KLEIFARBÚINN Á KLEIFARHEIÐI - MYNDIR

Eins og lesa má á skiltinu sem er við Kleifabúann, þá var varðan reist af mönnum úr vegavinnuflokki Kristleifs Jónssonar árið 1947. Þegar vegurinn, sem unninn var með handverkfærum eingöngu, var komið upp að þessum stað ákváðu vegavinnumenn að reisa myndalega vörðu. Einar Einarsson og Guðjón Jóhannesson hlóðu, Kristján Jóhannesson bjó til höfuð en flokkur Kristleifs sá um efnisöflun.

Hátt á bergi Búi stendur,
býður sína traustu mund,
horfir yfir heiðarlendur
hár og þögull alla stund.


(Kristleifur Jónsson)

Skilti með upplýsingum um Kleifarbúann á Kleifarheiði

Kleifarbúinn (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Kleifarbúinn. Hvaða tvíræða tákn er þetta sem stendur út úr honum miðjum :)

Kleifarbúinn (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Leynihópurinn gleður á Patró
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Rosalega er hann flottur. 

Ásdís Sigurðardóttir, 21.12.2007 kl. 18:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband