13.12.2007 | 19:35
NÝJAR MYNDIR AF FLUGVÉL SEM FAUK Í VONDA VEÐRINU
Það er ýmislegt sem fékk að fjúka Í vonda veðrinu síðasta sólahringinn.
Þessi fisflugvél má muna fífil sinn fegri. Ný vél sem aðeins er búið að fljúga 40 tíma er mjög illa farin eins og sjá má á eftirfarandi mynd.
Mynd af fisflugvél sem fauk í vonda veðrinu (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Mynd af fisflugvél sem fauk í vonda veðrinu (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Mynd af fisflugvél sem fauk í vonda veðrinu (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Þessi fisflugvél má muna fífil sinn fegri. Ný vél sem aðeins er búið að fljúga 40 tíma er mjög illa farin eins og sjá má á eftirfarandi mynd.
Mynd af fisflugvél sem fauk í vonda veðrinu (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Mynd af fisflugvél sem fauk í vonda veðrinu (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Mynd af fisflugvél sem fauk í vonda veðrinu (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Ísskápur á flugi í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Flug | Breytt 14.12.2007 kl. 15:42 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Kjartan Pétur Sigurðsson
Leiðsögumaður og fræðingur með fjölbreytileg áhugamál.
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Spurt er
Er ekki komin tími á að íslendingar setji upp umhverfisvænt lestarkerfi?
Já 83.3%
Nei 16.7%
1363 hafa svarað
Á að fjölga möguleikum fyrir ferðamenn og stækka Gullna Hringinn?
Já 86.2%
Nei 13.8%
900 hafa svarað
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Flug
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Hönnun, þróun, góð hugmynd
- Íþróttir
- Jarðfræði
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Ljósmyndun
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
FORUM UMRÆÐUR
Áhugaverðir umræðuvefir
- Blogg mitt á Visir.is Það eru fleiri fjölmiðlar sem bjóða upp á blog
- Travel - Ferðast á Íslandi Travel in Iceland • Ferðast á Íslandi, Guiding in Iceland • Leiðsögustarfið, Where to go and what to see • Hvert á að fara og hvað á að skoða, Hiking and Backpacking Guide • Gönguleiðsögn, Ice and mountain climing • Ís- og fjallaklifur, Kayak sport • Kayak siglingar, Diving sport • Köfun
- Flying - Flug á íslandi Flying in Iceland • Flug á íslandi, Hangglider • Svifdrekaflug, Paraglider • Svifhlífar, Trike flying • Flug á mótorsvifdrekum, 3-axis microlight • 3ja ása fis, Clubhouse and Hangar • Aðstaða og flugskýlismál, Security tips in flying - Teaching guide • Öryggismál í flugi - kennsla, Stjórnir, nefndir og framkvæmdir
- Pólitík, tæknimál og fl. Weather Veður og veðurfar, Goverment of Iceland Stjórnsýslan og embætismannakerfið á Íslandi, Computer Tölvumál, Newest technology Nýjasta tækni,
PHOTOS • MYNDIR
Vefir tengdir ljósmyndun
- Leit Search www.photo.is myndaleit á photo.is
- WWW.PHOTO.IS Ferða- og ljósmyndavefur
- KPS Youtube myndbönd Ýmis myndbönd sem hafa verið útbúinn í gegnum tíðina
- KPS Flickr.com myndir Ljósmyndir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 5
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 784090
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- andrigeir
- annaeinars
- annalilja
- apalsson
- agbjarn
- arnigunn
- asabjorks
- ormurormur
- asdisran
- safinn
- baldvinj
- pelli
- berglist
- kaffi
- birgitta
- bragir
- braxi
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynja
- bibb
- brylli
- brandarar
- tourguide
- ding
- dofri
- kvotasvindl
- eggman
- jari
- einari
- jaxlinn
- emilhannes
- erla1001
- kamilla
- eydis
- ea
- uthlid
- fridaeyland
- africa
- kransi
- gretaulfs
- grumpa
- gudni-is
- gudbjornj
- fifudalur
- mosi
- godpool
- lostintime
- gurrihar
- faraldsfotur
- gudrunmagnea
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- guru
- tudarinn
- hallgrimurg
- vulkan
- harpaelin
- heidistrand
- skessa
- heidathord
- blekpenni
- diva73
- herdis
- herbja
- himmalingur
- hjorleifurg
- hjorturgud
- maple123
- don
- hreinsamviska
- minos
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- kreppan
- jeg
- jogamagg
- hansen
- joiragnars
- jonaa
- jonasantonsson
- jas
- jonhalldor
- fiski
- jon-o-vilhjalmsson
- jonpallv
- jonr
- skodunmin
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- drhook
- gassir
- karlol
- kari-hardarson
- kentlarus
- askja
- kjarrip
- kreppukallinn
- snyrtistofa
- bubot
- lauola
- larahanna
- lara
- lotta
- liljabolla
- lillagud
- liljan
- lindalea
- lydurarnason
- magnusvignir
- mammzla
- maggaelin
- elvira
- marinogn
- marinomm
- gummiarnar
- martasmarta
- manisvans
- methusalem
- morgunbladid
- mortenl
- nanna
- alvaran
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- skari60
- pallthayer
- ljosmyndarinn
- peturgauti
- proletariat
- hnodri
- raksig
- totally
- siba
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggivalur
- zunzilla
- skaftie
- skastrik
- luther
- snorrihs
- fia
- shv
- stefanjonsson
- eyjann
- stormsker
- saemi7
- solvi70
- theodorn
- toshiki
- tryggvigunnarhansen
- daystar
- vefritid
- eggmann
- vilhelmina
- vilhjalmurarnason
- postdoc
- harleyguy
- visindi
- steinibriem
- thorsteinnerlingsson
- steinisv
- valli57
- toro
- ovinurinn
- steistei
- aevark
Athugasemdir
Æ, æ... af hverju batt eigandinn hana ekki niður fyrst hún var úti en ekki inni í skýli? Hvernig hefur þitt fis það?
Lára Hanna Einarsdóttir, 13.12.2007 kl. 20:45
Þetta fis var bundið niður vel og rækilega. Sett var steypa inn í dekk og eyru látin standa upp úr sem svo bönd voru bundin í. Maður hefði nú haldið að svona frágangur ætti að halda vélinni niðri!
Svo virðist sem að sterk vindhviða hafi komist undir vænginn öðru megin og náð að vippa vélinni upp og dekkinu með steypunni í og sveiflað öllu dæminu eins og sleggjukastari gerir. Og lendir dekkið lengst inni á þakinu á skýlinu þar sem stór sér á því. Þaðan rúllar svo dekkið niður á jörðina.
En sjálf vélin klessist svo utan á skýlið eins og frímerki og var aðkoman eins og sjá má á þessum myndum.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 13.12.2007 kl. 21:01
Ja, hérna... eitthvað hefur nú gengið á þarna í fjallshlíðinni. Er nokkur von til þess að þetta fis fari aftur í loftið?
Lára Hanna Einarsdóttir, 13.12.2007 kl. 21:38
Margt leit nú betur út þegar betur var skoðað. Skrokkurinn er heill og hluti af stélinu svo og mótorinn sem er dýrasti hlutinn. En það þarf að smíða vængina aftur. Það fer mikill tími í að smíða og setja saman svona fis. Þó var ekki að heyra að það væri nein uppgjöf hjá eigandanum sem tók þessu eins og hverju öðru hundsbiti.
Það sem hefur annars háð félaginu okkar er aðstöðuleysi. En fyrir stuttu fengum við úthlutað nýju svæði uppi á Hólmsheiði. En þar er margra ára uppbyggingarstarf framundan. En því miður er verið að taka þess aðstöðu af okkur þessa dagana.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 13.12.2007 kl. 21:47
Ég frétti að TF-VOT hefði eyðilagst líka þar sem hún stóð við skýli 37 í Fluggörðum.
Hef ekki staðfestar fréttir af því en synd ef rétt er. Eina sjóflugvélin á Íslandi.
Walter Ehrat (IP-tala skráð) 15.12.2007 kl. 10:17
Það er slæmt ef satt reynist. Hér er linkur á mynd af þessari flugvél:
http://www.fkm.is/pages/m_0519.htm
Kjartan Pétur Sigurðsson, 15.12.2007 kl. 11:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.