenn og stækka Gullna Hringinn?
Já 86.2%
Nei 13.8%
900 hafa svarað
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Flug
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Hönnun, þróun, góð hugmynd
- Íþróttir
- Jarðfræði
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Ljósmyndun
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
FORUM UMRÆÐUR
Áhugaverðir umræðuvefir
- Blogg mitt á Visir.is Það eru fleiri fjölmiðlar sem bjóða upp á blog
- Travel - Ferðast á Íslandi Travel in Iceland • Ferðast á Íslandi, Guiding in Iceland • Leiðsögustarfið, Where to go and what to see • Hvert á að fara og hvað á að skoða, Hiking and Backpacking Guide • Gönguleiðsögn, Ice and mountain climing • Ís- og fjallaklifur, Kayak sport • Kayak siglingar, Diving sport • Köfun
- Flying - Flug á íslandi Flying in Iceland • Flug á íslandi, Hangglider • Svifdrekaflug, Paraglider • Svifhlífar, Trike flying • Flug á mótorsvifdrekum, 3-axis microlight • 3ja ása fis, Clubhouse and Hangar • Aðstaða og flugskýlismál, Security tips in flying - Teaching guide • Öryggismál í flugi - kennsla, Stjórnir, nefndir og framkvæmdir
- Pólitík, tæknimál og fl. Weather Veður og veðurfar, Goverment of Iceland Stjórnsýslan og embætismannakerfið á Íslandi, Computer Tölvumál, Newest technology Nýjasta tækni,
PHOTOS • MYNDIR
Vefir tengdir ljósmyndun
- Leit Search www.photo.is myndaleit á photo.is
- WWW.PHOTO.IS Ferða- og ljósmyndavefur
- KPS Youtube myndbönd Ýmis myndbönd sem hafa verið útbúinn í gegnum tíðina
- KPS Flickr.com myndir Ljósmyndir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 783619
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- andrigeir
- annaeinars
- annalilja
- apalsson
- agbjarn
- arnigunn
- asabjorks
- ormurormur
- asdisran
- safinn
- baldvinj
- pelli
- berglist
- kaffi
- birgitta
- bragir
- braxi
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynja
- bibb
- brylli
- brandarar
- tourguide
- ding
- dofri
- kvotasvindl
- eggman
- jari
- einari
- jaxlinn
- emilhannes
- erla1001
- kamilla
- eydis
- ea
- uthlid
- fridaeyland
- africa
- kransi
- gretaulfs
- grumpa
- gudni-is
- gudbjornj
- fifudalur
- mosi
- godpool
- lostintime
- gurrihar
- faraldsfotur
- gudrunmagnea
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- guru
- tudarinn
- hallgrimurg
- vulkan
- harpaelin
- heidistrand
- skessa
- heidathord
- blekpenni
- diva73
- herdis
- herbja
- himmalingur
- hjorleifurg
- hjorturgud
- maple123
- don
- hreinsamviska
- minos
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- kreppan
- jeg
- jogamagg
- hansen
- joiragnars
- jonaa
- jonasantonsson
- jas
- jonhalldor
- fiski
- jon-o-vilhjalmsson
- jonpallv
- jonr
- skodunmin
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- drhook
- gassir
- karlol
- kari-hardarson
- kentlarus
- askja
- kjarrip
- kreppukallinn
- snyrtistofa
- bubot
- lauola
- larahanna
- lara
- lotta
- liljabolla
- lillagud
- liljan
- lindalea
- lydurarnason
- magnusvignir
- mammzla
- maggaelin
- elvira
- marinogn
- marinomm
- gummiarnar
- martasmarta
- manisvans
- methusalem
- morgunbladid
- mortenl
- nanna
- alvaran
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- skari60
- pallthayer
- ljosmyndarinn
- peturgauti
- proletariat
- hnodri
- raksig
- totally
- siba
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggivalur
- zunzilla
- skaftie
- skastrik
- luther
- snorrihs
- fia
- shv
- stefanjonsson
- eyjann
- stormsker
- saemi7
- solvi70
- theodorn
- toshiki
- tryggvigunnarhansen
- daystar
- vefritid
- eggmann
- vilhelmina
- vilhjalmurarnason
- postdoc
- harleyguy
- visindi
- steinibriem
- thorsteinnerlingsson
- steinisv
- valli57
- toro
- ovinurinn
- steistei
- aevark
Athugasemdir
Spennandi... og gaman að sjá Þorbjörn frá þessu sjónahorni. Ég hef aldrei séð þessa myndarlegu sprungu.
Lára Hanna Einarsdóttir, 23.1.2008 kl. 11:14
Sprungan er stærri en margur heldur, við erum svo með svipað fyrirbæri sem hægt er að sjá í Henglinum í Skarðsmýrafjalli rétt við Sleggjubeinsskarð þegar verið er að aka austur yfir Hellisheiðina.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 23.1.2008 kl. 14:49
Takk fyrir þetta, frábærar myndir, hef aldrei séð Þorbjörn svona. Áttu mynd af sprungunni í Henglinum??
Ásdís Sigurðardóttir, 23.1.2008 kl. 21:31
Stórkostlegar myndir, tek undir með Láru Hönnu, ég hef aldrei séð þessa gríðarstóru sprungu ...
Það væri gaman að sjá þessa í Henglinum líka ef þú átt mynd af henni.
Örvar Már Kristinsson (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 22:15
Hvað.. segiru ertu að spá ELDGOSI ÚR ÞESSU FJALLI Í NÆSTA MÁNUÐI ?
Brynjar Jóhannsson, 26.1.2008 kl. 18:21
Í raun getur gosið hvar sem er á Reykjanesinu. Líklega er Reykjanesið yngsta stóra landsvæðið eða nes sem til er á jörðinni og merkilegt að 2/3 hluti landsmanna skuli búa þar eða um 200.000 manns.
Ef við lítum á söguna, þá hafa fjögur til fimm gos átt sér stað á sögulegum tíma og voru þau á tímabilinu 875 - 1340 og hraunin eitthvað um 16 talsins.
Ég er nú á því að Reykjanesið sé svæði sem ró sé að færast yfir. Í staðin vil ég meina að gosbeltið sé að færa sig meira til austurs þar sem draga má línu frá Surtsey, Vestmannaeyjum og í átt að Heklu. Spurning hvort að næsta nes frá landinu muni koma til með að liggja á þeim stað.
Ef mig minnir rétt, þá er eldfjallið Þorbjörn við Grindavík myndað við gos undir jökli og er því 10.000 ára eða eldra en þá lauk síðustu ísöld. Í samanburði við mennskan aldur, þá er sá tími lítill í þeim samanburði og má líkja honum við sekúndubrot í jarðfræðilegu samhengi.
Eins og er, þá er Ísland eitt af virkustu eldfjallasvæðum jarðarinnar með um 50-60 virk eldfjöll og því má ekki gleyma að núna eru 35 ár liðin síðan Vestmannaeyjagosið var og það í eldstöð sem talin var löngu kulnuð.
Því er gaman að fá að fylgjast með þessum mælingum sem Veðurstofan er að gera um allt land. Sandkölluð gullnáma fyrir þá sem hafa áhuga á jarðfræði.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 27.1.2008 kl. 13:47
Ég á að eiga myndir af sprunguni í Henglinum en myndasafnið er orðið svo stór að það getur teki tím að finna þær myndir.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 27.1.2008 kl. 13:51
sendu mér þitt email vill senda þér mindir frá Róm.Sigurbjörg
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 29.1.2008 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.