MYND AF HÚSINU SEM BRANN Á KRÓKNUM

Það er mikið af gömlum fallegum húsum á Sauðárkróki og er það synd að þetta fallega hús skuli nú vera brunnið nánast til grunna.

Hér er nýleg mynd af Kaffi Krók á Sauðárkróki


Kaffi Krókur á Sauðárkróki (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Annað þekkt og mjög fallegt hús á Króknum lent einnig í bruna hér um árið, en í dag er það uppgert hús og eitt af glæsilegri hótelum landsins.


Hótel Tindastóll á Sauðárkróki (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Kjartan
WWW.PHOTO.IS
mbl.is Stórbruni á Sauðárkróki í nótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er sorglegt Gamli bærinn er svo sjarmerandi, mamma mín ólst upp við hliðina á kirkjunni, þannig að taugarnar eru sterkar. fínar myndirnar hjá þér. Bestu kveðjur.

Þórdís (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 08:26

2 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Takk,

Tók þessar myndir síðasta sumar í flottu veðri eins og sjá má. Þarna má sjá hvað hægt er að halda fallegri götumynd ef gömlu húsin fá að halda sínu upprunalega útliti. Við skulum vona að húsið verði byggt upp eins og gert var með Hótel Tindastól. En ég hef átt þess kost að fá að gista á því flotta hóteli.

Kjartan Pétur Sigurðsson, 18.1.2008 kl. 08:32

3 identicon

Hæ gaman að sjá flottu myndirnar þínar. Við búum úti, svo það er altaf æðislegt að fá að sjá myndir frá Íslandi. Enn leiðilegt með brunann, aldrei gaman að sjá merkishlut skemmast.

Magga (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 08:56

4 identicon

Þakka þér fyrir að sýna okkur þessar fallegu myndir Kjartan. 

Hulda Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 09:46

5 Smámynd: Ása Björk Snorradóttir

Flott blogg hjá þér....rétt eins og myndirnar þínar! KV. Ása Björk

Ása Björk Snorradóttir, 18.1.2008 kl. 22:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband