HÉR ER SMÁ SAMANTEKT UM JARÐSKJÁLFTANA Í UPPTYPPINGUM

Þökk sé nýjum vef Veðurstofunnar að þá geta leikmenn orðið fylgst vel með jarðskjálftum um allt land með auðveldum myndrænum hætti.

Það er gaman að vita til þess að stundum hittir maður naglann á höfuðið. En á sínum tíma vakti ég athygli á óróanum við Upptyppinga hér á blogginu.

Ég var að fara yfir bloggið hjá mér og vakti ég fyrst athygli á þessum óróum 31.7.07 og síðan þá hafa orðið þúsundir jarðskjálfta á svæðinu þar sem Upptyppingar eru.

Hér má sjá samantekt á fyrri skrifum um málið ásamt kortum og fl.

31.7.2007 | 23:18
Er að byrja gos í Upptyppingum rétt austan við Öskju?
http://photo.blog.is/blog/photo/entry/275335

1.8.2007 | 08:01
Er meira í kortum veðurstofunnar - Er að byrja gos í Upptyppingum rétt austan við Öskju?
http://photo.blog.is/blog/photo/entry/275513/

2.8.2007 | 20:30
Ég hafði þá rétt fyrir mér :)
http://photo.blog.is/blog/photo/entry/276849

17.8.2007 | 08:10
Skjálfti upp á 3.5 á Richter á Tjörnesbeltinu
http://photo.blog.is/blog/photo/entry/288610/

21.10.2007 | 09:07
Það er æsispennandi að fylgjast því sem er að gerast þarna á svæðinu. Hér eru kort og myndir.
http://photo.blog.is/blog/photo/entry/343518/

22.10.2007 | 22:39
Það verður fróðlegt að sjá hvað er að gerast þarna á svæðinu. Hér eru kort og myndir.
http://photo.blog.is/blog/photo/entry/344977/

9.12.2007 | 16:35
Kort og myndir - Smá viðbót út af skjálftunum við Upptyppinga
http://photo.blog.is/blog/photo/entry/386846/

10.12.2007 | 19:55
Nýtt nákvæmt kort að jarðskjálftum við Upptyppinga!
http://photo.blog.is/blog/photo/entry/387755/

Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Helmingslíkur á gosi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Hvenær ætlarðu svo að láta gjósa? 

Lára Hanna Einarsdóttir, 17.12.2007 kl. 12:51

2 identicon

Það hefur verið hægt að fylgjast með jarðskjálftum á kortum á vef Veðurstofunar í ca 10 ár.

Vigfús Eyjólfsson (IP-tala skráð) 17.12.2007 kl. 13:29

3 identicon

Gröfin með tímasetningu og stærð skjálfta er nýjung og framför. Hitt var allt til á vefnum.

Vigfús (IP-tala skráð) 17.12.2007 kl. 13:33

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Það verður gaman að spá fyrir um gos, getur þú ekki sett upp eitthvað með það á síðunni þinni og svo verða fyrstu verðlaun ferð á gosstöðvar. Ég spái Heklu í jan. og upptypp í febr.:):)

Ásdís Sigurðardóttir, 17.12.2007 kl. 19:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband