GRINDAVÍK - HÖFNIN - MYNDIR

Hér er mynd af höfninni við Grindavík tekin á fallegu sumarkvöldi. Það vill svo heppilega til núna að veður er gott og því ekki eins mikil hætta á ferð.

Grindavík úr lofti (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Grindavík er bær á sunnanverðum Reykjanesskaga. Sjávarútvegur er aðalatvinnugrein enda er Grindavík einn öflugasti útgerðarbær landsins. Land Grindavíkur nær frá Reykjanestá og austur að sýslumörkum Árnessýslu. Íbúar eru um 2.400.

En innsiglingin inn í höfnina getur stundum verið mjög erfið og sérstaklega þegar gefur á.

Hér sést vel yfir Grindavík þar sem horft er til austurs (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Kjartan
WWW.PHOTO.IS

mbl.is Skip strandaði við Grindavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband